Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 6

Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971 GCAR-MÓTORAR 1, H4 og 2 hestafla ný- komnir. HÉÐINN, VÉLAVERZLUN. SUÐUBEYGJUR Ýmsar stærðir, mikið úrval. HÉÐINN, VÉLAVERZLUN. HAFNARFJÖRÐUR Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð í eitt ár, regiusemi beitið. Einbver fyr- irframgreiðsla kenvur til gr. Uppl. í síma 52198 eftir kl. 5. ÁRSÍBÚÐ — sumarbústaður Lítrl hús í Vatnsleysustran d- arhreppi til sölu. Uppl. í síma 92-6641, frá kl. 14—18 á öðr- um tíma í sírna 92-6572. FÍNRIFFLAÐ FLAUEL einlitt, rautt, blátt og vín- rautt, og fóðrað ac.*yl-efni dökkblátt og biínt. Verzl Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. REGLUSÖM 18 ÁRA STÚLKA óskar eftir framtíðarafvinnu sem fyrst. Upplýsir.gar í síma 21143. NÝLEGT EINBÝLISHÚS með húsgögnum til teigu úti á landi, 4 km frá ísafirði, í 4 mánuði. Uppl. í síma 94-3712 og 38570. HÓTEL BJARG, BÚÐAROAL Lokað verður dagana 8., 9., 10. og 11. júR. Hótelstjórinn. ÓSKA AÐ KAUPA VÖRUBÍL lágmarksstaerð 6 tonn, í góðu ástandi, skoðunarfaer. Tilboð sendist MW. merkt „VörutoHI 7721" eða hrigið í s. 23155 eftir kl. 7 til finrvmtudags. GOTT, NOTAÐ ÞAKJÁRN til sölu. Upplýsingar í síma 40950. PLASTBÁTAR TIL SÖLU stærð 9 fet, verð með árum. Kr. 13.000 og kr. 16.000. Upplýsingar í síma 52353. ÓSKUM EFTIR tveggja til þriggja herb. íbúð í 6—8 mánuði. Góð um- gengni og íyrirframgreiðsla. Uppiýsingar í síma 37356. MIÐALORA KONA MEÐ 11 ára dreng óskar eftir ráðs- konustöðu á regiusömu heim- rli í Reykjavík. Nánari uppi. í s. 19442 eftir kl. 18 í kvöld og annað kvöld. TILBOÐ ÓSKAST 1 SKODA m b 1000, árgerð '66. BÍHinn er með úrtorædda véi. Upp’. í s>íma 10468. ÁREIÐANLEG 15 ára stúlka óskar aftir einhvers konar vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 20390. Mæðgin á ferð Að loknu hestamannaniótinu í Skógarhóhun, þykir viðelgandi að birta þessar tvær guIlfaUegu myndir af hryssu með folaldið sitt, sem Sveinn Þormóðsson tók á dögunum. Vonandi hefur verið jafnbjart yfir þessu móti og yfir þessum mæðginum, en því mið- ur hafa einhverjir skuggar birzt á himniiium þar eystra, efttr þvi, sem síðast hefur frétzt. í»að fer að verða erfitt að halda hópsamkomur á íslandi, ef þessu fer frarn, eins og að undan- fömu. En eitt er þó vist, að hvorki er við hesta eða hesta- menn að sakast, þvi að eins og alkunna er, þá gildir hið forn kveðna: „Maður og hestur, þeir eru eitt, fyrir utan hiim skanim- sýna markaða baug.“ — Fr.S. DAGBÓK í dag er þriðjudagur 6. júlí og er það 187. dagur ársins 1971. Eftir lifa 178 dagar. Árdegisháflæði kl. 4.46. (Úr islands alman- akinu). Fyrir því getur hann (Jesús) og til fulls frelsað þá, sem fyrir hann ganga fram fyrir Guð, þar sem hann ávallt lifir til að biðja fyrir þeim (Heb. 7.28). Næturlæknir í Keflavík 6.7. og 7.7. Arn'bjöm ÓlaiflsBon. 8.7. Guöjön Ktemenzsion. 9., 10. og 11.7. Kjartan ÓláÆsisonk 12.7. Ambjörn Ólafeson. Orð lífsins svara í síma 10000. AA-samtökin t Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alia daiga, nema la-uigair- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókieypis. Náttúrugripaaiafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju iögreglústöðmni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafturþjónusta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30 6.30 síðdeg is að Veltusuhdi 3, simi 12139. Þjónustá er ókeypis og öllum heimil. Ustusafn Einaxs Jónssonár er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Þótt lif'ir í aMlsnægtuim fræguir og ftrjAiBs, sért fyrirmj'nd samtiðanmianna, og konungiur hengi þér krossa uan hális, og katii þiig þj'öðhetju samna, ef átt ekiki í hjartanu emltæga trú, einekis er virði þitt janðnestoa bú. Gunnlaugur Gunnlaiigsson. Reiðhjóli rænt frá 9 ára dreng Alltaf era ttt einhverjir, sem leggjast á reiðhjól og taka þau traustataki. Fyrir skömmu hvarf reiðhjól frá Gretttsgötu 96, en hjólið átti 9 ára drengur, sem nú situr eftír með sárt ennið. Hjólið var blátt (Rahleigh) Vonandi hefur einhver orðið þess var, og getur Iátið vita um j>að í síma 24757, svo að litli drengurinn taki gleði sína aft- ur. Stórhættulegt að lifa 5. punktuir. Dj'úp iágíþrýsiti- svæði mieð snöggufn stökk- breytiimgum vteðwirfasrsiiis hatfla sýnt siig harfa í fös- með sör ábemaindi aulcniiingiu knains æðajstíjfflu. 6. pumktuir. Krabhaimein I barkakýliinu er mjög atgeng- ur sjúkdiómiur í hiraum latn- esku löndum Evrópu en er aftur á móti mijög sjaldgsefur á No rðurtönduon. Áiitið er að þetta geti stafað að einihver ju lieyti af vínn eyzluyenýum landamia. — Washington Post 1966 SA NÆST BEZTI 1 MatardeiMimni í Hafnarstræti vinna fjörugir afgreiðsi'uimenn við kjötafgreiðsLu, og eiga oftast orð á takteimum til að giieðja viðskiptavinina. Eitt sinn kom kona inn í búðina og bað um iamibaleetri, Af greiðs®umaðiu.rinn sýndi henni eitt, konan skoðaði þaö náið, en var eitthvað akki ánœgð og seigör: „Hafið þér ekfci eitthvað betra?" A fgre iðsl'unaaðu.r Lnn segir svo vera og bregður sér inn fyrir á laigerinm, en opnar skyndilega hurðina affcur og spyr kon.una: ,,Hvort vilduð þér heldur hafa það vinstra eða hsegra leeni?“ 80 ára er 1 dag EMn Jónsdóttir, ekkja Ólafs Eyvindssonar. Húin er stödd í dag á Skötjevej 46, Kasitrup, Kaupmannahöfn. Þann 22. mad voiru giefin siam- an í hjónaband í Landafcinkj u í Vesibmiannaeyjum af sóna Jó- hammi Hiíiðar ungifrú Heilga Gfeladóttir og Geir Sigurlás- son. Heimili þeirra er á Höfða- vogi 40. (Ljósm. Ósfkiar Bjöng- vtkusisian, Ve.).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.