Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 31
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971
31
Mikið skrifað um lands-
leikinn í norsku blöðunum
— sem telja hann hafi
verið fremur slakur
ÞAÐ kom undirritnðum nokkuð
á óvart hversu feiknalega mikil
athygii virtist beinast hjá Norð-
mönnum að landsleik þeirra og
íslendinga, sem fram fór í Berg-
en sl. miðvikudag. Fyrir leikinn
voru öll dagblöðin uppfull af
skrifum um leikinn og spádóm-
um um hann, og að honum lokn-
um vörðu þau fleiri síðum undir
frásagnir af honum, auk þess
sem hluta leiksins var lýst í út-
varpi og svipmyndir frá honiun
sýndar í sjónvarpi.
Að vonurn voítu Norðmemm
ániægðir ffneð sigurinn í leiknum,
on hins vegar töldu blöðita að
leilkurinm hefði elkki verið upp á
það bezta, og sögðu norska lands
liðið hafa verið óvengulega slappt
og að íslendingar hefðu verið til
muna lélegri en þeir áttu von á.
Flest blöðin töldu að sigur Norð-
manna í leiknum hefði verið allt-
of lítill og nefmdu tölumar 6-1
og 7-1 sem saffiaigjöim úrslit. Fer
vitanlega fjarri að nokkur hæfa
sié til í slíku, þótt hitt verði að
segjast að ekki hefði verið óeðli-
legt eftir þeirn tækifærum sem
gáfust að bæði liðiin skoruðu
fleiri mörk.
Þetta var fynsti lamdsleikur
Norömanna í ár, en eftiir nokkra
daga mæta þeir Búlgörum í
Ósló, og verður fróðlegt að fylgj
ast með því hver útkoma þeirra
úr þeim leik verður, þar sem þar
etja þeir kapp við þrautþjálfaða
atviinmumenin. Getur und'irritaður
verið sammála nonsku blöðunum
um það, að Norðmeneiinndr verða
að sýma betri leik gegn þeim en
íslendimgum, ef þeir ætla að
vinora sigur, en það ættu þeir
ekBndg að geta.
Fyrir leakinin vakti mjög mikla
athygli yfirlýsing norska dómar-
anis Káre Sirevaag, þess er
dæmdi leik íslendinga og Frakka
hér í Reykjavík á dögunum. Gaf
hamn heldur ófagra lýsingu á ís-
lenzfca liðinu, sem hann líkti við
sæmilegt 1. deildair lið í Noregi.
Varð þetta til þess að eitt dag-
blaðanna leitaði til Alberts Guð-
mundssonar, fonmanins KSÍ, sem
vitnaði til þess að dómari sem
starfaði á vegum FIFA, hefði
ekki heimild tdl þess að gefa
slíkar yfirlýisingar og kvaðst
imyndi koma kvörtunum á fnam-
færi yfir framkomu hans. Ákvað
Albert eininig að leikmenn ís-
lenzka landsliðsins Skyldu ekki
raéða við blaðamenn að leiik lokin-
um, nema að fengnu leyfi. Einn-
ig, sagði Albert í umræddu við-
tali, að íslendingar væru mjög
óánœgðir með frammistöðu dóm-
anönis í þessum leik, en hið siama
hafði einnig komið fram hjá
Ríkarði Jómssyni, landsliðisþjálf-
ara, í viðtali við dagblað í Ósló,
stt-ax eftir komuna þangað.
NÍU ÞÚSUND OG FIMM
HUNDRUÐ ÁHORFENDUR
Á Brann-leikvamginn í Berg-
en mættu 9.500 áhorfendur til
þess að fylgjast með leiknum, og
vár það svipuð tala og heima-
menn höfðu búizt við fyrirfram.
Þeir sogðu að fyrir ksemi að yfir
10 þúsund áhorfendur kæmu
þegar heimaliðið Bramin væri að
leika þýðingarmikla leiki í
nordku deildakeppninni, en
greinilegt var, að Bergenbúar
vóru mokkuð votnisviknir yfir því
að fleiri leikmienm úr Brann
skyldu ekki vera valdir í lands-
liðið. Meðal áhorfendamma voru
all margir íslendingar, seim
hvöttu íslenzka liðið án afláts og
veifuðu fánum, sem komið hafði
verið með að heiman til þeima.
Stjómaði Tryggvi Gíslason lek-
tor við Bergen-háskóla hópnum.
