Morgunblaðið - 03.07.1971, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1971
VINNA
Óska eftir bakara eða að-
stoðarmanni. Lærlingur kemur
til greina. Uppl. í síma 2630,
Valgeirsbakaríi, Ytri-Njarðvik.
TIL SÖLU
nú þegar bandarísk útrúlln-
ktgsvél og brauðuppsláttar-
vél. Verð mjög hagstætt.
Magnúsarbakarí
Vestmannaeyjum.
MÓTATIMBUR
Mótatimbur óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 10619
eftir kl. 5.
HÖRÐUDALSA
Nokkrir veiðidagar til leigu
í ágúst og september. Uppl.
gefur Guðmundur Kristjáns-
son Hörðabóli — símstöð
Sauðafell.
CHEVROLET '55 STATION
Vel með farinn Chevrolet '55
station tif sölu. Trl sýnis
Hofteigi 30, sími 34166.
MAÐUR ÓSKAST
á handfærabát. Upplýsingar
í síma 37990.
ATHUGIÐ
Sel hraunhellur I lóðir. Upp-
lýsingar í sírna 36262 mifli
kl. 7 og 9 á kvöídin.
TÝNDUR
Stór grábröndóttur fress-
köttur tapaðist frá Hagamel
23 mánudagsmorgun. Sími
20608.
HEY TIL SÖLU
Tif sölu nokkur hundruð
hestar af heyi. Upplýsingar
í sima 36586 eftir kl. 6
á kvöldin.
HAFNARFJÖRÐUR
Bamgóð kona eða telpa ósk-
ast til að gæta 3ja ára telpu
í hálfan mánuð frá kl. 9—6
á daginn. Uppl. í s. 51673
eftir kl. 9 á kvöldin.
TM. SÖLU
er 3Vi tonna skúta, lengd
24Vi fet, Segl og hjálpar-
vól I góðu lagi. Uppl. í síma
84646 eftir kl. 19.00 í kvöld
og næstu kvöld.
GEAR-MÓTORAR
1, 1% og 2 hestafla ný-
komnir.
HÉÐINN, VÉLAVERZLUN.
SUÐUBEYGJUR
Ýmsar stærðir, mikið úrval.
HÉÐINN, VÉLAVERZLUN.
VANTAR DUGLEGAN TRÉSMIÐ
vanan mótauppslætti. Enn-
fremur vanan járnamann.
Gott kaup. Uppfýsingar í
síma 34129 eða á staðnum
Efstalandi 26.
SHVICA 1100 '71
tM sölu. Upplýsingar í sima'
37123. /
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messa kl 1L Séira Ósíkair J.
Þorliájkisson.
Skálholtskirkja
Messa kL 5 siðdegLs. Séra
Guðimíuinid]U(r Ólli Ólafisson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl 10.30. Séira Garðar
Þorsteinssotn.
Bessastaðakirkja
Messa kL 2. Séma Garðar Þor
steiinsson.
Hallgrímskirkja
Messa kL 11. Dr. Jakob Jóns
SOTl.
Garðasókn
Baamasaimkoma í sikólasaJiniu/m
kl 11. Séra Bragi Friðriks-
son. y
Ásprestakall
SaÆnaðiairfeirð. Messa að
Krossii í Landieyjuim kL 2.
Séra Grimur Grímsson.
Háteiffskirkja
Messa kL 2. Séra Jón Þor-
vairðssoin. Daigiegair kvökl-
bænir eru í kirkjurmi kL 6.30
síðdegis.
Séra Amigiríirtmir Jónsson.
Elliheimilið Grimd
Guðsþjónusta kl. 10. Séra
Maiginiús Guðmiuindissoin sijúkra
húsprestur messar.
Laug-ameskirkja
Messa fcL 11. Séra Garðar
L~
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
Staðsetning vegaþjónustubif
reiða F.Í.B. helgina 3.—4. júlí
1971.
FlB — 1 Aðstoð og upplýsiing
ar á Saiuðárfcróki.
FlB — 2 1 SkaigaifirðL
FlB — 3 Hvaltfj'örður.
FlB — 5 Krarmbátfrejð staðsiett
á AkraruesL
FlB — 6 Kranabiíreið staðsett
í nágreninji Reykjavíkur.
FlB — 8 Borgarf jörður.
FÍG — 15 ÞiinigiveLliir.
FlB — 17 Út frá AkureyrL
Grindavíkurkirkja
Messa kL 11. Séira Jón Ámi
Siigiurðsson.
Hallgrrimskirkja i Saurbæ
Guðsþjónuisita kl. 2.
Séra Jón Eimarsson.
Árbæjarkirkja
Guðsþjómusta kl. 1L Séra
Guðrmundiur Þorsteiinisison.
