Morgunblaðið - 11.07.1971, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.07.1971, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1971 — Mosaikmynd Framh. af bls. 32 legur, þá er hann var reiður. Hann var vel í vexti og hverj um manni hærri, úlfgrátt hár t Minningarathöfn um móður okkar, Ingveldi Á. Sigmundsdóttur, fyrrverandl skólastýru, Hellissandi, verður gerð frá Háteigskirkju mánudaginn 12. júli kl. 10.30. Jarðað verður frá Ingjalds- hólskirkju þriðjudaginn 13. júli kl. 2. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofn- anir. Guðlaug Jónsdóttir, Sigmundur Jónsson. ið og þykkt og varð snemma sköllóttur. En er hann sat, sem fyrr var ritað, þá hleypti hann annarri brúninni ofan á kinnina, en annarri upp í hárrætur. Egill var svarteyg ur og skolbrúnn. Ekki vildi hann drekka, þó að honum væri borið, en ýmsum hleypti hann brúnunum ofan eða upp. Aðalsteinn konungur sat I hásæti. Hann lagði og sverð um kné sér, og er þeir sátu svoumhríð, þá dró konungur sverðið úr slíðrum og tók gullhring af hendi sér, mikinn og góðan, og dró á blóðrefil inn, stóð upp og gekk á gólf ið og rétti yfir eldinn til Eg- ils. Egill stóð upp og brá sverðinu og gekk á gólfið. Hann stakk sverðinu í bug hringnum og dró að sér, gekk aftur til rúms síns. Konung- ur settist í hásæti. En er Eg ill settist niður dró hann hringinn á hönd sér, og þá fóru brýn hans í lag. Lagði t Faðir okkar, GUÐMUNDUR B. HERSIR, Lokastíg 20, sem andaðist 7. þessa mánaðar, veröur jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni 13. þessa mánaðar, klukkan 13.30. Bömin. t Faðir okkar, HARALDUR SALÓMONSSON, pipulagningarmeistari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 13. júlí, klukkan 1.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlegast beðn- ir að láta líknarstofnanir njóta þess. Helga Haraldsdóttir, Elly Palmara, Auður Haraldsdóttir, Benny Magnússon. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför CARLOTTE JÓNSSON Amfinnur Jónsson, Róbert Amfinnsson, Stella Guðmundsdóttir, og aðrir vandamenn. hann þá niður sverðið og hjálminn og tók við dýrs- ; homi, er honum var bor- ið og drakk af. Þá kvað hann: Hrammtangar lætr hanga hrynvirgil mér brynju Höðr á hauki troðnum heiðis vingameiði. Rítmæðis kná eg reiða — ræðr gunnvala bræðir — gelgju seil á gálga geirveðrs — lofi að meira. Þaðan af drakk Egill að sínum hlut og mælti við aðra menn. Eftir það lét konungur bera inn kistur tvær. Báru tveir menn hvora. Vom báð ar fullar af silfri. Konungur mælti: „Kistur þessar, Egill, skaltu hafa, og ef þú kemur til íslands skaltu færa þetta fé föður þinum. í sonargjöld sendi ég honum. En sumu fé skaltu skipta með frændum ykkr- um Þórólfs, þeim er þér þykja ágætastir. En þú skalt taka hér bróðurgjöld hjá mér, lönd eða lausa aura, hvort er þú vilt heldur, og ef þú vilt með mér dveljast lengdar, þá skal ég hér fá þér sæmd og virðing, þá er þú kannt mér sjáifur til segja.“ Egill tók við fénu og þakk aði konungi gjafir og vin- mæli.“ — Augnskuggar Framh. af bls. 1 ásamt sveppum margfaldist mjög ört í augnskuggum, augnlinulitum og farða, strax og lokið hefur verið tekið af dósunum. Ein af þessum bakterium er sérstaklega skaðvænleg — pseudomon as aeruginosa — og getur eyði- lagt auga á 2 sólarhringum, eftir að ígerð byrjar. Wilson telur að reglur um efnainnihald þessara fegrun- arlyfja muni nægja til að bægja hættunni frá, því að hann segist ekki gera sér neinar vonir um að fá konur til að haatta að nota augn- skugga og önnur hergögn. — Handrit Framh. af bls. 32 stórt kofort með handritum, bréfasafni myndasafni, korta- safni og öðrum fágætum úr eigu Helga Konráðssonar, sem var einn af aðaluppbyggjendum og velunnurum skjalasafnsins. Þar að auki afhenti Sigríður Kristjánsdóttir mjög verðmæta gjöf til væntanlegs minjasafns, en það eru margir gripir úr dánarbúi Kristjáns Gislasonar kaupmanns á Sauðárkróki og konu hans. MÁLVERK EFTIR KJARVAL OG ASGRÍM Sauðárkróksbæ bárust að gjöf frá félögum Skagfirðinga i Reykjavik tvö srtór málverk, annað stórt Kjarvaismálverk og hitt mynd eftir Ásgrim frá Húsa- felli. Auk þess stórt málverk eftir Kára Eiriksson af Akur- eyrarkaupstað og málverk frá Sigiufjarðarkaúpstað. Frá Skag- firðingafélaginu á Siglufirði barst málverk eftir Ragnar Pád. Hjónán Þorbjörg Guðmunds- dóttir og Þorsteinn Sigurðsson gáfu geysiiega stórt saumað vegg teppi af gömlum refli á Þjóð- minjasafni, og hafði Þorbjörg saumað það. Bæjarstjórn fékk til kynningu um fleiri myndir, en þær voru ekki tilbúnar. Nú stendur yflr sýning 11 skag firzkra listmálara og hefur Jón- as Guðvarðsson afhent Listasafn inu að gjöf eitt al verkum sin- um. Við setningu hátíðarinnar var afhjúpuð höggmynd, frummynd Guðmundar Einarssonar af Sig- urði Guðmundssyni, málara Er hún eign Leikfélags Sauðárkróks og verður höfð í anddyri safn- hússins. Elínborg Jónsdóttir, heið ursfélagi Leikfélagsins afhjúpaði myndina og Björn Daníeltsson, for stöðumaður safnanna og safn- vörður fLutti erindi um þennan frumherja listar og leiMistar á Isiandi. - Chile Framh. af bls. 1 Jarðskjálftinn var mjög harð ur, og halda yfirvöld í Santiago því fram að hann hafi sumsstað ar mælzt 10 á Richter-skaia. 