Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1971
Páll Oddgeirsson
kaupmaður Minning
Fæddur 5. jiíní 1888.
Ðáinn 24. júní 1971.
Á meðam saman lá hér vegur
w,
þá voru minar bezt u sálskins
stundir.
Ég man og þakka þær við hvert
mitt spor,
unz þrýtur Jeið og sólin gengur
undir...
Þessar ljóðdinur Þorsteins Er-
liragssonar komu mér í hug,
er ég frétti lát rníns gamia vin-
ar Fáls Oddgeirssonar. Svo
margra sólskinsstunda minnist
ég úr kynnum okkar Páls, að
mág langar að láta nokkur fá-
t
Eiginmaður minn,
Jón Ragnar Þorsteinsson,
Stigahlíð 30,
verður jarðsunginn frá Laug-
arneskirkju mánudaginn 5.
júlí kl. 13.30.
Jóhanna S. Pálsdóttir
og aðstandendur.
t
Þökkum innilega auðsýndan
hlýhug og samúð við andlát
og jarðarför
Níelsar Jensen,
Hátúni 10, Keflavik.
Aðalheiður Friðriksdóttir,
Frede Jensen,
Friðrik Jensen,
Sigríður Þórólfsdóttir
og börn,
Edda Jensen,
Sigfús Þorsteinsson
og börn,
Engilbert Jensen
og börn.
teekleg kveðjuorð fytgja honum,
er för hans hefst tan í óræðið
handan móðumnar mikiu.
Páll Oddgeirsson var faeddur
í Káílfholti í Holtum 5. júni 1888.
Foreldrar hans voru þau Anna
Guðmundsdóttir og séra Odd-
gedr Guðmundsem. Árfið 1889
fluttist Pátl með foreldrum sim
um tit Vestmanmaeyja, þar sem
séra Oddgeir var þjónandi
prestur um hartmær 40 ára
skeið.
Páll ólst siðam upp á prests-
setrinu á Oíanleiti í stórum
systkinahópi. Böm prestshjón-
anna urðoi fimmtán og komust
táu þeirra til fullorðtasára. Af
þeim stóra hópi er nú aðetas
einn á lífi, Bjöm, búsettur í
Ameriku.
Með eldmóði æskumannsins
brauzt Páll til mennta og bjó sig
undir það starf, sem að lang-
mestu ieyti varð difsstarf hans
um Janga ævi, verzílunarstarfið.
t
Innilegar þakkir til allra, sem
sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
ívars Sigurbjörnssonar,
Vesturgötu 26 a.
Halldóra Maríasdóttir,
börn, tengdabörn
og barnaböm.
t
Þakka innilega auðsýnda sam-
úð og vináttu við andlát og
úrför móðursystur minnar,
Sesselju Runólfsdóttur.
Langeyrarvegi 8 B,
Hafnarfirði.
Fyrir hönd vandamanna,
Runólfur ívarsson.
Alúðarþakkir til allra sem auðsýrtdu okkur samúð og vin-
áttu við andlát og útför
MARÍU JÓNU JAKOBSDÓTTUR.
Þorlákur Guðlaugsson,
börn og tengdaböm.
Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Grettisgötu 57 B,
frá Haukfelli, Vestmannaeyjum.
Símon Sveinsson,
Guðný Gísladóttir, Jón Jónasson,
Sigríður Gísladóttir, Jón Guðmundsson,
Sigurður Gíslason, Hrefna Magnúsdóttir,
Guðmundur B. Gíslason, Gréta Björnsdóttir
og barnaböm.
t Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför
PÉTURS G. GUÐMUNDSSONAR,
Nýbýlavegi 16.
Asta Daviðsdóttir,
Guðný Pétursdóttir, Guðni Sigfússon,
Hjördís Pétursdóttir, Magnús Guðmundsson,
Asgeir Pétursson,
Sigrún Pétursdóttir, Pálmi Jónsson,
Anna Pétursdóttir, Guðmundur Gunnarsson,
Eygerður Pétursdóttir, Benedikt Eiriksson,
Davíð Pétursson, Kristjana Kristjánsdóttir
Kristin Pétursdóttir, og barnabörn.
