Morgunblaðið - 03.07.1971, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1971
3
Stjóm Húsg-agTiameisíaraffMag-sins: Svcrrtr Hallgrrímsson, Ragnar HuniULssoit, Ásgoir J. Guð-
miiitílssoit, Einar GyMi Einarsson ©g Jón Pétwrsson. (Ljósm. Br. H.)
sveinsstykkja
í DAG verður opnuð í Iðn-
skólanum sýning á sveins-
stykkjum 23 pilta, sem eru
að ljúka námi í húsga&na-
snrúði. ÍÞar gefur að líta ýms-
ar gerðir borðstofuskápa, vin-
skápa og skrifborða af öllutn
gerðum og stærðum. Flestir
þessir munir era einnig teikn-
aðir :tf nemunum sjálfunt. I
gær fór fram munniegt próf
1 ýmsum atriðum varðanúi
smíðar og er prófum nem-
enda i húsgagnasmiði j»ar
með lokið á þessu vori.
Sveinsbréfin verða afhent ein-
hvern næstu daga.
1 gær boðtaði Húsgagna-
Sýning
meiisteraiféiLag Reykjavíkur til
Maðaimaninaflundar til jiess að
kynaia nýskipaða stjórn fé-
iagtsinis og vekja athygii á
sveinisistykkjiunium 23. Stjóm
íélaigsins var kosin á aðal-
íundi féHaigsina 9. marz sJ. og
skipa hana Sverrir Hafflgr'lms-
son form., Raignar Haralds-
sicm riiteri, Ásgeir J. Guð-
miundsson gjaOdkeri, Einar
Gyifi Einiartssion varaform.
oig Jón PétunsBon meðsitjórn-
andii. Úr stjöm gengu
Kairl Maaikc, sem vearáð
hafði fonmaður í 7 ár og Guð-
miundur O. EgtgentisBon vai a-
fonmaður,' en þeir báðust
báðlr undan endurkosini.ngu.
Á fundinium sagði Sverrir
Haffligrímsson formaður m. a.:
„Segja miá að mikifl gróska
sé í húsgagna- og innrétfin,ga-
smdði um þessar mundir. Að
tiisrtuðlan Iðniþróunarsjóðs fer
nú fram úrtrteíkt i húsgaigna-
og innréttinigaiðnaðinum, en
hún er framkvæmd undír
sitjóm Per Selrod fná Noreigi,
en hann hefur mikta reynslu
í því þaðan. Er ærtlunm að
hann semji sdðam skýrslu um
hverrt einstekt fyrirtæki, sem
beðið hefur um úftekt og
verði þar að finna haidgóðar
upplýsingar um þartfir þess.
Vænifcum við affls híns bezta
af þessu og fcettjum rétt að
farið.
1 maí síðasffiðnum fór hóp-
ur manna frá húsigaigna;ðnað-
imfuim og öðrum, sem um mál
hanis fjaíiíla i ferð til Noregs
ti3 þess að knnast þvi hvem-
ig Norðimienn hatfa byggt upp
sinn húsigaignaiðnað, en þeir
haifia gent stórátak í þe;ri ef.u-
um síðastfiðin 15 ár. Fengum
við að sjá þar verfcstæði i
gaeigi og eánniig voru haldnir
mairgir fróðllteglir fyririLesrtrar
uní upplbygimigiu þeirrn. Höfðu
afflir þátttaikendiur af þessu
mikið gagn.“
Á sýnfinigu nemendanna,
sem opin verður í daig og á
rnongun eru eáns og áður seg-
dr 23 griipir og er verðmæti
sitænstu munanna mfiffli 40—50
þúsund krómiur. Áiberandi
margiir griiipdr em úr paffl-
samder-vúðii. — I viðtaffl við
mokkma af memnenduim kom í
Ijós að þeár vonu óánægðir
nneð framkvæmd sýningarinn-
ar en aðtepurður sagðd for-
maður Húsgiagniameisitaæafé-
Sagslins að engiinn atf niemend-
uim værii skyldugur til að hafa
mninii söna á sýnlinigiunmi.
Palisander vinsæll hjá nngum
húsgagnasmiðum
— í»ór hf.
Framh. bls. atf 28
Samningar náðust svo um
ávaxtaflutoinga frá ftalíu norð-
ur um, en þar sem lendingarleyfi
fékkst ekki fyrir véiar Þórs hf. í
Svíþjóð, missti félagið af drjúg-
um hluta ávaxtaflutninganna og
var að láta sér nægja flutninga
til Þýzkalands og Emgiands. —
Þessum ávaxtaflutoingum er nú
að ljúka.
Áður en samningurinn náðist
við Tyrkina, hafði Þór hf. náð
samiingi um flutninga á flugvéla-
eldsneyti frá Bodö í Noregi til
Nord-Station á Grænlandi. Þeg-
aj til (kom vildu dönisik yfirvöld
ektki veita lendingarleyfi á Græn
larndi, nema á móti kæmu íviln-
aniir fyrir dönsk flugfélög hér á
iarndi og varð þá ekkert af flutn-
ingunum.
