Morgunblaðið - 03.07.1971, Page 28
RUCIVSinCDR
^^»22480
JMtogttnMaMfr
LAUGABDAGUR 3. JUU 1971
Flugkeppnin;
Tvær vélanna
nauðlentu í gær
Tveggja flugmanna leitað í gærkvöldi
Á ÝMSU gfekk í flugrkeppninni
miklu vestur um haf í gær. I
gæmiorgrun sendu tveir Kanada-
monn út neyðarkall og: sögrðust
vera að nauðlenda á sjónum suð
tir af Grænlandi. Farkostur
þeirra einshreyfiis BeUanca —
Viking 300, hafði orðið eldsneyt-
Islaus. Nokkmm tímum siðar
bjargraði dönsk leitarflugrvél frá
Grænlandi flugrmönnunum tveim
tir; um 10 milur suðvestur af
Grænlandi. Síðar um dagrinn
heyrðist neyðarkall frá tveimur
Ástralíumönnum, sem sögrðust
vera að nauðlenda við Labrador
strönd vegrna vélarbilunar. Leit
að þeim mönnum hafði engjan
árangrur borið seint í grærkvöldi.
Að sögin staxtfisimainina flluigtunn-
ainma í Reykjavík og Keflavík
gefck á ýmsu fyrir keppendun-
um. Sumir urðu að sniúa við til
íslands aftur vegna eldsneytis-
leysis; aðrir börðust vestur um
Framh. á bls. 19
Flugvélin sem nauðlenti suður af Grænlandi í gær á Reykjavíkurflugvelli í fyrrinótt. Flug-
mennirnir báðir björguðst en í gærkvöldi var enn leitað tveggja keppenda, sem í gær urðu
að nauðlenda við Labrador vegna vélarbilunar. (Ljósm.: Björgúlfur)
Hús eyði-
leggst 1 eldi
íbúarnir björguðust á náttfötunum
EINLYFT timburhús, Víghóla-
stígur 11A í Kópavogi, eyðilagð-
Ist i eldi i gærmorgun, og misstu
þar hjón með tvö börn allt sitt.
Konan og börnin björguðust út
& náttfötunum, en húsbóndinn
var farinn til vinnu sinnar.
Lögreglunni í Kópavogi var til-
kynnt um eldinn klukkan 9:10 í
gærmorgun og þegar lögreglu-
menn komu á staðinn, lagði reyk
út um alla glugga og undan þak-
skeggi.
Slökkvilið Reykjavíkur kom á
vettvang og gekk greiðlega að
ráða niðurlögum eldsins, sem áð-
ur hafði þó eyðilagt allt, sem
fyrr segir.
áfram
TILRAUNUM Framoóknarflokks-
ins, Alþýðubandalagsins og Sam-
taka frjálslymdra og vinatri
manna til myndunar nýrrar ríkis
stjórnar verður haldið áfram um
helgina. f dag og á morgum
munu undirnefndir starfa, en
næsti sameiginlegi viðræðufund-
ur flokkamna heíur verið boðað-
ur kl. 14 á mánudag.
„HJÁ Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna liggur engin samþykkt fyr
ir um að stofna til fiskréttaverk
sniiðju hér á landi“, svaraði Guð
mundur H. Garðarsson, blaðafull
trúi S.H., þegrar Mbl. spurðist
fyrir um þetta mál í gær i fram
haldl af frétt blaðsins um fyrir-
hugraða verksmiðju S.l.S.
Mbl. spurði Guðimuind, hvwrt
ráðaigieirðiir um verksmiðju hefðu
vieinið á dötfiminá hjá S.H. og sagðd
hann, að gerð hietfði verið mark-
Framh. á bls. 19
Villtist
1 verzlunarferð
K ÓP A V OGSLÖGREGL AN lýsti
eftir 7 ára dreng í gærkvöldi,
sem farið hafði að heiman kl.
13 í gær. Klukkan hálf ellefu
í gærkvöldi kom drengurinn
svo fram á Laugarásvegi i Rvik.
Hafðii hantn haldið í höfuðstað-
inn til að verzla, en villzt, enda
ókummuigur þar.
Síldarsöltun:
Skaut á eiginmann sinn
— og særöi á handlegg
SEXTÍU og þriggja ára bóndi í
Rangárvallahreppi varð fyrir
skotárás frá eiginkonu sinni í
fyrrinótt. Maðurinn særðist á
handlegg og var fluttur í
sjúkrahús í Reykjavík. í gær-
kvöldi var líðan hans sögð góð
eftir atvikum og hann ekki í
hættu. Konan, sem er 31 árs,
var í gær úrskurðuð í allt að
30 daga gæzluvarðhald og til
geðrannsóknar. Við yfirheyrzlu
í gær, sagði konan, að hún hefði
ekki ætlað að bana bónda sín-
um með skotunum.
Rúnar Guðjónsson, sýslu-
mammisfuililtrúi á HvoisveM, sagði
Momgumblaðimiu í gærkvetldi, að
Þór hf. annast orlofsflug
milli Þýzkalands og Tyrklands
Árssamningur upp á 120-180 milljónir króna
Annar eins samningur um vöru-
flutningsflug til Afríku í haust
rainmisókn málllsdmis værá þá emm
sitiuitt komiim, að ekki værd ummt
að fulfliyirða um námairi atvik
miáitsdmis.
í fyrrakvöld voru gestir á
heimili hjónanna og fóru þeir
þaðan um tvöleytið í fyrrinótt.
Um fjögurleytið sækir sonur
bóndans lækninn á Heldu, sem
síðan kallar sjúkrabíl íxá Hvols
velli og lætur flytja bóndann til
Reykjavíkur.
