Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1971
11
Köld tíð í
Skagafirði
Sláttur að hef jast á nokkrum bæjum
Skógrarhólamótið á simnndag- hefst með hópreið. Hér er hópreiðin frá í fyrra.
Fréttabréf úr
Miklaholtshreppi
600
Bæ, Höfðastirönd, 30. júmí.
ÓVENJU smieimima varaðii í Skaga
firði og graisspmetjtam viirtiisit æt.l'a
að verða góð — em umn miðjam
júmii gerði niorðiam feuilda tið sieim
stöðvaði alMam gróður. Síðuistu
daiga hefur riigmt mokikiuð, sér-
srtaikleiga þó í útsrveátumium, en
sivo kalit hefur verið að smjó heá
ur sebt í fjöli suimar nætuir. Á
eámistaika bæ í Austur-Fljótuim,
Ósliamdisihlíð og Blöndiuhlið fer þó
að láða að því að byrja megi sOlátt.
Viðast hvar mium þó láða að máðj
um júli þar til aHmemmit vieirður
unglingar
byrjaðiur heyskapur, um lieið ag
veðiur fer hlýmamdi gerum vtð
okkiur vomiir um að spretta örv-
ist. Ekki eru ný köl, em gömJiu
köliin eru rétt að byrja að
græmika. Margir bændiur tæta
mpp þessa sviðniu jörð frá fynri
árum og sá græmifóðri.
í gær voru Norður-Þimigeyimig-
ar á ferð um Skaigatfjörð á heám
leið úr bændaför um Dali og
Borgiarfjörð. Létu þedr mjög vel
af ferðalagimiu, sem þeir töldoi
óglieymaniegt. Bændurnir með
frúm sim/um korau í HóJa og borð
uðu þar kvöldvierð í boði Bún-
ajðarsaimbamids Skaigfirðimga. Dóm
kárkjupinesitur sýmdi þaim Hóda-
dómkinkj'u, em siðam var ferða-
íódlká boðdð til gáisittagar á heám-
fflum í Hóla- og Hofshreppi. í
gær, 30. júní, héldiu Norður-Þimig
eyámigar út uim Lágheiiði í Svarf
Borg í Miklaholtshreppi,
27. júná.
1 GÆR var haldinm að Breiða-
bliki bændahátíð Smæfellinga.
Mikill fjöldi fólks sótti samkom-
una, sem fór fram með milklum
myndamhrag og ánægju sam-
komugeeta.
Fommaður undirbúntagsnefnd-
ar, Daniíel Jórusson, bóndi á
Dröngum á Skógarströnd, setti
samikomunia með snjallri og góðri
ræðu.
Bjarni Ólafssom, bóndi í Geira-
koti í Fróðárhreppi, kynmti
ekemmtiatriðta. Til skemmtunar
var: Systkimi frá Emmubergi á
Skóganströnd sungu og léku á
gítar. Tryggvi Gunmarsson í
Grundarfirði fór með gamanvís-
ur um kosningaúrslitin og þá sem
voru í undirbúnámgsnefndtani.
Ingibjörg Jemsen í Grundarfirði
las sögu og fór einmig með gam-
ainvísur. Þá fór fram spurmtaga-
keppni milli norðamfjailsmanma
og sunmamfjalls. Kristimm B. Gisla
son í Stykkishólmi stjórmaði
hemrni. Þrír bændur kepptu í
hvoru liði og fóru leikar þanm'ig
að þeir voru jafnir. Var þetta
fjörug og spenmandi keppni. Þá
skemmti söngtríóið Þrjú á palli,
við mikinm fögnuð áheyrenda.
Loks var stiginm dans af miklu
fjöri.
Nokkuð er síðam að ég hef lát-
ið til mín heyra með fréttir. Er
því bezt að reyma að tíma eitt-
hvað til.
Vorið kom hér á réttum tima,
ef svo má segja, þegar borin eru
saman undanfarin ár. óvenju
hagstæð veður voru hér í maí,
sauðburður gekk yfirleitt ágæt-
iega og lamibahöld með bczta
móti. Hér er vert að geta þess,
að 26. maí gekk hér yfir fárviðæi,
en það stóð stutt. Tjón urðu eiklki
svo teljandi sé á búpeningi, en
nokkur þó á mannvirkju/m. —
Gróðurfar leit ágætlega út, ekki
til neta mý köl í túnum, svo að
útlit var fyrir að sláttur gæti
hafizt með fyrsta móti. En síðan
á hvítaisunmu hefur verið sífelld
morðan- og norðaustanátt, frem-
Ur 'kalt í veðri marga daga. Gras-
. vexti hefur farið afarlítið fram,
og til er að gras sé farið að
brenma og visna þar sem harð-
velli er. Svo að útlitið í dag er
þanmig, að sláttur getur eíkki haf
izt strax vegmia grasleysis. Víða
er mikil ræktum í undirbúningi
og búið að sá í marga hektara,
en það bíður allt tjóns við þenm-
an sífellda þurrk, fræin spíra
ekki og gæti farið svo, ef mikið
sterkveður gerði, að fok ætti sér
stað. Em þetta er nú það sem bónd
inm á oft við að stríða í sínu
. xæktunanstarfi, að hamn á allt sitt
umdir sól og regnd.
