Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 11. JÚLt 1971 » ✓ > VYMURA VEGGFODUR ic Auðveldasta, hentugasta og falleg- asta lausnin er VYMURA. Úrval munstra og lita sem fræg- ustu teiknarar Evrópu hafa gert. Auðvelt í uppsetningu. Þvottekta — litekta. Gefið fbúðirmi lif og irti með VYMURA VEGGFÚÐRI. Umboðsmenn: G. S. Júlíusson. LITAVER POSÍSW9-7* m 30730 32(2 Gerið íbúðina að fallegu heimili með VYMURA VINYL VEGGFOÐRI ÆVINTYRl BÝÐUR ÖLLUM Á ÚTI- HLJÓMLEIKA í DAG KL. 14.30 VIÐ ÁRBÆJ- ARSAFNIÐ. ÞAR GET- UM VIÐ SANNAÐ OG SÝNT AÐ VIÐ GETUM KOMIÐ SAMAN ÁN ÞESS AÐ ÞAÐ SÉ TALIÐ Þ J ÓÐARHNEYKSLI. Bjarki Tryggvason >f >f >f >f Hannes J. Hannesson Sigurður Garðarsson verður með diskótekið á staðnum og allir eru hvattir til að koma með eitthvað til að tromma á. — Notum þetta tækifæri til að sýna hvað við getum. — Nægar strætisvagnaferðir frá Hlemmtorgi. Leið 10. — Aðkeyrsla frá Bæjarhálsi um Hraunbæ og Rofabæ að Árbæ, en fólk er hvatt til að ganga í góða veðrinu. ÆVINTÝRI. Sendirdð Bandarikjonna vantar 5—6 herbergja ibúð eða hús. með húsgðgnum í 3 tíl 6 mánuði. Upplýsingar í sendiráðinu, simi 24083, H afnarfjörður Glæsileg íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi tfl sö1u. fbúðin er utn 135 ferm. að stærð, 3 svefnherb., samliggjandi stofur, stórt oldhús, þvottahús á hæðinni. Sérgeymsla í kjailara, sérhití. Bílskúrsréttur, laus nú þegar. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON. HRL. Linnetstig 3. sími 52760. Fjórðungsmót hestamanna að Faxaborg Daganna 16.-18. júlt DACSKRA: FIMMTUDACINN 15. JÚU Öll sýningarhross verði komin trl hestavarða um kvöldið, FÖSTUDAGINN 16. JÚLÍ Dómnefndir starfa. Sýnendur sýningahrossa mæti hjá dómnefndum, sem hér segir: Hjá dómnefndum kynbótahrossa kl. 9, Stóðhestar einstakir Kl. 11.00 Stóðhestar með afkvæmum. Kl. 13.30 Hryssur með afkvæmum. Kl. 14.30 Hryssur í eldri flokki. Kl. 16.30 Hryssur í yngri flokki. Hjá góðhestadómnefndum báðir flokkar mæti klukkan 10 fyrir hádegi. Kl. 17.00 Undanrásir kappreiða. Kl. 21.00 Dansleikur. LAUGARDAGINN 17. JÚLÍ Kl. 13.00 Mótið sett af formanni L. H , Albert Jóhannssyni. Kl. 13.15 Kynbótahestar sýndir. Kl. 14.30 Hryssur sýndar. Kl. 15.30 Góðhestar sýndir. Kl. 17.00 Kappreiðar, undanrásir. Skeið 250 m, 300 m nýliðahlaup, 400 m hlaup, 800 m hlaup. Kl. 21.00 Dansleikur. SUNNUDAGINN 18. JÚLÍ Kl. 10.30 Hestamenn ríða fylktu tiði undír félagsfánum inn á sýningasvæðið. Kl. 11.00 Helgistund, séra Brynjólfur Gíslason. Kl. 11.15 Tamningaaðferðir kynntar. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Ávarp formanns Búnaðarfélags fslands, Ásgeirs Bjarnasonar. Kl. 13.15 Kynbótahestar sýndir, verðlaun afhent. Kl. 14.30 Hryssur sýndar, verðlaun afhent. Kt 16.00 Heildarsýning á afkvæmum kynbótahesM á Vesturlandi. Kl. 17.00 Góðhestar sýndir, verðlaun afhent. Kl. 18.00 Kappreiðar. Úrslit. Mótsslit að loknum kappreiðutn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.