Skotárásin átti sér stað í
svefnherbergi þeirra hjóna og
hleypti konan tveimur skotum
af riffli á eiginmann sinn, sem
viax sitofamdd.
Tveir rannsóknarlögreglu-
menn úr Reykjavík fóru austur
í gær til vettvangsrannsóknar.
FLUGFÉLAGIÐ Þór hf. í Kefla-
vík hefur náð samningum við
tyrkneskan aðiia um farþega-
flutninga milli Istanbúl og
Þýzkalands. Að sögn Jóhanns
Líndal Jóhannssonar, stjórnarfor
manns Þórs hf., er um árssamn-
7 6 þús. tunnur
á vertíðinni
tÍTFLUTNINGI saltaðrar síld ur. Auk þess var ráðstafað
ar frá síðustu haust- og vetr-
arvertíð við Suður- og Vestur-
land er fyrir nokkru lokið. Þó
er eftir að afskipa óveruieg-
um eftirstöðvum af flakaðri
síld. Þessar upplýsingar fékk
Mbl. f gær hjá Gunnari Fló-
venz, framkvæmdastjóra Síld-
arútvegsnefndar.
Heildarsöltun Suðurlarids-
Síldar nam samtals 63 þúsund
tunnum og auk þess voru salt
aðar 13 þúsund tunnur af síld
frá Hjaltlandsmiðum. Aillls
oam þvi salit9il!darfxam,Ieiðsíla
íslendinga á vertiðinni 76 þús-
und tunnum. Síldin var seld
til Sviþjóðar, Finnlands,
til íslenzkra síldarniðurlagn-
mgarverksmiðju 12 þúsund
tunnum, og til flökunar og
annarrar vinnslu hjá söltunar-
stöðvunum fóru rúmlega 4
þúsund tunnur.
Til samanburðar má geta
þess, að árið áður voru saltað
ar 103 þúsund tunnur af Suð-
urlandssilld, en það ár var
fimmta hæsta söltunarárið frá
þvi að söltun Suðurlandssdld-
ar hófst í stórum stíl fyrir
rúmum tveimur áratugum.
Auk þess voru saltaðar það
ár 65 þúsund tunnur af sMd
frá Hjaltlandsmiðum.
Útflutningsverðmæti sait-
síldarframleiðslunnar frá sið-
Bandaríkjanna, Vestur-Þýzka- astliðinni vertið nam nálega
lands, Póllands og Danmerk- 400 miilljónum króna
ing að ræða og samningsupphæð
in 120—180 milljónir íslenzkra kr.
Þá sagði Jóhann og mjög miklar
líkur á, að Þór hf. næði mjög
góðum samningum um flutning
á landbúnaðarafurðum í Afríku.
Eiga þessir flutningar að hefjast
um miðjan september og kvað
Jóhann allt benda til, að ckki
yrði um lakari samning að ræða
en þann fyrrgreinda við Tyrki.
TyrMauds flu.gið er fluitmmgeur
á Tyr'kjum, sem staxfa í Þýzka-
landi, í orlofsferðSr til föðurlands
inis og verða fartn'ar fjórar ferðir
í viku. Til flugs þessa vilja Tyrk
ir helzt þotu og sagði Jóhann
það nú í athugun að Þór hf. yrði
sér úti um slíkan farkost, en
sem stendur ræður félagið yfir
tveimur Vaniguard-skrúfuþotum
— leiguvélum í eigu brezka fyr-
irtækisins Air Holding.
Viðræðum
haldið
Þór hf. var stofnað í Keflavík
21. öktóber 1967 og nak í fyrstu
aðeims flugskóla. Síðar tók fé-
lagið framangreindar tvær vél-
ar á leigu í samibandi við áætl-
anir Saga-fisk hf. í Keflavík um
útflutning á fiski til megimlands
Evrópu. Af þeim fiakflutningum
vaæð svo ekki ag um sama ieyti
urðu breytingar á íslenzkum
inmflutn'ingstollum, þanmig að
forráðamönmum Þórs hf. þótti
e&ki iengur hagkvæmt að stunda
sénstakt vöruflutmingaflug til fs-
lands.
Framh. á bis. 3
Islenzkt
tilboð
SKIPASMIDJURNAR Stálvik
hf. í Garðahreppi og Sklpa-
smíðastöð Þorgeirs og Ellerts
hafa lagt fram sameigtnlegt
tilboð í smíðl skuttogaira, 46
metra langra, fyrir islenzk út-
gerðarfyrtrtæki.
Tilboðin hljóða upp á 95,5
miUjóntr fyrir hvert skip og
er afhendingartími fyrir 1973.
Sem kunnugt er hafa bæði
norsidr og spánskir aðilar
gert tilboð í smíði skipanna.
Alvarlegt slys
FIMMTÁN ára piltur höfuð-
kúpubrotnaði og var fluttur með
vitundarlaus i sjúkrahús eftir að
hann hafði orðið fyrir bíl á móts
við Gunnarshólma um hálf átta
í gærkvöldi. Morgunblaðið spurð-
ist fyrir um líðan piltsins seint
i gærkvöldi og var hann þá enn
meðvitundarlaus. Rannsóknar-
iögreglan auglýsir eftir vitnnm
að siysinu.
Slysið varð með þeim hætti,
að pilturinn hljóp út á götuna
og lenti þá á fólksbíl, sem var á
aiusituirfieið. Piílltiuirimm liemiti á firam-
rúðu bílsins, sem brotnaði við,
en síðan féll pilturinn í götuna;
meðvitundarlaus.
Hérlend fiskrétta-
verksmiðja óhagkvæm
- miðað við Bandaríkjamarkað