Morgunblaðið - 11.07.1971, Side 28

Morgunblaðið - 11.07.1971, Side 28
f * --M---fv M » »-h" Tli>. ,-t« ii jMH/ ! 1 <-i IM Ai "M MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1971 Geioge Harmon Coxe: Venus- myndin 9 hann sagði hvað gerzt hafði heima hjá Andrada, en svo sagði hann honum alla þá sögu. Hann hafði ekki gleymt því, sem And- rada hafði sagt um iögregluna, en Bacon þurfti ekki að taka það embættislega og það sem Murdock var að sækjast eftir var iíka annað, sem sé upplýs- ingar og ef til vill einhver óembættisleg hjálp. Bacon tók í nefið á sér, efa- blandinn á svipinn. — í>að er ekkert vit í þessu, sagði hann. Að nokkur maður fari að berja Andrada í hausinn út af mvnd, sem er einskis virði. Murdock lét þetta fara fram- hjá sér. — Náungi að nafni Damon leit á safn Andrada fyr- ir tveimur dögum. Mér skilst að hann reki verzlun, sem heitir Distamarkaðurinn. Mér þætti gaman að vita, hvort þetta er Georg Damon. — Víst er það hann. Engin hreifing sást á andlit- inu á Murdock, en hugur hans tók á sprett og allt í einu byrj- aði hann að tala, þó ekki við Bacon heldur við sjálfan sig, hægt og dræmt, rétt eins og hann vissi alls ekki, að hann væri neitt að tala. — Georg Damon græddi stór- fé á siðustu bannárunum. Svo græddi hann ennþá meira á pen ingasjálfsölum og hann stofnaði til hundaveðhlaupa áður en hann hætti störfum. Hann ferð- aðist til útlanda 1937 og ’38 og tók að safna málverkum. Þá var bannað að flytja listaverk út úr flestum löndum og ég heyrði, að hann hefði komið talsvert mörg- um málverkum hér inn í landið með því að láta mála yfir upp- runalegu myndirnar og síðan hreinsa þær hér. — Þú átt við, sagði Bacon, — Rakarastofan Crettisgötu 44a, opnar á ný Fyrst um sinn verður opið frá klukkan 12 30 alla daga nema laugardaga, þá er ópið frá klukkan 8 30. Vanir bifvélavirkjar óskast Upplýsingar í síma 32563 Steypustöðin M.B. Vallá M. að hann hafi keypt málverk — segjum i Italíu — og vitað, að hann gat ekki komið því út úr landinu og því fengið einhvern málara til að mála aðra mynd yf ir frummyndina '•— nógu slæma til þess að yfirvöldin leyfðu Damon að flytja hana hing- að. Og svo þegar hingað var kom ið, hafi hann fengið einhvern kunnáttumann til að nema burt ytri myndina? Murdock hlustaði á þetta eins og hver önnur þýðingarlaus orð. Hann var enn að beina athygl- inni að hinni upprunalegu hug- dettu sinni. — Svo að Damon rekur þá þennan Listamarkað? sagði hann. Regngráu augun í Bacon voru enn hugsi. Hann dokaði við, horfði á viðmælanda sinn, en sagði ekkert. Loksins rétti Mur- dock úr sér og horfði á hann. — Ég held ég verði að hafa tal af Damon. — Strax? Já, en guð minn góð ur, klukkan er orðin hálftólf. — Ég ætla að reyna að ná i hann á fótum. En nú skal ég segja þér, hvað þú getur gert fyrir mig. — Bíddu andartak. Bacon var mjög þolinmóður. — Þú verður að muna, að ég er morðlögga. Finndu lík handa mér og þá verð ég að hafast eitthvað að. En alit annað er mér óviðkom- andí, og ef þú ferð að snuðra eftir — sérstaklega hrottamenni eins og Damon — þá . . . — George Damon hefði getað leigt þá Erloff og Leo, sagði Murdoc — Ekki til þess að stela ómerki- legri og verðlausri mynd. — Ef ég get náð tali af Damon, sagði Murdoek, og lét athuga- semd Bacons eins og vind um eyru þjóta, — og ef ég get gefið honum í skyn, að við séum á góð um vegi með að finna Erloff og staðinn, sem ég var fluttur á í kvöld, þá mundi Damon kannski reyna að ná sambandi við Erloff. .