Hamn Waut þarm undirbúntag
bæði heima og erlendis og kom
að utan búinn ótæmandi starfs-
orku og bjartsýni á lífið og fram
tíðina. Hann hófst þegar handa
og setti á stofn myndartega
Wæðaverzíliun, sem hann rak um
áraraðir. Hann réðst i það s.tór
virki árin 1933—34 að reisa, á
þeirra tíma mæiikvarða stór og
myndarlegt verzlunarhús við
Bárugötuna í Eyjum. En árta
sem á eftir komu reyndust mörg
um, sem við atvinnurekstur femg
ust þung í skauiti og Páli ekki
síður en öðrum. Hann hastti
verzílunarrekstrinum, en hóf
þess í stað útgerð, fiskkaup og
fiskverkun, bæði etan og í fé-
lagi með öðruim. Hann bjó yfir
mjög ath ygi isverðum hugrmynd-
uim um fiskverkun, einkum
skreiðarverkun. Hann mun einn
manna á sdnni tíð hafa fflutt út
« Hollands söltuð þorskfflök í
tunnum. Sá atvtanurekstur mun
hafa lagzt niður með brottför
Páis frá Eyjum. Þó mun Páll
vera Vesitmanniaieyinigum, ednkum
hinum eldri, einna minnisstæð-
astur fyrir þann miWa jarðrækt
aráhuga, sem með honum bjó.
Hann vétr um lanigt skeið féiaigi
í Búnaðarféiagi Vestmannaeyja
og í stjóm þess um tíma. Sjáif-
ur tók hann stórar spildur í
hrauntau og gerði að gróandi
túni. Eitt af fyrstu handaverk-
um PáLs á þvií sviði var túnið
suðvestur af kirkjunni, sem
hann skfrði Oddgeirshólla efitir
föður sínum. Það land seldi Páll
og, hóf brátt nýtit landnám suð-
ur á Eynni og kalllaðd Breiða-
baikka. Þar byggði Páúil lítið og
vtaalegt sumarhús, sem hann
dvaldi í á sumrum með fjöl-
skyldu sinni, sér til hvíldar og
hresstagar. Það var hans lif og
yndi að rífa upp grjótið, færa til
moldtaa og sjá litlu grænu strá-
in skjóta upp kolitaum úr þeim
jarðvegi og við þau lífsskilyrði,
sem hanm hafði sjálfur búið
þeim. SJík störf voru PáJi sem
ákaJJ tiJ Lslenzkrar náttúru.
Etais og áður var sagt var
PáM mjög hugmyndarikur mað-
ur, nánast hugsjónamaður. Hug
myndir hans í félags- og at-
vinnumálum voru margar sér-
staWega athygtisverðar. Því mið
ur talaði Páll allt of oft fyrir
þessum hugmyndum sinum fyrir
daufum eyrum isflenzkra banka-
og valdamanna. Sú afstaða til
máJa kann að ha-fa fylllt hann
etahverri beizkju og jafnvel tor
tryggni út í lífið. Einstaka
t
Við sendum innilegar þakkir
til allra þeirra, sem auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför
Þorgils Þorgilssonar,
Þorgilsstöðum,
Fróðárhreppi.
Áslaug Jónsdóttír,
Þorgils Þorgilsson,
Hermann Þorgilsson,
Una Þorgilsdóttir
Guðmiindur Sigmarsson,
Anna Þorgilsdóttir,
Sveinn B. Úlafsson,
Ólafur Þorgils Sveinsson,
Kristlang Sigríðnr
Sveinsdóttir.
meran hneigðusit tiJ að leggja
þebta hcxnum út tál stoQifcs og
merkiJegheita. Það er rétlt, að
það guiataði sítumduim uim hiamm á
hams mestu amma- og aithatfmaár-
um, og hamm batt ekki alJtaf
bagga staa sömu hmútum og aðr
ir menm, en hamn var félags-
Jymdur maður, félagshyggjumað
ur, sem mauit þess að bJamda geði
við igóða vtai á gfleðinnar stumd.
