Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 10

Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971 SORGí MOSKVU Leiðtogar Sovétríkjanna votta hinum Iátnu geimförum virðingu sína. — Frá vinstri eru þeir K. Mazurov, A. Kirilenko, Nikolai Podgorny, Alexander Kosygin og Leonid Brezhnev. Leonid Brezhnev var meðal þeirra sem báru ösku geimfaranna að Kreml-múrnum, sem er heiðurs- grafreitur Sovétríkjanna. Geimfararnir þrír, sem fórust með Soyus 11, hvildu á viðhafnarbörum í húsi hersins. Frá vinstri eru þeir Viktor Patsayev, Vladislav Volkov og Georgi Dobrovolskjr. Við Kreml-múrinn: Valentina Tereshkova, eina konan sem er geimfari, heidur í faðmi sínum 12 ára gamalli dóttur Georgis Dobrovolskys, við grafreit hans í Kreml-múmum. Yfirbugaður af sorg hylur Leonid Brezhnev andlit sitt og græt- ur þegar hann hittir ættingja geimfaranna þriggja. Alexei Kosygin Iýtur niður og kyssir eitt barnanna á kinnina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.