Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚIÁ 1971 S1 Afgreiðsla erinda okkar hefur verið misjöfn greinargerð FRl, mætti bæta því hvað spjöMum kringlan odili á við að Iþróttanáð Rey'kjavikur- borgar eigi leikinn. Að lokum viii undirritaður grassverðinutm. Þarna munu haifa verið um 20 köst, og aðeins í tveimur tiilrvikum, er kringlan skýra frá því, að hann fylgdist i kom niður á rönd, særðist gras- - segir stjórn FRI, í greinargerd um aðstöðu frjálsíþróttamanna — eftir sem áður gildir ,að aðgerða er þörf" 99« A ÍÞRÓTTASÍÐU Mbl. s.l. JBiimmtudag, 1. júllí birtist ágeat og að mörg’u leyti Qærdómsrlk grein um málefni firjálsiíþróftta á ís- landi og þó sérstaiklega þann þátt íþróttarinnar, sem snýr að Reykjavfk. Loíkaorð áðumefndrar igreinar gefa þó tilefni til nokfeurra at- huigasemda af háQfu stjómar Fr jál sSiþróttasambands IsQands (FRl), en þar segir svo orðrétbt um stjóm sambandsins: „Hún (þ.e. stjóm FRl), hefur ekíki stað ið nógu veQ að því að búa frjáQs- Sþróttamönnum ótókar sem bezta aðstöðu, því vitanlega á frum- kvæðið og forystan að kjoma það an. Góður vilji og umtal er ekki nóg, aðgerða er þönf“. Stjóm FRl þykist vita, að greinarhötfundur ætli’st ekki til þess, að Frjáisíþróttasambandið reisi íþróttamannavirki og þess vegna er rétt að skýra frá þvl, sem stjómin hetfur gert tifl. þess að ýta við þeirn aðilum í Reykja- Vik, sem hafa með þessi mál að gera f.h. borgarinnar, en það eru Iþróttaráð Reykjavfkiur oig vaQl- arstjóri. Stjöm FRl hefur marg sinnis rætt við íþróttaráð og vall arstjóra um aafinga- og keppnis- aðstöðu í borginni á undanföm- um misserum. Sum £if erindium ókkar hafa fengið góða atf- greiðSlu, en önnur lakari. Skal nú noikikuð skýrt frá þessum samskiptum og rétt er að byrja á góðu hiiðunum. Haustið 1969, þegar salurinn undir stúku Laugardalsleikvanigs ins, sém nú er katflaður „Bald- uirshagi" var rýmdur, en þar hafði Hitaiveita Reykjavíkur geymsQur árum saman, fór stjóm FRÍ þess á ieit, að þama yrði innréttað æfinigasvæði fyrir frjálslþróttafólk. Áður hafði stjórnin sent áskoranir um að visa Hitaveiitumni á dyr, en hús- næðið varð sem sagt elkki laust fyrr en 1969. I>essi málaíeitan stjómar FRf Wlaut góðar undirteQotir og snemma á árinu 1970 hófust æf ingar í Baldursihaga. Þetta var mikiQ breyting til bóta, þó að langur vegur sé tii þess, að að- staða innanhúss sé neitt í Mk- ingu við það sem er í nágranna- löndunum. Þarna er t.d. elkki hægt að æfa Qrúluvarp og stang- arstökk, Qofthæð er ekQd nægi- leg, iangMaup er ekki heldur hægt að æfa, keppni getur að- eins farið fram í nokkrum grein- um og áhorfendasvæði er ekk- ent. S.Q. vetur urðu þama nokkr ir árekstrar á sambandi við notk- un á gaddaskóm, en vonandi Qeysist það vandamáJl, þegar æf- ingar hef jast i haust. Stjöm FRÍ getur efcki stililt sig um að koma með saman- burð frá Bergen í Noregi, en það an kom einmitt frétt um svipað leyti og Baidurshagi komst i igagnið, að tekin hefði verið í notkun IþróttahöQl. Þessi íþrótta- höll þetrra í Bergen er 7500 rúm metrar. Aðalsalur hússins er 45x70 m lagður 'gúmmíastfallti, en aiuk þess eru þar tveir minni saQ- ir 12x24 m og eiinn salur 12x20 m. Við opnun hússins var keppt í fliestum greinum írjálsíþrótta, m.a. langhlaupi, ölium stökk- greinum og íleiri greinum. Auk þess flór fram Iknattspymukapp- QeiQcur, handknattleikskeppni, körfuíkn attleiQcskeppni og sýndir voru fimleiikar. Að sjáQfsögðu er áhorfendasvæði fyrir nokkur þús und manns. Á þessu er mikiilíl munur og okkar BaQdurshaga, þó að stjóm FRl sé síður en svo að vanþakka þá aðstöðu. Margir benda sjáQflsagt á Laugardalshöll ina, en hún hemtar ekki