Morgunblaðið - 11.07.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLl 1971
21
PLAST í PLÖTUM
Plastgler
Glærar og litaðar Akrylplötur i
sérflokki. Þykktir 10 mm, 6 mm,
4 mm, 3 mm, til notkunar t. d.
í glugga, hurðir, bílrúður, miWi-
veggi, undir skriþbrðsstóla og fl.
AHt að 17 sinnum styrkleiki
venjutegs glers.
Sólarplast
Rifflaðar plastplötur til notkunar
á svalir, þök, gróðurhús, Garð-
skýh og fl.
„Lexan"
Óbrjótanlegt glært plastgler.
P.V.C.
Glærar plastþynnur i þykktun-
um 0,5 mm, 1 mmn og 2 mm.
Plastþynnur
Hvitar plastþynnur til offset-
prentunar og fl.
Geisloplast sf.
við Miklatorg, sími 21090.
LESIÐ
JHovaunþlníiiþ
DRCLECR
A ÞOKIN
BLAZER
Torfærubifreið frá Chevrolet.
Blazer er byggður á margra ára reynsiu General
Motors, stærsta bilaframleiðanda heims, [ smlði
framdrifinna fjölflutningabifreiða.
Leitið nánari upplýsmga.
Veitum góð greiðslukjör og vel með farnar
bifreiðar teknar uþp I nýjar.
Vélar: 155, 200 og 255 HA.
FjaOrir aftan og framan, ofan á Msingum.
Sjálfskipting og 3ja og 4ra g(ra kassi.
Leest mismunadrif og framdrifslokur.
Vökva- og aflskálahemlar.
Vökvastýri.
HjólbarÖar: 735x15Jií 1000x16,5.
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA
VÉLADEILD
ARMULA 3
SÍMI 38900
Lang- og miðbylgjuútvörp. — Þýzk gæðavara.
Transistorútvörpin, sem allir geta sett í sjálfir.
Ódýrustu bílaútvörpin á markaðinum. — Aðeins 4.165,00 krónur.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
TÍÐNI HF.,
Einholti 2.
SVEINN EGILSSON IIF.,
Skeifunni 17.
NÚ FÁUM VIÐ LTJÐU, LAX
OG SILUNG
Góðfiski getum við kallað allan ís-
lenzkan fisk, sé hann veiddur á
réttum tíma, vel verkaður og fersk-
ur, eða rétt geymdur.
Vissar fisktegundir þykja þó flest-
um öðrum betri. Með þeim viljum
við smjör, því þegar reynir á bragð-
gæðin, er það smjörið sem gildir.
Draumurinn um soðinn lax með
bræddu smjöri ögrar pyngju okkar
á hverju sumri, því hvað er annað
eins lostæti og nýr lax með íslenzku
smjöri?
Matgleðin nýtur sín einnig þegar
soðinn eða steiktur silungur er á
borðum. Og enn er það smjörið
sem gildir. Til að steikja silung
dugar heldur ekkert nema íslenzkt
smjör og séu silungur eða rauð-
spretta grilluð, er fiskurinn fyrst
smurður vel með íslenzku smjöri
og síðan grillaður heill í örfáar
mínútur á hvora hlið.
Soðin lúða er herramannsmatur.
Sjálfsagt er að sjóða fiskinn í eins
litlu vatni og hægt er, ef ekki er
löguð súpa. Svolítið hvítvín útí
vatnið, eða í stað vatns, spillir ekki.
Sumir örlátir matmenn segja að
fiskar hafi synt nógu lengi í vatni
og séu þeir settir í pott, eigi að vera
vín í honum, en ekki vatn. En ís-
lenzkt smjör má ekki gleyma að
bera með, það væri synd. Gott er
líka að steikja þýkkan lúðubita í
ofni. Við smyrjum bitann vel með
smjöri og pökkum inn í álpappír,
en setjum ekkert vatn við.
Nú er lúðu-, lax- og silungstíminn
og smjörið er á góðu verði.
Notfærum okkur gæði lands og
sjávar. Annar eins herramannsmat-
ur og þessi býðst ekki víða annars
staðar.