Morgunblaðið - 06.07.1971, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971
Ingi Lövdal á Garpi, scm l'ékk fyrstn verðlaun klárhesta með tölti.
að Skipti á rúmum mánuði sem
Garpur hlýtur verðlaun, því að
hanm var ein’nig sigurvegari í
klárhestakeppni Fáks um hvíta-
sunnuna.
í 250 metra skeiðkeppni sigr-
aði Óðin.n Þorgeirs Jónssonar í
Gufunesi, en hanm sigraði einmig
í sömu keppni á hvítasunnumót-
inu hjá Fáki. Völlurinn var far-
inm að þyngjast vegna bleytunn-
a-r, en Óðinin ranin skeiðsprettinn
með eigsnda sinin á 25,3 sekúnd-
um, sem er 6/10 úr sekúndvl lé-
legri tími en hanm náði um hvíta-
sunnuma. Anmar varð Glæsir
Höskulds Þráinssonar á 26,9 sek-
úndum, og þriðji Blesi Aðalsteins
Aðalsteinissonar á 27,2 sekúndum.
Fjórir hestar kepptu til úrsiita
í 300 metra stökki, og sigraði
Gustur Gísia Guðmundssónar á
24.5 sekúnidum. Amnar varð Há-
feti Kristjáns Guðmundssonar á
24.6 og þriðji Sleipniir á sama
tíma, en sjónarmun á eftir.
Fjórða varð svo Elding á 25 sek-
úndum, en í undanrás á laugar-
dag ramn hún sprettinn á 23,2
sekúndum.
Keppnin í 800 metra stökki var
emfið, því völlurinn var orðinn
svað þegar hún hófst. Fjórir hest
ar kepptu til úrslita, og sigraði
Reykur Jóhönmu Kristjánsdóttur
á 71 sekúndu. Annar varð Skör-
ungur Gunmars Ánmasoniar á 71,5
og þriðji Vaskur Friðrifes Hann-
essonar á 72,4 sekúndum.
Síðast á dagskránni var 1.400
metTa brokkkeppni, og tóku
fjórir hestar þátt í hentni. Aðeins
einm þeirra hélt brokkinu, en
það var Moldi Steinars Leósson-
ar, seim fór vegalengdina á 3
miímútum og 18,9 sekúndum.
Þótt veður hafi verið gott á
iaugardag og sunnudagsmorgun
voru áhorfendur ekki ýkja marg
ir. Er talið að þeir hafi verið eitt-
hvað á þriðja þúsund. Fjölmenmi
var hinis vegar anmars staðar á
Þingvöllum og umferð mikil.
Þessar tvær myndir ern af sömii
hríshinni i Skógarhólum, rétt við
skeiðvöllinn. Önnur var tekin fyr-
ir rigninguna, hin á eftir. Jafn-
vel hraunið undir grasinu hélt
vatninu, svo þétt var rigningin.
Þannig leit völlnrinn út eftir rigninguna!
Holdvotir
hestamenn
í úrhellisrigningu að Skógarhólum
NÍU hestamannat'élög á Suð-
vestnrlandi efndu til kappreiða
og góðhestakeppni að Skógarliói-
nm á Þingvöllum nm helgina, og
þegar mótið hót'st síðdegis á
Iaugardag virtust veðurgnðirnir
ætla að verða þátttakendum
hliðhollir. Fór þó á annan veg
áðnr en lank.
Á laugardag voru undanrásir í
kappreiðunum og góðhestar sýmd
ir, en á sunnudag hófst svo mótið
á ný klukkan 14 með hópreið
hestamannafélaganna níu, sem
voru Andvari, Fákur, Gustur,
Hörður, Ljúfur, Logi, Máni, Sörli
og Trausti. Veður var þá fagurt,
sólsikin og hlýtt, og bílafjöldi
strey’mdi að úr öllum áttum. Fyr-
ir var hópur, sem ýmist hafði
komið ríðandi eða akandi á
mótsstað, og tjaldað þar á fösfu-
dag og laugardag.
Ölvun hafði verið áberandi
meðal að'komuunglinga, aðallega
á laugardag, en unglingar þessir
eiga fátt sameiginlegt með hesta-
mönnum, þótt þeir noti mót
þeinra síðannefndu óspart til
drykkjusvalls. Tekið skal fram,
að einni.g var þarna mikill fjöldi
unglinga, sem var kynslóð sinni
til sóma. Var sá hópur mun fjöl-
men.nari, þótt ekki vaeri hanin
jafn áberandi eða eins hávær og
hinm, sem kominn var eingöngu
til að blóta Bakkus.
Tjaldbúar höfðu margir hverj-
ir lítinm svefnfrið fengið aðfarar
nótt sunnudagsirus fyrir ungum
öskuröpum, og nok'kuð bar á þvi
að stolið væri úr mannlausum
tjöldum. Lögreglumenn voru þó
fjölmennir á staðnum, og reyndu
eftir megni að þagga niður í
þeim hávaðasömustu. Áttu lög-
reglumenmirnir anmasam-a daga
og nætur á Þingvöllum, hæði að
Skógarhólu-m og við Valhöll.
Nokiknð var um meiðsli eftir ill-
deilur, og einnig talsvert um
árekstra og útafakstur, en það er
eðlilegt þegar ölvaðir setjast und
ir stýri, einis og einn lögreglu-
maninanna komst að orði.
Að hópreiðinni lokinni á sunnu
daginn setti Albert Jóhannsson,
formaður Landssambands hesta-
manmafélaga mótið og séra Hall-
dór Gunnarsson annaðist helgi-
stunid. Því næst hófst sýning góð
hesta og dómum, var lýst. Voru
góðhestarnir í tveimur flokkum,
annars vegar alhliða gæðingar,
en hins vegar klárhestar með
tölti. Um það leyti, sem góðhesta
sýningin hófst féllu fyrstu drop-
annir úr lofti, og brátt var kom-
in hellirigniing, sem efcki linnti
fyrr en kappreíðum var lokið og
verðlaun höfðu verið afhent. Þá
strax birti til og sól skein milli
Skýja yfir svaðcð, sem áður var
slkeiðvöllur.
Úrslit góðhestakeppninnar urðu
þau að bezti gæðingurinn reynd-
ist Fálfei Hjalta Pálssonar, og
Garpur Inga Lövdals hlaut klár-
hestaverðlauniin. Er þetta í ann-
Gunnar Tryggvason (t.v.) og Hjalti Pálsson á gæðingum sínuin.
Hjalti er á Fálka, sem fékk 1. verðlaun í alhliða gæðinga-
keppni
Sigtirvegarar í kappreiðiiniim. Á efstu myndinni eni skeiðhest-
amir Óðinn, Glæsir og Blesi, á miðmyndinni hestar nr 300
metra stökki, Gustiir, Háfeti og Sleipnir, og á neðstu m.vndinni
hestar lir 800 metra stökki, Reykiir, Skörungur og Vaskur.