Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 4
MOR.GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1971 ® 22-0-22- I RAUDARÁRSTIG 3ll -- -.....— .. 25555 | ^1444^ wmm BILALEIGA HVEHPISGÖTU 103 VW Sendifer5»bif[!ÍJ-YW 5 m«ms -VW svefnvajn VW9míi)na-L»»iíoveí 7msnna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eOa 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIGA Keftavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. bilaleigan AKBJIA VT car rental scrvice r 8-23-ét sendtmt LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422, 26422. Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) § Illa merktar götur „Vegfarandi" skrifar: „Ég var upp undir klukku- stund að finna eina götu hérna í höfuðborginni okkar. Að sönnu var htln í einu af nýrri hverfunum, en þó var hverfið allt malbikað og smekklega um gengið að því er að borgaryfir- völdunum vissi. Þar höfðu ver- ið gerðir fagrir reitir milli ak- reina og sem sagt allt I standi, en götuheitið var vandlega fal- ið upp á vegg eins hússins, þar sem á skyggði og þetta var sem sagt niðurstaðan og þó var ég akandi í bíl. Þetta finnst mér óhæft og frá því að þetta kom fyrir mig hef ég að gamni mínu verið að athuga þetta mál með göturn- ar og merkingarnar á þeim. Ég tala nú ekki um ósköpin í allra nýjustu hverfunum, þar sem engar merkingar eru komnar. Það er hins vegar hreinn óþarfi að láta götumerkingu bíða eftir því að maðurinn, sem á horn- húsið, pússi það undir merkið. Merkin eiga alls ekki að vera á húsunum. Þar geta númérin verið og þá á mun stærri skilt- um, en þau eru í dag. Hús eru Byggingasamvinnufélag verkomonna og sjómnnno Framhaldsaðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 6. júlí næst- komandi, klukkan 8.30, að Freyjugötu 27. DAGSKRA: 1. Reikningar félagsins. 2. Kosning stjórnarmanna. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. 2,5 MILLJONIR ÁTTU EINBÝLISHÚS RAÐHUS eða SÉRHÆÐ? Við höfum kaupanda að húseign, notaðri, fullgerðri eða á hvaða byggingarstigi sem er, æskileg stærð um 150 fermetrar. Fyrir vandaða, fullgerða eign, getur útborg- un verið 2,5 milljónir. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími: 26600. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga •------- REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga / Laugardaga GLASGOW Fimmtudaga LONDON Fimmtudaga LUXEMBOURG Alla daga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga í öllum menningarlöndum nær- liggjandi okkur betur merkt en hér er gert, svo það er ekki hægt að bera því við að ekki séu til fyrirmyndir. Þess eru dæmi hér í borg að skilti með tveimur götuheitum eru á húsi, sem stendur inni i trjágarði og helzt þarf vegfarandinn að fara inn í garðinn til að geta lesið hvar hann er staddur. Þetta sýnir, að spjöldin með götuheit- unum eiga alls ekki að Vera á húsunum sjálfum, heldur eiga þau að vera á stöngum, líkt og umferðarmerkin eru, og úti á gángstéttarbrún götunnar, þannig að þau blasi við bæði gangandi og akandi vegfar- anda. Og þau eiga ekki að vera svo litil að það þurfi að fara alveg að þeim til að geta lesið þau. Hér standa götumerkt hús stundum langt frá götunni. Þetta er ósköp leiðinlegt. Ég veit, sem skattborgari, að þetta kostar peninga, en það kostar líka peninga að hringsóla tím- unum saman til að finna götu eða hús. Þeir, sem þessu ráða, verða að taka sig á og það strax. Borgin okkar er um flest til fyrirmyndar frá hendi borg- arstjórnarinnar og starfsmanna hennar, en þetta hefir alveg gleymzt. Vegfarandi." £ Saltvík enn „Gott kvöld, Velvakandi. Má ég segja takk fyrir lögin, sem voru sungin og jóðluð 18. nóv. 1970. Svo og harmónikku- lögin, sem eru stundum á kvöld- in, þó ég geti nú ekki alltaf komið því við að hlusta. Og Pét- ur þulur, takk fyrir dixeland músíkina sem ég heyrði einu sinni í vetur. Það mætti koma aftur. Og svo morgunbænirnar, sem séra Jón Einarsson í Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd er bú- inn að vera með undanfárna morgna og þó sérstaklega laug- ardaginn fyrir hvitasunnu, hvernig hann bað þá fyrir börn- f unum og foreldrum þeirra. Enda hefur víst ekki veitt af. Kærar þakkir fyrir þetta allt. Ég var rétt áðan að sjá og heyra um Saltvikina í sjónvarp- inu. Já, það hefur víst verið ýmislegt að sjá og heyra þar. Er ekki kominn tími til að kenna þessum unglingum að umgangast vín, halda fyrir- lestra eða námskeið? Þetta hef- ur stórversnað á 5—6 síðustu árum. Stelpurnar orðnar helm- ingi verri. Flaskan gengur á 900 kr. lág- mark á svörtum, að því sagt er. Og ég trúi því ekki að lög- reglan viti þetta ekki, en þá vantar sannanir. Það er ekki hægt að nefna nöfn. Já, svo þessa stóru eða litlu, sem láta verst. Það á að setja þá I lög- gæzlu á næsta balli eða úti- skemmtun. Þeir yrðu nú eitt- hvað skritnir þá. Sé þá í anda. Árið 1944—45 voru 5 stúl'kur hér, sem maður vissi að smökk- uðu vín. Nú, það var hneyksli og meira en það. Ertu búinn að heyra söguna af einum í Saltvik sem náði sér í vatn á vínflösku og ætlaði að hita sér kakó, en brá sér frá. Þegar hann kom aftur var bú- ið að rifa tjaldið, hvolfa úr töskunni út um allt, matur og peningaveski tvist og bast, en vinflaskan með vatninu í horf- in. Stórkostlegt eða hvað? N.N.N." L0FTLEIDIR TIL SÖLU m.a. í HAFNARFIRÐI: RAÐHÚS í norðurbænum. Selzt tilbúið undir tréverk. Afhending eftir 6 mánuði. EINBÝLISHÚS við Háabarð. EINBÝLISHÚS við Mosabarð. FOKHELT EINBÝLISHÚS við Bröttukinn. GLÆSILEG SÉRHÆÐ við Amarhraun. 3ja herbergja íbúð við Öldugötu. 2ja herbergja íbúð ásamt bílgeymslu við Melabraut. Veitingaskáli í miðbænum. í MOSFELLSSVEIT: Sumarbústaðarlönd á mjög fögrum stað. HÖFUM KAUPENDUR að einbýlishúsum og stökum íbúðum. Fasteignn- og skipnsalan hi. Sími 5-20-40, Strandgötu 45, Hafnarfirði (í húsi Brunabótafél. íslands). Opið alla virka daga frá kl. 1.30—7. Lögmaður: Hilmar Ingimundarson. Hef opnað bókhalds- og endurskoðunarskrif- stofu að Strandgötu 45, Hafnarfirði. GUNNAR HJALTALÍN. — Sími 5-20-40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.