— Já, en þetta er ekki á mínu sviði, sagði Bacon. Murdock ætlaði að fara að andæfa en hætti við það. Hann var ekki síður þolinmóður en Baoon, en með þolinmæði hans fylgdi uppgjöf, fyrirlitning og viðbjóður. Hann kinkaði koili glettnislegur á svipinn. Stóð síð an upp. — Gott og vel, ef þessu er þannig farið. Þetta var bara hugdetta. Ég bjóst nú ekki við, að þú vildir hafast neitt að emb- ættislega, en hélt, að kannski vildirðu gera mér smágreiða. Ef þú vildir hringja fyrir mig . . . nei, fjandinn hafi það. Gleymdu því bara. Jæja, það var nú gam- an að sjá þig . . . Bacon sat undir þessu með hálflokuð augu. Hann lét ekki blekkjast, að minnsta kosti ekki neitt að ráði. Þetta var bragð hjá Murdock, sem hann þekkti Hrúturinn, 21. marz — 19. april. llvildu J>ig í Uag og liugleiddu líf þitt og starf. Kannski þn ættir að reyna að fá l>ér aðra vinnu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Eitthvað kemur þér skemintilega á óvart í dag. lialtu þig þar, sem áhrifa þinna gætir mest. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. I»ú lendir í óvenjulegri samkeppni við fólk, scm er þér ekki alveg sammala. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»að er ekki alltaf auðvelt að fara eftir því, sem aðrir segja, en þú verður að reyna það. Fjölsyldan ætti að setjast á rökstóla. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Varastu að taka þátt í deiium, þær eru ekki þess virði. Tranaðu þér ekki fram. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. Ef þú veizt hvað það er, sem þú vilt, skaltu leitast við að fá það. Að hika er sama og tapa. Voffin, 23. september — 22. október. Þessi dagur á að vera friðardagur. Heimsæktu gamla vini og mundu eftir fjarskyldum ættingjum. Sporðtirekinn, 23. október — 21. nóveniber. Hespaðu helgarverkunum af, og taktu kvöldinu með ró. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Útskýringar þínar eru misskildar. Segðu hug þinn á ein- faldari hátt. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ætlaðu þér ekki of mikið. Vertu kátur og fjörugur, Farðu í kirkju. \ratnsi>erinn, 20. janiiar — 18. febrúar. I»að þarf átak til að rífa sig upp úr leti og sjálfsvorkunn. Notaðu daginn til framkvæmda. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú verður að komast erilsamri helgi. | erils; frá fyrri tið. En það versta var, að Bacon mundi eftir öðr- um tilvikum, þegar Murdock hafði fengið hugdettur og kjaft- að hann upp í það að hjálpa sér, gegn betri vitund hans sjálfs, Stundum voru þessar hugdettur slæmar, en þær voru alltaf skyn samlegar og oft höfðu þær reynzt árangursríkar, í ijósi þess, sem síðar gerðist. Reynsl- an sýndi, að oft hafði Murdock á réttu að standa og loks hristi Bacon höfuðið og varirnar hreyfðust í því, sem hjá honum var kallað bros. Bíddu andartak, sagði hann dauflega. Þarftu endilega að setja á þig stút? Murdock dokaði við og eins konar bros færðist yfir hann. - Þú heldur, að þú getir hrellt Damon - hafd hann stað- ið fyrir þessu, -sem gerðist í kvöld — svo að hann fari að hringja í Erloff. Þú vilt fá sím- ann til að líta eftir öllum samtöl um heiman frá Damon, eftir að þú ert farinn héðan. - Þú átt sjálfsagt vini á sím- anum. —- Já, en ég vil helzt eiga þá áfram. — Bara í einn klukkutíma eft ir að ég er farinn héðan, sagði Murdock. - Ég verð kominn þangað tuttugu mínútur fyrir tólf, og ég verð farinn þaðan upp úr miðnætti. En allt, sem þar fer fram i símanum næsta klukkutímann . . . Al'lt í lagi, allt í lagi. Murdock glotti. Þakka þér fyrir. Hann gekk út að dyrum IÞg var nú rólegri. En liklega gerist nú ekki neitt. — Nei, líklega ekki. — Mér datt þetta nú bara í hug . .. — Snáfaðu af stað! Og mundu, að jafnvel þótt bessi hug detta þín sé góð og jafnvel þó að þú náir í Erloff og Leo, þá skaltu ekki koma til min. Farðu til saksóknarans, ef þú vilt koma fram með kæru. Þetta er enn ekki á mínu sviði og verður ekki nema þér takist að kála öðrum hvorum þeirra. Það var ekki nema snertuspöl- ur frá stöðinni að húsi Damons. Það var í miðri samstæðu, fjögra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.