Sem stendur starfa fjórir ís-
lenzkir flugmenn hjá Þór hf. er-
lendis, en féiagið rekur enm flug-
skóla sinn i Keflavik og á tvær
iitlar flugvélar, sem notaðar eru
þar við kenmslu.
Þess skai getið, að Þór hí. hef-
ur leyfi til farþegaflutninga að-
eins utan áætlanaleiða Flugfé-
lagsins og Loftleiða.
PHIUPS
ÚTVARPSTÆKI
veröa
íiih alla
ævi
vtð allpa
feíBÍÍ
veljið úp 20 gepðara
á iRisi»«naRðí vepðain
HEIMILISTÆKI SF.
HAFNARSTRÆTI 3 - S(MI 20455
Ki\KSIM\\|{
Uppgjöf
kommúnista
Kommúnlstar S Alþýðubanda-
laginu bafa verið fremur \ið-
skotqillir, þegar rætt hefur
verið um sameiningarliugmyndir
lýðræðissinnaðra jafnaðarmanna,
Fylgi kommúnista hefur á únd-
anföraum árum byggzt á þvi, að
þeir hafa fengið hóp lýðræðis-
sinna til samstarfs í Alþýðu-
bandalaginu. Hreyfing islenzkra
kommúnista hefur tekið ýmsum
breytingnm frá þvi að hún hófst
með KommúnLstaflokki fslands,
sem síðar varð að Sameiningar-
flokld alþýðu — sósialistaflokkn
um, og þar til nú, að bún starfar
sem kjarai i Alþýðubandalaginu.
Hreyfing kommúnista væri eí-
laust liðin undir lok, ef lýðræðis-
sinnar hefðu ekki gengið til
samstarfs við þá. Þannig veirða
gamlir og rótgrónir liðsmerai
úr kommúnistahreyfingunni oft
og tíðum að fara fögrum orðuni
um stefnu jafnaðarmanna i orði
kveðnu a. m. k. Fátt sýnir t. a. m.
betur málefnalega uppgjöf Magn-
úsar Kjartanssonar en skrtf
hans um ágæti jafnaðarnianna i
Þjóðviljanum í gær: „Allir is-
lenzkir stjórnmálaflokkar heyja
baráttu sína á grundvelli stjórn-
arfarslegs lýðræðis og þingræðis
og enginn flokkur hefur orðað
þá hugmynd að hverfa frá þeirrl
skipan, þótt hann fengi hreinan
meirihluta. Fráleitast af öllu er
að tala um jafnaðarmenn scm
andsnúnir séu lýðræði. Engir
hafa beitt sér jafn öfluglega
fyrir auknum lýðréttindum hér-
lendis á þessari öld og einmitt
íslenzkir sósíalistar með stjörn-
málasamtök sín og verkalýðs-
samtök að bakhjarli og þeir
hafa náð nijög verulegnm ár-
angri, oft í harðri baráttu."
Það er athyglisvert, að í þess-
ari lýsingu ræðir Magnús Kjart-
ansson einungis nm sósialðemó-
krata, en minnist ekki einu orði
á þá stjómmálahreyfingu, sem
hann sjálfur hefur barizt með:
Það eni einra?ðisöflin úr komm-
únistaflokknum, sem enn starfa
sem kjarai Alþýðnbandalagsins.
Tvístraður
flokkur
Eitt gleggsta dæmið um aug-
Ijósa afturhaldsstefnu forystu
Framsóknarflokksins er afstaða
hennar til samtaka ungra fram-
sóknarnranna. Saniband ung-a
framsóknarmanna hefur nm
nokkurn tima háð harða en ár-
angurslausa baráttu til Jvess að
koma nútímalegu yfirbragði á
þennan staðnaða afturhalds-
flokk. Allar tilraunir þeirra í þá
átt hafa verið bældar niður. í
skoðanakönnunum innan flokks-
ins f\TÍr alþingiskosningar var
ungum mönnum livarvetna hafn-
að, þannig að nær engin endur-
nýjun hefur átt sér stað í þing-
liðinu. Á flokksþingi Framsókn-
arflokksins háðu ungu mennira-
ir harða haráttu fyrir lýðræðis-
legri vinnubrögðum i flokks-
starfi og töldu, að í þeim efmim
gæti flokkurinn lært ýmislegt
af Sjálfstæðisflokknum. Þessi
viðleitni var einnig brotin á bak
aftur.
TJngir frainsóknarmenn hafa
því átt þann eina kost að leita
eftir samstarfi við aðra stjórn-
málaflokka. Þeir leggja nú
mikla áherzlu á sameiningu
jafnaðar- og samvinmimanna.
En hin afturhaldssama forysta
snýst enn gegn hugmyndum
þeirra og telur, að þær geti
hindrað myndun nýrrar rikls-
stjórnar afturhaldsaflanna.