Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLl 1971 Skrifstofustarf Óskum að ráða vana skrifstofustúlku trl almennra skrifstofu- starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegt er að viðkom- andi hafi gott vald á þýzkri tungu og æfingu í uppsetníngu þýzkra viðskiptabréfa. Upplýsingar í síma 26570. ddciecii Bezta auglýsingablaðið jf s \i í m i r m) { m r * Hélduð þér að þessi mynd væri frá Austurlöndum? Nei, það er hún ekki. En hún er á leiðinni þangað. Myndin er frá »Tívólí« hinum óviðjafnanlega skemmtistað Kaupmannahafnar. Á 12 klukkustundum komizt þér hins vegar med SAS til fjarlægra Austurlanda.Fljótustu ferðirnar til Asíulanda og til Ástralíu. Frá Kaupmannahöfn eru úrvals flugsamgöngur til allra átta. En e.t.v. er förinni ekki heitið nema til Hafnar? Hvort sem þér ætlið langteða skammt með SAS reynum við að gera yður til hæfis. Þjónusta, það er okkar starf. Frá Keflavík beint til Kaupmannahaf- nar kl. 17.25 á mánudögum og fimmtudögum. Farseðlar hjá ferðaskrifstofunum og hjá Vil kaupa góða 3ja trl 4ra herbergja íbúð milliliðalaust. Upplýsingar í símum 38817, og 30550. U mferðarfrœðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði, Gullbringu fer fram sem hér segir: og Kjósarsýslu 6. og 7. júll 6 ára böm 5 ára böm öldirtúnsskóli i Hafnarfirði kl. 09.30 kl. 11.00 Barnaskóli Garðahrepps kl. 14.00 kl. 16.00 8. og 9. júlí Lækjarskóli í Hafnarfirði kl. 09.30 kl. 11.00 Viðistaðaskóli kl. 14.00 kl. 16.00 12. júli Mosfellssveit 5 og 6 ára böm Varmárskóli k . 09.30—11.30 13. og 14. júlí — Grindavík 1 barnaskólanum kl. 09.30 Vatnsleysuströnd, Hafnir, Njarðvíkur I barnaskólanum Njarðvíkum kl. 11.00 Garður I barnaskólanum kf. 14.00 Sandgerði I barnaskólanum kl. 16 00 Lögreglan í Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu. LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og betri upphitun með RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjálfvirkur hitastillir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betrí og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Fallegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðlaun f Noregi fyrir fallega hönnun 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 —- 21565

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.