Morgunblaðið - 11.07.1971, Síða 1
32 SIÐUR
#■
Alvarlegt
ástand
á Norður-lrlandi
Belfast, 10. júlí AP.
ÁSTANDIÐ í Belfast á N-frlandi
gerist nú æ alvarlegra með
hverjnm deginum sem líður. Á
fimmtudag voru tveir ungir
menn skotnir til bana af brezkum
hermönnum, eftir að eldsprengj-
um hafði verið varpað að her-
mönnunum og skotið á þá úr
launsátri. Hefur þessi atburður
orðið til að æsa fólk mjög upp
gegn hermönnunum.
í gærmorgun kveilkti æ^tur
múgur í verfcsmiðju í Belfast,
sem er í eigu bandarísks fyrir-
tælkis og er slökkviliðsmenn
reyndu að komast á staðimn voru
þeir grýttir með flöskum og
grjóti. Hermenn komu slökkvi-
liðinu þá til hjálpar og skutu
gúmimíkúlum á múginn sem höirf-
aði og þá vair hægt að komast
að eldinum og ráða niðurlögum
hans. Brezka stjómdn hefur sent
500 mamna liðsauka til Belfaet,
en memn óttast mjög að upp úr
kuninii að sjóða þar um helgina.
j Eitraðir
j augnskuggar
/ AUGUSTA, Georgíu, 10. 7., AP.
J Bandarískur augnskurðlækn-
\ ir, skýrði í gær frá miður-
t stöðnm rannsókna. sem liann
1 hefur gert á 233 konum, sem
/ hann segir að hafi Jeitt í Jjós,
| að fjölmargar konnr eitri
augu sír. hættulega á liverj-
um degi með því að nota
augnskugga, sem hættulegar
bakteríur þrífast vel í.
Læknirinn, Louis Wilson,
segir að þessar bakteríur
Framh. á bls. 22
New York, 10. júlí — AP.
LÖGREGLAN í New York hefur
undanfarinn sólarhring náð 150
kílóum af eiturlyfjum, og segja
talsmenn lögreglunnar að hefðu
lyfin komizt á markað þar í borg
hefði söluverð þeirra numið uin
34 milljónum dollara (um þrem-
ur miljörðuin íslenzkra króna).
Eiturlyfin náðust við þrennar
handtökur á föstudag. Stærsti
Sjávarhellar eru margir 11
I Vestmannaeyjum og þegarj
I gott er veður fara Eyjaskeggj /
(ar oft á litlum bátum inn í’
þessa hella. Þar hljómar oft \
' undarleg tónlist þegar bjargt
| fuglakliður syngur með sog- /
I inu í skútum og undirgöng- J
um. Þessi mynd er tekin í'
Fjósunum í Stórhöfða, |
1 stærsta sjávarhellinum af (
| mörgum í Höfðanum. Fjósin /
, eru klædd rauðum og græn 1
um ínöttli þörunga, en innst* 1
I í þeim er komið í myrkur. I
I Bjargfuglar búa á syllum í i
hvelfingunum. — Myndina)
tók Páll Steingrimsson Heilisj
eyingur.
Neyðarástand í Chile
Mikill skortur ríkir
á jarðskjálftasvæðunum
150 saknað
eftir flóð
Bogota, Kólombíu 10. júlí NTB.
TALSMAÐUR Kólombíustjórnar
skýrði frá því í Bogota í gær, að
150 manns væri saknað eftir
mikil flóð í frnmskóginum í
Puerto Asis í S-Kólombíu. Hér
er um að ræða 45 fjölskyldur.
Hann sagði að erfitt væri að afla
áreiðanlegra frétta nm flóðin
vegna sambandsleysis, en vitað
er að árnar Puayo og Caqueta
flæddu yfir bakka sína eftir
mikla og langvarandi úrhellis-
rigningu.
Gífurlega mikið hefur rignt á
Framh. á bls. 2
Santiago, Chile,
10. júlí — AP-NTB
SALVADOR Allende forseti
Chile heimsótti i gær og i dag
jarðskjáiftasvæðin fyrir norðan
höfuðborgina Santiago þar sem
rúihlega 80 manns fórust og þús
undir misstu heimili sín í mikl
um jarðhræringum aðfaranó%t
föstudag-s.
