Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 19
19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLf 1971
ÖIl leyndarskjöl
tekin frá „RAND“
WASHINGTON 2. júlí, AP, NTB.
• Bandaríski landvarnarráðherr-
ann, Melvin Laird, tilkjnnti í
dagr, að liann hefði fyrirskipað
fyrirtækinu „RAND“, sem Dani-
ei Ellsberg-, prófessor, vann hjá
á sinnrn tíma, að skila ráðimeyt-
inn öllum leyndarskjölum, sem
fyrirtækið liefði fengið að vinna
úr.
Fyrirtæteið, semn sitofnað var
— Fiskréttir
Framh. a-f bls. 28
aðskönnun til athugunar á þvi,
hrvort hagkvæmt væri að fram-
leiða hér niðursagaða fisk-
skammta, sem ásamt fistestautum
eru aðalframleiðsHuvörur slíkra
verksimiðja.
Með samanburði við rikjandi
verðlag á þorskblökte i Banda-
ríkjunum virðist ekiki hagkvæmt
að framleiða fiskskaimmta hér og
selja til þeirra Vestur-Evrópu-
landa. sem hugsanlega hefðu
komið til greina sem kaupendur.
— Markaður
Framh. af bls. 2
táil neytenda. Sllí.k athuigun fari
firam í saimráði við hei3íbr:igð:«s-
yfiiirvöld borgariinnar og þá aðiiia,
sem fra.mleiða o.g seilija giræn-
Sigurlang Bjarnadóttir sBigði,
að á uinidainiförnum árum hefðu
oft heyrzt raddiir firá alm.eann:inigi
uim það, að núveramdii fyrirkomaiu-
liaig á söliu giræmmetis víori óþarf-
lega stiirt. Síðan ræddi Siigurllaug
um þaer stofnan -
ir, sem nú önn-
uðuist sölu græn-
metdis: Grænmet
isverzlum liand-
búnaðariins og
Sölluifélaig garð-
yrkjuimainra,
sem væri m.iililii -
göniguiaðiili um
sölu á ylræk.t-
aðri fraimtóðslu .
■ Siguirl'auig sagði að fraimliaiðand
uim væri aiuglijós hagur atf þess-
u.m stofniuiniuim. En þetta væi u
í raun eirökunarstofin.an.ir, sem
væru neytendum í óhag. Neyt-
einduim þeett.i óeðliilieigt að kau.pa
grænimetið ávafflt á hænra verði,
þegar ljósit væri, að framboðið
væri miismuínainidii á söltuitíimiaibiii-
iniu. Siigurlaug ræddi síðar um
giilldaindi regiur um torgsöliu
hlóma og gxænmetis og saigði að
hugimiynd ftuttnil'nigsm'ainra væri
þó eiins bumdi'n við stærri mairk-
að.
Markxis Örn Antonsson sagði
það vera sit.t áliit, að siamiþykkt
þesisarar tifflögu myndíi orka sem
hvaiti á framiteiðenduir til þesis að
hagmýta sér heimlWd t'il þesis að
setja framliei'ðsiiu sína á markaði
í borginmii. Mark
ús saigðiist vænita
þess fastleigia, að
borgairráð tæki
miállið til aithug-
uoar og þá yrði
gætt að ýmsum
samiræmimigarat-
riðum. í fram-
haldi af þessu
yrði að kiamma,
hvorl Reykjavíte
urborg yrði ektoi
•að liáta í té sórstaika aðstöðu eim.s
og t. a. m. við sorphreimisum og
ef tiil viiil gætd komiið til áiita
aið by.ggja sérsitatelaga yfir siík-
am markað.
Guðmundur G. Þórarinsson
sagði, að þetta værd athygilis-
verð huigmymd. Gu.ðmuindur
sagði'sit viiilija bemida á aðferð, siem
efta.u.st ætti efltir að þróast miik-
iið, en það væni h-im svomieifnda
flrositþu.rrkiu,naraðfierð. Taillið væri,
að þessíi aðflerð varðveitti hragð
og gæði flraimileiiðslummar betur
em aðrar aðflerðir, sem notaðar
hátfa verið. Það vsari ástæða tii
að aithuga þessa aðflerð betur,
þar sem ummt væri m. a. að
miýta ruarkaði i mum meirí f jar-
leegð en áður.
