Morgunblaðið - 03.07.1971, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐi LAUGARDAGUH; 3. JÚLl ÍSWI m
Geioge Harmon.
Coxe:
Græna
Venus-
myndin
2
í sjón? Hvemáig gátu þeir vitað,
að hann væri með þessari lest ?
Honum reið svo á að fá svar við
þessu, að hann gat ekki um anm-
að huigsað. En allt í eimiu datt
homum það í hug. >að var skeyt-
íið, sem var afhemt í sætið hans,
meöam stanzað var í Providence
— skeytið, sem var umdiirritað
„Robert" og var gjörsam-
lega þýðimgarlaust. >á hélt
hanm, að þetta væri misskilmimg-
ur og sagði það við semdiiiimm.
Nú vissd hanm, að þetta hafði
ekki verið misskilmiimiguii' heldur
smiðuigt kæns'kubragð.
— >að var skeytið, sagði
hamm. - >;ð gátuð ekki vitað,
nema ég færi úr lestimni í Baek
Bay eða á suðurstöðinni, svo að
þið urðuð að koma í lestina í
Providemce. Anmar ykkar
elti símasendiiimm meðam hann
kallaði miig upp í vagnimum.
•— >að er naumast hanm er
máiihi'ess, saigði ungldmgurimm.
Murdock hætti að hugsa
um þetta þegar hamm heyrðd
skröitið í ioftbrautimmd uppi yf-
ir sér, og ákvað að Játa hima
spurmimguma bíða — hvem-
iig þedr hefðu vitað, hvaða lest
þeir áttu að leita hams í.
Hamn þóttist fimma það út,
eftir smúmiingumuim, sem þeir
höfðu ekið, að þessi loftbraiut
væri við Roxbury-gatmamót-
im og nú reyndi hamm að reikna
út vegalemgdima eftir hraðamum.
BíMlimm staðnæmdist þrisvar á
næstu f jórum eða fimm minútum
og það sem heyrðist að utam, gaf
til kynma, að það væri vegma
umferðarijósa. En svo þeg-
ar þeir alilt í eimu staðnæmdust
svo sem eimmd húsasam-
stæðu liengra burtu, fammst hom-
um hanm hafa nokkurm vegimm
hugmynd um, hvar þeir væru
staddir.
- Jæja þá, sagði Erlofí, er
dyrnar opniuðust. — Hérna meg
in. Murdock staulaðist út
á gamigstéttima og með því
að draga fæturna, famn hanm,
að hamm gekk á einmd þess-
ara fomiiegu, múrsteimsiögðu
ganigstétta. Hamn gekk svo upp
tröppur, imm í forskála, síðam
upp tvær tröppur emm og síðam
eina og var þá komimm imm i for-
stofu. Svo heyrðist bjöiluhrimg-
ing í fjarska og nokkirum sek-
úmdum síðar opnuðust dyr.
Hanm heyrði karlmammsrödd með
miklum útlendum hreim segja:
>ið hafið þá máð í hamm.
Með því að píra augumum nið-
ur úr húfnmmá gat Murdoch
séð á armbandsúrið sitt. Lestdm
hafði verið stumdvís og klukkam
var 7.55 þegar hamm gefck gegn
um stöðima. Nú var hún
8.05 Með öðrum orðuim hafði
ökuferðim tekið um tiu mínútur.
— Upp! sagði Erloff.
Murdock tók að staudast upp
EQSTfl ÐEL SQL
^SUMARbEYFiSPARAQÍS EVR0PU
VorS frá kr. TA500.
Þotufíug — aðeins t. flókks gisting.
, 1. 2. 3 eða 4 vikur — vikulega í ág., sept.
öruggt, ódýrt. 1. ftokks.
*
Hollenzku
korselettin
komin
aftur,
í hvítu
og húðlit.
með og
án
renniláss.
Verð frá 9(55 kr.
lympiii
Laugavegi 26 — Sími 15186
stiiga með þuinnu teppi á. Átjám !
tröppur og svo smúið tid vimstri. I
Sex skref eftir gamigi með hamd- j
rið á hægri hönd, aftu.r snúið ti.l |
vimstri og svo átján tröppur.
