Morgunblaðið - 11.07.1971, Page 19

Morgunblaðið - 11.07.1971, Page 19
i MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLl 197Í 19 A — Úr verinu r Framhald af bls. 3. VESTMANNAEY.JAR AÆU í tndH. var miikíLu tregari slðuisifcu viiku en ádur. Meatsun afla í elnuim róðri féMk Viðey um síðustiu hiefligi, 47 lestir, og V»ru un 20 ietstir ýaa og 20 letsitir uifsi, hitít þorsflcur og annar fiislk- ur. EHliðaey landaði í vilkiunni xim 24 letsitum, var öll ýtsa í Iköss- turn og aOOIt atnnar fiskiur að 'gæð- tum ein hinn, isiem var iaaður laus í tastina. Kasisafisikiur er unninn um ieið og honium er landað, til þeisis að yfirburðir gæðanna nýt- iist sem bezt. Mifldl örtröð er af báifcum á miðum Eyjamianna vlðs vegar að af landinu. Bára, sem er 15 tasta báítur, fflór með iflnu í viikunni til þetss að aifákeina, sem kiaMað er, og fékík 7 leátir af fiski. FærabáJturinn Andvari kom mieð 10 iesstir af fMá. STÆRSTA MALIÐ Entgium blandast huigur um, að Jandihefligismiálið er eitt Stœrs'ta mál Mendinga I daig. Þeir eru að undirfoúa sig undir átök við margar voflduiguisitu þjóðir heims. En þjóðin er samstfflt í þessu miáli og sannfærð „um, að hún sé að berjaistt fyrir tiilvem sinni, stjómartfiars- og efinahagisfletga, Allir þekikja, hivemig fór með fis>kimiðin norður af Noregi. Þau voru svo þurrausiin að gripa varð tiil friðunar. Allir viita, hvemig friðun var eina úrræðið, bæði í Norðursjónum og við Is- iand, ef bjarga áititi sMarStofn- inuim, og sanmt er hann í iág- marlki í ár. Og aliir sjá, hvemiig genigur á fisk af þorsiksitotfininum við Isflanid. Það er sama, hvaða fiiSktegund er nefnd, alfls staðar er sarna sagan, þorskur, ýsa, karfi, steinlbítur, meira að seigja tufisinn, alfllt gengur óðtfiLuga til þurrðar. Aifilinn minnkar og fisk- urinn smselkkar. Brezkir togarar eru nú að fá á Isflandsmiðum 100 iestir af fiski etfitir 20 daga veiðiifierð. Það eru rúmar fimm lestir að meðaltali á sölarhring. Og Bretar viðuikienna, að atfla- rnagnið fari árfllega minnkandL Og það er sjónarmunur firá ári til árs á afla ísienzíku togaranna. Hvað má afilinn verða litM og fisfcurinn smár, til þess að mæl- irimn sé luliur? Myndu útlend- ingar hætta að sækja hinigað, ef þeir fiengju efldki nema sem svamr 2% test á sóflarhrimig að ínieðailtalli? Og hver væri þá lífte- aifikoma Islendinga, þegar svo væri komið? En auðvitað trúir enginn, að þetta geti gerzit, þó að eikkert sé að gert. Aflilir trúa á stóm vinninginn: Goitt kflialkár. Oig við skullum heldur ekki for- talka, að stóri vinninigurinn geti fialilið ofldkur í skauit. En Mlkurnar eru jafn liiilar og í happdrætltinu. Bretar halda þvl fram (Fish Trades Gazette), að fyrinih'uguð últfærsla Isflendinga á landlhelg- inni skaði fisíkveiðar þeirra og fiiskiðnað um sem svarar 2500 millLjóinium króna árfliega. Bn hiverju ©ru EngLendinigar bættari, etf fisfldmiðin við Island verða gjöreydd á fáum árum. Efldci er hægt að ætllast til þesis, að þeir bæti Islendingum skaðann. ístendingar eiga öðrum frem- ur fisfldmiðin umhverfis landið siiit, og þeir verða að reyna að wemda þau fyrir erlendri rán- yrkju og hagnýta þau slkynsam- teiga fyrir sig sjiálfia, Það er þedrra lifibrauð og þeir hafa