Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 26
26 MORGUÍNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1971 1 O \&yVforgunbladsins N oregsmeistar ar í heimsókn — koma hingað í boði Vals MOREGSMEISTARARNIR í knattspyrnu, 2. flokks, Brundats, eru komnir til íslands í boði Knattspyrnufélagsins Vals. Leika þeir fyrsta leik sinn hér í dag og mæta þá Fram á Valsvellinum. — Hefst leikur þessi kl. 15.00 og cr að- gangur að leiknum ókeypis. Á þriðjudaginn leikur svo Brundals við ÍA á Akranesi, á fimmtudag- inn við KR á Melavellinum, mánudaginn 12. júlí við ÍBV í Vestmannaeyjum og loks 15. júlí við Val á Laugardalsvellinum. Norsku piltamir dveljast hér í 17 daga, og er auðséð á dagskrá þeirri, sem Valsmenn hafa útbú- ið fyrir þá, að konunglega verð- ur tekið á móti þeim, og þeim boðið upp á margar og skemmti- legar ferðir. U nglingameistar a- mótið um helgina UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands í frjálsum iþróttum verð- ur haldið á Laugarvatni í dag og á morgun. Verður þar keppt í 18 greinum, auk fimm aukagreina fyrlr kvenfólk. — Má búast við mjög jafnri og harðri keppni í mörgum greinum, en margir keppendur em skráðir til leiks. Þannig eru t. d. 15 keppendur í 100 metra hlaupi, 8 í spjótkasti, 8 í 3000 metra hlaupi og 9 í þrí- stökki. Verður fróðlegt að fylgj- ast með árangri unglinganna nú, með tilliti til þess að þeir eiga að heyja landskeppni við Dani síðar i sumar. Er ekki ósennilegt að nokkuð ráðist af úrslitum þessa Greinargerð frá FRÍ ÍÞRÓTTASÍÐUNNI hefur borizt frtarleg greinargerð frá stjóm Frjálsi þ rót ta samban d s ísdands, vegna ummaela 1 greinimni „Ef að er gáð", s.l. fimmtudag. Sök- wn rúmleysis á íþróttasiíðunni verður birting greinargerðarinn- ar að bíða tii morguns, en i henni skýrir stjóm FRÍ m.a. störif sin að því að fá bætta aðstöðu tiíl handa frjálsiþróttamönnum á SþróttaJeikvöngum Reykjavikur- borgar. Met á júlí-mótinu EITT Islandsmet var sett á .lúlí- móti frjálsiþróttasambandsins, sem fram fór á Laugardalsvellin um á fimmtudagskvöldið. Ragn- hildur Pálsdóttir, T MSK, hljóp 800 metra hlaup á 2:29,6 mín. Eldra metið átti hún sjálf og var það 2:30,7 mín. Kristín Bjöms- dóttir, IJMSK, hljóp einnig á betri tíma en gamla metið var, eða 2:30,6 mín. Á mótinu náðust nokkur ágæt afrek: Elías Sveins son stökk 1,98 metra i hástökki, Erlendur Valdimarsson kastaði kringlunni 56,30 metra, Valbjörn Þorláksson stökk 6,80 metra í langstökki og hljóp 110 metra grindahlaiip á 15,3 sek., Ágúst Ásgeirsson hljóp 800 metra á 1:59,6 min., og Guðmundur Her- mannsson kastaði kúlu 17,38 metra. Nánar verður sagt frá mótinu síðar. Örn slasast HINN kunni handknattleiks- imaður úr FH, Öm Hallsteins- son, slasaðist í gær. Var Öm við vinnu sína er harnn lenti með hendina í vél og skadd- aðist það illa, að óvíst er hvort hann getur leikið handknatt- leik íramar. móts hvcmig unglingalandsliðið verður skipað. Steinar skorar fyrra mark Keflavíkur. Átti Sigurður Dagsson enga möguleika að ná skotinu. Öskabyrjun Valsmanna nægði ekki — — jafntefli í Keflavík 2-2 í skemmtilegum leik ÞAfl leit ekki vel út í byrjun hjá Keflvikingum, þegar þeir mættu Val i fyrri umferð íslandsmóts- ims, en leikurinn fór fram í Keflavik. — Valsmenn hófu leik- inn, og léku inn að vitateig iBK án þess að nokkur Keflviking- anna næði að koma við boltann. Og frá vitateigshomi