Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 11
MÓÍfélWftLA%>íéí; IttíÖJÍGtSÍfr ¥-ÍttLí'ÍÖfÍIM 75 ára á morgun: Klemens Þórleifs- son kennari VINUR minn og samstarfsmað- ur, Klemens Þórleifsson er 75 ára á morgun. Þó hefur Elli kerling ekki enn þá náð fangi á honum, svo að séð verði. Enn er hann kvikur í spori ög létt ur í lund, bakið beint og brún ir hvassar. Hins vegar verða þær heimildir ekki rengdar, um Kennarafélags Laugarnes- skóla, þar sem liann reyr.dist hinn ötulasti liðsmaður alla tið og átti langtímum sæti í félags stjórn. Þá höfum við einnig átt langt og gott samstarf í stjórn Eyggir.garsamvinnufélags barna kennára, þar sem hann starfar enn af fullu fjöri. Það er ekki ætlunin með þess um fáu línum að rifja upp minn ingar frá þessum samstarfsár- um. Til þess gefst vonandi betra tóm á öðrum stað. Hitt er ann að mál að víst á Klemens inni hjá mér afmæliskveðju, og því hef ég í miklum flýti hripað þessar línur á blað. Ég veit, að fjölmargir vinir okkar og sam- starfsmenn við Laugarnesskól- ann á liðnum árum munu vilja taka undir þessar kveðjur mínar og árnaðaróskir til Klemensar og fjölskyldu hans. Kristinn Gíslason. a\d<"e' fyr\r soyv^gj^gar Viljum rdðn duglegun og áhugasaman mann til afgreiðslu- og útkeyrslustarfa á veiðarfæralager. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. júlí, merkt „Áhugasamur — 7966". Kvenfélug Bústuðusóknur Strandaferð 9.—12. júlí. Upplýsingar í síma 35575, mánudag klukkan 9—3. NEFNDIN. sem telja fæðingardag hans 5. júli 1896. Klemens valdi sér snemma kennslu að ævistarfi og lauk kennaraprófi 1922, en áður h-afði hann þó eitthvað fengizt við kennslustörí. Síðan starfaði hann se;m kennari eða skóla- stjóri á ýmsum stöðum allt til þess er hann lét af störfum fyr ir aldurs sakir eins og lög gera ráð fyrir. Fundum okkar bar fyrst sam an haustið 1943, er hann kom til starfa við Laugarnesskólann og þar áttum við samleið síð- an um nærfellt aldarfjórðungs skeið. Eins og vænta má, hefur sitt hvað á dagana drifið á svo löngum samstarfsferli, en hér verður ekki fleira um það raett. Viða hefur Klemens látið til sín taka á sviði félagsmála, enda er hann félagshyggjumað ur af sannfæringu. Mér eru kunnust afskipti hans af málefn — Vi5 gluggan Framhald af bls. 5 ár. En hve margir eru þeir nú á einum degi? Og viðvíkjandi smygli og bruggí munu skýrslur einnig hertna, að það er næstum í réttu hlutfalli að magni við áfengissölu, mest þegar mest er drukkið. Og fáir neyta ó- lyfjana og eiturs, sem ekki hafa fyrst orðið þrælar áfeng , is. Þvl meira sem er drukkið af áfengi, því fleiri veikjast og deyja af alls konar eitur brasi. Annars þarf sannarlega að safna vísindalegum skýrsl- um um áhrif banna og neyzlu á þessu hættusviði. Þá yrði auðveldara fyrir for dómalaust fólk með óbrjál- aða hugsun að rökstyðj a mál sltt. Burt með brennivíríið af vegum fólksins ekki sízt æsk upnar. Um það gætu víst flestir orðið sammála. Sýnið ekki oftraust á næstu æsku lýðssamkomu. Foringjar eða framkvæmda menn Saltvíkurmótsins Hinr- ik, Reýnir og Bernharður eru állir úrvalsdrengir. Ég vona, að þeir gefist ekki upp, en geri Saltvíkurtýruna ’71 að ljósi, sem lýsir óbornum kyn slóðum rétta leið til að læra - áð skemmta sér og skapa æSkulýðshátíð íslands öllum tW gleði og héiðurs. Reýkjávík, 21. júní 1971. Húsbyggjendur nthugið Höfum fyrirliggjandi 2" eldfastan stein í arina og fleira. Einnig fyrirliggjancfi enskar og norskar steinskífur á gólf og veggi. S. HELGASON HF„ Steiniðja, Einholti 4, Reykjavík. Símar: 26677 og 14254. Sumar- og heilsúrskúpur Tökum fram á morgun enskar sumar- og heilsárskápur. Verð frá 2.400,00 krónum. LAUFIÐ, Laugavegi 65. ■ 1 r Ungur maður vill komast r læri í rafvirkjun, helzt í Reykjavík. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu, merkt: „7850" fyrir 15. júlí. ■ ■ ■ ■ ■ ■ SERHÆBIR Sérhæðii við BAKKAVÖR ■ ■ ■ ■ BAKKAVOR er ný gata á sunnanverðu Seltjarnarnesi, upp frá SjávargötU (Suðurbraut). Hæðirn- ar eru í tvíbýlishúsum, sem verið er að hefja byggingar á. Afhendast 1. nóv. nk. í neðangreindu ástandi: Húsin fulifrágengin að utan, múrhúðuð og máluð, tvöfalt verksmiðjugler í gluggum, allar útihurðir ísettar nema bílskúrshurð. Fokheldar að innan. Gólfflötur íbúðar er 153 fermetrar, auk bilskúrs. Gert er ráð fyrir hitaveitu. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17, 3. hæð, (Silli & Valdi). Sími: 26600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.