árið 1946, hefur í sinmi þjómuslu
uim 1100 mammis. t>að heifur unnið
að ýmisium ranimsóknarverkefn-
um fyrir opinbera aðila — m. a.
utanríkisráðuneytið og land-
varnaráðuneytið' — fyrir nær 19
miilljónir dala. Segir Laird, að
við könmun á öryggis/kerfi fyrir-
tæteistois og meðferð leyniskjala,
hafi komið í ljós margvisileigir
vamteamitar og verði nú aithugað
rætkiiega að hve mitelu leyti það
er nauðsynilegt fyrir starfsmemn
RAND að fá i hendur opinbex
leyndar.sikjöi.
Fleiri fyrirtæki vinna verkefni
svipuð verkefnum RAND o.g
sagði Laird, að öryggisteerfi
þeirra allra yrðu kömmuð á næst-
ummi.
Stefna
Sovét-
höfunda
óbreytt
Mostevu 2. júlli. NTB—AFP.
FIMMTA þimig.i sovézka rithöf-
urnda laiuik i dag. 1 niiðurstöðum
þiimgisims eir lögð áherzlia á mikiil-
vægi þess að hinimi marx-lemimsteiu
huigmyndafiræði sé haidið tiil
sitreátu í baráttummii við borgara-
liaga endursikoðumieurstefmiu, seigiir
Tassflréttaisitoflan; sovézk Mst og
bókmiemntiir séu mieð miíkiivæg-
ari tækjiuim sósíaMsmams. Seigir
í fréttimmii, að riithöfumdar verði
að vera sjálfboðailiiðar i barátt-
uminii og ætíð haifa höfiuiðstrauma
iininiam sósiíaMiSimamis að ieiðar-
ijósd.
- SÍF
Framh. af bls. 2
lesitir, setm ekki þuirftd að stað-
festa fyrr en í maíliok og féktest
síðan frestum á staðfleS'timigu.
Murn vei-ða frá þeiim sammimig-
uim giemgið á nœstu dögum að
hJiuta eða ölilu lieyft, eftir þvi sem
birgðiir endast. Tiil Portúigal
haifa þegar veiriö sendar 8376
lestir.
Við Itailiiu var samið um sölu
á 3060 lesturn og er þegar búið
að senda þanigað 2319 liestir. Við
Spán var samið urn sölu á 4400
lleatuim og 300 liestum að autei,
sem ekki þurfti að staðflesita fyri’
en í maí. Br þegar búið að
ftytja tiiil Spáinar 2957 Lestir.
AlQfir þeisisir samniimigan' voru
gerðir mieð 39% verðhækkuin frá
því sem var á sama tíma í fyrra,
en varðjöfnumarsjóður fliskiðn-
aðamims mum tatea stóiram hluta
atf hækteumiimmd, þar sem áætlað
er að saltfiisteframilieiiðemdur
greiði i hann um 75 milljónir
króna á þessu ári.
Tiil Griteklamds haía verdð seld-
air 820 lesitir og er þar nær eim-
gömgu uim simáfisik að ræða.
Þaimgað hatfa þeigar verið flutt-
ar 370 Lestiir. Þá hafa verið seld-
ar 500 lesitiir til Engliands og e.r
það aðeimis 3. og 4. flioktes fisikur.
Rúmleiga 600 llestir af uiflsaftök-
um hafla verið seiidar tiil Þýzka-
lands og er þar að nokteru leyti
uim að ræða saimnimiga fyrra áirs.
Varð veirðhækkum á uifsafllökum-
uim tæp 10% flrá fyr.ra ári. Af
þuminaildum hafa 64 lestir verið
semidar tiQ Itailiíu.
Um þessar mundir og á næstu
tveimur til þremur vikum er ráð
gert að afskipað verði um 1400
lestum af saltfiski til Portúgal,
1400 ilestuim til Spánar og 500
lestum til Bretlands.
Ráðgert er að taka um 7000
lestir af fullstöðnum saltfiski til
framhaldsverkunar — um 2300
lestir af uísa og 4500 5000 lest-
ir af þorski. Þetta getur þó
breytzt, þegar endanlega verður
ioteið við afsteipamir upp í gerða
blautfisksamninga.
I skýrslu formanns SÍF kom
Marktis
fram, að fram til 15. mai voru
teknar til söltunar um 89.865
'lestir upp úr sjó og nemur salt
fiskframleiðslan samkvæmt því
28.706 lestum. Á sama tárna í
fyrra hafði verið tekin 83.241 lest
upp úr sjó til saltfiskvinnslu.
