Morgunblaðið - 21.07.1971, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 19tl
*
Kekkonen heim í dag
Vel heppnaðri veiðiferð Kekkonens Finnlandsforseta í Grimsá
i Borgarfirði lauk í gærkvöldi og hafði hann þá veitt mjög
vel. Til Reykjavíkur kom Kekkonen í nótt og hugðist halda
áfram heim á leið í morgun.
Hæstiréttur Sovétríkjanna:
Staðfesti dóm
yfir Gyðingum
— vegna andsovézkrar starf semi
Islendingur
fangelsaður
í Danmörku
Barði á þrem lögregluþjónum
DANSKT blað skýrir frá því
hinn 10. þ.m., að íslenzkur sjó-
niaður hafi verið dæmdur í átta
daga varðhald eftlr harða viður-
eign við þrjá danska lögTeglu-
þjóna og vegfaranda, sem kom
þeim til hjálpar, í danska síldar-
bænum Hirtshals. Islendingurinn
mun hafa ætlað að hjálpa ung-
um landa sinum, sem lögreglan
hafði handtekið.
Forsaga málsins var sú, að
tveir lögregluþjónar komu að 15
ára gömlum íslenzkum sjó-
manni, sem var að brjóta upp
sjálfsala. Þeir handtóku hann, en
hann veitti viðnám og það var
ekki fyrr en eftir harða viður-
Á fundi
í Genf
ANNAR undirbúningisfundurinn
fyrir ráðstefnu Sameinuðu þjóð-
anna um réttarreglur á hafinu,
sem haldin verður 1973, hófst í
Genf í gær. Fjórir íslendingar
sitja fundinn, þeir Hans G. And-
ersen, frá utanríkisráðuneytinu,
Jón L. Amalds, ráðuneytisstjóri
sjávarútvegsráðuneytisins, Már
Blísson, fiskimálastjóri, og Jón
Jónsson, forstöðumaður Hafrann
sóknastofnunarinnar.
FÉLAG islenzkra iðnrekenda
hefur unnið mál gegn ríkissjóði,
sem höfðað var til að fá úr því
skorið, hvort iðnfyrirtæki skyldu
greiða söluskatt af prentlitum,
sem þau flytja inn til fram-
leiðslu sinnar.
Stefndur I málinu, fjármála-
ráðherra fyrir hönd ríkissjóðs,
var dæmdur til að greiða stefn-
anda, Félagi islenzkra iðnrek-
enda, 28.588 kr. með 7% árs-
vöxtum frá 1. janúar 1970 til
greiðsludags og að auki 8.400
krónur í málskostnað. Magnús
Thoroddsen, borgardómari, kvað
UPP dóminn, en meðdómendur
hans voru Árni Vilhjáimsson,
HÓPUR austurrískra þjóðdans-
ara hefur verið á ferð um landið
og sýnt víða við góða aðsókn.
Vegna slæmra flugskilyrða kom-
ust þeir ekki til landsins á rétt-
um tíma og sýning í Reykjavík
féll niður af þeim sökum. En nú
hefur verið ákveðið að þeir sýni
i Háskólabíói í kvöld (miðviku-
dagskvöld) og Árbæ siðdegis á
föstudag.
Þá er einnig staddur hér á
vegum Þjóðdaneafélagsins hópur
frá Stokkhólmi. Á mánudag fór
hann til Gullfoss og Geysis og
sýndi fyrir vistmenn í Heilsu-
hæli Náttúrulækningafélagsina í
Hveragerði við mikla ánægju
áhorfenda.
Þeir fljúga til Fagurhólsmýr-
ar, skoða Skaftafell og nágrenni,
DflCLECR
eign að þeim tókst að troða hon-
um inn í símaklefa, þar sem þeir
hugðust geyma hann þar til
lögreglubíll kæmi á vettvang.
Skömmu síðar bar þar að ann-
an mann óg var þar kominn þri-
tugur stýrimaður af íslenzku
síldarskipi. Sá í simaklefanum
kallaði á hann sér til fulltingis
og réðst hann þegar til atlögu
við lögregluþjónana. Rétt í því
kom þriðji lögregluþjónninn á
vettvang, en hann bjó þar
skammt frá og hafði vaknað við
ólætin. Hófst nú mikil og hörð
viðureign og mátti ekki á milli
sjá hver hefði betur, sjómaður-
inn eða danska lögreglan, og var
þó einn lögregluþjónanna júdó-
þjálfaður frá Kaupmannahöfn.
