Morgunblaðið - 11.07.1971, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLl 1971
vikudálkur
Friðrika skrifar og teiknar
Ljósu þvotthæfu efnin í Vogue,
t.d. teryleneefni, hrein eða blönduð
©g acrylefnin, eru mest tekin í kjóla
©g buxnadress. Ég mæli með mörg
um þeirra í sumarkápur, dragtir, síð
buxur og síðvesti, kápusett eða
kápur og síðbuxur.
l>að er skemmtilegt og fínt að
eiga kápu og kjól eins. Og til þess
að vera vel klædd á ferðalagi, t.d.
táJ stórborga erlendis að sumarlagi,
er kápusett úr ljósu, léttu þvotthæfu
efni tilvalið.
Gefið hugtmyndafluginu lausan
tauminn næst þegar þér gangið við
1 Vogue. Athugið efnin, sem þér
bafið hingað til litið á sem kjóla-
efni. Hversu mörg þeirra voru ekki
bráðsmart í sumarkápu og kjólefni
eins? Eða í síðbuxur og kápu? Eða
1 samfesting og slá? Eða 1 pils og
fOá? Buxur og slá? Látið hugann
reika. Það skjóta nýjar hugrmyndir
wpp kollinum. Gangið svo upp á loft
H5 og lítið á Stil snið og Mc’ Calls
snið. I>á bætast enn fleiri skemmti-
legar hugmyndir við yðar eigin. Með
an við erum uppi á loftinu í Vogue
á Skólavörðustíg langar mig að
xninna á að hér eru yfirdekktir
lmappar og spennur. Kósar og
amellur eru sett á á sama stað. Hér
fást hnappar, leggingar, bönd og
geysimikið magna af terylene og
nylon fóðri í öllum litum og þrem
▼erðflokkum. Fóðrið er þvottekta og
ajálfkjörið með nýju þvotthæfu efn
nnum.
Nýjasta efnið núna er rúskinnslíki,
eða þvotthæft terylene jersey með
rúskinsáferð. Það r 150 sm breitt á
kr. 1.284,00 pr. m. Fæst í fjórum lit
um. Tilvalið i skokika, stutttouxur,
vesti og ótal margt annað sem við
ákveðum nánar þegar við göngtun
Tið i Vogue og lítum á efnin með
frjáisari, frumiegri notkun þeirra
efst i huga.
Framh. af bls. 29
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,00 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Siðdegissagan:
„Vormaður Noregs“
eftir Jakob Bull
Kr.63
EINNIG FAANLEGIR:
Ástráður Sigursteindórsson slkóla-
stjóri les þýðingu sína (6).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Nútímatónlist
Yvonne Loriod leikur á píanó Són
ötu eftir Alban Berg, Tilbrigði eft
ir Anton Webern og Sónötu eftir
Pierre Boulez.
Leifur Þórarinsson kynnir.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat lært“ eftir Ernest Thompson Seton Guðrún Ásmundsdóttir les (3).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
fyrir 10 stk.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
1930 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskólakenn-
ari sér um þáttinn.
19,35 Um daginn og veginn
Björn Bjarman rithöfundur talar.
19,55 Mánudagslögin
20,20 Íþróttalíf
örn Eiðsson segir frá
20,45 Áhrif samtíðar Beethovens
á tónlist hans
Guðmundur Gilsson flytur.
21,30 Útvarpssagan: „Dalalif"
eftir Guðrúnu frá Lundi.
Valdimar Lárusson les (10).
22,00 Fréttír
22,15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur
Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi
flytur leikmannsþanka um gróður
spjöll.
22,35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23,30 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þríðjudagur
13. Júll
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kJ. 8,45: —
Geir Christensen les framhald sög
unnar „Litla lambsins4* eftir Jón
Kr. ísfeld (6).
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna kl. 9,06.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,25
Sígild tónlist:
Luise Walker leikur Prelúdíu nr.
5 í e-moll eftir Villa Lobos og
tvær ballöður eftir van Hoel
John Williams og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Fíladelfíu leika Gítar-
konsert de Aranjuez eftir Rodrigo;
Eugene Ormandy stjórnar
(11,00 Fréttir)
Vera Soukupová syngur með Tékk
nesku fílharmóníusveitinni „Söngva
förumannsins“ eftir Mahler;
Václav Neumann stjómar
Walter Gieseking leikur á píanó
þrjú tónaljóð eftir Mendelssohn
Italski kvartettinn leikur Strengja
kvartett nr. 6 í F-dúr op. 96
eftir Dvorák.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,00 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan:
„Vormaður Noregs4*
eftir Jakob Bull
Ástráður Sigursteindórsson sfkóla-
stjóri les þýðingu sína (7).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Klassísk tónlist:
Hljómsveitin Philharmonia leikux
„Le Pas d’Acieír“f balletttónlist
eftir Prokofjeff;
Igor Markevitch stjómar.
Andor Foldes leikur Píanósónötu
eftir Bartók.
Konunglega fílharmóníusveitin 1
Lundúnum leikur „Simple
Symphony'4 eftir Britten;
Sir Malcolm Sargent stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat
lært“ eftir Ernest Thompson Seton
Guðrún Ásmundsdóttir les (4).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Frá útlöndum
Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson
Tómas Karlsson o. fl.
20,15 Lög unga fólksins
Steindór Guðmundsson kynnir.
21,05 íþróttlr
Jón Ásgeirsson sér um þáttlnn.
21,25 Xilbrigði op. 132 eftir Max Mcg
er um stef eftir Mozart
Fílharmóníusveit Berlínar leikur;
Karl Böhm stjórnar.
Hljóðritun frá útvarpinu i Berlin.
22,00 Fréttír
2,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan:
„Barna-Salka“, þjóðlífsþættir
eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur
Höfundur les (22).
22,35 Samleikur í útvarpssal:
Harmóníukvintett Daniels Darrows
leikur lög eftir Kunz, Seiber o. fl.
22,50 A hljóðbergi
„Blíður er árblær“:
Úr ljóðmælum Miltons.
Anthony Quayle les.
23,15 Fréttir I stuttu máll.
HENRIWINTERMANS londres
CELLO • CAFE CREM E • CAFE CREMETIPPED
SENORITAS PERFECTSHORT PANATELLAS
Dagskrárlok.
N jarðvík
Til sölu nýlegt einbýlishús, 142 fm. Eldhús, baðherbergi, borð-
stofa, setustofa, 4 svefnherbergi, parketgólf, viðarklætt loft,
arin í stofu, bílskúr, 32 fm fuflfrágenginn, ræktuð lóð, skipu-
lögð samkvæmt teikningu, stærð 920 fm.
Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns,
_____________ símar 1263 og 2376.
■—_ >N>
j; i V-
'' ELÍZUBÚDIN
AUGLÝSIR
í sumorlerðolagið
Ódýrar kvenbuxur 'úr terelene
verð abeins kr. 875.00
Nýkomnar tunikur [topparj
í sfórum stœrðum
ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI83
SÍMI 26250
Tilboð óskast í lagningu háspennulína
í Mýrarsýslu:
1. Álftatungulínu um 16 km.
2. Akralínu um 31 km.
Útboðsgögn verða afhent frá og með 13. þ. m.
í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík,
gegn 2000,00 kr. skiltatryggingu.
Tilboð skulu hafa borizt eigi síðar en 20. þ. m.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
80RGARTÚNI7 SÍMI 10140
Heimsþekktir
hollenzkir
vindlar...