Morgunblaðið - 03.07.1971, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1971
■—!
27
Þessi mynd er úr hinum bráðskemmtilegra leik Fram og Vals á dögrunum og: sýnir Sigurð Dagrsson verja skot frá Erlendi Magnússyni. Valur á fri um helgina,
en Fram leikur við KR á Laugardaisvellinum á mánudagskvöld.
Hvað gerist um helgina?
- þá leika ÍBA-ÍBV, Breiðablik
-IA og Fram-KR
TVEIR 1. deildarleikir verða háð-
ir nú um helgina og sá þriðji
á mánudagskvöldið. Verða tveir
þessara leikja í Reykjavík en sá
þriðji á Akureyri. Má búast við
að allir þessir leikir verði hinir
skemmtilegustu og víst er, að
úrslit í þeim eru mjög óráðin,
en geta eigi að síður ráðið miklu
um hvaða lið hlýtur íslands-
meistaratitilinn i ár.
ÍBA — ÍBV
Leikið verður á Akureyrarvelli
og hefst leikurinn kl. 16 á laugar-
dag. Er þetta þriðji leikurinn,
sem fram fer í 1. deild á Akur-
eyri í' sumar og hefur heimaliðið
hlotið 3 stig út úr þeim leikjum,
sem þar hafa farið fram — sigr-
að Breiðablik og gert jafntefli
við Fram. Eftir öllum sólar-
merkjum áð dœma eiga þó Eyja-
mehn yfir betra liði að ráða og
ættu að geta sigrað í þessari
viðulreign. En vist er að Akur-
eyringar hafa jafnan verið erfið-
ir á heimavelli og lið þeirra er
nú i sókn. 1 fyrra fóru leikir
liðanna þannig, að jafntefli varð
á Akureyri, 1:1, en í Vestmanna-
eyjúm sigrúðú Akúreyringar,
3:0.
BREIÐABLIK — í A
Þessi leikur fer fram á Mela-
vellinum á sunnudagskvöld kl.
20. Svo sem kunnugt er, þá sýndu
Akurnesingar afburðagóðan leik
er þeir sigruðu KR 3:1 á Laugar-
dalsvellinum fyrir viiku, og bend-
ir það til þess, að þeir séu nú
aftur að ná sér á strik eftir mikla
lægð, sem staðið hefur frá því að
þeir urðu Islandsmeistarar í
fyrra. Hins vegar ber svo að geta
um það, að Breiðabliksmenn eru
engin lömb að leika við á malar-
velli og hafa sigrað bæði Val og
KR. Þá hefur liðið ódrepandi bar-
áttuvilja og dugnað, sem vafa-
laust kemur sér einkar vel á
móti liði sem Akranesi. Breiða-
blikssigur á Melavellinum er því
alls ekki ósennilegúr.
FRAM — KR
Kl, 20.30 á mánúdagskvöld
mætast svo Fram og KR á Laog-
ardalsvellinum. Fyrirfram má
ætla að Fram sé sigurstrang-
legra liðið i þeim leik. Allt get-
ur þó gerzt i leik og nái KR-ingar
jafngóðum leik og á móti Akra-
nesi og bæti vörn sína ofurlítið
gætu þeir allt eins náð jafntefli
eða sigrað. 1 fyrra fóru leikir
liðanna þannig, að Fram vann
báða leikina, þann fyrri 2:1 og
þann síðari 2:0.
2. DEILD
I>rir leikir verða í 2. deild um
helgina. Á Melavellinum leiika Ár-
mann og Selfoss kl. 16 á laugar-
dag og má ætla að Ármenning-
ar eigi nokkuð visan sigur í þeim
leik, þar sem Selfossliðið hefur
átt fremur lélega leiki til þessa
og tapaði t.d. 0:7 fyrir Víkingum
á heimavelli sínum um síðustu
helgi. Á Isafjarðarvelli leika kí.
16 á laugardaginn IBÍ ög FH.
Má þar búast við spennandi við-
ureign, eri FH-ingar eru þó sigur-
stranglegri og hafa þeir ekki tap-
að leik til þessa í 2. deildinni í
sumar og hafa þvi bezta vigstöðu
til þess að veita Víkingum
kieppim.
3. DEILD
Eftirtaldir leikir verða í 3.
deild um helgina:
Sauðárkróksvöllur: UMSS — KS
laugardag kl. 16.
Blönduóssvöllur: USAH—Leiftur
laugardag kl. 16.
Árskógavöllur: UMSE — Völs-
ungar laugardag kl. 16.
Eskifjarðarvöllur: Austri—KSH
laugardag kl. 16.
Hornafjarðarvöllur: Þróttur —
Huginn laugardag kl. 16.