En á síðustu stundu kom einn
af Ibúum Hirtshals lögreglunni
til hjálpar og tókst þeim í sam-
einingu að yfirbuga Islending-
inn.
Við réttarhöldin, sem á eftir
fylgdu, kvaðst eldri sjómaðurinn
ekki muna mikið af því sem
gerðist, enda hefði hann verið
við skál. Hann fór fram á að fá
að gjalda fyrir brot sitt með fé-
sekt, enda væri hann eini mað-
urinn sem gæti siglt skipinu úr
höfn. Dómarinn taldi það þó
ekki næga ástæðu til að milda
dóminn og dæmdi manninn í
átta daga varðhald.
víða kann að vera svo i pottinn
búið, að söluskattur sé tvígreidd-
ur að hluta, t.d. þar sem fyrir-
tæki eru látin greiða söluskatt af
efni vöru, s.s. litunarefnum.
Félag íslenzkra iðnrekenda
mun i framhaldi af þessum dómi
beita sér fyrir að hætt verði inn-
heimtu söluskatts af hráefnum
til iðnaðarvara."
prófessor, og Óskar Maríusson,
efnaverkfræðingur.
1 fréttatilkynningu frá Félagi
íslenzkra iðnrekenda um ú'rslit
málsins segir m.a.:
„Niðurstöður þessara mála-
ferla eru athyglisverðar, þar sem
en halda svo landveg norður og
vestur um laind til Reykjavikur.
Með þeim í förinmi verður oýn-
ingarflokkur frá Þjóðdansafélagi
ReykjavíkUr og hafa þeir sa*n-
eiginlegar sýmngar á Austfjörð-
um ög Norðurlandi. (Frá Þjóð-
danaafélagi Reykjavíkur).
SEX manna hópur frá BBC-sjón-
varpi hefur dvalizt Jiér á landi
frá 4. júlí við gerð kvíkmyndar
um Island. Meðal annars vildi
sjónvarpsfólkið í myndinni
kynna stefnu nýju ríkisstjórnax-
innar og ýmis breytt viðhorf
henni samfara. Til þess var
reynt í gær að fá viðtal við Ólaf
Jóhannesson, forsætisráðlierra,
eða Einar Ágústsson, utanríkís-
ráðlierra, en hvorugur ráðlierr-
ann hafði tíma aflögu.
Þótti sjónvarpsfólkinu þetta
Moskvu, 20. júlí.
HÆSTIRÉTTUR Sovétríkjanna
vísaði í dag frá áfrýjim Gyðing-
aiuia niu sem dæmdir hafa vesrið
í eins til tíu ára dvalar í vinnu-
búðum, fyrir andsovézka starf-
semi. Réttarhöldin yfir þeim
fóru fram í Leningrad í maí síð-
astliðnuni, og vöktu þá mikla
athygli.
Hæstiréttur tók málið fyrir í
dag, og var gert ráð fyrir að
hann myndi fella dóm sinn sam-
dægurs, enda varð sú raunin á.
Engar nánari skýringar hafa
fengizt, það er ekki einu sinni
vitað hvort allir Gyðingamir níu
höfðu átfrýjað, eða hvort það
voru aðeins nokkrir þeirra. Einn
stór liður x ákærunni um and-
sovézka starfsemi var I sam-
bandi vað ósk fólksins um að fá
að flytjast til ísraels. Þá var
flugránstilraun nefnd í sam-
bandi við dómana, en ekski feng-
uist heldur nánari skýringar á
þeim lið, og sannanir ef einhverj
súrt í broti, en ekkert varð að
gert, þar sem hópurinn varð að
halda utan aftur í morgun. Lét
fyrirliði hans, Finley MacDon-
ald, deildarstjóri hjá BBC svo
ummælt, að þetta væri fyrsta
sinni, sem ráðamaður þjóðar
notaði ekki tækifæri til að kynna
málstað sinn með aðstoð BBC.
Við gerð fslandskvikmyndar-
innar hefur sjónvarpshópurinn
ferðazt víða um landið og átt
viðtöl við ýmsa menn.
ar voru lagðar fram, voru a. m.
k. ekki birtar opinberiega né
fengu fréttamenn eða aðrir að-
gang að þeim.
Vín, 20. júli, NTB.
TÉKKÓSLÓVAKlSKI olympíu-
meistarinn Emil Zatopek, hefur
gagnrýnt sjáifan sig fyrir það
hlutverk sem hami gegndi á hin-
um örlagaríku árum 1968—1969.