átti hinn ungi leikmaður Vals, Hörður Hilmarsson sannkallað þrumu- skot sem var algjörlega óviðráð- anlegt fyrir Þorstein i marki ÍBK. Aðeáins um 20 sek. Mönar atf leáíkitiimainium, og áhorfendur spurðu hver aminain: „Hvað er eáigánlega að gerast hjá þessiu VaásHð'i?" En þetta voru nú bara fyrSítu sek. leiksins, og efitár þetta mark brotnuðu KeflDvíkámigamár ekki, heidur tviefldust, og náðu brátt að snúa taflinu sér í hag. Strax á 8. mnán, fenigu iBK- menn gott tækáfiæri tii að jafna mnief im, þegar Magnús Torfason átti gott jarðarskot eftir geysá- lanigt innikast bróður sáns GisJa, en Sigurður Dagssort í marki Vals náðd að verja. — Aðeáns eiimmá mán. sáðar fengu Kefllvilkinig ar dæmda aukaspymu náleegt miðlánu. Ástráður Gummarsson spymti vel inn í teig Vaismanna. Þar barst bolltánm áfram miillli manina, og að ittfcumn tii Steánars Jóhannssonar, og hann var ekki Iengá að ákveða hvað gera sikyldá. Serndli hcinn boltamm i mark Vais með aiiveg geysáiiegu þrumuslkoti, svo föstu að rnaður eygðá varia boitanm. Og aðeáms íjórum min. sáðar fengu Kefilvíikingarniir aðra auka- spyrnu við máðQinu, og nú var það Viilhjáiimur Ketíiissom, hánm bak vörðurimm sem sendi boltamn inn í tedg Vaismanna, þar kom 9ig- urður Daigsson aiit of ianigt út úr markáwu, másstí af bolitanum til Steimars sem viar óvaidaður innii í teáignum og Steánar þakkaði gott boð með þvi að skora ammað mark iBK, og sjötta mark sáitt í dieiJdiinmá í surnar. Þannig voru Kjefivíkiinigar bún ir á 13. mán. að swúa óskabyrjum Vais upp í 2:1 sér í hag. — Efitár þeitita gerðist fátt merkiiegt í hállf idiknuim. 1 iok háMLeálksáms mieádd- | ist Einar Gunnarsson, og varð að yfárgefa leikvölILnm og bjugg- ust margár við að það mundd reynast Vaismönnum vel, þvi Einar hafði verið bezti maður varnairinnar fram að þesisu, En hliinn ungá og mjög eímiiegi leák- maður Gisli Torfason tók stöðu Eiars, og skáiaði hiuitverki sánu sivo vel að Binar heföá varia gert betur. Fnaiman af siðari háitfMk voru VaDsimenn muin hættuilegri, og strax á 2, min. komst mairk iBK í hættui. Þá varði Þorsteinm skot frá Bergsyeámá Alífonsisyni en héit ekki boitamum sem barst fyrir fiætur Þöris Jónissonar úti í teág, Þórir skaut góðu skoti en vam- armönnum iBK tókst að bjarga á límUi. Og næsita hættulega tækáfæri ieáksáns kom á 13. mán. Þá sendi Lárus ögmundsson nýláðd í Vais- iliðinu iangam boilta fram á vailar- hielmámg iBK. Guðni og Ingi Bjöm háðu þar mikáð kappWauip sem lyktaðá þannáig að Guðná hiafði betur, og hugðist senda boltann tái Þorsteáns markvarð- ar. Sendimig Guðna tókst þó ekki betur en svo að Ingi Bjöm komst ánn á máOM, náði boitanium, lék á Þorsteán og jafnaðá rnetin 2:2. Eftár þeitta sóttu Keflivikingar öMu meitra en tókst þó ekki að skapa sér hættutagt tækifæri utan eimiu sánná. Það var rétt íyrir teiksiok að Steinar Jó- hanmsson var kománn í gott færi, og skawt góðu skoti sem váætiist sitefna beint í miark Vals. En á síðusitu stundu náði Haiiidór Ein- arsson, sem þá var niýkománm inn á, að bjamga á lánu. — Lauk þess- um ieák þvi með jafmtefli, og verður að segja að báðir aðiQar mega vei við una. Þessi leáfcur var mjög fjörug- ur allam timann, og var eáns og aMlir teikmenn vaJJarin® hefðu nóg úthald. ÞesSi iið sem eru án efa tvö af okkar sterkuistu iiðum í dag, reymdu oft og tíðum að teáfca góða knattspymu, og tókst það býsma