Dómkirkja Krists konungs i
Landakoti
Lágmaessa M. 8.30. Háimessa
M. 10.30 árdegis. Lágmessa M.
2 síðdegis.
Kópavogskirkja
Guðsþjóniusta kL 2. Séra
Guinniar Árnason.
Bústaðaprestakall
Guðsþjómuisita í Réttarhoits-
síköla kL 1L Séra Ólafiur
Skúlason.
Grensásprestakall
Guðsiþjómusita í Saifnaðarheim
Miirai Miðbæ kL 11. Séra Jón-
as Gíslason.
Lang:holtsprestakall
Bnigiim messa jiúlimiámuð.
Sóknarprestar.
Fríkirkjan í Reykjavík
Mesisia M. 11. Séra Þorsteinn
Björnissom.
Neskirkja
Mestsa kL 2. Fermd verður
Þorbjörg Þyrí VaMámiarsdótt-
ir, Hjarðarhiaga. 58. Séra
Franfc M. HaiMdiárssömi.
FlB — 18 HeMiöheiði — Ámies-
sýsia.
Máiimtækni SF veátir sfctiid-
Lauisum félagsmönraim F.I.B.
15% afslájtt af kranaþjóniustu
símar 36910 — 84139. KaJJmierM
bilisins gegnum Guifuinesirajdió er
R—21671.
Giu/fiuniesradíó tekur á móti að-
sltoðarbeiiðnium í sáma 22384 en
eirtnig er hægt að ná sambandi
viið vegaþj óniusJtuibifrei'ðamiair í
gegnum hinar fj ölmörgu tai-
stöðvarbifreiðar á veigium iiands-
FRETTIR
Húsmæðrafélag Reykjavikiir
fer sina árJieigrt sfkemmitiiferð
þriðjudaiginn 6. j<úlS frá HaJJivieáig-
arstöðum kL 8.30 árdegis. Miðar
fiást á sama stað mánudaiginn 5.
júM firá M. 3—6. UppL í sáirmum
17399 oig 35979.
Húsmæðraorlof
Húsmæður í öMium hreppum
GulilbrJngu-, Kjósarsýslu og
KeÆlavíkurkaupstað. Muinið or-
DAGBOK
Því af náð emð þér hólpinn fyrir trú og það er ekld yður að
þakka, heldnr Guðs gjöf. (Efes. 2. 8.)
í dag er laugardagnr 3. júh og er það 184. dagur ársins 1971.
Eftir lifir 181 dagur. Árdcgisháflæði kl. 1.54. (Úr íslands alm-
anakinu).
Læknisþjónusta í Reykjavík
Tannlæknavakt er í HeáJisiu-
verndarstöðinni liaugard. og
sunnud. M. 5—6. Simi 22411.
Símsvari Leeiknaifðlaigsiins er
18888.
Orð lífsins svara i sima 10000.
Næturlæknir í Keflavík
2., 3. og 4.7. Guðjón KLemenzs.
5.7. Kjartan Ólafsson.
ÁA-samtökin
Viðtalstimi er í Tjamargötu 3c
frá M. 6—7 e.h. Sími 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
daga, firá M. 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
Náttúrugripasiafmð
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmtud., laug
ard. og sunnud. M. 13.30—16.00.
Ráðgjafkwþjónusta
Geðvemdarfélagsins
þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdeg
is að Veltusundi 3, sími 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum
heimil.
Listnsefn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30—4.
er opið alla daga, nema lauigar- Inngangur frá Eiríksgötu
lofsdvölina í orl o>f shei milinu
Guifiudal ÖJIfusi júffi og ágúst-
miárauð. Allar uppliýsintgar hjá
onioÆsMetfindartanium.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
fier s'ína árJiegiu skemmitiifeið
fiimmtudatgiinin 8. júJi. Fairið verð
ur í Borgai'fjörð. Lagt af stað
firá Haifinarf j airðarkirkj u kl. 9.
UppL hjá Sigiríði (50675) og
hjá Svedmbjörgu (50295).
Happdrætti
30. júní var dregið í mymdJiista-
happdiræitti 4. árs nemienda
MymdMisstar- oig hamdíðasikóla Is-
ian-ds. Ef tirfiarandii núrner hliuitu
vinmimig: 1030, 1060, 1102, 1276,
1)315, 1433, 1436, 1460, 1706, 1894,
2614, 2738, 2780, 2849, 2912, 2946,
3271, 3302, 3330, 3921, 3937, 4297,
4437, 4553, 4592, 4964, 5072, 5138,
5345, 5707, 5755, 5812, 5952.
AUNAD HEILLÁ
I dag verða geifiin saman í
hjómaband í Fríki.rkjunini af séra
Jóniasii GísJiasyni uinigfirú Ingi-
björg Sivertsen Hvammsgerði 16
Rvifc ag Guðmumdur Þórhaliis-
son HáaJieiitiisbraiut 145 Rviik.
