Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 5

Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLf 1971 5 Veittir 70 Visindasj óðsstyrkir að upphæð 7,9 millj. kr. BÁÐAR deildir Vísindasjóðs hafa nú veitt styrki ársins 1971, en þetta er i fjói'tánda sinn, sem etyrkir eru veittir úr sjóðnum. Fyrstu styrkir sjóðsins voru vetótir árið 1958. Deildarstjórnir Vísindasjóðs, eem úthluta styrkjum sjóðsins, eru skipaðar til fjögurra ára í senn, og voru stjórnir beggja deilda skipaðar vorið 1970. Alls bárust Raunvisindadeild að þessu sinni 60 umsóknir, en veittir voru 49 styrkir að heild árfjárhæð 5 millj. 628 þús. kr. Árið 1970 veitti deildin 50 etyrki að fjárhæð samtals 5 millj. 510 þúsund krónur. Formaður stjórnar Raunvís- indadeildar er dr. Sigurður Þór arinsson prófessor. Aðrir í stjórn eru Davíð Daviðsson pró fessor, dr. Guðmundur E. Sig- valdason, jarðefnafræðingur, dr. Leifur Ásgeirsson prófessor og dr. Þórður Þorbjarnarson for- etjóri Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins. Ritari deildarstjórn ar er Guðmundur Arnlaugsson rektor. AJls bárust Hugvísindadeild að þessu sinni 47 umsóknir, en veittur var 21 styrkur að heild arfjárhæð 2 milljónir og 300 þúsund krónur. Árið 1970 veitti deildin 23 styrki að fjárhæð sam tals 2 milljónum 155 þúsund ltr. Umsóknir voru nú með fleira móti, og var yfirleitt sótt um allmiklu hærri fjárhæðir en áð- ur. Formaður stjórnar Hugvísinda deildar er dr. Jóhannes Nordal ffleðlabankastjóri. Aðrir í stjórn eru dr. Broddi Jóhannesson skólastjóri, dr. Jakob Benedikts son orðabókarritstjóri, dr. Magn ús Már Lárusson háskólarektor og Ólafur Björnsson prófessor. Ritari deildarstjórnar er Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður. Úr Visindasjóði hafa þvi að þessu sinni verið veittir 70 styrkir að heildarfjárhæð kr. 7.928.000,00. Árið 1970 voru veittir 73 styrkir að heildarfjár hæð kr. 7.665.000,00. Hér fer á eftir yfirlit um ffltyrkveitingar: A. RAUNVÍSINDADEILD I. Dvalarstyrkir til vísindalegs sérnáms og rannsókna. A. 225.000 kr. styrk lilutu: 1. Geir Arnar Gunnlaugsson, verkfræðingur. Til rannsókna í hagnýti'i afl fræði. Framhaldsstyrkur. Doktorsverkefni við Brown University, Rliode Island, USA. 2. Magnús Jóhannsson, læknir. Til rannsókna i lyfjafræði við háskólann í Lundi. B. 180.000 kr. styrk hlutu: 3. Gunuar Ólafsson, tilraunastj. Til rannsókna á efnasamsetn ingu, meltanleika og næring argildi beitargróðurs á Is- landi. Norski Landbúnaðar- háskólinn í Vollebekk. 4. Gunnar Sigurðsson, læknir. Til rannsókna á kalkefna- skiptasjúkdómum og með- ferð þeirra. Royal Postgradu ate Medieal Sehool, Hammer smith Hospital, London. 5. Jón Kristinn Ai-ason, stærðfræðingur. Til rannsókna á sviði al- gebrulegrar rúmfræði. Fram haldsstyrkur. Doktorsverk- efni við háskólann í Mainz. 6. Matthías Kjeld, læknir. Til framhaldsnáms og rann- sókna í meinefnafræði við Lundúnaháskóla. 7. Sigfús Björnsson, eðlisfræðingur. Tii rannsókna í lifverkfræði (Rannsóknir á skynfærum vatna- og sjávardýra). Verkefni til doktorsprófs við Washingtonháskóla, Seattle, USA. 8. Sigurjón N. Óiafsson, efnafræðingur. Til doktorsverkefnie í efna- fræði við háskólann í Ham- borg. 9. Vésteinn Rúni Eiríksson, eðlisfræðingur. Til rannsókna á sviði fasteðl isfræði. Framhaldsstyrkur. Doktorsverkefni við háskól- ann í Edinborg. C. 135.000 kr. styrk hlutu: 10. Einar Júlíusson, eðlisfræðingur. Til rannsókna á geimgeisl- um. Framhaldsstyrkur. Doktorsverkefni við háskól- ann i Chicago. 11. Guðrún Agnarsdóttir, læknir. Til sérnáms og rannsókna á veirulifrarbólgu. Royal Postgraduate Med. School, Hammersmith Hospital, London. 12. Gunnar Benediktsson, verkfræðingur. Til kristallafræðilegra rann sókna á hreinum málmum. Framhaldsstyrkur. Verkefnið er unnið við háskólann í Stokkhólmi. 13. Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræðingur. Til rannsókna á jarðfræði Esju og nágrennis. Doktors- verkefni við háskólann í Ox- ford. 14. Ingvar Kristjánsson, læknir. Til sérnáms og rannsókna til undirbúnings M. Phil- prófi i geðlæknisfræði við The Institute of Psychiatry, University of London. 15. Jakob Yngvason, eðlisfræðingur. Til rannsókna í kvantasviða fræði. Framhaldsstyrkur. Doktorsverkefni við háskól- ann í Göttingen. 