Morgunblaðið - 06.07.1971, Síða 17

Morgunblaðið - 06.07.1971, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1971 17 — 70 styrkir Framhald af bls. 5. sænskra karla og kvenna frá Reykjavík ag Eskifetiuina, svo og samanburður á nokkrum féla.gisfiræðil’eguim aðsitæðuim þessari hópa. 46. Sigrurðnr Friðjónsson líf<*ðlis- fræðingur, cand. med. 200.000 Tlil irannsókna í Mfrænni eði- liisfiræði. 47. Sigiirður V. Hallsson efna- verkfræðingur og dr. Sig- urður .lónsson líffræðingrur 160.000 Til kauipa á neðamsjávar- myndavél til rannsiókna á djúpflórunrai við strendur Is- lancbs. 48. Vilhjálmur Þorsteiim Þor- steinsson dýrafræðingur 98.000 Til rannsókna á dýrallíifi í fjöru og á grunnsævi um- hverfis ísland. 49. Þórarinn B. Ólafsson læknir 50.000 Tiil rannsókna á fituireki í blóði ef.tir beinbrot. K. HugvísindadeUd 250 þúsund króna styrk hliitu: 1. Norrænar eyðibýlarannsókn- ir. Til svæðaramnsókna með til- l'i.tli til eyðibýla í Þingeyjar sýslu og Borgarfjarðarhér aði. 175 þúsimd króna styrk hlaut: 2. -lóii K. Margeirsson fil. kand. Tii að vinna að ritgerð uim deiliu.r ÍsierKtinga og Hör- manga rafélags ins 1752-1757. 150 þúsund króna styrk hlutn: 3. Hallfreður Örn Eiriksson (ásamt (ónlistarfrakðilegum saniv’erka niönnuni). Til að gera skirá utm íslenzk þjóðlög og heimliMir uim þau, eimkum rimnalög og tillbriigði þeirra. 4. örnefnastofnun. Tii undirbúnings að samn- ingu heildarriits uim islenzk bæjarnöfn. 25 þúsimd króna styrk hlaut: 5. Arnór Hannihalsson sálfra-ð- ingur. Tiil ranmsóknar á hinni heim- spekilegiu aðferð í verkum Romans Inga.rden. 00 þiisund króna styrk hliitu: 6. Andri isaksson sálfræðingur. Tii að ranmsaka áhrif röð- unar nemenda í bekkjairdeiild- ir eftir námsárangri eða námisgetu á firamimistöðu þeirra á landsprófi mjiðskóla. 7. B.jörn Stefánsson deildar- stjóri. Til rannsóknar á efinahags- legu skipulagi byggðarlaga á Isia.ndi og tenigsi'Uim þeirra við efnahags- og stjórnkerfi landsins. t t 1968 Opel Comimodore 1970 Vauxhall Viva 19S8 Taunus 17 M st nýinnfl'uttur 1968 Austim Mini 1969 Volkswagen 1300 1968 Volkswagen 1500 1971 Coctina 1970 Cortina 1968 B M. W. 2000 i I t 1967 Volksw. fastb. 160< 1971 Citroeo D. S. 21 1968 Mosikvkch Vörubílar nýinnfluttir 1965 Meroedes-Benz 162( með vöruflutnmgahi 1966 Meroedes-Benz 151 f með framhjóladrifi. t I 1 BÍLASALA MATTHÍASAR HÖFDATÚNI 2 1ST 2 4540-1 8. Einar Már Jónsson lic. -es- lettres. Tiil rannsóknar á Konungs- skuggsj'á, helmiidum verks- inis og kenniiniguim þess um stjórnmál og félagsmál með hlliðsjón af norsku þjóðllífi samtímans og evrópskri mið aldahiuigsun. 9. Erlendur Haraldsson sálfræðingur. Tii rannsókna á fjarhrifasál fræði (para-psyohóliógi'uj. 10. Friðrik G. Friðriksson, mag. art. Tiil að vinna að doktorsrit- gerð um samanbuirð á greind mienimtaskólanema samkvæmt greindarprófli anna.rs vegar og námisáramgri hins vegar. 11. Séra Jón Hnefill Aðalsteins- son. Til að standa strauim af kostnaði við emska þýðimgiu doktorsrLtgerðar uim kristni- tökuna á Isil'anöi. 12. Ian John Kirby prófessor. Til að ljúka riti uim biblíu- tiilvitnaniir í íslienzkuim og morsikuim formriit'Uim. 13. Séra Kollæinn I»orleifsson sóknarprestur TU að vimna að licentiatrit- gerð Við Hafnarháskóla um trúboð séra Egils Þórhalla- sonar á Græmlaindi. 14. Ilr. Magrnús Pétursson menntaskólakennari Til framhaldsrannsóknar á myndun hljóða í ís'lienzku. 