fjrrdr frjáisar íþxóttir. Óskandi væri að borgaryfirvöld Reykjavikur byggðu í náinni framtíð íþrótta- mannvirki eitthvað í Mkingu við það sem er í Bergen. Bitt af þeim erindum, sem stjóm FRÍ bar fram, var, að Sþróttavölluriinn keypti góð lyft- ingartæki. Þetta var gert mjög snarlega, þannig að tiQ fyrirmynd ar var. Snemmá á s.l. vori fór stjóm FRÍ þess á Qeit við íþrótfaráð og vaQlarstjóra, að bezta frjáls- íþróttafóQk okkar fenigi að ætfa á Lamgardailsleikvaniginum. Áður nefndir aðilar urðu við þessari beiðni og er nú æflt f jórum sinn- um í vifcu á veGflinum. Þetta er nú ágætt, svo langt sem það nær. Þrjár greinar, krinigfliukast, spjót kast og sflegigjukast, verða aQ- gerflega útundan í sambandi við þessar æfingaæ. Stjóm FRl hef- ur margisinnis flarið þess á leit, að kastsvæði verði útbúið fyrir austan Laugardalsleikvang, en þessar beiðnir hafa efcki borið árangur tiQ þessa. Og beiðni um, að Erlendur Vaildimarsson, okk- ar mesti afreksmaður flái að æfa kringlukast á Lau gardal sleik- vanginum, hefur eininig verið hafnað. Um hneýksiið á Meflaveflfl inum, spýtna- og grjóthrúgur, er bezt að fara sem fæstum orð- um. Hreinsa verður til á Mela- vellinum hið fyrsta, annað er ekki sæmandi. Fyrir Evrópubikarkeppnina á Laugardalsfleikvanginum hér í fytrra fór stjóm FRÍ fram á það við íþróttaráð og vaMarstjópa, að end'umýjaður yrði tækjabúnaður ieikvanigsins, s.s. tiikynningatöfll ur, mæflitæki o. ffl. og það var samþykkt. Vegna verfkfallllsins í fyrra komust tækin ©0x10 hingað í tæka tíð fyrir EM-fceppnina, en stjóm FRl var tilkynnt, að þau væru á leiðinni. Rétt er að taka fram, að þau eru ekki kom in ennþá!! Stjómin hefur þó oft kvartað yfir þessu, en eQíkert heí ur gerzt. Fyrir EM-keppnina var einniig ábveðið að setja gerviefni, svo- kaiflað RUB—KOR á stökfcbraut imar á Lauigardalsleiikvanginum. Þetta var gert fjirir langstökks- og þnístöfcksbrautir, en ennþá er beðið eftir þvi, að áðumefnt efni verði sett á hástökksbrautimar. Eins og segir í umræddri grein í MM. er sffifct efni komið á marg ar hlaupabrautir erlendis, m.a. á Norðurlöndum. Vonandi verð- ur stefnt að því að hllaupabraut- ir hér verði lagðar sflífeu efni innan skamms tíma. 1 upphafi greinarinnar i Mbl. er rætt um hina margumtöluðu gullöld frjáJsíþrótta á Islandi og Síðan spurt hvers vegna við höf- um eflíki fylgt eftir í þeirri fram för, sem orðið hefur Víða í heim inum í þessari íþrótt. Ástæðumar eru að sjálfsögðu með frjálsíþróttakeppni á Laug- ardalisvelflinum, s.l. fimmtudag, ög veitti því .þá sérstafea athygfli svörðurinn. Þq litið meira en eflt- ir knattspj'imuskó. Steinar J. Lúðvíksson. áliti stjómar FRl sú, að opinber ir aðiilar í fflestum löndum leggja nú mifelu meiri áherzlu á veigetvgni x íþróttum - en áður, sarntök íþrótta fá mikfla fjár* muni til að spifla úr ög ekkert er sparað í mannvirkjagerð til íþrótta. Hér hefur ýmisflegt gott verið gert, en það er mjög mis- jafnt, hvað snertir hinar ein- stöku íþróttagreinar. Það vamt- ar hagkvæmari og betri mann- virfld. Á hinum Norðurflönðunum er Ikvartað yfir stuttu sumri tifl frjáisíþróttaiðkana. Af þeim á- sæðum krefjast frjálsíþróttasaim böndin á Norðurlöndunum fuQl- kominnar innanhússaðstöðu til að bæta þetta upp. Þegar um þetta er hugsað, liggur við að okkur, sem við þessi mál fáumst hér, þyki þetta brölt okkar með öflliu vonflaust, a.m.k. að þreyta keppni við þessar þjóðir í alvöru. Þó að þetta sé stór fliður er margt fleira, sem háir okkar starfisemi, t.d. hiran mitoli ferðakostnaður, þeg- ar keppni er þreytt við aðrar þjóðir, hvort sem um er að ræða A-, B-, C- eða jafnvel D-lið. Stjórn FRl sem nú starfar