Morgunblaðið - 11.07.1971, Side 3

Morgunblaðið - 11.07.1971, Side 3
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JTJLÍ 1971 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti: Mannaveiðarar Lúk. 5, 1—11 KRISTUR hafði lœkmð og boðað fagn- aðarermdið og fólkið hungraði eftir að íá meira að heyra og það „þrengdist að honaim", segir textinn, þar sem hann stóð við vaitnið og horfði út á djúpiö. Fiskimenn áttu þarna báta og hann íékik þá hugmynd að tala til manntfjöldans úr báti svo hann gæti setzt niður og hvílt sínu lúnu beiru En það voru fleiri 'lúnir en frelsarinn, einnlg fiskimennirn- ir eftir vökiur og aílabrest. Þess vegna sagði Kristur við Simon, er haran hatfði Mkið ræðu sinni: „Legg þú út á djúpið og leggið net yðar tii fiskidráttar". Allir þekkja svo framhaldið, drekk- hiaðnir bátar komu að Landi og fátækir fiskimenn féllu á kné af undrun og iðr- un yfir syndum sinum og svar Jesús var þetta: „Vertu óhræddur, héðan i frá skalit þú menn veiða“. Þeir hiiýddu kali- inu, fiylgdu honum, urðu nýir menn, þrátt fiyrir alla sina brestá, alla sina fá- kunnáttu. Þeir stóðu upp albúnir til verka með eld i hjarta. Þetta er nú nokkuð fyrir sjómennina gætum við sagt og það er satt, Það veit ég af eigin reynslu af sjómanns- ferli mánum sem reyndar var aðeins sumarvinna á umgilingsárum. Eitt sinn sigMum við á dýrðlegri júlí- nóttu mót sólu og hafi. Við vorum von- sviknir og þreyttir af vökum og höfð- um þá oft kastað fyrir síldina og aðeins fengið „peðring" eins og Sjómenn köli- uðu óverulegan afLa. Þá sagðd einn af okkur: „Bara að við gætum nú einu sinni drekkhlaðið eins og Símon forð- um á Genesaretvatminu, þá yrði ég sæli“. Vmur minn Steini í Brandsfoæ var þar nærstaddur og spurði með þjósti: „Vær- irðu þá sá maður að falla á kné og fylgja foomum, sem afllann gefur“? Óþarft er að taka íram að það var háskóld að fá að vinna með slákum spek- ingum og fræði þeirra s*ik þegar bezt var hugsað og taiað að þau gieymast aMrei. En þetta á ekki aðeins við um þá sem velkzt hatfa iwn á sjónum og rennt hatfa fyrir fisk, uppstrekktir á taugum af spenningi fyrir góðri veiði. Hvað um alia hina, sem sifellt eru að teggja net sin á þurru landi, þá sem gera þar út upp á von og óvon. | Allir viija græða og njóta og Guði sé lof að ftestir sitja við það borð að eiga nóg og vilja meira, þótt að við séum þvi miður búin að missa sjónar á attt of mörgum þegnum þjóðféiagsins, sem eiga sannarlega erfitt uppdráttar og hafa gleymzt í okkar gjöfuia landi. Lifsþægindakapphlaupið virðist vera ■ á svo mikilli ferð að margir gefa sér ekki einu sinni tíma til þess að iita tál baka til þess að sjá hvar félagar og vinir eru staddir á veginum i þvi hlaupi Hverniig endar svo þessi keyrsla sem g drifim er áfram með yfirvinniu, þrældómi og spennu? Þvi svara sjálfsagt mannaveiðaramir, hagsmunahóparnir sem mestra vinisæMa njóta nú, þeir sem telja sig geta lofað Framhalð á bls. 22. EFTIR EINAR SIGURÐSSON REYKJAVÍK Lítið var um landanir í vik- unni. Þó komu tveir bátar með góðan grálúðuafla, Ásbjöm með 7r> testir og Ásþór með 70 testir. Þeir femgu aflann langt norður af Kolbeinsey, 40 mílur. Sjó- mennirnir sögðu þar mikið af eriendum skuttogurum og verk- smiðjuskipum og bátum alls bonar. Sennilega hetfur allur flot- imn, sem þama var, verið