Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 32
nucivsmcnR
^-»22480
MEÐVIKUDAGUR 2. JUNl 1971
Brezki togarinn Caesar hveríur í hafið
(Ljósmynd Sæm. Lngólfason)
Kosningaundirbúningur stjórnmálaflokkanna;
Tveir fundir 1 Laugar-
dalshöllinni
— hafa þegar verið ákveðnir
ST J ÓRNMÁL AFLOKK ARN -
Doktorsvörn
Caesar á botni
Víkuráls:
Ólíklegt
að olían
berist að
landi
BREZKI togarinn Caesar sökk
39 sjómílur vestur af Bjargtöng-
um í Víkuráli — skömmu eftir
miðnætti í fyrrinótt. Annað
norsku björgunarskipanna var
með skipið í togi, þegar skyndi-
legur leki kom að því, og sökk
Caesar skömmu síðar. Um 219
m dýpi er á þeim slóðum sem
togarinn sökk og góð fiskislóð.
Að sögn Hjáimars R. Bárðar-
sonar, siglingamálastjóra, mun
ekki vera mikil hætta & því, a?
olía sú, sem var í togaranum
þegar hann sökk, valdi mengun
við strendur fsiands. Um fimm
vikur eru nú liðnar frá því að
Caesar strandaði við Arnarnes
við fsafjarðardjúp. Um 160 lestir
af oliu voru í togaranum þcgar
hann sökk.
Að undanfömu hefur verið
unnið að því að þétta togarann
á ísafirði og gera hanin hæfan
til þess að sigla til Englands, en
upphaflega var hugmyndin sú
að se’ja hann þar sem hrotajárm.
Síðar var horfið frá því ráði þar
sem of kostnaðarsamt þótti að
þrífa óhreinindi og olíusoranin
sem er urn allt vélarrúm skipsins
og káetur en það var nauðsyn-
legt til þess að hægt yrði að
brenna hann niður. Var þá
ákveðið að sigla honum á haf út
og sökkva honum þar. Að sögn
siglimgamálastjóra lofuðu Bret-
arnir að skipinu yrði sökkt utan
við 100 sjómílna mengunar-
iögsögu íslands, en utan
þeirra marka gilda ekki nein
bönin við slíku. Að vísu er til
ný alþjóðasamþykkt sem fjallar
um atriði utan mengunarlög-
sagnarumdæmis hveris lands
og kemur til með að fylla í eyð-
ur múgildandi samþykktar um
olíumengun í sjó en samþykkt
þessi hefur enn ekki tekið gildi.
Afskipti íslenzkra stjórnvalda eru
því takmörkumum háð utan 100
milna línunnar.
Norska björgunarskipið lagði
af stað frá ísafirði skömmu eftir
miðnætti aðfaranótt annars í
Frarr.h. á bls. 3
— í heimsókn
KITT hundrað og fimmtíu manna
hópur á vegum Þjóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi kemur
til Islands á fimmtudagsmorgun.
Þetta er stærsti hópur Vestur-ls
lendinga, sem hingað kemur sið-
an Alþingishátíðarárið 1930, en
þá komu um 500 manns. Farar-
stjóri nú er Jakob F. Kristjáns-
son og meðal þátttakenda í ferð-
inni er forseti Þ.jóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi, Skúli
Jóhannsson. Hér á lanili dvei.jast
Vestur-lslendingamir til 29. júní.
Hópurinn kemur beint frá
Winnipeg með þotu frá Air Can-
ada flugfélaginu. bátttakendur
eru flestir frá Manitoba; gömlu
iandnemasvæðunum í Kanada.
Á föstudaginn fer hópurinn í
kynnisferð um Reykjavik og ná-
grenni i boði Þjóðræknisfélagsins
hér og sitja gestirnir boð þess
að Hótel Sögu á sunnudag. Vest-
IR eru nú í óða önn að undir-
búa lokaátökin í kosningabar-
áttunni. Bæði Sjálfstæðis-
flokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn munu halda kosn-
ingafundi í Laugardalshöll-
inni í næstu viku; Sjálfstæð-
isflokkurinn á fimmtudags-
kvöld 10. júní, en Framsókn-
ur-fslendingarnir munu m.a.
heimsækja Bessastaði i boði for-
setahjónanna og skipulagðar
hafa verið fjórar hópferðir út á
land: til Akureyrar, um Snæfells
nes, til Víkur í Mýrdal og að
Gullfossi og Geysi.