Á aðalfundi SlF var samþykkt
með öilum -greiddum atkvæðum
eftirfarandi tillaga
„Aðálfundur S.Í.F. haldinn í
Rey'kjavik 2. júlí 1971 skorar á
stjómvöld landstos að sjá svo um
að tekju'Steattur verði fel'ldur nið
ur á sjómönnum á fiskveiðiskip-
uim. Jafntframt skorar -flundur-
inn á stjórnvöld ilandsins að sjá
svo um að afflt það fólk, sem
vinnur að fiskverkun fái nætur,-
og heligidagsvinnu undanþegna
öllum opinberum gjöldum.“
í stjórn S.l.F. voru kosnir:
Tómas Þoi-valdsson, formaður,
Loftur Bjarnason varaformaður,
Guðjón B. Ólatfsson, ritari, Jón
Axel Pétursson, Margeir Jónsson,
Sighvatur Bjarnason og Stefán
Pétursson.
— Flugslysin
Framh. af bls. 28
haf með naumtodum. Skemmsla
viðdvöl hafði Lear-þota á Kefla-
víkurflugvelli — aðeims fimm
mínútur, en annars var viðdvöl
keppendanna mdsmunanidi mjög,
enda margs konar flugvélar í
keppnimni. — Ein flugvél lenti
á Keílavíkurflugvelli með
sprungna hllðarrúðu og var hún
tjösluð saman til bráðabirðða,
þar sem flugmennirnir vildu ólm-
ir halda för sinni áfram.
Önnur vél, sem hafði boðað
komu sína til Keflavíkur, var
orðin 28 mánútum á eftír áætlun,
þegar flugstjóroarmenn fundu
hama með radar; þá vel afleiðis.
Tókst að leiðbeina henni heilu og
höldnu til Keflavíkur.
En þrátt fyrir allt kappið,
glteymdist riddaramennsikan ekki,
sem kom í ljós, þegar tvær kon-
ur lenitu vél sinni i Ketfl'avík og
voru látnar ganga fyrir um alla
þjónuistu — með samþykki
keppinauta stona af karikyni.
Vélin, sem nauðlemti suður af
Gfræntenidi, flór frá Reykjavik
teluktean um fimmleytið í fyrri-
nótt og sú, sem nauðlenti við
Labrador, fór frá Reykjavíte kl.
6.28 i gærmorgun. Ætluðu flug-
menn hennar að vera lentir í
Goosebay upp úr hádegi, en sem
fyrr segir varð véiarbiilun og
sendu filugmennirnir út neyðar-
ka!i no'kki'u eftir uppgefinn
komutíma tiil Goosebay. I gær-
kvöldi var mannanna tveggja
leitað áf flugvélum og skipum
og einnig var leitað í landi á
Labx-ador.
— „Að skemmta
sér og öðrum“
Framhald af bls. 16
ræddum við við hann í vinnu-
herbergi han.s nokkuð hátt i
Nöflunum, þaðan sem sér vitt og
breitt yfir Ki'ókinn. Eyþór Stefl
ánsson sagði:
—- Tónlistai'líf er hér ekki telj
andi fyrr en kirkjan er reist.
Með henni kemur kórastarfsem-
in og nær hámarki sinu. Sá sem
fyrstur kemur hér við sögu i
þessu efni er Hallgrímur Þor-
steinsson organisti, en hann
fluttist héðan 1907 tid Reykja-
vikur, þar sem hann einnig lét
til sto heyra og þá einkum í
lúðrasveitum.
- Kórastarfsemto á tímabilinu
frá 1912 til 1914 glæðist mjög
innan stúkunnar. Menn symgja
á fundum. Síðan tekur Ung-
mennafélagið Tindastóll við
hlutverki stúkunnar og þar er
ég með blandaðan kór fram til
1929. Þá tók ég við kórstjórn
og organístastörum í kirkjunni.
— Var ekki stofnuð hér lúðra-
sveit?
— Jú, hún er stofnuð 1928 og
var ég stjórnandi hennar. Flest-
ir voru blásararnir 10 allir
syngjandi menn og upphafið
var að við æfðum fjóri'ödduð
lög og var þá kominn tvöfald-
ur kvartett. Þetta var síðan
upphaf Karlakórs Sauðár-
króks, sem 1938 vakti athygli á
Akureyri fyrir söng á Heklu-
kóramótinu. 1 honum voru þá
34 menn.
Hvað varð um þennan kór?
