Morgunblaðið - 11.07.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 11.07.1971, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLf 1971 Vel varið hús fagnar vori.... Eyðingaröf/ sjávar og se/tu ná /engra en ti/ skipa á hafi úti. Þau ná /angt inn i /and. Hygginn húseigandi ver því þök og tréverk með HEMPELS skipamáln/ngu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hérlendis. Hygginn húseigandi notar Hempefs Framleiðandi á íslandi: Slippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414 3) Leyft verði að setja upp 100 gagneldflaugar við hvora höfuðborgina, Moskvu og Wash- ington. Ekki liggur ljóst fyrir hvor að- ilinn setti fram þessar tillögur, nema hvað tiUagan um gagneld- flaugar við höfuðborgirnar mun vera ft-á Rússum. Tillögur um f jölda eldflauga Helsingfors, 9. júlí — NTB — Á FUNDI Bandarí kjanna og Sovétríkjanna um takntarkanir á framleiðslu gereyðingarvopna, í Helsingfors, síðastliðinn fintmtn dag, voru lagðar frant ýmsar nýjar tillögnr varðandi eldflauga- kerfi. Áreiðanlegar heimiidir herrna að mikilvægustu tillögum- ar hafi verið þr.jár: 1) Frekari vinna við gagneld- flaugar verði algerlega bönsnuð. 2) Bandaríkin og Sovétríkin mega halda áfram með þær eld- flaugar seim þegar eru í smíð- um eða hafa verið ráðgerðar, en mega ekki byrja á mýjum. NÝTT - NÝTT ÍTALSKAR SKYRTUBLÚSSUR. GLUGGINN, Laugavegi 49. 354 atvinnulausir á öllu landinu Flestir voru atvinnulausir í Reykjavík nú, eða 106 á móti 206 á sama tima í fyrra. Á Siglu firði voru 55 atvinnulausir, ein um fleirt en i íyrra og á Sauð árkróki 4-1 á rnóti 39 i fyrra. A Hofsósi voru r.ú 43 atvinnulaus ir á móti 10 á sama tíma í fyrra. Annars staðar eru atvinnu lausir á skrá víðast færri nú en í fyrra og í fjölmörgum kaup- stöðum og kauptúnum er enginn skráður atvinnulaus. í>eir, sem um síðustu mánaða mót voru atvinnulausir skiptast þannig á starfsgreinar: verka- menn og sjómenn eru 113, verka konur og iðnverkakonur eru 192, aðrar atvinnulausar konur eru 13. Tveir iðnaðarmenn eru skráð ir atvinnulausir og 33 karlmenn í öðrum atvinnugreinum. UM siðustu mánaðumót voru alls 354 skráðir atvinnulausir á landinu, þar af 206 konur. Á sama tíma í fyrra voru atvinnu lausir alls 386. Bifreiðasmiðir Viljum ráða bifreiðasmiði eða menn vana réttingum strax. Upplýsingar i síma 35051 í dag og eftir helgi i símum 32778 og 85040. BiLASMIÐJAN KYNDILL. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur verða útistandandi kröfur Húsgagnaverzlunar Austurbæjar h.f., 78 að tölu (1 reikningur, 9 víxilkröfur, 68 dómar) að nafnverði kr 932.000,00, seldar á opinberu uppboði í þingstofu embættisins að Skólavörðu- stig 11, mánudaginn 12. júlí n.k. kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. STÚLKA helzt ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðslustarfa í snyrti- vöruverzlun (í Miðborginni) í ca. 2 mánuði frá kl. 13—18. Umsóknir sendist blaðinu fyrir n.k. þriðjudagskvöld 13. þ m. merkt „Vön afgreiðslu — 7981". Hjartanlegar þakkir mínar til allra, er heiðruðu mig á 90 ára afmæli mínu 22. júní sl. Sesselja Stefánsdóttir frá Kamhi. N Ý - SMURSTÖÐ - HÖFUM OPNAÐ lullkomna smurstöð í benzínstöð vorri við Hraunbæ í Árbæjarhverii GJÖRIÐ SVO VCL og reynið stóraukna þjónustu O Olíuffélagið Skeljungur hff.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.