I dag verða getfiirt saanan í
hjónaband í LamgholtsiMrkju af
sr. Áreilliiuisi NiieJissynli', Imigifojöng
Si'gríður Gisiadóttir, Langagierði
2 R og Svednbjöm Óskarsisom,
viðskiiptafræði.nigu,r, Laugaiteiigi
18. Rvik. Heimiffi brúðhjónainina
vetrður að Kieppsvegi 134,
Reiyikjavik.
1 dag (3. júffi verða gefin sam
an í hjómaband af sóra Frank
M. HaJJdórssyni umgfrú Elón
Guðrún Pálsdóttir fóstra ag
Ragnar Lundsitein cand mag
Ósló.
I dag verða gietfiim satmam í hjóna
band aif séra Óskari J. Þariáks-
symi ungtfirú Guðfinna Siigmaunds-
dóttir, Heáðmörk 58, Hveragerði
Oig Áini Guðmiundsson, Kirkjiu,-
teiigí 29 Reykjavík. Heámiffi þeima
verður fyrst um simn að Heið-
mörk 58, Hveragerði.
I daig verða gietfin saman í
hjónaband í Háteöigskirkjiu af
sóra Ólafi Skú'lasyni ungfirú
Katrín Bragadóttir Rauiðaliæk 51
Reykjavík og Oddu.r FjalJdal,
Túngötu 12, Keflavík.
I dag verða gefiim saman í
hjómabaind í Dómfcirkjunmi af
séna Óskari J. Þoriákssiynti ung-
frú Guðrún Ágústa Ólafsdóttir
filuigfreyja, Njörvasundi 36 og
Þarliákur Áageir Péturssiom
stýrimaður frá SiigJiufirði. Heim-
iiffi unigu hjónamma verður í
Njörvasumdi 27, Reýkjiajvík.
SA NÆST BEZTI
Nokkrar stúlkiur sátu siaman ag voru að býsnast yflir því, að
hún Gumna skylídi hafa gietað fengið siig tii að trúliafast honuim
Jóni, öðrum eáns dauðans ræfffi ag hainm væri. Gegmár þá ein
þeirra og segir: „Taiiiö þið hægt um þetta, mér fiinnsit þó alltémt
að það sé miunur fyrir stúltou að gieita sagt maðurinn minn.“
„Þú komst í hlaðið
á hvítum hestiu
Það er ekki að sjá, að Skag
firðingar eigi of inargt af hest
nm og jafnvel þótt því sé við
bætt, sem Eggert Ólafsson
sagði, að þeir hngsuðu meir
um hross sín en konur, þvi
að þeir hafa pantað einn helj
armikinn „troju“-hest, sem
Ragnar Kjartansson mynd-
höggvari hefur gert fyrir þá,
og átti hesturinn að sendast
Sauðkra-kingum núna fyrir
helgina, Þessi hestur er gerð-
ur í tilefni 100 ára afmælis
Sauðárkróks, og er hann bú-
inn til úr eposiplastefni, sem
Málning h.f. framleiðir og er
meðfærilegt efni með bronce-
fyllingu.
Myndiima af listamaTMiiimum
ag hestimium hams tók Krdst-
imm Bemiediikitsson í Ásmuindar
sai á föstudaig, rétt í þamm
mumd, sem hlieypa átti úr
hiaðL
Við hrimgdum í Ragnar ag
spurðum um þetita eposiefini,
ag lét harnn viel atf því, ag
sagði ísilienzkan iðnað niú vera
fiuiffiifasran um að firamiteiða
efini, sem henitaði vei í ailar
ókkar útistyttur, væri m.a.
steirkara ag þolnaira, ag heifði
svo þamn kost, að kositmiaður
við sfflka bronœstyttu væri
ekki nema um 13 atf því,
sem kostaði að steypa venju-
leigar styttur í bronce.
„Myndina „modelera" ég
beint úr efninu. Ég hef gert
tilraunir með þetta í 4 ár og
reynslan er 100 prósent.“
„Hvenær fer svo hesturbm
norður til þeirra á Króknum,
Ragnar?"
„Jú, hann leggnr af stað í
kvöld, föstudagskvöld."
,Verður honnm e. t. v. riðið
norður?“
„Ekki er nú svo vel. Hann
fer með flutningabíl,"
„En Skagfirðingar eru nú
bæði svo miklir hestamenn og
söngmenn, að ekki er ólík
legt, að þeir syngi fullum
hálsi, þegar hesturinn kemur
í hlaðvarpann með hjálp 200
hestafla bíls: „Þú komst í
hlaðið á hvítum hesti,“ og
vertn svo blessaður, Ragnar.“
— Fr.S.
Tveggj a
mínútna
símtal
MUNIJM EFTIR FRÆFÖTUNUM!