Mikill ferðamaninastraumur er
hér uin héraðið, emda víða margt
, sjá og náttúrufegurð til-
bTeytileg. Hér voru nýlega á
iferð í bæmdaför húsfreyjur og
bændur úr Norður-Þingeyjar-
sýslu. Gistu þau hér etaa nótt í
sýslummi og héldu sáðan ferð
stani áfram um Borgarfjörð.
Slfkar ferðir eru heppilegar til
kynmtagar fólki í fjarlægum
landshlutum og á margan hátt
til mikils fróðleiks.
Bænidur og húsfreyjur hér úr
Miklaholtshreppi hafa í hyggju
að fára í tveggja daga ferð um
næstu helgi. Ferð þessi er farta
í tilefmi af 80 ára afmæli bún-
aðarfélagsinis; verður gist norður
í Ámeshreppi í Strandasýslu.
í dag er hér norðaustan gola,
sólfar dálítið, heldur svalt í
veðri. Héraðsmót Ungmem'niasam
bands Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu fer fram í dag að
Rreiðabliki. Mikill fjöldi fóllks er
í héraðinu, sem hefur oft sýnt
góðan árangur íþrótta.
Sigurvegari mótstas var íþrótta
félag Miklaholtshrepps, hlaut 87
stig; Snæfell, Stykkisólmi, hlaut
60 stig, og Ungmenmafélag
Grundarfjarðar hlaut 24 stig. —
Þátttaka í mótinu var frá flest-
um félögum sýslunmar. Mótsstjóri
var Sigurður Helgason, formað-
u-r héraðsisambandsins er Jón
Pétursson, lögregluþjónn í Stykk
ishólmi.
í skógrækt
aðairdiail þar seim borða átti dag-
verð á Dailvilk.
Mjög daimtit er tiil sjávar og
varla hægit að siegja að fíisikur
íááist tii maitar. — Fréittaiiiitarii.
Skógræktarfélögin á landimi
gróðursettu alls um 400 þúsimd
trjáplöntur á sl. ári og mildð
var unnið að umhirðu plantna.
Alls voru imnin rúmlega 6800
dagsverk á vegnm félaganna,
þar af 960 af sjálfboðaliðum. Er
hér ekld meðtalin starfsemi
gróðrarstöðva skógræktarfélag-
anna í Reykjavik og Eyjafirði.
Kom þetta fram í yfirliti Snorra
Sigurðssonar framkvænulastjóra
Skógræktarfélags íslands á aðal-
fundi félagsins, sem lialdinn var
á Skógum um sl. lieigi.
Níu skógræktarfélög sitóðu fyr-
ir un'gltagavinmu á 91. ári í sam-
vinmu við bæjar- og sveitarfélög,
em þáttur ung'linga í skógrækt-
arstarfímu fer mjög vaxandi.
Unigldnigarmiir, sem voru um 600,
unmu um 9.900 dagsverk við ým-
is slkógræktarsitörf og var kostm-
aður við vimnu þeirra um 3,8
miHjónir króna;
1 skýrslu gjaldkera félaigstas,
Odds Amdréssomar, kom fram,
að niðurstöður rekstrarreikninigs
voru 2.465.268,00 kr., en efna-
hagsreilkmtags 2.057.863,00 kr.
Reikmtagamir voru samþyktir
samMjóða af félagsmönnum.
Haukur Jörumdisson fyrrver-
amdi skólastjóri á Hódum, sem
setið hefur i sitjórm félagstas i 25
ár, átti að ganga úr stjóm og
baðtst hanm umdan emdurkosn-
tagu. í stað hams var kosinn
Kristtan Skærtagsson, skógar-
vörður á SV-landi. í varastjóm
voru kosnir þeir Jóhann Haf-
stein og Þórarinm Þórarinssom.
Fjöitaiarigar álybtamir og til-
lögur voru samþykktar á fund-
taium, m. a. um að sveitarstjóm-
ir friði lönd við bæi og kauptún;
að aulkin áherzla verði lögð á
titaaumir með skjólbeílti og Al-
þingi auki fjárveitinigar til þess;
að héraðsisteógræktarifélögin örvi
áhuga á trjáræbt við hús með
verðJaunaveittagum; að tryggð-'
ir verði fasitir tekjustofnar til
nátrtúruvemdar; að gerð skóg-
græðsluáæflunar verði hraðað
eftir föngum; að í hinum nýja
grunnskóla verði kemnsJa í al-
mennri líffræði srtórum aukin.
Leggja
tram
■/2 milljón
— til aöstoðar
flóttafólki
EINS og kom fram í yfirlits-
ræðu biskups á prestastefnunni,
þá hefur Hjálparstofnun kirkj
unnar lagt fram hálfa milljón
kr. til aðstoðar fíóttafólki frá
Pakistan. Kemur þetta fram í
fréttatilkynningu frá Hjálpar-
stofnuninni. Verður þessu fé
varið í samráði við liknarstofn
anir kirkjunnar á Norðurlönd-
um. Ér ástæða til'að vekja at-
hygli fólks á því, að tekið er
við fjárframlögum hjá sóknar-
prestum landsins sem og á Bisk
upsstofu.
Primu» 2101
© Primu* 225$
Primu» 2220/1120
Primu* 2230—12
©
Primut 2118
Primu* 210»
NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KAUPA
PRIMUS-ÁHÖLD FYRIR SUMARIÐ.
Umboðsmenn
Þórður Sveinsson & Co. hf.