Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 13
MORGUNBSLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl li71
13
Keypti skjalaskáp á uppboði —
fann í honum NATO-skjöl...
Osfló, L j<úld NTB.
FYBIR um það bil þremur
vikum var seldur á uppboði í
Osló gamall skjalaskápur, að
því er dagblaðið „Verdens
gang“ segir frá í dag — en
þegar kaupandi skápsins opn
aði hann fann hann þar skjöl,
sem honum sýndust þessleg,
að flokkast mundu undir hern
aðarleyndarmál. Hann gerði
þegar í stað viðvart Munthe
Kaas — yfirforingja í norska
hemum sem sótti skjölin og
kom þeim í ömgga geymslu
— og málinu öllu til meðferð-
ar hjá landvarnaráðuneytinu.
„Verdieins gianig“ hefiur fyiflr
satt, að meðal skjaJianma í
stoápoiium haifd vierið ýmsdr
paippirar varðandii Atiants-
hafsbaimlaiag'ið, m.a. haifi þar
veiniið skýrsdiur yfdr vopniaieiigin
bamdiaillaigisiiins i mörig ár oig
lýsimigBr á Ndike fliuigsfeeytum
og stöðvum þeirra í Noregi.
Mumthe Kaais sitaðfesti við
NTB, að síkjöl þesisii hefðu ver
ið í skápmum. Ekfci kvaðtet
haran vita hversu mikiQs virðd
þaiu væru eða hvort núveraindi
giQdi þedrra væni yfiriieitt nokk
urt, úr því þaiu tækju ekki
tM aililira siíðuistu ára. Hdins veig-
ar hefði verið betra en ekki
að þaiu fumdust og kauipamdi
skjaliaiskápsims sagðd Mumithe
Kaas að heföi uindirriitað þagm
aryfirliýsimigu vegma máls
þessa.
Að sögm talsmamma lamd-
vamiaráðumieytisiims verður
stofniumiuim NATO tiíkynint
um þetta brot á aryggisregi-
um sem það hefur mjög harm
að. Hetota skýrinigin á þessiu
er sögð sú að skjiadaskiápuirimm
hafi fardð á flliæfcimig þegar
skriifstofur lamdvarniaráðiumeyt
iisims voru fliuttar fyrir sáðuistu
ánamót.
Fyrsla sjólfstæðo
íslandsmeistaramót kvenna
í frjálsum íþróttum verður haldið dagana 17. og 18. júlí í Vest-
mannaeyjum.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Frjálsíþróttaráði Vest-
mannaeyja fyrir 8. þessa mánaðar.
Allar upplýsingar um mótið verða veittar í síma 2318, Vest-
mannaeyjum, mijli klukkan 4—7 dagana 1.—8. júlí.
Þátttökutilkynningar skulu einnig berast þangað.
Frjálsíþróttaráð Vestmannaeyja.
Höfum fengið mikið og gott úrval af
innkaupa- og ferðatöskur
20 tegundir eða meira og litaúrval. Verðið ótrúlega lágt.
TÖSKUBÚÐIN, Laugavegi 73.
LÓUBÚD
Jersey stuttbuxurnar komnar aftur í nýjum litum.
Verð: 465,00 krónur.
Simi 30455. LÓUBÚÐ,
Starmýri 2.
Skrifstofumaður
Skrifstofumaður með góða verzlunarmenntun óskast nú þegar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. júlí næstkomandi,
merktar: „Röskur — 7856".
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmát.
TEPPI
Úrvnl Iita - Breidd fró 1,37 m tif 4 m.
CREIÐSLUSKILMÁLAR
MJÖG COTT VERÐ
Vanur maður
(karl eða kona) óskast í peningastofnun úti á landi.
Húsnæði fyrir hendi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist Morgunblaðinu fyrir 10. júlí nk., merktar: „Peningastofnun
— 7024".
Tjarnarkaifi - Keflavík
Lokað frá 17. júlí vegna breytinga
og sumarleyfa. Tjarnarkaffi.
Lokað vegna sumarleyfa
12. til 26. júlí.
Fjölritunarstofa
Daníels Halldórssonar,
Ránargötu 19.
BÍLASÝNING
Nýir og notaðir GM bílar
OPIÐ TIL KLUKKAN 6 E.H.
Bílasalurinn í Ármúla 3 verður opinn til kl. 6 e. h. í dag, laugardag.
SÝNDAR VERÐA NÝJUSTU GERÐIR AF:
VAUXHALL VIVA: Standard
De luxe
OPEL Kadett
Manta
Bekord
I ■ •
Gerið góð kaup í notuðum General Motors bifreiðum.
Hagstæð greiðslukjör.
CHEVROLET, BUICK, PONTIAC, OPEL, VAUXHALL, BEDFORD,
BLAZER.
Nýjasti meðlimurinn í OPEL-fjölskyldunni.