Fyrir framam hann opnaði eim-
hver dyr og smellur heyrðist i
sliökkvara. >að var ýtt af.tam á
harnm og hanm sikaut upp
húfummii. >a.rna stóð hamm í litliu i
herbergi þar sem var hátt umdir
loft og hár glnggi með tveimur
jámstöngum fyrir. >arna var
legubekkur með slitimmd á-
breiðu á, en ammað ekki.
— Ágætt, sagði Erloff.
Leo lagði aftur hurðima og
stóð síðam við hana, emm með
byssuua í hendimmd.
— Farið þér úr frakkanum,
höfuðsmaður og látið fara vel
um yður sagði Erloff.
Murdock losaði beltið af ryk-
frakkanum og sneri siig úr hon
um með því að strjúka höndum
við mjaðmirnar. Hamm leit krimig
um siig, án þess að segja orð og
horfði á Erloff fara úr sánum
frakka og flieygja hornum
frá sér, og nú tók hanm eftir
því, að maðurimm var í eimfcemm-
isbúniingi höfuðsmammis með flug
hersmierki á ermimmá. Hamm velti
þvi fyrir sér, hvar Erloff hefði
stoldð þessum búnim.gi.
— Ég hedd ekki, að treyjan
yðar mum.di vera mér mátuleg,
sagði Erloff. — Svo að ef þér,
vilduð bara láta mig hafa þessi
bönd og svo sbilríkim yðar.
Murdoek ledt á hamrn og reið-
iin siauð niðri í hanum og auigma-
ráðið var ólundarltagt. — Buld
og vitleysa! saigði hanm.
Erlofif lyfti brúmum og hikaði
andartak. Loksims tók hanm upp
byssuma sina og leit á Leo, og
kinikiaði ofurldtið koldi um teið.
Leo virtist hrifimn af þessu.
Glottið á honum sýndi ldtlar, ó-
jafnar temmur, og hamm gekk
fram og laigaði byssuna í hendi
sér, þammiig að nota mætti hama
sem bareflti. Murdock smerd sér
við og bakimu að veggmium og
hoirfði á menmdma tvo nálgast,
simm úr hvorri áttimmd . . . >egar
þeir voru svo sem fjögu.r fet frá
homum, sagðl Erlioff:
— Bíddu, Leo.
Leo stanzaði. Erloff athugaði
Murdock betur og það, sem
hainm sá var rólegur maður,
dökkhærður og með sterkieg
am mummsvdip, og hamm athugaði
eimmig sterklegt vaxtarlagið
umddr græmu fötumium, sem félliu
að honum, og komst að þeirri niið
urstöðu, að liklega mumdi þessd
maður vera viðbragðsfljótur.
Aldt í lagi, sagði hamm. —
Svo að þér eruð þá ekkert
hraxidur. >að er allt í laigi, en
bara ekki klókimdatagt. Ég þarf
þessa borða og skilrítoi í svo
sem kJiukkutíma. Hamm þagnaði
snöggvast en svo varð röddin
smögg oig mjó. — Við höfum liagt
hart að okkur tid þess að kom-
ast þetta lamgt. Og svoldtið meiri
fyrirhöfm, og þó að hún toummd
að verða talsverð, mumair emgu
tid eða frá. Við náum í það, sem
við sækjumst eftir, á eimm eða
ammian hátt.
Murdoek hugleiddi þetta og
sá, að Erloff hafði rétt að
mæla. >að, hverndig þessdr tveir
náumigar höfðu farið að himigað
til, samniaði honum, að þeir
væru kummáttumenm í ofbeldd og
vissi, að áður en Jyki mumdu
þe.ir siigrast á homum. Hamm
hafði komizt í eitthvað svipað
eimu simmi eða tvisvar áður, og
vissi því vel, hve erfitt það er
að fást við tvo miemm, þegar
svona stendur á. Hamm bjóst nú
ekki við, að þeiir færu að skjóta,
en þó gat það komið tid mála, ef
hanm sýndi mótþróa. En þó var
þetta ekki aðalatriðið.
Aðalatriðið var einfaidiega
það, að hamn gat ekki haft auga
rmeð þeim báðum í senm. Em
femgi ham-n ofurldtimm frest enm,
ætlaði hamn samt að leggja i það,
þó ekki vær.i nema til þess að
svala reiði simmd yfir að Jláta
fara svona m.eð siig. En í þessu
tilvitei hafði timimm ekkert að
segja og verkið, sem hamm
hafði komdð a-lla teið frá Itatíu
t-il að framkvæma, varð ekki
framkvæmt úr rúmd í sjúkra
húsi.
