Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 30

Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. jUNl 1971 „Stórkostlega góð aðstaða að Varmá og á Tungubökkiim,*4 sagði Árni Ágústsson, formaður unglinganefndar KSI Faxaflóaúrval í æfingabúðum — Vffl V&rmá ©g á Tungu- líöktaMn eru e!nhver|ar þær bezAu aðntæður tiil tfiröttaiftkana Mwn ég hef kynnzt, eagðt Arnl Ágtistesoii, formaður nnglinga- nefndar KSÍ, í viðtaJi við Morg- iCíbiaðið f. gær. Árni dvalði að Varmá um hvítaeunmihelgina raeð unglingaUð 17 ára og yngri, netm nú er verið »ð þjálfa fyrir þátttöku f miklu knattepyrnu- m6ti sem frstm fer í Skotlandi öagana 5.—10. júM n.k. Með lið- lni dvöMn efnnig þjálfaraiamir Gurotar Pétursson og Hreiðar Arsælsson. TungxibakkavöHurinn sem er í tendi Leirvogstungu, var lyrst tekinn í notkun áxið 1949, en þá •roru þar sett upp mörk. Við vell- inum þurfti ekki að hreyfa. Hann var tilbútnn frá náttúrunnar h-endi. Þarna voru svo haidán hér aðsmót ungmennaíélaganna um tSma, en vöHurinn hefur h't- :ið verið notaður að undanförnu lyrr en mi. Knattspyrnupiltarnir býuggu í heimavist gagn- íræðaskólans að Varmá, en þar er starírækt hótel yíir sumar- mánuðina. — Æfingabúðadvöiin að Varmá möðaðist fyrst og fremst við það ®ð koma iikamiegu þoíi ieik- manna i betra iag, en ílestir þeirra koma foeint frá skóiaborðá landsprófsins, sagði Árni Ágústs íson. — Þá vorum vit einnig að xeyna að samstilia hópinn íyrir ikeppnisferðina til Skotlands, og ná upp góðum hðeanda. Tel ég að okkur haíi orðið vel ágengt með hvort tveggja. Árni sagði, að æíingabúðadvöi 5n hefði hafizt á laugardaiginn, en þá heíðu piitamir horft á iands- Frarn sigraði TRAMARAR urðu Reykjavikur- mejstarar í knattspyrnu í ár. Þeix sigruðu Val i gærkvöidi með tveim mörkum gegn einu í eiðasta leik mótsins. Nánax á á morgun. Kastmót VORMÓT Stangaveiðiféiags Reykjavikur í sitangarköstum •vexður haldið að kvöidí 8. 9. og 10. júní. Mcistaramót íslands i stangarköstum fer svo fram iaug ardaginn 26. og sunnudaginn 27. jfínL Tekið er á móti innritun i bæði mótin í simum 35158-32175 og 34205. leik Engiands og Skoliands í sjón varpinu. Um kvöidið yar svo æft við Varmá og m.a. komið upp keppni miOöi amáJiópa er báxu heiti enskra atvinnuöiða. Var sú keppni hörð og tvísýn, eins og í ensku deiMakeppninni, öauk með siigri 15ðe sem toax heiti Ars- enals. Á hvitasunnudag og annan í hvítasunnu vax svo æíi tvo tima fyrir hádegi og tvo tíona eítir há degi. Fyrir hádegi var æft við Vanmá, en eítir hádegi á Tunigu- bökkuín, þar sem ungöingaEðið lék xn.a. við Mð Aitureödinigar. Tunigubakkar eru 5 ndkkurri í jar iægð frá Varmé og hlupu piötarn ir þangað og þaðan. Var yfir nokkrar ófærur að íara og m.a. tvær óbrúaðar ár. Þótti pHtun- ucm hin mesta skemmtun að þess um íerðalögum. — Við nutum góðrar íyrir- greiðslu frá Jóni Guðmnundssyni oddvita á Rcykjum og Páli Að- Faxaflóaúrvalið, skip®ð leikmönnum, 17 ára og yngri, er var við Vungubökkum um hvitasunnuhelgina. æfingar við Vamtá og á Júní TRIMM INNRITUN í júnitrimm ISl i Laugardainum stendur nú yíir. Svo eem skýrt hefur verið írá verður þarna um að ræða 50 minútna tíma, og getur íóiík val ið um tima sem foyrja kl. 7.50, 8.40, 2 eJi., 5.10 eða 6. Kennarar og umsjónarmenn eru þeir Goði Karlsson og Guðmundur Þor- steinsson. Etnn mun vera hægt að bæta nokkrum við, og eru upp lýsingar gefnar í simum 30955, 83377 og 11783. aöisteinssyni, formanni UMF Aít ureidingar, við þessa æfihgabúða dvöö, sagði Árni, — en eins og ég sagði áðan er aðstaðan þarna a'Jveg einstök. 1 keppninni 5 Skotöandi laka þátt átfa lið að Faxafióaúrvalinu meðtöldu og eru þau írá Skot- landi, Englandi, Noregi og Vest- ur-Þýzkalandi. Það er ungiiniganeínd KSl, sem sér um ailam undórbúning Mðsins fyrir keppnina og íjáröfl- un vegna ferðarinnar, en piötam 5r þurfa að leggja fram beiming íarareyrisins á móti stjóm KSÍ. Haía þeir aflað tekna með þvi að seija happdrættásmiða en vinningur í þvi er íerð tii Pax isar með íslenzka knattspymiuihð- inu og ókeypis uppdhaöd þar. Verður dregið í happdræltinu á mánudag. .s. v My* * í * % ^ . 