Stemndngin á vellinum var
nokkuð öðru visi en rnaður á að
venj ast af Laugardalsvellinum.
Var nonska liðið óspart hvatt til
dáða, en því jafnframt fagnað
sem íslendinigar gerðu vel.
Islenzku varnarleikmennimir voru óspart ljósmyndaSir við komuna til Noregs enda var greini-
legt að Norðmönnum fannst til um það að þeir skyldu halda markinu hreinu á móti Frökkum.
Fremst á myndinni er Þorbergur Atiascn, en að ofan frá vinstri em Jóhannes Atlason, íVIar-
teinn Geirsson, Þröstur Stefánsson og Guðni Kjartansson.
Fýrir leikinm var gremilegt að
Norðmeinin voiru hræddir við Is-
lanidi<n.ga, og má ætla að þeim
hafi ekki liðið vel þegar Islend-
ingar náðu forskoti strax í upp-
hafi leiksimis. Næstu míniúturnar
höfðu svo íslemdimgar tögliin og
hagldimar í leilkmum, en eftir
fyirstu sókn Norðmiannia dró
liðið sig niokkuð aftur, og með
því að ná sóknum virtust Norð-
meniniirnir öðlasst nauðsynlegt
sjálfstraust og öryggi aftur. Vit-
amlega er mjög eirfitt að meta
þá stöðu sem skapaðist eftir
mairk íslendimga, en mikið má
vera ef ekki hefði verið hyggi-
legra hjá íslan/dingum að reyna
að halda áfram sóknarleiknum,
og brjóta Norðmenn þammig nið-
ur. Liðið virtist ekki taka veru-
lega við sér aftur fyrr en í síðari
hálfleik, en þá var það betri
aðilinm á vellinum, allt til þess
er Norðlmemmiinnir skoruðu sitt
þriðja mark, sem var sanntoallað
heppnismark, og maður hafði
það á tilfininingunmi að íslend-
ingar væru að ná tökum á lcikm-
um og myndu jafn-a. Þegar á
heildima er litið fanmBt manmi
etoki mikill munur á liðunum
anmar en sá, að íslendimgamir
viirtust bera of milkla virðimgu
fyrir andstæðimgunum og vera
of hræddir við þá.
Það kom umdirrituðum einmig
á óvsent hvernig eimstakir ledk-
menm í íslenzka liðdnu, sem
hingað til hafa ekki verið neitt
sérstaklega áberandi, blóimistruðu
í þessum leik. Er þar eimkum
átt við Harald Sturlaugsson og
Þröst Stefámsson, en þeir sýndu
báðir skímamdi góðam leito. Eru
norsku blöðin, sem á ammað borð
fjalla um íslenzka leitomenm,
sammála um að þessir leikmenm
hafi staðið sig bezt Islending-
ammia, og segja að Jan Fuglset
hafi verið bezti maður Norð-
mianinianina, ásamt tengiliðnum
Sigbjöim Slinnimig. Aniniars voru
dómar norsku blaðamma um ein-
staka leilkmenn nokkuð mismun-
amdi. Má geta þess til gamarus
að eitt blaðanma, Verdens Ganig,
gaf leikmömnunum eimkunm
fyrir framimistöðunia og var hún
þessi:
Sighjörtn Slinindng 7
Per Haftorsen 5
Per Petterisen 4
Finm Thorsen 5
Frainik Olafsen 6
Tom Wáhler 4
Olav Nilsem 6
Tor Egil Johansem 6
Jain Fuglset 6
Amfim'n Espeseth 5
Tom Lumd 4
Undirrituðum fanmst mest
koma til frammdstöðu Tcwn Lund
í nomska landsliðinu en hamn lék
þar sinm fyrsta landsleik. Tom
Lund, sem leikur með 3. deildar
liði, er einmig þeklktur sem frjáls-
íþróttamaður í Noregi, og héfur
t.d. stokkið 4 metra í stamgar-
stökki, hlaupið 100 metra hlaup
á 11,5 sek. og stokkið 6,42 metra
í lamgstökki. Hanin hefur áður
verið orðaður við . norska lands-
liðið, en befur ekki haft áhuga
á að leika með þvi fyrr en nú.
GÓÐUR LIÐSANDI
Liðsandinm í islenzka lands-
liðimu virtist vera framúnstoar-
andi góður og piltarmir komu
jafnan fram sem einn maður.