lítið annað tifl að byggja á. Ekki hiafa þeir afkastamikii veikismiðju- Skip tifl þess að sæfcja á f jarlæg mið, — Suður-Afrilku og Aifrílku — eif þar verður þá nokfcuð eftir Skillið, er yfir lýkur. Það er sjáflifisagt að gafia sér tflma tfll að raeða við þær þjóðir, Breta og Þjóðverja, sem hafa hér eimkum hagtsmuna að gæta, og raunar aðrar þjóðir einnig, um hin nýjiu og giöirnllu áform Is- Ilandinga í landheligtismiállinu, áð- ur en nokkuirt skretf er stigið I átt 1 útfiærslu. Það hefiur ekki verið dregið í eifia, að „nóita“ sú, er íslemdinigar sendu Bretum og Þjóðverjum í lok þorsflcastríðsinis, biindi að ein- hiverju ieytti hendur ísttendimga tffl aðgterða i landlhiefligismáilinu, hversu aðkallandi, sem þær eru. Á því efltki að draga, efitir að miáflistaður Mendinga hefflur ver- ið rækillega kynnitur, að sagja þeisisu ,,sam!komiulagí“ upp. Menn hafur greint á um, bvort Mendingar eigi að lába til Skar- ar sfcrtða um úibfærslu fiyrir eða etfitir alþjóðahafiréttarráð- sbetfnuna 1973. Það verður sjiáfltf- sagt aldrei hægt að sætta aflla við þettta Stóra stökflc En er þetta meira stökk en úitfeersflan úr þremur miílum, þó að I átföng- um væri, I tóflfi mílumar? En þá reis engin þjóð gegn þessu nietma Bretar. Það verður að vona í lengstbu lög, að svo málkill giifita íyiligi méil- stað Istendinga, að það verði aldrei verra en þá, þótt vonlt væri. Isflendingar, vopnflaus þjóð- in, vM befldur ekfki trúa því, að hún verði framar beiitt hemaðar- legu otfibeldi. DANIR OG SKlTFISKURINN Danir hafia geysiafikastamiklar fiskimjöLsverksmiðj ur á norður- strönd Jóitlands, einfloum í Es- bjerg, Hirfbshala og Skagen. Þess- ar verflcsmiðjur vinna úr um 2000 testum af hráetfini dagflega hver, olg þær eru ntolkkuð marg- ar, þóltit þær séu eflcfld allar svona atfkastamMar. Til samanburðar má geta þess, að afiköstin i ednni sSLíikri verksmiðju em jafinmikil eða meiri en samianlögð afiköst beggja verfcsmiðjanna í Vest- mannaeyjuim. Þessar verksmiðjur vinna eimflcum fiSk, sem Danir kaflfla totois. Hér hefiur verið talað um sandslíli eða stttíltfisfc, en hvort það er hið saima, er þeim, er þeitíta ritar, ekfld kunmuigt. Þassar dönsflcu vericsmiðjur hafa unnið þennan fisk árum saiman og oifit nóttt og dag og orðið að tak- marflca veiðamar, enda eru Dan- ir mjög Stórir fraimiLeiðendur fislcimj'öflis. AI D.EFI VII) BÆ.JARDYRNAR Hér hafa verið gerðar tillraun- ir með veiði á samdsiifli, en eikki hieppnazít, að minnsta bosti var gefizlt upp við það. En hér hatfa hins vegar í ár, þriðja árið í röð, verið gerðar tilraunir tl að veiða spæriing, sem er fisflcur á stærð við bryggjtuuifisa. Það hef- ur verið hafit eifitir Bjama Sæ- mundssyni fiisldfræðingii, hivort sem hanm hielfiur saigt það eða efcfci, að meira sé atf þassum fiski við Isflandsstrendur en nokfkrum öðrum fisfld. Þettba er ránlfisflcur og iegigst á hrognin, þegar fisllcurinn er að gjóta á vorin, og hafa fiundizJt í maga á einum spæriimgi 80.000 agg. 1 vetur gettdk þesisi veiði einna bezit, Alkuiey fókk á um mánað- antíma 1200 lestir og Gisfli Ámd kammsfld annað eins. Þriðji bátur- inn, Öm, sem stundaði þessar veiðar, fékk mun minna, enda var hann iengst atf eldd með rótt