Þá var hamm ævimJega sá, sem
gdaðasttur var og kryddaði máJ
sitt góðJátlegri kímmi. Ég heJd,
að sJSk manngerð eigi efckert
skyJt við hroka og merkilegheit.
Eitt af hugsjónamálum PáJs,
og eiitt það hjartfóJgnasta, var
hugmynd hans að mtanismerk-
imu um drukknaða og hrapaða í
björgum við Vestmammaeyjar.
PáJl mimnitist aMtaf með hlýhug
þeirra mætu Vesfcmanmaeytaga,
bæði karia og kvenna, sem
hjátpuðu honum tiJ að kcjma
þessu máJi heálu í höífn. Og við
Landakirkju stemdur mimnis-
merkið gjört af meistaramum
Guðmumdi frá Miðdal, sjómaður
imn með lugtina i hendtani og
færið um öxl, horfandi mót nis-
andi sóJ og minnir um leið á
etan af alJtof fiánm óskadraum-
um PáJs, sem hanm sá þó ræt-
ast til fuJQs. Þetgar mtamdstmerWð
var afhjúpað 21. okt. 1951, hélt
PáJI aðaJræðuma og sagði þá
meðal ammars: „Mtantagarnar
um hanmasögu hins liðna mun
miú giista mamgain daipmam hug mær
og ifjær — em vér biðjum þess
að hin dýrQega páskasól megi
ljóma í hverju saerðu hjarta —
mtanuig sögumnar um konumar,
sem gemgu árla páskamorgums
að gröfinmi til að smyrja lík
frelsarams — em þær fundu
hanm ekki — en engiIQtan, sem
birtist þeim, sagði — hamm er
upprisimm. — Það er vegma
þessa almáttuga atburðar — að
allir, sem bera hanm í hjarta,
geta látið buiggast, fyrir dýrð og
fyrirheit honfnum ástvinum vor
um í iframhaidd jarðnesks kær-
leika, 1 fyllri og fegurri mynd
en jarðlifið veitir oss. — í þess-
ari trú —- og þessu trausti, skul
um vér ölJ, eJ.ska — heiðra —
og minnast í dag og ævtalega."
Og í ræðulokta sagði Páll:
„Megi friður og íegurð um-
vefja og blessa þennan minnis-
varða, og minntagamar, sem í
honum skuiu varðveiíasí. — Hér
í skjóJi Landatórkju — undir
merki krosstas — hinu dýrðlega
siigurmerki eiflífa ffifsins yfir
dauðanum."
Þessi tiIfEerðu orð lýsa vel
tansta kjamanum 5 pensónuigerð
Páls. Hann var eimlægur trú-
maður, sem átiti marga gömgu að
leíðum foreldra simma í Landa-
kirkjugarði, þar sem hamn bað
æðri máttarvöld um hjálp og
styrk í Mifisbaráttumni. Homm
gerði það heils hugar og fór
ektó í felur með trú sína.
Árið 1920 kvæntist Pálfl Matt-
hildi Isfleifsdóttur frá Kirkjubæ
í Vestmannaeyjum. Þau eignuð-
ust fimm börn, þrjá syni og
tivær dætur, sem öll eru á lífi.
