Morgunblaðið - 04.07.1971, Side 9

Morgunblaðið - 04.07.1971, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULl 1971 9 Nútíma . skrautmunir, menoghálsfestar. SKDLAVORÐUSTIG13. SÍMAR 21150 * 21370 TIL sölu: I Laugarásnum úrvals sérhæð, 110 fm við Vest- urbrún. 50 fm bilskúr. Mjög míkið útsýni. Nánarí uppl, að- eins í skrifstofunni. Einstaklingsíbúð 1 Heirmirvum, íbúðin er í kjallara. Stofa 25 fm, gott eldhús, bað með keríatrg og sérþvottahúsi og sérirvngangur. Laus nú þegar. Rishœð á mjög góðum stað i gamla Austurbænum á hornlóð (Verzl- unarbverfi). Haeðin er yfw 180 fm steinhús. Nú með tveimur ibúðum, annari ófullgerðri. Herrt- ar til íbúðar eða skrifstofuhalds. Yfirbygingarréttur. Nánari uppl. í skrifstofunni. Höfum kaupendur að íbúðum 2ja, 3ja. 4ra og 5 herb. hæðum og einbýlishúsum. Sérstaklega óskast 2ja—3ja herb. íbúðir og sérhæðir. Margir fjársterkir kaupendur. AIMENNA USTEIGNASAU:I | ’PAMATA 9 SÍMftR 21150 21570 SÍMIl IR 24300 3. Til kaups óskast í Hlíðarhverti eða við Safamýri eða þar í grennd, góð 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. ,Útb. getur orðið mikil og jafnvel stað- greiðsla. Höfum nokkra kaupendur að öllum stærðum húsa og íbúða í borginni. Sérstaklega er óskað eftir 4ra-S og 6 herb. sérhœðum og eru nokkrir með mikla út- borgun eða afft upp í 2 millj. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—9 herb. ibúðir í eldri hluta borgarinnar og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari \ýja fastcignasalan | Laugavcg 12 | Simi 24300 Dual úrvalið hjá okkur sýnir i bezt þá fjölbreytni og 1 framfarir sem orðnar eru í gerð hljómflutningstækja. Aldrei hefur verið auðveldara að finna tæki við sitt hæfi — vandað verk og fagurt. Dual er þýzk framleiðsla ^ sem hagnýtir tækninýjungar þegar í stað. Komið og heyrið hljómburðinn. Valið verður DuaF. KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800 RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630 I irrni Lf »T |1 i j i r«l ■ M U rl 11 KONCUR í EICIN RÍKII HVÍTABJARNAREY á Breiðafirði Heil eyja út af fyrir sig á elnum fegursta og sér- kennilegasta stað á landinu, — í þægilegri fjarlægð frá Reykjavík. Hvítabjarnarey liggur í hafnarmynni Stykkishólms, í náiægð við alla nauðsynlegustu þjónustu og þægindi þorpsins, en þó alveg út af fyrir sig. Eyjan er grösug og vel gróin, gaf af sér vel tvö kýr- fóður. Varp hefur verið nokkuð í eynni og fugialíf fjölskrúð- ugt, ágætt húsastæði og uppsprettalind. Sumarkvöld við Breiðafjörð eru ólýsaniega fögur. Kyrrð og ró í óspjallaðri náttúru, með þorpið í hæfi- legri nálægð. Aðrir eins staðhættir eru vandfundnir. — Annað eins tækifæri gefst ekki. — Miði í Happdréetti Félagsheimilis Stykkishólms gefur þér tækifæri til að eignast eigin eyju — þitt eigið konugsríki. ÚTSÖLUSTAÐIR: Á FLESTUM BENZÍNSTÖÐUM UM LAND ALLT.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.