á grá- lúðuveiðum. Bezta róðurinn í vikunni af troHbátum hafði Geir, sem var með 23 testir. Afli var rýrari hjá trollbátun- um en áður, endu bræia, og yfir- ieiitt lönduðu þeir í öðrum ver- astöðvum. TOGARARNIR Togararnir hafa verið dreifðir á öliu svæðinu frá Ingólfshöfða og vestur að Víkurál, sem er út af Patreksfirði, þar sem Tjailinn — Cesar — heldur nú vörð um miðin í miðjum Víkurálnum. Togaramir hafa einkum verið að veiða karfa og ufsa, karfa í kantinum norðvestur af Reykja- nesskaga og á Jökultungunum og ufsann aðaliega vestur af Surtsey. Það er eftirtektarvert, hvað sjómönnum er orðið tamt. að geta um Surtsey á fiskisióð- um sínum. Grindavíkurbátamir sögðu í síðasta „Veri“, að þeir hefðu verið að veiða humarinn vestur af Sur+sey, ekki Vest- mannaeyjum eins og áður, og nú iala togarasjómennimir um, að þeir veiði ufsann vestur af Surfcsey, ekki Eyjum. Aflinn hefur verið heldur rýr, 2 lestir í hali, og það þykir þeim lítið um þetta leyti árs. Það væri kannski sæmilegt I skammdeg- inu. Aflinn er merkilega svipaður hjá þeim togurum, ser.i iönduðu i vikunni, en það voru þessi skip: Hallveig Fróðadóttir 195 testir Neptúmus 155 — Narfi 211 — Þorkeli Máni 208 — Engirrn togari seldi erlendis i vikunni. AKRANES Afli var tregur hjá handfæra- bátunum, en þó þe+ta 12—15 íeistir eftir 2—3 sólarhringa úti- vist. Trillumar gátu ekkert róið sem hét vegna sstormbrædu. Hjá- troillbátunum var afli miklu treg- ari en áður, Gróttan var með 12 lestir og Fram með 7 lestir. Vikinigur landaði i vikunni 210 testum af fiski. KEFLAVÍK Bátar lönduðu á mánudaginn og þriðjudaginn, en um miðja vikuna gerði ógæftir, og komust þeir ekki ataiennt út aftur fyrr en á föstudag. Mestan afla af togbátunum hatfði Kei'lir, 17 lestir. Handfærabáturinn Gunnar Há- mundarson kom með 11 lestir. SANDGERÐI Það tók frá i tvo daga i vik unni, og var litið um landanir. Það er eins og tekið hafi fyrir handfærafiskinn í vestangúlpin- um og garrokinu. Hafa færabát- amir fengið sáralitið siðustu daga. Rækjubátarnir hatfa verið að afla sæmitega, þannig fengu tveir bátar 2 lestir hvor, en hjá hinum var miklu minna og allt niður i Vi lest. GRINDAVlK Tíðim var stirð sáðustu viku, og dróst aflinn stórum saman I vikunni frá þvi, sem verið hiaíði. Humarveiðamar, sem kveður mest að, gengu þó heidur vei, þannig komust bátar afflt upp I 1200 kg í róðri af slitnum humar. Afli var misjafn í troilið, nnöst- an afla hafði Aibert, 38 lestir eftir 5 daga útivist. Hafði hann verið austur við IngóOtfshöfða. Hjá handfærabátum var einn- ig misjafnt, mestan atfla hatfffi FarsæH, 8 lestir eftir nóttina, I Grindavík er tiltöiulega mQdl saltfiskverkun, og er einn töflu- vert ópakkað af fiski, en mikið hefur lika þegar verið flutt út. Framhald á bls. 19. KING KEX Einkaumboð HlÍA^on 0- GLlnAnn P C#STA DEL S frá kr. 12,500 ADKAFERÐ IfM LONDON 10. ÁGÚST sími 20000. ODYRT ÞOTUFLUG 1. ílokks nðbunaður og þjonustu FJÖLBREYTTAR KYNNISFERÐIR Girnilegor verzlonir - Fjörugt skemmtnnolíf VIKULEGA í ÁGÚST - SEPTEM BER - 1-2-3 -4 VIKUR Fóein sæti lnus 26. júlí FBRDIR UNGA FÓLKSINS — FJÖLSKYLDUFBRDIR — 25% AFSLÁTTUR Allir fara í ferð með ÚTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstræti 17 — SÍMAR 20100 23510 21680 t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.