Bólungavíkurvöllur: Umf. Bol. —-.
UMSB sunnudag kl. 14.
Eskifjarðarvöllur: Austri —
Spyrnir sunnudag kl. 14.
Vegleg
verðlaun
Þetta eru hin veglegu ver5-
lanu, sem Max Factor gefur
til opnu tvimenningskeppn-
innar hjá Golfklúbbi Reykja-
vikur. Keppnin fer fram i dag
og er keppt í karla-, kvenna
og unglingaflokknum. Auk
þessara farandgripa ern ýmis
önnur verðlaun í boði.
Ægisfólk yfirburða-
sigurvegarar
— og vann Sundbikar Reykja-
víkur, sem IBR gaf til minn-
ingar um forsætisráðherra-
hjónin
SUNDFÓLK Ægis bar sannkall-
aðan ægishjálm yfir keppinauta
sína á simdmeistaramóti Reyk.ja-
víkur, er fram fór í Laugardals-
sundlauginni í fyrrakvöld. Mótið,
Finnnr Garðarsson heldur áfram
að slá met Guðmundar.
sem var stigakeppni milli Reykja
víkurfélaganna, vann Ægissimd-
fólkið með 71 stigi, en Ármann
sem var í öðru sæti hlaut 24 stig
og KR-ingar hlutu 11 stig. Hlaut
Ægir þvi til varðveizlu hinn
fagra verðlaunagrip sem íþrótta-
handalag Reykjavíkur gaf til
keppninnar og nefnist bikarinn
Sundbikar Reykjavikur. Var
hann gefinn í minningu forsæt-
isráðherrahjónanna dr. Bjarna
Benediktssonar og Sigríðar
Björnsdóttur og dóttursonar
þeirra Benedikts Vilmundarson-
ar. Við mótsslitin flutti T’llfar
Þórðarson, form. ÍBR, ræðu þar
sem hann minntist velvilja dr.
Bjarna í garð íþróttanna, er
hann var borgarstjóri i Reykja-
vík og frumkvæði þess sem hann
hefði haft með stofnun ÍBR. Ung
og efnileg sundkona úr Ægi,
Guðrún Erlendsdóttir, veitti síð-
an bikarnum viðtiiku úr hendi
Björns Bjarnasonar, sonar for-
sætisráðherrahjónanna.
Á suodmóti Reykjavilkuir voru
sefct þrjú ruý íslieinzk miet. Finmiur
Garðarsson, Æ, hmeikikifci meti
GuÓmiumdar Gíslaisaniar, Á, í 200
mefcra skriðBundi, er hanm siymti
á 2:09,7 mí.m Met Guiðtoumdiar
var 2:10,6 mím., sieitit 1968. E>r
Finnur í sitöðuigiri framáör, og er
ekkii vafi á þvi að hamm á eifitdr
aið bæta skriðisiumictsaufírek sám emm
vemuiliaga.
I 100 mieitra fliuigsumdi kvemma
bætfci svo Guiðmumda Guiðmiumds-
dóftiir frá SeMoissi met sem Siig-
Guðriin hampar bikarnum, sem
er einn aiira fallegasti verðlauna-
gripur sein keppt er um hér-
lendis.
Björn Bjarnason afhendir Guðriinu Erlendsdóttur Sundbikar
Reykjavíkur.
rúm Sigigtelirsdóbtir, Á, hafði seitt
1969. Var það 1:15,8 rhím., em
Guiðmiumda siymiti á 1:14,8 mín„,
þanm'iig að húm bætti mietið uim
hieiila setkúmdu,. Gliæsiileg,t afrek
hjiá himmii fjölhæfiU og skemmti-
iagu siuindkomiu.
Loks setti sveiit Ægtis met í
4x100 mefcra skriðsundi karla, er
hun synbi á 4:07,3 mim. Ægir átti
eildira rneitið og var það 4:07,5
min., sett í fyrra.
Agæbur áramigiur náðist í fliest-
uim eða ölliuim keppniisgmeiinuinuim,
qg bemdir alllt til þess að sund-
fóik okkar sé komið í ágæta æf-
imigtu, og stefni að því að vera
í sem beztu fonmi, þagar að aðai-
verkefnuim suimarsiims kemur —
liandsikeppmium, Norðurliamdamóti
og Islamdsmei'stainaimóti,
Helztu úrsMtin í mótimiu urðu:
100 ni skriðsnnd kvrenna món.
1. Viillborg JúMiuisdóbtir, Æ 1:08,8
2. Saliome Þóriisdóttir, Æ 1:09.2
3. Eliíin Gummarsdóttir, Seltf. 1:15,2
Framh. á bls. 20