veiðarfæri. Verðmæti affla Aflcutreyjar gerðfl um 2 milljómir króna, eða eins og 200 iestir af fiiiski. TMcostnaður er lítM, og sjómönnum fiéfllu þessar veiðar mjög vell, aðeins togað á diaginn og eflcki annað en dæla fisflcinum ofian í lest og upp úr henmi. En það er önnur sfllífc veiðfl, á kolimunna, sem Mýtur að verða tekm upp. Hún gæiti llíka verið á vorin, eif til vill að iok- inni spæriimgtsveiði og fram etfltir sumri. Fiskifræðinigamir hafia undantfarið verið að benda á, að rússneskir togarar væru að Veiða kottmutnma úft af Auistur- fjörðum og fiá góða veiði. Þeir hafa gtetið sér þess til, að hægt væri að veiða kottmumnamm í snyrpunólt, sem væri auðvitað miikflu aifikastameiri en tnoŒILið. Hinar afkastamikllu verksmiðj- ur á Aiusburlandi Standa lemgjst atf hráetfinislausar, og gæti verið vericefni fyrir þær að vinna kol- munna. Norðmenn veiða einnig á sumrin bæði pólarfþonsk og loðnu I Norðuirhöfium. Þeir byrja einmitt loðnuveiðina 24. júllli eifitir friðun um nöfltkurn tima. Það opinbera þarf að ýta undir til- raunaveiðar nokflcurra báta með einihivterjium styrk til að byrja með. Það gebur komið margfalt í þjóðarbúið atftur. SUMARLOÐNUVEIBI Um 200 nortsflrir bátar byrja innan sflcamms að veiða loðnu Ærá Finnmöridnni í Noregi. Þesisi veiði bar mjög góðan áranigur í fiyrra. Norðmenn veiða mikið af loðnu i troflfl. Það þyirfiti að hefja tilraunir hér með veiði á loðnu í troflil. Heflzt þyrfibu íslenzJdr bátar að fara á þau mið, sem nonsflcu bátamir eru á, bæði með itrofll og snyrpuniót- Elf miðin væru etttki aflLt otf lanigt frá, gætfl þetíba orðið ómiettanflegt fyrir verflcsmiðjumar á Norðuriandi. En þetta verður eflCki gert nema með Styrk til að byrja rnteð. ISLENDINGAR OG NORÐ MENN \ II) HJALTLAND OG I NORÐURSJÓNUM Norðmenn hafia nú veitt um 100.000 testir í vor og surnar atf sflM við Hjailitiandseyjar og í Norðursjónum. Mtemdingar hafa veiitt 11.000 iestir fyrir 160 milljónir króna. Langmestur hfliutinn atf silld Norðmamna hetfur fiarið í bræðsö/o, en svo að setgja efldcent af veiði Mendiniganna. I fyrri vilku lönduðu Islenzjku bátamir 43 sinnium (viikuna áð- ur 60 sininum) fyrir 38 mMjónir króna (vilcuna áður 36 mlMjón.- ir). Meðalverð var 16,00 kr. kg (vikuma áður 13,30 kr. kg). ADflrt sflfldinni var að þessu sinmi land- að í Dammörflcu. Enm eru ekki aMr báitar farnir suðurefitir, sam ætla að sbunda þesisar veiðar, en þeim lýkur 20. ágúist, nema þá fyrir veistan Hjaltlandseyjar. Hélduó þér að þessi mynd væri frá Austurlöndum? Nei, það er hún ekki. En hún er á leiðinni þangað. Myndin er frá »TívÖlí« hinum óviðjafnanlega skemmtistað Kaupmannahafnar. Á 12 klukkustundum komizt þér hins vegar med SAS til fjarlægra Austurlanda.Fljótustu ferðirnar til Asíulanda og til Ástralíu. Frá Kaupmannahöfn eru úrvals flugsamgöngur til allra átta. En e.t.v. er förinrii ekki' heitið nema til Hafnar? Hvort sem þér ætlið langteða skammt með SAS reynum við að gera yður til hæfis. Þjónusta, það er okkar starf. Frá Keflavík beint til Kaupmannahaf- nar kl. 17.25 á mánudögum og fimmtudögum. Farseðlar hjá ferðaskrifstofunum og hjá x/r Laugavegi 3 sími 2,1199 SCANDI/VAVIA/V Aimi/V£S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.