Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLI 1971 23 Húsbyggjendui - Arhitektor Húsasmíðameistari og byggingafræðingur með starfsreynslu leitar traustrar atvinnu. Teiknistörf jafnt byggingaeftirlitsstörf kemur til greina. Laun eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Þjónusta — 7132" sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. Q) <3 M.S. GDLLFOSS HRINGFERÐ UMHVERFIS ÍSLAND Frá Reykjavík 27. júlí. Viðkomustaðir: ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður, Reyðarfjörður og Vestmannaeyjar. Skoðunarferðir í hverri viðkomuhöfn. Kvöldvökur og margs konar skemmtanir fyrir farþega um borð í skipinu. Verð frá 9.102,00 krónum. Söluskattur, fæði og þjónustugjald er innifalið ! verðinu. EIMSKIF Allar nðnari upplýsingar veitín FARÞEGADEILD EIMSKIPS, Súni 21460 Ferðizt óclýrl ferðizt með GULLFOSSl •I Heimsþekktir hollenzkir vindlar... Kr.63 fyrir 10 stk. EINNIG FÁANLEGIR: HENRIWINTERMANS LONDRES CELLO ■ CAFE CREM E • CAFE CREMETSPPE0 SENORITAS PERFECTSHORT PANATELLAS Reynslutiminn er liðinn Fyrir rösklega ári síðan ákváðu tvö elztu og reyndustu flutningafyrirtæki landsins að sameina margra ára reynslu og viðurkennda þjónustu með stofnun ferðaskrifstofunnar Orvals. Árið er liðið, - reynslutímanum lokið. Ferðaskrifstofan Úrval hefur staðizt allar kröfur nútíma ferðafólks um fullkomna ferðaþjónustu með góðri skipulagningu. Traustar og hagkvæmar úrvalsferðir innanlands sem erlendis hafa hlotið viðurkenningu þeirra, sem reynt hafa. Þess vegna hefur ferðaskrifstofan Úrval komið sér fyrir í stærra húsnæði, til þess að geta veitt viðskiptavinum sínum betri ferðaþjónustu jafnhliða aukningu starfseminnar. ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM FERÐASKRIFSTOFAN ^ ÖRVALlMr lafélagshusinu simi 26900 Eimskipafélagshúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.