'y Fyrstu leikirnir í 2. og 3. deild íslandsmótsiins leiknir í kvöld 1 DAG heffst keppttjn f amiiarrf og þriðjtt deíld Islandsmótsins f knattspymti o>g verða leiknir alls fjórir leikir. I annarri deild leíka Þróttur og Ármann á Melaveúinum og befst leikurinn IdL 20.30. Má búast vtð rnjög jöfnum leik milli þessora lliða, ef marka ntá frammistöðu þeforra f Reykjavíkurmótiitu. Á Hafnarfjarðarveffi lelka svo heimallðin FH og -Haukar og hefst sá leikur kl. 20.00. Má þar húast við hörkuleik, em bæði Mð- in hnfa náð góðum lefkjum f látlu hikarkeppninrti að undan- förnu, og stáðið vei i og sigrað fyrstudelldarlið. Auk þeesara Mða letka f II. deild Þróttur frá Neskaupstað, Isafjörðttr, Selfoss og Víkingur. I þriðju deild leika Hveiragerðí og Víðir úr Sandgerði á Hver- gerðisvelM og Stjarnajn úr Garða hreppi og Njarðvík á Stjömu- vellinum. Báðtr þessír leikir hefj ast kl. 20.30. Alls tafea 26 llið þátt i keppni 3. deildar, eða fleiri evt nokkru sinni fyrr. f 04 SWÉT if: i ,;V; Yfir óbrúaðar ár var að fara á leiðinni að Tungubökkum, og etotn pilturinn hrasaði í aðra ária. En þá var eikkert annað að geara f-m að fam úr skónum, vínda sokkana og halda svo áffram. Onassis veðjar á Panathinaikos — sem leikur við Ajax á Wembley í kvöld Badmintonfélag Hafn- arfjarðar endurreist Á FUNDI, sem haldinn var i SkiphóM 24. maí sl. var ákveðið að endurreisa Badmintonfélag Hafnarfjarðar, þar sem nú hef- ur skapazt aðstaða i bænum til »ð iðka þessa iþrótt. Ákveðið var að gefa nýjum félögum kost á að innrita sig i félagið og liggja listar í þvi augnamiði frammi í Bókabúð Böðvars pg Haínarborg. Æskilegt væri, að þeir, sem áhuga hefðu á því að ganga í fé- iagið létu innritast sem íyrst, til þess að stjórnin geti gert sér grein fyrir húsnæðisþörfinni á komandi vetri. Frekari upplýsinga er að leita hjá stjórn iélagsins en hana skipa Árni Þorvaldsson, íor- maðux, Böðvar B. Sigurðsson, Siguxðux Emiisson, Geirlaug Guðmundsdóttir og Rakel Krist- jánsdóttir. í KVÖLD fer fram f Eundún- imm úrslitaleikurfom í Evrópu- bikarkeppninni og mætast þar liðin Panathinaikos frá Grlkk- landi og Ajax frá Amsterdam. Er úrslita leiksins beðið með mildlli eftirvæntingu viða um heim, en svo sem bunnugt er, þ& hefur það komið mjög á óvart að griska liðtð skyldi komast í úrslit. Bæðt Mðin komu til Eundúna ffyrir nokforum dögum og haffa ver- ið að húa sig umdfor leikimn þar. Eék griska Mðið t. d. ný- lega æfingaleik við enskt áhugamannalið og sigraði með 15 mörkum gegn emgti. Meðal þeirra 100 þúsund áhorfenda leiksins í Limdún- um, eru um 30 þúsund Grikk- jr, sem koma ti!l Lundúna mieð 240 fflugvélum og um 40 þúsund HoMendingar. Er iangt sSðan uppeelt var á ieikinn, og ganiga nú miðar kaupum og söium á sivörtum markaðö fyrir atórfé. Segja má, að ö® griska þjóðin biði í ofvæni og víða haÆa memn legið á bæn og beðið íyiir velgengni Panat- hinaikos. Greinilegt er að tveir af þekktustu Grikkjun- um, þeir Onassis skápaikóing- ur og Basöios Chaökidiotis listmálari hafa ekki sQoppið við .,,kiia.ttspyTnwbaikit)e<riuT)a“, þar sem þeir haía nú veðjað um íjrslit leikslins. Er ekki verið að leggja neinar simá- upplhæðir undir, heldiur upp- hæð sem svarar til um 37 miUj. isil. kr. Veðjar Onassis á síigur gríska liðsins «n Chaflkidiotis á það hoMetnzk®. Þó segist hann ætfla ®.ð geía gxiska Mðinu veðmáisupplhæð- ina, ef hann tapar veðmáfliinu. Nú þykir það liggja fyrir að lisitmáiarinn muni ekki eáiga n<>ga peninga handbætra, ef hann tapar veðmáiinw, etn hann hefur heitið því að féita Onassis fá málverk er nefnist ,Hin nakta Jacquefline", en bandarisikt safn hefur boðið honum um 20 miMj. kr. I þá m.yncL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.