Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21, JÚLl 1971
3
*
Hithöfundasjódur Islands:
Sex rithöfundar hlutu 100
þúsund króna styrki
Spjallað við rithöfundana
f GÆR fór fram úthlutun úr
Rithöfundasjóði íslands og
hlutu þá 6 rithöfundar 100
þúsund krónur hver: Björn J.
Blöndal, Jakobína SigurSar-
dóttir, Jóhann Hjálmarsson,
Jón Óskar, Jón úr Vör og
Jökull Jakobsson.
í fréttatilkynningu frá sjóðn
um segir að hafiin sé úthlutun
Úr sjóðnum til rithöfunda
miðað við eintakafjölda þeirra
i almenniingsbófeasöfnuni. Er
þetta í fyrsta sinn, sem slik
úthlutun fer fram á vegum
sj óðsins. AIls er úthlutað 505
þús. kr. til 409 rithöfunda. —
Stjórn Rithöfundasjóðs ís-
lands sfeipa: Einar Bragi, Guð-
mundur Hagalín og Knútur
Hallsson, sem er formiaður.
Morgunblaðið hafði í gær
samband við þá 6 rithöfumda,
sem hlutu 100 þúsund fcrónur,
og spurði þá að hveæju þeir
væru að vimna um þesisar
mundir og hvernig þeir hygð-
ust verja fénu.
er framhald af þeim bófeum,
sem ég hef verið að skrifa, og
þessi viðurkenning kemur sér
einstaklega vel í sambandi við
það verk. Ég get þó engu
spáð um það hyenær því verki
lýkur, því þar veltur á meiru
en þessari viðurfeenningu. —
Mig langar að geta þess að ég
hafði mikla ánægju af að hitta
Björn Blöndal, sem var hús-
bóndi minn í Bæjarsveitinni,
þegaT ég var 10 ára drengur."
Jakobína Sigurðardóttir
Jakobína Sigurðardóttir:
„Ég hef enn efekert ákveðið,
en mig hefði langað til að
getað ferðazt dálitið. Hef ég
þar helzt Vestfirði í huga, en
ég er þaðan og hef ekki kom-
ið vestur síðan 1946. Ég myndi
aðeinis fara þangað stutta ferð
og tafea fjölskylduna með mér.
Nú erum við reyndar á kafi í
heySkap, en þar ætti að geta
orðið eitthvert hlé á síðar í
sumar.
Spurningunmi að hverju ég
sé að vinna veit ég efcki
hvernig ég ætti að svara. Ég
hef verið með eitthvað í smíð
um í mörg ár, en hef lítið
skrifað undanfarið og geri
ekki ráð fyrir að það komi
nein bók frá mér á næstunni.“
Björn J. Blöndal
Björn J. Blöndal:
„Ég er nú að vimna að verfe-
efná, sem ég heí verið með í 3
ár og er það mesta verkefni,
sem ég hef fengizt við til
þessa. Ef ég lifi ætti ég að
geta lökið við það í vetur —
en meira vil ég ebki segja
um það nú.
Ég hef ekki hugmynd um
hvað ég geri við þessa pen-
inga, en mér þykir vænt um
þetta, ekki sízt vegna Borg-
firðinga, því að Borgfirðingur
er ég, það máttu bóka.“
Jón Óskar
Jón Óskar:
„Ég er að vinnia að bók, sem
Jón úr Vör
þótt heldur seint sé að gera
það á þessu ári. Vonandi get-
ur af því orðið á nœsta ári. —
Varðandi það að hverju ég sé
að virnna, þá hef ég lengi átt
handrit að bók, en enginn hef
ut enn sótzt eftir því og því
bíð ég bara rólegur.“
Jóhann Hjálmarsson
Jóhann Hjálmarsson:
„Ég hef alltaf verið hlynnt-
ur því að þegar rithöfundar
fá eitthvað, sem heitir laun
eða viðuirkennmg, þá eigi það
að vera verulegt svo það komi
að einhverju gagni. Og það
er alltaf möguleiki á að gera
eitthvað við 100 þúsund krón-
ur. Eins og sakir standa er ég
að vinma að því að koma mynd
á ljóðaþýðingar og vomast til
að geta gefið út safn ljóðaþýð-
inga í haust. Þetta eru þýð-
ingar, sem ég hef unmdð að
undanfarin 6—7 ár og hefur
það, sem af er sumri, að
mestu farið í að búa þetta
undir prenitun."