16. Jón Óttar Ragnarsson, efnaverkfræðingur. Til sérnáms og rannsókna á frarnleiðslu uppleysanlegrar fiskeggjahvítu. Massachu- setts Institute of Technology. 17. Sigurður St. Helgason, lífeðlisfræðingur. Til rannsókna á lífeðlisfræði legum áhrifavöldum að göngum laxfiska. Framhalds- styrkur. Háskólinn í Gauta- borg. D. Aðrir dvalarstyrkir 18. Auðólfur Gunnarsson, læknir. 50.000 Til sérnáms og rannsókna í I líffæraflutningum. Fram-1 haldsstyrkur. Minnesotahá- skóli. 19. Axel Björnsson, eðlisfræðingur. 100.000 Til að Ijúka segulsviðsathug unum sínum. Framhalds- styrkur. Doktorsvei'kefni við háskólann í Göttingen. j 20. Egill Lars Jaeobsen, tannlæknir. 100.000 Til framhaldsnáms í endo- dontíu við háskólann í Penn sylvaníu. 21. Guðni Ág. Alfreðsson, lífefnafræðingur. 65.000 Til rannsókna á þarmabakter íum. Framhaldsstyrkur. Dokt orsverkefni við háskólann í Dundee. 22. Jón Ólafsson, sjóefna- fræðingur. 50 000 Til snefilefnarannsókna í sjó og setlögum. Unnið við há- skólann í Liverpool. 23. Jón Grétar Stefánsson, læknir. 50.000 Ti] framhaldsnáms og rann- sókna í geðlæknisfræði við University of Rochester Medical School. 24. Karl H. l’roppé, læknir. 50.000 Til framhaldsnáms og íann- sókna í meinvefjafræði við The Massachusetts General Hospital í Boston. 25. Ólafur Rúnar Dýrmundsson, landbúnaðarfr. 90.000 Til rannsókna á vexti, kyn- þroska og frjósemi sauðfjár. Doktorsverkefni við háskól- ann í Aberystwith í Wales. 26. Páll B. Helgason, læknir, 50.000 Til sérnáms og rannsókna i endurhæfingu. Við háskód- ann i Minnesota. 27. Ólafur Guðmundsson, búfræðingur. 100.000 Til sérnáms í fóðui'fræði jórturdýra. Dakota State University. 28. Sigurður E. Þorvaldsson, læknir. 50.000 Til sérnéms í „plastic surg- ery“ við University of Mich- igan. 29. Stefán Bergmann, líffræðingur. 70.000 Til þess að ljúka ökolog'iskri rannsókn á göngu Dónársild arinnar og breytingu á hrygn ingarskilyrðum vegna virkj unarframkvæmda. Háskólinn i Belgrad. 30. Úlfur Árnason, erfðafræðingur. 75.000 Tii] vefja- og litningarann- sókna á sjávarspendýi'um. Framhaldsstyrkur. Doktors- verkefni við háskólann í Lundi. 31. Þór E. Jakobsson, veðurfræðingur. 30.000 Til að ljúka doktorsriti um víxláhrif lofts og hafs. Mc Gill University, Montreal, Kanada. II. VERKEFNASTYRKIR A. Stofnanir og félög. 32. Bændaskólinn á Hvanneyri. 200.000 Til jarðvegs- og beitarrann sókna. 33. Ná.ttúrugripasafnið á Ak- ureyri 110.000 Til kaupa á rúmsjá (stereomicroscope). 34. íslenzka stærðfræða- félagið. 25.000 Vegna þátttöku i útgáfu sam norræna tímaritsins Mathe- matica Scandinavica. 35. Raiinsóknastofnun bygginga- iðnaðarins. 100.000 Til kaupa á rannsóknatækj- um. B. Einstaklingar. 36. Dr. Agnar Ingólfsson, dýrafræðingur. 150.000 Til rannsókna á kynblöndun hvítmáfs og silfurmáfs hér við land, einkum frá ökó- lógisku sjónarmiði. 37. Ágúst II. Bjarnason, grasafræðingur. 50.000 Til ökológiskra rannsókna á gróðri í sögulegum hraunum og gróðrarathugana á mis- gömlum hraunum, með til- liti til aldurs, hæðar yfir sjó og fleiri atriða. 38. Halldór Jóhannsson, læknir. 100.000 Til blóðrásarrannsókna með hjálp Antipyrin 14C og auto radíografiskri tækni. Doktors verkefni við háskólann i Lundi. 39. Hjalti Þórarinsson, læknir. 100.009 Til könnunar á árangri skurðaðgerða vegna maga- og skeifugarnarsára á hand- læknisdeild Landspitalans 1931—1965. Framhaldsstyrk- ur. 40. Hörður Kristinsson, grasa- fræðingur. 90.000 Til rannsókna á fléttaflóru íslands. 41. Jón Jónsson, fiskifræðingur. 150.000 Til þess að ganga frá ritgerð um árangur þorskmerkinga hér við land á árunum 194§ 1970. 42. Ingvar K.jartansson læknir 100.000 Til rannsókna á áhrifum röntgengeisla á blóðstreymi í ililkynja æxlum. 43. Kjartan R. Guðmundsson lieknir 50.00« Vegna rannsókna á Multiple Sclerosis á Islandi. 44. Dr. Ivak Munda 75.00« Tiil framhaldsrannsókna á þörungum við strenduir Is- lands. 45. Ólafur ólafsson, læknir 100.000 Til samanburðarrannsókna á nokjkrum mannfræði'legum, M£ef!na- og Mfeðlisfræðilegum eiginleikum íslenzkra og Framhald á bls. 17. FERÐATÖSKUR HANDTÖSKUR SNYRTITÖSKUR Fjölbreytt og glæsilegt úrval. Vesturgötu 1. HUNDRAÐ KRONUR A MANUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 100C krónur. SIÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 75434

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.