Þessi kór varð óvígur í
ísbríðinu, því að þá fóru svo
margir á brott. Um þær
mundir var og kirkjukór forrn-
lega stofnaður og farið var út
í stórverkefni í kirkjusöng. Frá
formlegri stofnun kirkjukórsins
1942 hefur kirkjukórinn verið í
mjög góðu starfi og haldið opin
bera tónleika. Hefur kórinn og
aðstoðað við hátíðir viða hér i
Skagafirði, svo sem við turn-
vígsluna á Hólum 1950 og víðar.
— Hvernig er að fá fölk til
tónlistarstarfa ?
— Ég hef fundið það betur og
betur í sambandi við að fá
fölk til starfa að enginn hefur
tíma til neins nú. Þetta er í
sjálfu sér auðskilið. Fram til árs
ins 1940 var hér stopul at-
vinna á veturna og fólki þótti
gaman að vinna að þéssu. Þá
var aldrei spurt um greiðslu, en
nú eru sjónarmiðin orðin önn-
ur. Erfitt er að fá fólkið til þess
að leggja sig fram. Sjónvarpið
t.d. stelur mörgum manninum.
Skagfirðingar eru glað-
sinna. Er ekki svo?
— Það hefur legið í landi, seg-
ir Eyþór, að Skagfirðingar séu
montnir, en ákaflega glaðsinna.
Þegar þeir eru komnir í glaðan
hóp er kannski svolítið loft í
þeim, en það er ekki mont. Þeir
kunna að gleðjast og hafa
skemmtilegt lunderní. Það sagði
tónlistarmaður, sem skemmt
hafði Skagfirðingum á Hótel
Sögu, Árni Elvar, að það hafi
verið afskaplega skemmtilegt að
skemmta þeim — þeir skemmtu
sér öðru vísi en aðrir — og satt
er það á skemmtunum Skagfirð-
inga er mikil gleði, prúð-
mennska og mikið sungið.
Og Eyþór segir okkur frá
Sæluvikunni og skýrir okkur frá
reynslu Helga Hjörvar á Sælu-
viku 1954 og hrifningu hans á
því hve allir voru þá jafnkátir.
Við spyrjum Eyþór hvort hann
kunni einhverja skýringu á þvi
hvers vegna skemmtanir þessar
faii svo vel fram, og hann
segir:
- Ég held að það sé metnað-
ur í því að láta þessa samkomu
fara eins vel fram og frekast
er kostur, en hin síðustu ár hef-
ur þó framferði aðkomufólks
skyggt töluvert á að þvi marki
hafi verið náð. Að lokum segir
Eyþór:
— Ég vona að þessi staður
eigi sér mikla framtíð. Hér hef-
ur alltaf búið gott fólk og í svo
fagurri umgjörð sem Skaga-
fjörður er getur ekki annað en
gott fólk búið.
• FINNST ALI.T GOTT I M
KRÓKINN
Erindi okkar til Sauðárkróks
var eins og lesandanum hlýtur
raunar þegar að vera ljóst, að
taka roskna Sauðkrækinga tali
og ræða við þá um tvenna tíma
á Sauðárkróki. Þegar við hittum
Guðjón Sigurðsson, bakarameist-
ara, bæjarfulltrúa o. fl. og sögð-
umst ætla að eiga við hann við-
tal, svaraði hann um hæl:
Finnst þér ég eitthvað snoð-
klipptur. Þú stimplar mig einn
af þeim gömlu aðeins af því að
ég er nýkominn frá rakaranum,
en ég er ekki einn af þeim —
og hann hlær við. Við reynum
aftur á móti að halda alvarleik
okkar og spyrjum hvað hann
vilji segja um Sauðárkrók, og
hann svarar:
Mér finnst allt gott um
Ki’ókinn og tel að hann eigi
geysimikla framtíð fyrir sér og
vil meina að hann verði aðal-
skólaba'rimi hér í kjördæminu.
Hér er t.d. risinn gagnfræða-
skóli og er fyrirhugað að stækka
hann. Þá er hér iðnskóli með
allt að 70 nemendum víðs vegar
að úr kjördæminu og benda má
á það að samgöngur við Sauðár-
krók eru mjög góðar, t.d. er
afar sjaldgæft, að flutningar á
landi tefjist til Reykjavíkur að
vetri og sama er að segja um
flugsamgöngur. Hér, er mjög
sjaldan ólendandi á flugvél. I
undirbúningi er að gera nýjan
flugvöll, allfjarri bænum, aust-
ur undir Héraðsvötnum.
Hvaða menntastofnanir hef-
urðu í huga hér fleiri?
— Vel má hugsa sér í fram-
tíðinni menntaskóla og hús-
mæðraskóla á Sauðárkróki.