hef- ur gert samning um landskeppni I tveimur Jöndum á þessu sumri og aufc þess áflcveðið þátttöfcu í EM í HeLsinki. Auk þess hafði verið áflcveðið að senda tvo af ókkar beztu S hópi yngri manna utan tid keppni nú um mánaða- mótin, þá Erflend Vafldimarsson og Bjama Stefánsson. Stjóm FRl ætlaði að greiða ferðakostn- að, þó að fé væri af skornum skammti. Þegár tifl kom gátu þeir efldd farið utan og misst flaiun, þar sem farið verður utan I ágúst í þriggja vifkna ferðalag og í það fer afl.lt sumarflríið. Stjóm FRl hefur engin ráð á því að fara inn á þá braut að greiða dag peninga, enn sem komið er, þó að slíflct hfljóti að verða nauðsjm, ef eitthvert vit verður í starfsem inni og halda á áfram landskeppn issamskiptum við aðrar þjóðir. Þetta er orðið mun lengra en upphafléga var áflcveðið og mál er því að linni. Ýmisflegt ffleira væri þó hægt að segja, sem skiptir máli, en það verður að biða betri tíma. Stjórn Frjálsiþróttasambands íslands. ATHUGASEMD: Æitfliun mín var sú, að lokaorð greinar minnar væri beint að ffleiri aðiilum, en stjóm FRÍ, þ., e. Frjálsíþróttaráði Reyöcjavíkur- borgar og ekki sízt Iþróttaráði Reykjavikurborgar. En greinar- gerð stjómar FRl sem birtist hér tékur af öM tvímæli um það að stjómin hafi rejmt að koma umræddium mál- um fram, og er það vefl. Beinast þvi spjótin fyrst og fremst að Iþróttaráði Reykjavikurborgar, sem vitanflega á að láta þetta mál tifl srn taka. 1 greinargerð FRl, toemur fram, að ýmisflegt hefur áunnizt í því að búa frjáls- iþróttamöninum okkar sæmileg- ar aðstæður, og einmitt þess vegna vekur það furðu manns að það skuli ekki vera unnt að lagfæra .skjótlega það sem telja verður algjör smáatriði, eins og að hreinsa rusflahrúgur, útbúa ætfingasvæði við Laugardalsvöll- inn, og setja þar gerviefni á at- rennubraut við hástökk. Allt þetta ætti að vera mjög útgjalda flltið, en það þarf að koma þvi í framkvæmd. Gffldir því áfram það sem sagt var í lokaorðum greinar minn- ar: „Góður vilji og umtal er ekki margar, en aðalástæðan er að nóg. Aðgerða er þörf“. Og eftir — íþróttir Framhald af bls. 30 var ungur að árum, ungur lei'k- maður hjá Rangers, sem frá byrj un sýndi 5 ölflu að hann var jafningi hvaða sflcozfcs drengs sem var hvað hæfifleiflca snerti, Og þefJta var ofldkur mikifl von- brigði. Við gersamlega gátum ekki skiflið, að uingur Isllendinigur gæti komið till okkar Skotamna ög viðlhaft svo dásamllega Icnatt- meðferð, og jafnvel hugsuðum við af öfund, að fcnattspyma væri leifcinn með snjóboltum á Islandi. E5n Albert Guðmunds- son sýndi oktour ffljótlega held- ur aðra hlið á málinu. Hann var stórflcostflagur leiikmaður. Mikill hæfiilleikaimiaiður, sem öllúim igeðj- aðist vei að. Hamai var hneiigð- ur fyriir að læra niýjsur aðferð- ir og hafði gaman af að kynnast fóflki. HEFÐI VERIÐ DÁÐUR í DAG Og það get ég sagt með sanni, að ef Albert Guðmundsson væri að koma til okkar í dag, gædd- ur þeim hætfileiikum sem hanin hafði í þá daga, þá er enginn vatfi á þvi að Albert Guðmunds- son væri einn atf mest dáðu leifc mönnum SQcotflands. Sannfleikur- inn var, að hann var langt á un'dan sinni samtíð sem lcnatt- spymumaður. Ef einhvem galla var að finna hjá Afllbert var það að hann virtist aldrei, meðan hann var hjá öktour, geta skilið það að vera atvinnumaður í knattspymiu. Hann hafði ást á að leika með knöttinn, og það var það fyrst og fremst sem gerði hann að miflclum knatt- spyrnumanni. Að vera atvinnumaður í þá daga þurfti meira til en það að geta leikið vel með knöttinn. Þú varðst að vera fær um að leika fjrrir peningana sem þér voru greiddir. 