Jón úr Vör:
„Ég er ósköp ánægður með
að fá þetta og þyfeist að sumu
leyti eiga það skilið, þótt fleiri
ættu að fá þetta líka En ef
haldið verður áfram að út-
hluta til 6 rithöfunda árlega,
kemur fyrr eða sdðar að þeim,
sem ekfeert fengu nú.
Ég hef lengi haft hug á að
fara til útlamda með komuna,
Jökull Jakobsson
Jökull Jakobsson:
„Þebta kom mér mjög á
óvart — Ég er ekkert far-
inn að hugsa út í hvermig ég
ver þeesu, nema þá til að
slkrifa einis og eitt stykki leife-
rit. Ég !hef verið mjög önnum
kafinm við störí mán hjá út-
varpinu undanfarið, en nú
ætia ég að reyna að hagræða
þessu þanrnig að ég fái tóm til
að skriía leikrit.“
Klofningur í Verkamannaflokkn
um—Jenkins með EBE
London, 20. júlí — AP-NTB
KLOFNIN GUR í brezka
Verkamannaflokknum út af
aðild Breta að EBE er nú
koininn skýrt fram í dags-
Ijósið, eftir yfirlýsingu Roy
Jenkins í gærkvöldi þar sem
hann sagðist styðja mjög
eindregið aðild, en Harold
Wilson, leiðtogi flokksins, er
á móti aðild, þótt hann hafi
enn ekki gefið um það opin-
bera yfirlýsingu.
Stjórnmálafréttaritarar telja,
að með yfirlýsingunni hafi Jenk-
ins, sem er mjög háttsettur inn-
an flokksins, gefið kost á sér
sem flokksleiðtoga i kosningun-
um, sem fram fara innan flokks-
ins 1 haust.
Jenkins sagði á fundi með
þingflokki Verkamannaflokks-
ins„ að skilyrðin, sem samið
hefði verið um af stjórn Ihalds-
flokksins myndu öll hafa hlot-
RANNSÓKNASTÖÐIN Katla á
Víkurbakka á Árskógsströnd i
Eyjafirði var tekin opinberlega
í liotkun á sunnudag. Stöðin er
ætluð til almennra náttúru-
rannsókna og er hin fyrsta sinn-
ar tegundar hér á landi.
Athöfnin á sunnudag hófst
með hugleiðingu sóknarprests-
ins, séra Kára Valssonar. Helgi
Hallgrimsson lýsti hlutverki
stöðvarinnar og tildrögum að
stofnun hennar og gat um rann-
sóknir, sem fram hafa farið í
sambandi við hana. Þá las Helgi
ið samþykki stjórnar Wilsons,
hefði hún verið við völd. Wilson
sagði i siðustu viku að Verka-
mannaflokkurinn teldi samning-
inn ekki fullnægjandi. Á morg-
un hefjast í brezka þinginu um-
ræðurnar um aðildina að EBE og
upp gjafabréí, þar sem eigend-
ur jarðarinnar Ytri-Víkur, þau
hjónin Kristbjörn Gestsdóttir og
Helgi Hallgrímsson, Ása Marin-
ósdóttir og Sveinn Jónsson,
ásamt Guðmundi Ólafssyni, gefa
rannsóknastöðinni jörðina með
öllu sem henni fylgir og þar með
þann vísi að rannsóknastöð, sem
komið hefur verið upp á undan-
förnum árum með styrkjum frá
ýmsum aðilum.
Formaður stjórnar stöðvarinn-
ar, Jóhannes Sigvaldason, veittl
gjöfinni viðtöku fyrir hönd stöðv
er búizt við miklum og hörðum
deilum. Jenkins sagði, að ef
Bretar gengju ekki í EBE yrði
ástandið í landinu verra en það
hefði verið, ef Bretar hefðu
aldrei tekið upp samningavið-
ræður við EBE. Jenkins er tal-
inn standa næstur Wilson að
völdum innan Verkamanna-
flokksins. 1 lok ræðu sinnar
hvatti Jenkins þingmennina til
að samþykkja aðildina.
arinnar með stuttu ávarpi. Lesin
var skrá yfir styrkjendur stöðv-
arinnar og síðan flutti Ingvar
Gíslason alþingismaður, ávarp
og nokkrir útlendir rannsókna-
menn kveðjur sínar.
