Morgunblaðið - 11.07.1971, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 11.07.1971, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR ll. JOLI 1971 Evrópskir Islandshestaeigendur i krossferð til Rómar — „íslenzki gæðingurinn hefur slegið í gegn í Evrópu," segir Gunnar Bjarnason „EFTIR þessa ferS er mér það fyllilega ljóst, að íslenzki gæðingurinn hefur slegið í gegn í Evrópu,“ sagði Gunn- ar Bjamason, ráðunautur, við Morgunblaðið í gær, þá nýkominn úr árlegri yfirreið sinni meðal íslandsvina í Evrópu. Gunnar skýrði frá því, að ákveðið hefði verið að Ieggja upp í krossferð frá St. Moritz í Sviss og taldi Gunnar, að þátttakendur í ferðinni yrðu allt að 200 — og allir á íslenzkiun gæðing- um. „Þetta verður stórkost- legt ævintýri,“ sagði Gunnar, „og gífurleg auglýsing fyrir íslenzka hestinn. Ég spái því, að það verði bara allt vitlaust á eftir.“ í ferð sinmi sat Gunnar m. a. aðalfund FEF (Fedena- tion Europaisher Islands- pferde-Freunde ), Sambands evrópskra íslandshestavtoia. Þar var ákveðið, að næsta Evrópumeistaramót fslamds- heeta yrði haldið í Sviss, sennilega í St. Moritz í sept- ember 1972. Eftir aðalfunddinjn koanu svo noíkkriæ hestamenn saman og ákváðu að efna til krossferðar til Róonar að Evrópumeiistaramótinu loknu. Þetta skal gert í minningu krossferðanna til fonna og til að kynna famar reiðslóðir. Sérfróðir menn og sagnfræð- ingar hafa verið ráðnir til að finna hinar fomu reið- götur og skal leiðin liggja um ýmsa forntfræga staði. Leiðin til Rómar er um 700 kílóanetrar og sagði Gunnar áætlað að fara hana á 20 dög- um. Þegar hafa um 70 manns ákveðið þátttöku, en Gunnar kvað fjöldann geta orðið um 200. ,,í þessum hópi verða ekki undir 50 milljónamæringum,“ sagði Gunnar og hló við. Aðalókipuleggj ari ferðarinnar er Svisslendinguriinn Max Indermaur. „Ég verð að hafa minnst 20 íslendinga með mér í þessa „Hún flýtur í faxi Hrappsins,“ mælti Gunnar Bjamason, er han lánaði Mbl. þessa mynd, en gæðingurinn er Hrappur frá Garðsauka. Saarlendingar í útreiðartúr. ferð,“ sagði Gunnar. „Og það á ekki að verða neinn vandi. Það er nóg að eiga hestinn, því söluverð hanis erlendis borgar áreiðaniega ferða- toostnað eigaudans." Gunnar sagði öruggt, að krossferð þessi myndi vekja mikla athygli erlendis á ís- lenzfea hestinum og skapa mikil kaup á hestum hér á landi. Sagði hann m. a. roarga hafa í huga að kaupa hesta hér á landi til ferðarinnar „og eftir þessa miklu auglýs- ingu, spái ég, að allt verði bana vitlaust," sagði Gunnar. Gunnar kvaðst vilja vitna í orð þýzks hestamanns, sem hanin hefði látið falla við sig í ferðinni: „Áður hélt ég nokkra reiðhesta af stór- hestakyni og þessa hesta átti ég. Nú hef ég 10 íslenz'ka hesta — og þeir eiga mig.“ Sagði Gunnar, að ferðin nú hefði sannað honum, að ís- lenzferi gæðingurinni hefði nú slegið £ gegn í Evrópu. í FEF eru nú félagar í níu löndum; íslandi, Dammörku, Noregi, Svíþjóð, Þýzkalandi, Hollandi, Fraklklandi, Sviss og Austurrtíki og sagði Gunniar, að á þessu svæði væru nú um 15 þúsund íslenzkir hestar — utan íslands. Tók hanin fram, að t. d. í Saarlandi væru nú um 1500 hross og þar af um 1000 íslenzk. Oft erfitt að hafa hemil á krökkunum — litið við í Hellisgerði Palli og Siggi höfðu fundið göng inn úr hellimum og stúlfcumar létu í Ijós ósvifcna aðdáun á hugprýði þeirra þegar sá í kollinn á Sigga, sem sfkreið borginmiannlega út um helliismiuiinann:, og á hæla honum kom Palli. I HELLISGERÐI sælureit streituþrúgaðra Hafntfirðinga, var leikglatt smáfólk með ævintýraljóma í augum að skríða um gjótur, klifra í trjám og busla í tjöminni. Baimapíuimar höfðu lagt barnavögnunum og nutu þess að snúa andliti að sól í von um „að fá lit“, á meðan korroabömtoi sváfu. Blaðamaður Mbl. og Ijós- myndarli urðu þeirra forrétt- inda aðnjótandi, að sjálfur gosbíruninurinn var látinn sprætna. Virtist það mikið vandaverk, því að kalla varð á unga blómarós, sem starfar þar sem garðvörður, og hafði hún meðferðis stöng edna ósmáa sem hún síðan stakk í þar til gerða gryfju og dkrúfaði frá. Við tókum ungmieyna tali og tonntum hana eftir heitL Sagðist hún heita Ragniheiður Kiristjónsdóttir og vtoinia við að gróðursetja, hreinsa til og reka óþekka krakka út úr garðinium. — Það er oft ertfitt að hafa hemil á krökkunuim hér, því mairgar eru freistimgamiar fyrir þau í hrauninu. Fyrir kemur líka að kalkikamiir dettl Ragnheiður og vinkona hennar Svava Benediktsdóttir. í klettunum og þá fáum við verðinnir það óskemmtilega hlutverfe að faira með þau á spítalanm. — Er garðurinn miklið sóttur? — Það má segja það. Smá- fólfcið er þar þó í miklurn meirihluta og er ég persówu- lega hiösa á þvi hversu illa garðurtom er sóttur af full- orðnium. í, ' ''/fí ,/ , Strákamir við hellismunann,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.