FIMMTUGUR ökumaðiir reynd-
ist látinn, þegar hann hafði ver-
ið fluttur í slysadeild Borgar-
spítalans í gærmorgim eftir að
bíll hans lenti á ijósastaur á
Breiðagerði. Nafn mannsins er
ekki unnt að birta nú.
Bíl mannsins, Volvo station-
bíll, lenti á ijósastaur vinstra
arflokkurinn föstudagskvöld
11. júní. Alþýðubandalagið
mun halda kosningahátíð
miðvikudaginn 9. júní, en enn
er ekki ráðið, hvar hún verð-
ur haldin. Alþýðuflokkurinn
mun hins vegar halda stærsta
fund sinn fyrir kosningarnar
á laugardag að Hótel Sögu.
Samtök frjálslyndra og
vinstri manna munu einnig
hafa í hyggju að halda einn
fund í Reykjavík, en enn
mun ekki ákveðið í hvaða
formi hann verður. Þessar
upplýsingar komu fram í við-
tölum, er Morgunblaðið átti
við starfsmenn á skrifstofum
stjórnmálaflokkanna í gær.
Gunnar Heigason hjá Sjálf-
stæðisflokknum sagði, að starf-
andi væru um sjötíu kosninga-
megin götunnar milli húsanna
númer 25 og 27 við Breiðagerði
á áttunda tímanum í gærmorg-
un. Skall biiiinn með framendann
á staurinn, en rann siðan aftur
á bak þvert yfir götuna og hafn-
aði á kyrrstæðum bíl þar.
Rannsóknariögregian biður
vitni að gefa sig fram.
skrifstofur um land allt á veg-
um flokksins. Fjölmargir fundir
hefðu verið haldnir úti á landi,
en nú stæðu sameiginlegir fram-
boðsfundir yfir í kjördæmun-
um. Enn væri þó eftir að halda
nokkra fundi og samkomur á
vegum flokksins. Þá sagði Gunn
ar, að eitthvað yrði um útgáfu-
starfsemi á vegum flokksins
eins og jafnan fyrir kosningar.
Víglundur Þorstcinsson hjá
Fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík sagði, að aðalkosn-
ingafundurinn yrði í Laugar-
Framh. á bls. 23
EINS og kunnugt er veiktist Sig-
urður Bjarnason, sendiherra Is-
lands í Kaupmannahöfn, hinn 22.
april s.l. er hann kom hingað
heim í samband: við afhendingu
handritanna. Var hann þá lagð-
ur inn á Landspítalann og hefur
legið þar síðan.
Morgunblaðið fékk í gær þær
upplýsingar hjá Siigurði Samúels
syni, yfirtækni, að sendiherrann
hefði veikzt skynditega, en hefði
náð skjótum og góðum bata.
Myndi hann fara af Landspdtalan
um í þessari viku og dveljast um
skeið hér heima til hvíldar og
hressingar, áður en hann tekur
til starfa að nýju.
Sendiherrahjónin hafa beðið
Morgunblaðið að flytja innilegar
þakkir og kveðjur læknum, hjúkr
unarliði og þeim fjölmörgu öðr-
um, sem sýnt hafa þeim og böm
LAUGARDAGINN 5. júní n.k.
fer fram doktorsvörn við lækna-
deild Háskóla íslands. Pálmi
Möller, prófessor við tannlækna
skóiann við Alabamaháskóia í
Bandaríkjunum, mun verja rit
sitt „Cleft Lip and Cleft Palate“
fyrir doktorsnafnbót í tannlækn-
isfræði. Ritgerðin fjallar um
faraldsfræðilegar og erfðafræði-
legar rannsóknir á skarði í vör
og holgóm meðal íslendinga.
Prófessor, ír. Sigurður Samúels
son, varaforseti læknadeildar,
stýrir athöfninni, en andmæl-
endur af hálfu deildarinnar
verða dr. Paul Fogh-Andersen
frá Kaupmannahöfn og Ólafur
Jensson, læknir.
Doktorsvörnin fer fram í há-
tíðasal Háskólans og hefst kl. 2
e.h. öllum er heimill aðgangur.
um þeirra hjálpsemi og vináttu
í veikindum sendiherrans hér
heima.
152 erlend
veiðiskip
við ísland
EITT himdrað finimtíu og tvö
erlend veiðiskip voru að veiðum
við Island í iok síðasta mánaðar
samkvæmt talningu Landhelgis-
gæzlunnar.
Brezkir togarar vom flestir,
eða 73 talsins. Vestnr-þýzkir tog-
Framh. á bis. 23
*
150 V - Islendingar
Ökumaðurinn
reyndist látinn
Sigurður Bjarnason,
sendiherra
— á góðum batavegi