Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLl 1971 Kaupfélagsstjóri Starf framkvæmdastjóra Kaupfélagsins Hafnar á Selfossi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. jólí næstkomandi. Umsóknir skulu sendar formanni félagsstjórnar, Gisla Bjarna- syni, Grænuvöllum 1, Selfossi, er veitir upplýsingar um starfið, ásamt Grími Jósafatssyni, kaupfélagsstjóra. Ndmsskeið í sjúkrohjólp Námskeið í sjúkrahjálp hefst í Landspitalanum 8. nóvember 1971. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð verða afhent í skrif- stofu forstöðukonu Landspítalans klukkan 12—14 til 10. júlí. Umséknir skulu hafa borizt forstöðukonu Landspítalans fyrir 20. júli næstkomandi. Beykjavik, 2. júlí 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu margfoldor markað yðar TOP 10 LEIKTÆKJASALURINN OPNAR Á ÞRIÐJUDAGINN SALURINN VERÐUR OPINN ALLA DAGA KL. 16—23. SUMARDAGSKRÁ 1971 Þriðjudaga: Opið hús kl. 20.00—23.00. Unglingar fæddir 1957 og eldri. Diskótek. Miðvikudaga: Opið hús, Popp ‘77 kl. 20.00—01.00. Unglingar fæddir 1955 og eldri. Hljómsveit, diskótek. Fimmtudaga: Dansleikur kl. 20.00—01.00. Unglingar fæddir 1957 og eldri. Diskótek. Föstudaga: Dansleikur kl. 20.00—01.00. Unglingar fæddir 1955 og eldri. Laugardaga: Dansleikur kl. 20.00—24.00. Unglingar fæddir 1957 og eldri. Föstudaginn 9. júlí leikur hljómsveitin Ævintýri. Laugardaginn 10. júlí leikur hljómsveitin Trix. Eitt sinn fór Tóti töff 1 Tónabæ ... . . . Eftir það var auðvelt að finna - hann þegar á þurfti að halda. SÍRSTAKT DISKOTEK í LEIKTÆKJASAL Sölumaður 'óskast Heildverzlun óskar eftir sölumanni sem fyrst. Helzt vönum, Tilboð merkt: „7859" sendist Morgunblaðinu fyrir 10. júlí. Bilasala Við höfum kaupendur að nýlegum biium. Komið og látið skrá bílinn strax i dag. Opið til klukkan 10 afia virka daga. Laugardaga og sunnu- daga til klukkan 6. BlLAVÖR, Höfðatúni 10. Simar 15175 og 15236. Örœfaferðir með Cuðmundi Jónssyni 10 daga sumarleyfisferð 19.—28. júlí. Ferðin hefst með flugi til Fagurhólsmýrar. — Ekið verður að Skaftafelli og Hofi í Öræfum, Höfn í Hornafirði um Breiðdal í Hallorms- staðarskóg og til Egilsstaða. Þaðan í Herðu- breiðarlindir, Öskju og til Mývatns, um Bárðardal, suður Sprengisand í Nýjadal, Veiðivötn og Landmannalaugar. Leitið upplýsinga um þessa stórkostlegu sumaryefisferð. Bjóðum einnig 12 daga ferðir um hálendi landsins, sem hefjast: 18. júlí, 1. og 15. ágúst. 13 daga ferð um Gæsavötn í Öskju, Herðu- breiðarlindir og suður Kjöl hefst 7. ágúst. Allar upplýsingar veittar í símum: 31388 og 35215.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.