1 þá daga voru menn hér fyrst og fremst at- vimmiuimieinn, sem krafizt var af að legðu ailfla áherzl'u á að ieiika upp á að vinma. Og þarna er ég aftur kominn að þvi sem ég var að taia um hér áðan. Sjónarmið atvinnu- mannsins, það að vinna, er það sem öfllu máli skiptir. Albert var laus við þetita á þessum árum og það var engan veginm hægt að skapa honum síkillning á þessiu, á jatfn stuttum tíma og við ger- um í dag, þegar ungir menn eiga í hlut. Aflbert vaJkti geysi- mi'kla aithygli. Albert Guð- mundsson var hinn sannkallaði draumamaður knattspymu- mannsins, en í þá daga gerði Ai bert sér ekfci grein fjmir því hverniig bezt væri aö leiika fyriir 60, 70, 80, 90 eða 100 þús. átoafa Rangers aðdáendur, sem kröfð- ust aðeins eins — sigurs. REYNSUAN FRÁ RANGERS OG ARSENAU — 1 þá daga vorum við noflck uð hægfara hér í Skoflandi, það er að sagja, ektoi var unmiið eiins skipulega og markvisst að upp- byggingu knattspyrnumanna eins og nú í dag. Menn söknuðu Alberts hér hjá Rangers mjög mikið þegar hann fór frá Rangers yfir til Arsenal, en svo vel var hann metinn, að enn þann dag í dag þegair hann kemur hér tifl Ibrox, þegar hann á ieið um Glasgow er honum ávalit jafn vel tekið og or hanin kom hingað fyrst. Vegna éigiin hæfileika og einskærs áhuga varð Albert frægur lei'kmaður á meginland- inu. Hann hafði byrjunar- reynsflu sína frá Stootlandí í handarkrikanum og undirstöðu frá Arsenal, og með þessa reynsfltu að baki sér fór hann yfir á megiinflandíð, þatr sem han.n lók knattspymu likari þvi sem hann hafði þekkt heima á Is- landi. Það var þá sem reymsla sú er hann hafði aflað sér í Skotflandi og í Englandi xneð Arsenafl hjálpaði táfl að feriffil hans blómstraði, og hann náði því að verða stjama, sem meren tafla um og muna eftir erm þann dag í dag. Hér hjá Rangers var Albert ával'it mjög virtur og er það enn og margir stuðningsmerm Rangers minnasit hiinnar dásam- flegu lcnattmeðferðar hans. Og Albert hefur enn þann dag í dag efcki misst áhugamannsitil- finningu sína, því ennþá er hægit að fá hann til að leika Icnattspyimu, næstum hvenær sem er. Okkur hér hjá Rangers varð mikil virðing i því er Okkur bár ust fréttir af að Albert Guð- mundsson væri orðinn formaður Knattspymusambands Islands, og á það að vera mikifl stoð fyr- ir sambandið að vera stjómað af formanni, með jafn miMa reynslu á knattspymusviðiinu, vegna þess að það er ekkert tiQ sem er þýðingarmeira en reynsla, óg allls staðar i heimin- um þarf reynslu til að vera á toppn uim. Framhald af bls. 29 16.15 veðurfregnir. Létt lög. 17,30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat lært“ eftir Ernest Thompson Set-on Guðrún Ámundadóttir les (2). 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ó1 afsson. Magnús Þórðarson og Tóm as Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir BjarkUti(J kynnir. 21,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21>25 Birgitte Grimstad syngur við undirleik félaga sinna. 21,45 hrjú gömul nútímaskáld Arnar Jónsson leikari les ljóðaþýS ingar eftir Þorgeir Þorgeirsson. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ,,Barna-Salka‘% þjóðlífsþættir eftir Þórunni Etfn Magnúsdóttur. Höf. les (18). 22,35 Harmonikulög Mílan Bláha leikur 22,50 Á hljóðbergi ,,Skáld sinnar samtíðar“: Dagskrá um Ernest Hemingway tekin saman af Michael Hanu. Meðal þeirra sem fram Koma eru Maurice Chevalier, Marcelin San ford, systir skáldsins, Alfred Arou witz, John Miller og Morley Chall aghan auk Hemmingways sjálfs. Þulur er Robert Garrity, forstöðu- maður upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna á íslandi. 23,35 Fréttir í stuttu mái, » Oagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.