I viðtali sem birtist í Rude Pravo,
máigagni tékkóslóvaldska komm
úuistaflokksins, segir Zatopek að
hann iðrist þess að hann var
meðal þeirra sem helltu olíu á
eldinn, án þess að skilja að allur
hinn sósíalistiski heimur var í
hættu.
Zatopek vísaði á bug getgát-
um veisitrænna fréttamanna um
að hinir óánægðu í Tékkóslóvak-
iu litu á hann sem leiðtoga sinn.
„Mér fyndist það skammarlegt
ef litið væri á mig sem óvin sósí-
alismans, ég hef aldrei verið and
vígur eða ósammála hinu sósíal-
istiska kerfi.“
Þessi heimsfrægi íþróttamað-
ur visaði einnig á bug tilkynning
urn um að hann hefði verið læk'k
aður í tign og jafnvel handtek-
inn. Hann viðurkenndi að hann
hefði orðið að láta af stöðu sinni
í hernium, og væri nú aðeins í
varaliðinu. Hann fertigi hins veg-
Ákærður
fyrir
fjölda-
morð
Los Angeles, 20. júlí — AP
JUAN Corona hefur nú verið
formlega ákærður fyrir að hafa
myrt 25 landbúnaðarverkamenn
í grennd við borgina Yuba City
i norðurhluta Kalifomíu. Þessi
mexíkanski verktaki hefur verið
i varðhaldi síðan í júnibyrjun,
en heldur stöðugt fram sakleysi
sínu.
1 viðtali við Los Angeles Tim-
es segir hann, að hann hafl
ekki einu sinni heyrt þessara
manna getið, hvað þá að hann
hafi ráðið þeim bana. Corona
kvaðst hafa miklar áhyggjur af
fjölskyldu sinni, sem hefði nú
engan til að sjá sér farborða.
Tvö rann-
sóknaskip
Neskaupstað, 20. júM.
HINGAÐ kom í fjörðinn i morg-
im franska rannsókna- og veður-
athugunarskipið Henri Poincaré,
sem er um 25 þúsund tonn aö
stærð. Áhöfnin er 300 manns og
hafa Frakkamir verið að skoða
sig um hér um slóðir í dag, en
skipið fer aftur í nótt.
Annað rannsókn aská p koim
hingað í morguin. Það er brezkit
og heitir Oirolana. Mun þetta
fyrsta ferð þess á ísilandsmið og
komu Bretarnir hingað til að
ganga frá ýmsum leyfum tiil
rannsóknastarfa i islenzikiri
landlheLgi. — Ásgeir.
f slenzk yf irvöld
rannsaka slysið
1 MORGUNBLAÐINU í gær
kom fram, að varnarliðið á KefLa
vik'urflugvelli myndi hafa með
höndum rannsókn á flugslysmu
í Akrafjalli. Hér mun um mis-
skilning að ræða og munu islenzk
fluigmáilayfirvöld fara með rann-
sókn slyssins, enda varð slysið á
islenzkri grund.
ar eftirlaun sem nægðu honum
til framfæris, auk þess sem hann
ynni hjá stofnun sem fraum-
fevæmdi jarðfræðirannsókn ir.
Ulpa happening
SAMTÖK að natfnd Ulpa efna til
uppákomu (happening) í Aust-
urbæjarbíói á fimmtudagskvöld.
í fréttatilkynningu, sem Morgun
blaðinu barst í gær frá samtök-
unum, eru taldir upp 14 aðilar,
sem koma við sögu í Austurbæj-
arbíói, en þess getið, að þátttak-
endur verði „margir fleiri“.
Aðalræðismaður
f NÝJASTA Lögbirtingablaði er
frá því skýrt, að Fesseha Megn-
histou hafi 6. júlí sl. verið skip-
aður aðalræðismaður íslands í
Addis Abeba.
Þá er einnig skýrt frá því, að
sama dag hafi Páll Ásgeir
TryggVason verið akipaður ændi
fulltrúi í utanríkisþjónustU ís-
landa frá 1. ágúst nk. að telja.
Iðnrekendur unnu
mál gegn ríkinu
Austurrískir þjóð-
dansarar í Reykjavík
For sætisráðherra haf ði
ekki tíma f yrir BBC
Zatopek er
ekki meðal
hinna óánægðu
— segir Rude Pravo
*