Vakti prúðmannleg framkoma
þeirra athygli, og sá mikli agi
sem virtist vera i liðinu. Er veru-
lega ánægjulegt til þess að vita,
því það getur verið jafnmikils
virði fyrir orðstir landans út á
við, að þeir sem þar koma fram,
séu til sóma með framkomu
simini jafnvel þótt leikir tapist.
TEKST A» VINNA
FRAKKLAND?
Eftir nokkra daga bíður svo
nýtt verkefni landsliðsims. Leik-
urirun við Fraklka í Pairís verður
vafalaust erfiður, en nái liðið
að leika jafnvel og í Noregi er
óþarfi að bera kvíðboga Agnú-
armir í leik liðsims eru ekki það
miklir að þekn á að veia hægt
að ná af án mikillar fyrirhafnar.
ÞAÐ hitnaði heldur betur í kol-
unum í leik Akurnesinga og
Keflvikinga í Litlu bikarkeppn-
inni, er liffin mættust á Kefla-
líkurvellinum í fyrradag. Um
stundarfjórffungi fyrir ieikslok
var Eyleifi Hafsteinssyni vísaff
af leikvelli og mislíkaffi Skaga-
mönnum svo dómurinn aff tveir
affrir, Matthías Hallgrimsson og
Jón Alfreffsson gengu einnig af
leikvelli. Léku því affeins 8
Skagamenn gegn 11 Keflvíking-
um síffiistu mínúturnar, en tókst
eigi aff síffur aff halda markinu
hreinu þessar mínútur. Fyrr í
leiknum höfffu Keflvíkingar
skoraff þrjú mörk og nrffu þaff
úrslit leiksins.
Öll mörtoin skorðu Keflvíking-
ar í fyrri hálfleik. Það fymsta stoor
aði Friðrik Ragmarsison með
skalla en síðan skoruðu þeir
Magnús Torfason og Steimar Jó-
hannesson. í síðari hálfleik sóttu
Það hefur örugglega háð liðinu
hvernsu lítið það hefur getað
æft og keppt á grasi, og viscsu-
lega erfitt að leika þrjá lamds-
leiík; þegar í upphafi keppnia-
timabilsinis. Bn þrátt fyrir þesa-
ar aðistæður var ekki hægt að
sjá að íslenztou leikmemminia
stoorti úthald, — það vamtaði
fremur smerpuna, og það atriði
ætti að lagast strax og ieikmenm-
irmdr hafa leikið fleiiri leíki á
grasvöllum. Síðar í sumar ætti
þetta lamdslið að verða erfitt
viðureignar, og er vonamdi að
það fái næg tækifæri til þeaa
að spreyta sig þá.
Skagamenn meira, en tókst ekki
að akora, en sóknarlotur þeima
báru ekki árangur mest vegna
góðrar fram'mistöðu Þostekns
Ölafssonar í Keflavíkurmarkinu.
Á laugardaginm áttu tveir leik
ir í Litlu bikarkeppmmni að fara
fram, en annar þeinra féll niður.
Var það leikur Breiðabliks og
Akraness, en Akumesingar
munu ekfci hafa vitað um að
leikuriinm átti að fara fram fyrr
en á síðustu stundu. Mættu þeir
ekki til leiks og var Breiðabliki
dæmdur sigur í leiknum. f Hafn-
arfirði mættust lið Hafnfirðinga
og Keflvíkiinga og lauk leiknum
með óvæntum sigri Hafnfirff-
inga 2:1, og munaði litlu að sig-
urimn yrði enn stærri, þar sem
Hafnfirðingarnir misnotuðu víta-
spyrnu í leitonum. Léku Hafn-
firðimgar Ijómandi vel í lei'knum
og verðsfculduðu fyllilega sigur-
intn.
Norðmflnn jaifna. Tor Fuglset hefur sent hamn í netið en Esp-
eseth fag nar.
— Stjl.
Átök í Keflavík
er ÍBK sigraði ÍA 3:0 í Litlu-
bikarkeppninni
BETRI EN FRAKKA-
LEIKURINN
Um leikimn sjálfam hefur áður
verið fjallað hér í blaðinu, en
frá oktoar bæjardyrum séð var
hanm alla ekki eina slakur og
morisku hlöðin vilja vera láta, og
t. d. til mumia betri og skemmti-
legri em leikurinn við Frakka
á Laugardalsvellinum. Strax í
upphafi voru íslenztou leik-
memminnir harðir og ákveðm-
ir og færði það þeim rnark þegar
á fimmtu mírnútu.