AUende ávarpaði þjóð sína í
gærkvöldi og hvatti liana til að
veita löndum sínum á jarð-
skjáiftasvæðinu alla aðstoð. —
Mikill skortur ríkir þar, og hef
ur ríkisstjórnin skipulagt flutn-
inga á matvælum, vatni, lyfj-
um og viðlegubúnaði til héraðs
ins, sem er frá 135 til 280 km
fyrir norðan Santiago. Víða er
þó erfitt um flutninga því skrið
ur hafa lokað þjóðvegum og
járnbrautum.
Þegar Allende flutti ávarp sitt
i útvarp og sjónvarp var hann
mjög þreytulegur að sjá og
tekinn, enda hafði hann ekki
sofið þann sólarhringinn. Skýrði
hann frá því að í flestum bæj-
uim og þorpuon á svæðinu væru
um 60% húsanna óíbúðarhæf,
en verst úti varð bærinn Hierro
Viejo, þar sem bjuggu um fimm
þúsund manns. Þar er eyðilegg
inigin algjör, sagði Allende, og
hvert einasta hús hrunið. „Það
var hræðilegt að sjá,“ sagði
hann.
Víða er mikill vatnsskortur,
aðallega í Valpariso-héraði, þar
sem talið er að um 30% íbúanna
hafi ekkert drykkjarvatn, en
ahs eru íbúarnir þar um ein
milljón.
Framh. á bls. 22
skammturinn fannst á Keninedy-
fluigvelli, og voru það ,85 kíló af
heróíni. Voru þrír menn hand-
tekmir og ákærðir fyrir að reyma
að smygla eitrinu inn í lamdiS
þeiirra á meðal 23 ára soniur
sendiherira Panama á Fonmiósu.
Eiturlyfin fundust í fimm ferða-
töskum, sem mennirnix þrír áttu,
og reyndi sendiherrasonurinn að
koma í veg fyrir tollsikoðun á
þeim grundvelli að hann væri
opinber starfsmaður. Tollverðir
neituðu að fallast á þá staðhæf-
imgu, og voru mennirnir þcrír
handteknir. Síðar var tilkynnt að
þeir yrðu látnir lausir gegn 500
þúsund dollara tryggingu á
manm.
Aðrir þrír menn voru hand-
teknir í íbúð eiruni í New York
á föstudag, og höfðu þeir um
50 kíló af heróíni í fórum sínum,
og þriðji hópurinn — einnig þrír
menn — var handtekinm á götu
á Manhattan með 17 kíló af
hreinu kókaíni.
„Fyrr eða seinna hefði ég lent
í fangelsi og því flúði ég“
— segir sovézki vísinda-
maðurinn Anatoly Fedoseyev
London, 10. júilí — AP-NTB
SOVÉZKI vísindamaður-
inn, Anatoly Fedoseyev,
sagði í viðtali við brezka
blaðið Daily Telegraph í
dag, að hann hefði flúið
Sovétríkin af því að hann
hefði fyrr eða seinna lent
í fangclsi eða vinnubúðum.
Hann sagði ekki hvers
vegna hann hefði átt
þetta yfir höfði sér. Fedo-
seyev skildi eftir eigin-
konu sína og tvö börn í
Moskvu.
1 viðtalinu hló Fedoseyev
að getgátum um, að hann héti
i raun og veru Nikitrin og
væri næstæðsti maður sov-
ézku geimferðastofnunarinn-
ar. Hann lýsti því einnig yfir,
að hann væri enginn sérfræð-
ingur í eldflaugamálum. Fedo-
seyev vinnur nú að samningi
greinaflokks, þar sem hann
gerir grein fyrir ástæðunum,
sem liggja að baki flótta hans.
Hann neitaði að skýra frá því
i viðtalinu, hvernig honum
hefði tekizt að snúa á sovézku
leyniþjónustuna í París, er
hann flúði. Hann sagði í lok
viðtalsins, að hann hefði ekki
flúið aí því að hann væri ást-
fanginn af erlendri konu, né
heldur af þvi að neitað hefði
verið að gefa út bók eftir
hann i Sovétrikjunum.
Sendiherrasonur í
eiturly f j asmy gli
*
V
*