— S.jáið hve þessi röndóttii föt hækka yður.
Hanrn stildtl gremju sina og
hataði sjáJifan siig fyrir þessa
uppgjöf, enda þótt hanm vissd,
að bezt væri að haga sér elmis
og almenm skynsemi bauð.
Han,n tók af sér borðama og
rauða h jartað og dró upp vesk-
ið sitt og fteygði öldiu saman á
rúmið.
Erloff hopaði á hæl og hom-
um virtiist Iiétta. Hanm sagði, að
þarna hefði Murdock hagað sér
slcynsiamlega. Hann saigðist
verða komimrn aftur eftir
kilukkutíima og á meðam skyldi
Murdock bara hvila si-g.
Kent Muirdock stóð þarna á
miðju gólifi, þamgað tdl smald i
hurðarlásmum, en síðam geldk
hamrn að gluggamum og athuigaði
hanm. Með því að teygja sig gat
hamn náð í stenigurnar og svo
dró hamm sig upp og hékk á
animarri hendimmd meðan hanm
snerti rúðunia með himrnii. En þeg-
ar hanm famm, að rúðam var föst
lét hamn sig detta ndður á gólifið
aftur og settist á beddamm og
hugsaði með gremju um þessa
ósvöruðu spurmiimtgu.
Hann hafði sen.t Andrada pró-
fessor skeyti um morguin-
imm: ,,Kem klnkkam 7.50 í kvöld.
Kern heim tid yðar um klukkam
ndu.“ Eimhvern vegimm hafði Erl-
off frétt um þetta skeyti oig
verið viðbúimm komu hans.
Og hanm hafði lagt á-
ætiun sdma vamdlega — hawn
eða edmhver ammar — og fram-
kvæmd hetnnar hafði tekizt vel,
og nú var hanin um það bid að
heimsækja prófes-soriinm.
Og tid hvers?
Til þess að fá aðgang að hús-
imu og ná eimhvern vegimn í
sieindimignna a-f gömium málverk-
um, sem voru nýliega komim frá
Andradabúimiu i Vematra. >essi
málverk höfðu verið semd með
sérstöku samedigimdegu Leyfi her-
stjómarimnar og starfandi rikis
stjórmar ítatí-u, og sldkur við-
burður hiefði áreiðandega komdzt
í blöðim. Erlofif — eða hver siem
hafði teiigt hanm - gat vel vdtað
um þetta. Em að losna við svoma
ránisfeng gæti orðið erfiðara en
að ná í hawn, nema ef . . .
Stýrimonn og beitingamnnn
vantar á 200 tonna útilegubát, sem stundar
grálúðuveiðar.
Upplýsingar i síma 35120.
Hrútiirinn, 21. nmrz — 19. apríl.
Iluglclddu hugmyndir gærdagsins og linbeittu þér siðan að nð-
tíð og framtíð. Vikulokin verða flókin.
Nautið, 20. apríl — 20. mai.
Stundum er t>i'/t að halda sig að vinnunni. Litil gjiif kemtir þér
á óvart,
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Ef þó vilt enn halda áfram eftir að hafa hugleitt málið tvisvar,
skaltu vera viðbúinn að taka afleiðingunum.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Meira riður á viðhorfum þínum en því sem þú segir.
IJónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Notaðu varaorku þína til að halda hlutunum gangandi.
Meyjar, 23. ágúst 22. september.
hað sem skráð er á milli línanna er mikilvægara en það sem
liggur Ijóst fyrir.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú hefur margt að bjóða, en ef þú finnur ekki viðfeldna aðferð
til að veita það, getur svo farið að fjölskyldusamstarf takist ekki.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Gerðu þig ánægðan með það sem er til staðar nú.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þegar þú getur ekki ráðið við vandann, hugleiddu hann þá bet
ur og reyndu að skilja af hverju hann kom upp, reyndu siðan aftur
að leysa hann.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Vertu eklti hissa, þó að enginn lýsi ánægju sinni með verk þín.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Segðu það sem þig langar til í eitt skipti fyrir öll.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Gefðu þér t.íma til að vinna verkin af vamlvirkni.