oft. Aláiir tengáiáðimár f jórir áttu mjög góðan ieiik, þeir Bengsveinn og Jóhannes hjá Val, Færeyskt knatt- spyrnulið I heimsókn Einar Gunnarsson meiddist í leiknum og er hér studdur af leikvellinum. (Ljósmyndari Mbl. Helmir Stígsson). í DAG kemur knattspymuiiðið VB frá Suðurey í Færeyjum í heimisókn til Knattspymufél. Reynis í Sandgerði. Liðið mun leifca hér fjóra leiki, þann íyrista við gestgjafana Reyni á morgun og hefst leikurinm kl. 16.00. — Leikur þessi er liður í keppná um hinn svonefnda Albertsbikar, en Albert Guðmundsson, for- maður ÍSÍ, gaf bikar sem keppt er um annað hvert ár, í Færeyj- um og á íslandi til skiptis. Síðaet var keppt i Færeyjum 1968 og þá sigraði VB. Áður hafði Reym- ir unnið til eigniar bikar, sem keppt hafði verið um sex sinnum. Hafa því þessi samskipti staðið í meira en 15 ár. Færeyingamir verða hér í 10 daga. Leika þeir tvo leiki við Reyná og einn við Víðir í Garði, en ekki er endanJega ákveðið hvaða lið verður þriðji mótherji þeirra. (þó svo að Jöhammes haifi offast venið frísfcari undanfaráð) og þeár bræður GáisiLi og Magnús og síðaur eánmáig Hörður Ragnanssoni sem kom inn á hjá iBK. Öftustu vamármar hjá báðuim lliiðunum voru ínemiur másltækiar, og kom það á óveurt að sjá háme slterteu vörn iBK gera aðrar eámis vitteysur og í þesisum ieák, Ásit- ráður Gunmiarsson viar mjög Jé- Jleigur þegar á hann reymdáv en Vaiisimenn eygðu gneámálietga ekká þann mögulieáka að reyma að lleáka meána upp kantínm haras miagán. Þá var Guðni Kjartans- son óvienjiu iinur, og gerðá siig sekan um mlikllar sky!ssur. Aðedns Einar Gunnarsison stóð sáig vei meðan hans naut við, og GísJá Torfason, sem tók stöðu hans þegar ESnar meáiddáisf, fylitá fyiflö- tega skarð hans. Fnamdáma VaQs er edtt stbórt spuimliniganmerki um þessar mundfir. Þar eru góðir esnstakJ- fiinigiar siem oft gena mjög góða hluitfi, en detta svo aJiveg náður þess á milJá, og eru þá auðveM bráð hvaða vöm sem er. 1 ftnarn- lfinu Vais var Imgi Bjöm beztiur í þessum leák, og Hörður Hillm- arsson var sæmáttegur. En eonn heJdiur Hermann Gunnarsson áfram að efinJiefika, og meðam liann JieJidur uippi þeám hættfi er ekki von á góðu hjá homum. Ástæðan er eánfafidlega sú að að Henmann er efidri iemgwr sá „igiamJá góðá“ sem gat ieikið á heila vöm og sikorað siðan. Útlherjar iBK voiru báðir lé- iegár í þessum ieik þedr ÖOaíiur Júláuisison (sem er gmeámiiJleiga hræddur við aJJa vamarmenn siem niálgast hann) og Fráðrák Raignarsson. Það var aðeáms Steánar hinn maæfciaigiráðuigi sem áttí góðan teiik í þetta sánn, og uppslíiar samkvæmt þvá. 1 sltuitbu málá: Kjeflavífcurvöfifiur 1. júiá. VaJiUir—IBK 2:2. Stefinar Jó- lianmson skoraðfi bæðd mörk IBK, en þefir Imigi Bjöm og Hörður Hilmiarsstan mörk VaJs. Láðin: ÍBK: Þoirsteinn Ólaflssoni, Ást- ráður Gumnarsson, Eimar Gunn- arsson, Guðni Kjartansson, Vfil- hjáHmur Ketilllsson, KarJ Her- mammson, Magnús Torfason, GisJá Torfasoni, ÓdaiSur Júliussoni, Stefimar Jóhannsson, Fráðrák Raigmamssom og Hörður Ragnans- son sem kom inn á sem vara- maður. VaJur: Sigurður Daigsson, Ró- bert Eyjólffsson, Sigurður Jóns- son, HeJigi Björgivfinssoni, JLáinus Ögmiundsson, Jóiianmes Eðvaids son, Bergsveinn AMonssoni, Hörö- ur HiJmarsson, Henmann Gunn- arssom, Ingi Bjöm AJbertsson, Þórár Jónsson og Haldór ESn- Framh. á bls. 29

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.