Hvað um heilbi'igðismál?
I heilbi’igðismálum eru ný-
komnar fram tillögur um lækna-
miðstöðvar. Sauðárkrókur og
hrepparnir í Sauðárkrókslæknis-
héraði hafa bundizt samtökum
um að koma á fót læknamiðstöð
og þar með stækka sjúkrahúsið.
1 sambandi við sjúkrahúsið hér
eru hi’epparnir, sem ég áður
nefndi og Sauðárkrókur.
— Hvað um atvinnulífið hér?
Iðnaður er allmikill og hef-
ur farið vaxandi, segir Guðjón.
Við bindum miklar vonir við iðn-
aðinn og vonum að hann geti
tekið við þeirri fólksf jölgun, sem
talið er að verði, en til þess að
tryggja næga atvinnu fyrir fólk-
ið, þá verður útgerð að eiga sér
stað í enn ríkari mæli en í dag.
Nú eru gerð út héðan tvö tog-
skip, skuttogarinn Hegranes,
sem er tæplega 300 rúmlestir og
m.s. Di-angey, sem er rúmlega
250 rúmlestir. Þá vil ég og geta
þess að fyrirhugað er að gera
hér stórátak í varanlegri gatna-
gerð á næstu árum og við Sauð-
krækingar teljum að virkjun
Svartár við Reykjafoss sé mjög
mikilvægt spor í framfaraátt
fyrir bæði Skagfirðinga og Hún-
vetninga, sagði Guðjón að lok-
um.
• HEIMA TIL AÐ TAKA
A MÓTI GESTLM
Að lokum hittum við að
máli sjómann af Hegranesinu,
Sighvat P. Sighvats, sem tekið
hafði sér fri, þar eð svo marg-
ir brottfluttir vinir hans vpru
væntanlegir á afmælishátiðina.
Sighvatur vildi svo sannarlega
vera heima við til þess að taka
á móti sínum gestum. Við spurð-
um Sighvat um útgerð frá Sauð-
árkróki, en þá fyrst er hann
gerðist veiðimaður var hann að-
eins 7 ára, skaut þá af byssu,
sem sló hann svo að hann lá
kylliflatur. Síðan hefur Sighvat-
ur ráðið við veiðarfærin sín.
Hér áður fyrr var aðeins
róið á trillum. Mokfiskur kom
með loðnunni á voi’in, en aldrei
fyrir 1930 að vetrinum. Straum-
ar og annað hljóta að hafa
breytzt og hlýnað í veðii. Fisk-
urinn gekk ekki hingað inn,
hann sneri við um leið og loðn-
an.
— Hvei’nig fór beituöflun
fram hér á Sauðárkróki?
- Fjai’an var plægð og einn-
ig voru notaðar aðdráttarnætur.
Með þessu fékkst mikið af kú-
fiski, en þessi aðferð hefur þó
ekki verið notuð síðastliðin 20
ár. Nú er bara allur fiskur búinn
hér inni á fjörðum — snurvoðin
sá fyrir þvi, allt er uppurið.
Þetta er mín reynsla og heilög
saga. Heyrt hef ég menn halda
þvi fram að t.d. i Faxaflóa hafi
verið svo mikið af kola að ann-
ar fiskur komst ekki að botn-
inum. Þetta er eins og hver önn-
ur vitleysa og ég ítreka að ég
er gjörsamlega andvígur snur-
voðinni.
— Jú, hér er gjörbreytt að-
staða til útgerðar. Þegar ég var
ungur voru gerðar héðan út 30
trillur og 40 á Hofsós. Þar var
betri aðstaða, því að mun styttra
var á miðin og í fleiri áttir.
Varstu ekki á síld?
Ég var 9 vertíðir á síld með
herpinót á 22ja lesta bát og eitt
sinn voru saltaðar af dekki 200
tunnur, lagsmaður. Eitt sinn
skiluðum við i land 1800 tunnum
á þremur dögum. Og þá var allt
halað inn með handafli. Þá voru
ekki einu sinni spil um borð,
hvað þá kraftblakkir.
Og með það kveðjum við
Sauðkrækinga. Síldin er horfin
eins og margt, er tilheyrði hin-
um gamla og góða tíma. Við
óskum Sauðkrækingum til ham-
ingju með 100 ára afmæli byggð
arinnar og óskum þeim og hin-
um 24xa ára gamla kaupstað
þeirra góðrar ög bjartrar fram-
tíðar.