Stöðinni bárust kveðjur og
heillaóskir frá ýmsum, m.a. frá
Kristjáni Eldjárn, forseta Is-
lands, Rannsóknaráði ríkisins,
Nordisk Kollegium for marinbio-
logi, Guðmundi Ólafssyni, sem
nú dvelst í Stokkhólmi, Jóhanni
Skaptasyni, sýslumanni á Húsa-
Framhald á bls. 21
Katla tekin til starfa
STAKSTEINAR
Tilboð
og gagntliboð
Fyrst eftir kosningarnar í sum-
ar og meðan á stjómarmyndun-
artilraimum Ólafs Jóhannessonar
stóð fóru fram miklar umræðnr
um sameiningarhugmyndir lýð-
ræðissinnaðra jafnaðarmanna. —
Svo virtist sem ýmsir flokkar og
flokksbrot legðu mesta áherzhl
á að nýta kosningaúrslitin til þess
að tryggja þessum hugniynUum
framgang. í fyrstu yfirlýsingum
sínum eftir kosningar taldi Hannt
bal Valdimarsson þetta hrýnasta
verkefnið, sem framundan værl
á stjómmálasviðinu. Samband
nngra framsóknarmanna tók sér-
staklega undir þetta sjónarmið
Hannibals, enda er það tengt
Samtökum frjálslyndra og vinstrl
manna með sérstökum málefna-
samningi.
Eftir að Alþýðuflokkurinn
hafði hafnað tilboði um þátttöfau
í stjórnarmyndunarviðræðiunim,
sendu Samtök frjálslyndra cg
vinstri manna Alþýðuflofafanum
bréf og lögðu til að stofnað yrði
sérstakt sameiningarráð jafnað-
ar- og samvinnumanna með þátt-t
töku SFV, Alþjðiiflokksins Og
Framsóknarflokksins. Alþýðu-
flokkurinn hunzaði þessa tillögu
algjörlega, enda lýsti formaður
flokksins því yfir sl. vetur,
að Framsóknarflokkurinn værl
hægri flokkur. Viðbrögð Alþýðu-
flokksins voru hins vegar þau,
að hann sendi Samtökum frjáls-
lyndra og vinstri manna og AI-
þýðubandalaginu nýtt tilboð um
„vinstriviðræður“ og sameiningu
jafnaðarmanna.
Allar þessar fjálglegu yfirlýs-
ingar og tíðu bréfaskipti áttu sér
stað á stuttu tímabili frá kosn-
ingum og þar til stjórn Ólafs Jó-
hannessonar var mynduð. ,
*
Oánægðir
með Hannibal
Eftif að stjórnin var mynduð
hefur hins vegar ekkert heyrzt
um þessar margumtöliiðu sam-
einingarhugmyndir. í viðtali við
Morgunblaðið sl. laugardag, sagði
Gylfi Þ. Gíslason: „Það er rétt,
að ekki er við því að búast, að
nokkuð verði úr slíkri samein-
ingn eins og stjórn og stjórnar-
andstöðu er nú háttað.“ Þessi
yfirlýsing formanns Alþýðu-
flokksins bendir til þess, að þátt-
taka Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna í ríkisstjórn nú,
hafi enn komið í veg fyrir fram-
gang þessara hugmynda. Hanni-
bal Valdimarsson virðist því hafa
notfært sér kosningasigur sinn
til þess að koma í veg fyrir sam-
einingu jafnaðarmanna, þvert Of-
an í yfirlýsingar sínar fyrst eftir
kosningar.
Það litur út fyrir, að Alþýðu-
flokknum líki þessi framkoma
Hannlbals miðtir; Gylfi Þ. Gísla-
son segir þannig i áðurnefndu
viðtali við Morgunblaðið: „Þátt-
ur Hannibals Valdimarssonar í
sundrungu íslenzkra jafnaðar-
manna er kapituli út af fyrir sig.
Hannibal hefur án efa aldrei ver-
ið kommúnisti og er ekki, en
hann er ekki stefniifastur í
stjómmálum."
Það er greinileg kergja í sam-
einingarmönnum um þessar
mundir, en fróðlegt verður að
sjá, hvort hreyfing kemst á þess-
ar viðræður á nýjan leik.