Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 19

Morgunblaðið - 06.07.1971, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971 19 80 ára ÁTTRÆÐ varð í gær Rawiweig Ásgedradótttr frá Bolumgarvík. Hún dvelst nú á heimili dóttur sinTiar og tengdasonar að Rauðla- iaelk 19. — Sumarferð Framhald af bls. 3 í raun, væri þó kominn tími til að línurnar skýrðust. Ef þessi stjóm yrði mynduð, yrði það hlutverk Sjálfstæðis- flokksins að vera í stjómárand- stöðu; það væri veigamikið hlut- verk I lýðræðislandi. Sjálfstæð- ismenn myndu rækja hlutverk sannrar og dyggrar stjórnarand- stöðu; það hefði Sjálfstæðisflokk urinn gert áður og væri reiðu- búinn að taka það hlutverk á sín- ar herðar aftur. I Sjálfstæðis- flokknum væru fulltrúar allra stétta og hagsmunahöpa. Staða hans væri þvi nægilega sterk til þess að spyrna við fóturh, þegar með þyrfti. Sjálfstæðismenn myndu hlaða varnarveggi, þar sem hættan væri mest. Halda yrði áfram frjálshuga uppbygg- ingu þjóðfélagsins. Um árangur væntanlegs stjórnarsamstarfs væri of snemmt að dæma. En sú stjórn tæki við betra búi en flest- ar aðrar stjórnir hefðu gert. Stjórparamdstæðingar hefðu að vísu reynt að sverta ástandið, en það væri þó til lítils að segja fólki, sem liði vel, að því liði ilia. 1 nítjánda skipti hefðu sjálf- stæðismenn nú farið saman í Varðarferð. Það væri ómetan- legur styrkur fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, þegar flokksmenn færu hundruðum saman í siíka ferð á hverju ári. Samhugur, góðvild og tryggð væri meira virði en nokkuð annað. Ormur úlfúðar hefði aldrei nagað stofn Sjálf- stæðisflokfksins eins og hann gerði nú í röðum annarra flokka. Þessar sumarferðir Varðar efldu og styrktu vináttubönd sjálf- stæðismanna. Mínar innilegustu hjartans þakkir færi ég öllum, skyldum og vandalausum, er glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 27. júní með gjöfum, skeytúm og heimsóknum. Guð blessi ykkur ÖQ. Borgarbraut 8, Grundarfirði. Guðrún Elíasdóttir, Borgarbraut 8, Grundarfirði. Innitegt hjartans þakklæti fyrir heimsóknir, gjafir, sikeyti og hlýjan hug á 75 ára afmæli mínu 24. júní sl. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Guðjónsdöttiir frá Bjarnastöðuna, /Eglsaiðu 84. spa ekki sporin eftir CAMEL í landi Góður flygíll til sölu Tegund R Görs og Kalmann Berlin, Smíðaár 1904. Flygilinn er nettur, vél með farinn og hefur alltaf verið í einkaeign. Tílboð merkt: „7860“ sendist afgr Mbl. fyrir 14 júlí n.k. Miðaldra maður óskar eftir að komast í samband víð fyrirtæki sem vantar mann á næturvaktir. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 13. 7., merkt; „Vaktmaður — 7860". T œknifrœðingur Vér höfum veríð beðnir að útvega 2/o herbergja íbúð Byggingatæknifræðingur (anleggsteknikk) sækir eftir góðri atvinnu. með húsgögnum til leigu næstu 6 mánuði fyrir sænskan arkitekt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7967". Teiknistofa S.f.S.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.