Matthifldur reyndist Páli ómet-
anlegur lifsiförunautur, sem tók
virkan þátt í hans daglegu önm
og umsvifum ásamt fjölþættum
heimildsstörfum. Hún var frá
bær móðir og húsmóðir, þar um
bar heimiflið S Miðgarði henni
mjög fagurt vitni. Húm andaðist
árið 1945 tiiltöfluflega umg að ár-
um og ölJum harmdauði, sem til
hennar þokk,tu. Eftir þá breyt-
tógu á högum Páls fannst mér
raunverulega alltaf reka hjá
honum. Hann ffluittist skömmu
siðar úr heimabyggð stani og til
Reykjaivikur, þar sem hamn tólk
enn tifl hendi og rak meðal ann-
ars verzlun á Koflavflkurfflug-
veflJi um árabil. Hann gelkk að
vflsu bednn og að þvi er virtist,
óbrotinn um götur höfuðborgar-
imnar, en amnsúgurtan í væmgja
tafldmu fór smám saman að
þverra og glóðta að dvína. Að
Jofltum settist hann að á Hraiin-
istu, Dvaflarheimild aldraðra sjó-
marnia, þar sem hanm átti gott
og róflegt ævilcvöld og andaðist
24. júní, 83 ára að aldri;
Þetta er í fáum og stórum
dráttum flífssaga þessa athafna-
manns. Verzílunarmannsins, út-
Vgerðarmannsins, jarðræflctunar-
mannsins og hugsjónamannsims,
sem í einlægmi og öfgaflaust
trúði á ísJiemzka mold og Es-
lenzk sjávarfömg sem undir-
stöðu og aflgjafa þess, að við
þessi litla þjóð, gætum flifað
björtu og haminigjuríki lífi í
oflckar fagra landfc hann torúði á
manmgifldið ekfld geirvimenmsk-
uma.
Og að Jokinmi för, „þegar þrýt
ur leið og sólin gengur undir"
vildi ég mega þakfca Páli sam-
fylgdina í gegnum Jifið.
Ég á um hann hlýjar minm-
ingar.
Eri. Jfónsson frá Miðey.
Rússar dæma
níu Gyðinga
MOSKVU 30. júní, NTB, AP.
Gyðingarnir níu, sem hafa verið
fyrir rétti í Kishinev, höfuðborg
Moldavíu, fyrir meinta þátttöku
í flugvélarráninu á Leningrad-
flugvelli S fyrra, voru í dag
dæmdir í eins til fimm ára
þrælkunarvinnu, að því er TASS
skýrði frá í dag.
Þyngsita dómmm hlaut Davíð
Chernoglaz, 32 ára, sem ákær-
andi í réttarhöldunum segir að
hafi verið í vitorði með flug-
vélarrsemingjunum. Hanm var
dæmdur í fimm ára þræltounar-
vintnu. Fjórir himma míu ákærðu
Mutu vægari dóma en sækjamdi
krafðist.
Þegar dómarmir voru lesmir
upp heyrðist hrópað i réttarsaíto-
um: „Þeir femgu otf væga dóma,
það ætti að sikjóta þá.“ Alls haifia
34 memn, aðaileiga Gyðingar, ver-
ið leiddir fyrir réfit og dæmdir
vegna flugvélarránstillraunariinn-
ar í fyrra. Ákæruvaldið heldur
því fram að allir htair dæmdu
hafi verið félagar i andsovézkum
samtökum.
Bann við ópíum-
rækt í Tyrklandi
Am,kara, 30. júní NTB—AP.
TYRKNESKA stjórnin kunn-
gerði í dag, að frá og með haust
inu 1972 yrði bannað að rækta
og vinna ópium i Tyrkiandi.
Bannið skal ganga í gildi nú þeg-
ar í haust í þremur af þeim sjö
héruðum, þar sem ópíum er
ræktað.
1 tiikymmiiimgiu stjóirnarimmar,
sem biirt var í iögbirtimigablaðd
lamdsáms, kemur fram, að þeir
bændur, sem nú lifa að ölflu leyti
eða að mokkru af ópíuimræfct,
skul fá sflcaðabaetur fyrir það
tjón, siem bammið á efitir að valda
þeiim.
Viitað er, að bamdarísk stjóraii-
arvöld hafia um lamgt skeið reymt
að fá tyrlanestou st jórmima tffl þess
að bammia alfla ópíumirætot, em
tafldð er, að um 60% af öliu heró
imi, sem selt er ólögliega í Banda
ritojunum, eigi uppruma sinn í
TyrtoJamdd. Heróím er ummflð úr
ópíum.