1 Valpariso, næsítstærstu borg landsins, mældist jarðskjálftinn 8—9 á Richter-skala. Þar varð mannfall mikið og gífurlegar skemmdir á mannvirkjum. Er- lendir sérfræðingar telja þessar mælingar jarðskjálftastofnunar Chile-háskóla mjög varhutga- verðar, og segja að hugsanlega séu mælingatæki háskólans kom in til ára sinna. Vegna jarðskjálftanna hefur neyðarástandi verið lýst yfir í fjórum héruðum landsins, þar sem um helmingur níu milljóna íbúa iandsins á heimili sin. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 tii 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minn-i hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefn-i hafa, þar á meðal gleruM, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér Hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Simi 30978, PEUGEOT 404 sendiferðabifreið Burðarþol 1000 kg. Þessi bifreið er með hin þekktu Peugeot gæði og innifalið i eftirtöldu verði er: miðstöð og rúðusprautur Bensínbifreið kostar kr. 282.000.- Dieselbifreið kostar kr. 322.000.- Allar frekari upplýsingar veittar UMBOÐ A AKUREYRI VÍKINGUR SF. FURUVÖLLUM 11 AKUREYRI, SlMI 21670. HAFRAFELL HF. CRETTISGÖTU 21 SlMI 23511. l I I I I I K I I K K K - Kirkjuþáttur Framh. af bls. 3 ölium öllu án verulegra fórna. Vitandi og óafvitandi stjórna þessir mannaveið- arar okkur nú. Þeir kalla á okkur með lokkandi tilboðum og við felum þeim stefnuna vegna þess að það er svo á- reynslulaust fyrir okkur sjálf. En hvaða röddum hlýðum við og hvert leiðumst við? Margir drekkhlaða lífsfley sitt dag eftir dag án þess að gera sér grein fyrir aflasældinni vegna þess að fyrirhöfmin, srældómurinn sljóvgar þiggjandann, þeg- ar tfl lengdar lætur. Þess vegna liggur nú nærri að margir sökkvi niður með aflanum og visast eru þegar margir sokknir sem lífsanda draga á meðai okk- ar. Þeir hafa gleypt án þess að melta, þegið án þess að þakka. Lifið er undur og meðlæti þess jafnt og mótlœti er leyndardómur, sem eng- inn fær skilið eða sætt sig við án þess i*8 faJia á kné Mkt og Sírnon Pétur forð- um. Hann hafði skilning á því að njóta aflans, sem í netin kom á vatninu, draga bát sinn á land, yfirgefa allt og fylgja Kristi. Hver ert þú sem þiggur og nýtur að þú berir ekki skynbragð á hið sama þegar þú hugsar til hins hæsta, til kær- leika Guðs sem kallar þig til fylgdar við siig einungis til þess að Mkna þér og leiða þig? Ef til vill hræðist þú að þurfa að yf- irgefa alít, sem þú átt, ef þú hlýðir kaili Krists, eins og textimn segir að Pétur hafi gert. En slíkur ótti er á- s tæðulauus vegna þess að við munum aðeims yfirgefa það sem við innst inni hræðumst og þráum að losma við, þann imnilhaldslausa tómleik sem þrælahaM vanans hefur bundið okkur og leiðir okkur alltof oflt inn á myrkar vfllii- götur. Gefum við okíkur Kristi heils hugar verður sá viðskilnaður sæH og áreynslula.us, affi að þvi óafvitaður og færir okkur hamingju, sem líkja mætti við frelsi fangans. Við eigum ekiki hins vegar og megum ekki yfirgefa neitt af þvi sem við höf- um afflað og okkur er verðmætast hér í heimi svo sem bú og börn svo ekki sé talað um varðveizlu heilsunmar. Drægjum við bátimn á land og yfingæf- um allt þetta þá flokkaðist slik hegðun undir ábyrgðarleysi i nútixnaþjóðfélagi, svo mjög hafa tímarnir breytzt. Það er ef tii vill hvað háskálegasti voði okkar, hve margir yfirgefa einmitt þetta allt nú í von um skjóta hamingju i örmum anmars maka og við aðrar eign- ir og uppsprettur stumdlegrar gleði. Sírmon hét hamn, sá sem félíl á kné og sagði: „Far þú frá mér, herra því að ég er syndugur maður". En Kristur yf- írgaf hann ekki heldur tók hann til sín og gaf honum mátt með nýrri nafngift, nafnlinu Pétur, sem þýðir klettur. Ef slík Mflsreymsla mætti mér eða þér þá tækjum við slíka nafnigift sem guðlega glettmi og þó. Við eigum Krist mikið fyrir mátt eða máttleysi Péturs. Hann áttí bæði dyggð og bresti, það sama semn við finmiUim svo oft í fari okkar sjáJfra. Lof sé hom- um fyrir að falla á kné og ekki síðua: fyrir það að gan.ga út og gráta beisk- iega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.