1'5. I’áll Sigurðsson cand. jur. Tiil ranmsókinar á sögu og giildi eiðs og drengskapar- heits i réttarfari. 75 þúsund króna styrk hhitu: 16. Gunnar Karlsson eand. niag'. T t að rannsaka félags- og s t jo t' n mál as t a r fse.m i í Suðu.r- Þimgeyjarsýslu á 19. öld. 17. G-eorge J. Houser M.A. Til að rannsaka l'æknimgar hesta, áður en lærðir dýra- leekmar hóíu hér laekn ingar. 18. Jón Sæmundur Sigurjónsson hagf ræðingn r. Ti'l að skriía doktorsri.t.gerð við Kölinairháskólia uim efnið: Sozialpolitik im Weltmasslab konkretisiert am Beispiel des UN/FAO World Frogram. 19. Páll Skúlason, licentiat. Til að Ijúka doktorsritgerð um vandamál túlkunar í heimspeki, einfcum kenning- ar heimspekingsins Poul Ric oemr. 20. Þjóðháttadeild Þjóðminja- safns. Til að vinna að gerð þjóð- fræðikorta, sem sýni út- breiðslu einsitakra siða á Is- landi, mun á verkmenningu og fleira þess háttair. 21. Þuríður Kristjánsdóttir M.A. Til að standa strauim af kostnaði vegna rannsóknar á forskólareynsi’ju á námsár angur og ýmsa aði'ög.un i barnaskóla. Raunvísindastyrkirniir eru flokkað'ir í 3 aðalifliokka, þ.e. 31 dvalarstyrkur, 4 til siloímana og ’fiéi'aga og 14 verkefnas'tyrkir. Eftir vísimdagreinum flokkast styrkirnir þanmig: 2 styrkir til stærðfræði, 7 til eðlis- og efma- fræði, 11 tH dýra- og grasaíræði, 2 til jarðvísinda, 4 fyrir búvís- indi og hagmýta náttúrufræði, 19 ti.l læknisfræði, l'íffræðf, lif'eðlfs- fræði og 4 tiil verkfræði. Húigviisindastyrkirnir skiptast þanntg: Til sagnfræði 4, þjóð háttasögiu 2, 2 tii hagfræði og féiiagsfiræði, 2 til heimspeki, 4 til sálarfræði, uppeldisfiræði og 2 í guðfræði (kristn.isögu) og 1 styrkuir til eftirfarandi greina: tónli'starsögu, örmefmafræði, máil fræði, bókmenntafræði og lög- fræði. (vandervell) Vé/afegur^y Bedford 4—6 strokka, dísill, '57, '64 Buick V, 6 strokka Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dodge Dart ’60—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67 Ford 6—8 strokka '52—'68 Gaz '69 — G M.C. Hilman Imp. 408 '64 Opel '55—'66 . Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísifhreyflar Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer ’64—'68 Taunus 12 M, 17 M ’63—’68 Trader 4—6 strokka ’57—’66 Volga Vauxhall 4—6 strokka ’63—'65 Wyllys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17 — s. 84515 og 84516. FYRIRLIGGJANDI ódýrt GLUGGAPLAST i flestum breiddum og öllum lengdum. JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 10 600 Stýrimaður óskast á 280 tonna bát sem er að fara til síldveiða í Norðursjó. HRAÐFRYSTISTÖÐIN i REYKJAVÍK H.F. Sími 21400. (iæði Volvo, betri nyting og hátt endursöluverð, hafa stuðlað að því, að Volvo eigentlur selja bifreiðir sínar sjaldnar en eigendur annarra gerða hifreiða. í skýrslu Svensk Bilprovning 1970 er meðalaldur venjulegs Volvo talinn vera 13.3 ár. Það er töluvert hetri nýting en telst vera eðlileg nýting flestra hifreiðagerða, sem seldar eru hérlendis. Enda sannar reynsla hinna fjöl- mörgu Volvo eigenda staðhæfingar allra hifreiðaprófa. Sé meðalnýting bifreiða mæld í árum, er Volvo franiar öllum hel/.tu gerðum bifreiða. Þess vegna sjást notaðir Volvo-bílar afar sjaldan hjá hílasölum. I*að er koniið í tízku að fá inikið fyrir pcningana! VELTIR Hr. Suöurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Af hverju sjást notaðir Volvo - bílar sjaldan hjá bílasölum?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.