Morgunblaðið - 21.07.1971, Síða 4
V
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971
Fa
itlLA LIAt.A \
u Fitt:
® 22*0*22*
IRAUÐARÁRSTÍG 31
BÍLALEIGA
HVERFISGÖTU103
YW SmdhiMjfnif-YW 5 mm -VW svefnvafn
VW 9 mama-LjidrwKt 7m«n
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BILALEIGA
CAR RENTAL
TZ 21190 21188
BILALEIGA
Keflavík, sími 92-2210
Reykjavík — Lúkasþjónustan
S:,Wijrla.'>dsbraut 10, s. 83330.
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
Bílaleigan
SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937)
bilalcigcm
AKBJIA TJT
€ar rental scrvice
r 8-23-47
scncTnm
• Norsk rödd um
öryggismál Norðurlanda
Frú Else Askim, Pres.
Harbitzgt. 25a, Oslo 2, skrifar
frá Noregi:
„Með skelfingu hef ég lesið
í blððum, að nýja ríkisstjómin
á Islandl ætli sér að banna
bandariskt varnarlið á Islandi.
Hið næsta, sem við Norð-
menn fréttum, verður ef til vill,
að Island ætli sér að yfirgefa
Atlantshafsbandalagið, og svo,
að Island verði herstöð fyrir
Sovét-Rússa.
Gera Islendingar sér ekki
Ódýrarí
en aárir!
Shodr
LEICAM
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMl 42600.
ljóst hið geysi-hættulega
ástand i Norðurhöfum, sem ein-
mitt nú er alls staðar til um-
ræðu?
Vilja Islendingar ekki lengur
vera þátttakendur í norrænu
samstarfi bræðraþjóða, heldur
gera allt svo miklu erfiðara og
hættulegra, og það einmitt á
sama tíma þegar reynt er að
leggja vandamáilið skýrt og
skilmerkilega fyrir og reynt að
bæta hið lélega vamarkerfi í
norðri?
Allavega er ég fyrir mitt
leyti búin að gefa Island upp á
bátinn fyrir fullt og allt, verði
gerð alvara úr þessu. („Jeg for
min part er i all fall ferdig með
Island for godt dersom dette
blir satt igjennom").
Með kveðju,
Else Askim,
Pres. Harbitzgt- 25»,
Oslo 2 “
— Það er von, að Norðmönn-
um ógni þetta, e.t.v. ekki sízt
HERBERGI OSKAST
Rúmgott og bjart herbergi óskast fyrir karlmann frá 1. ágúst,
sem næst Hlemmtorgi.
Aðgangur að síma æskilegur.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 42103 eftír klukkan 7 í kvöld.
Stór 5 herbergju íbúð
óskast til leigu i Reykjavík frá október til nóvember 1971
í hálf til eitt ár.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „Án húsgagna — 563”,
Garðyrkjubýli
Til sölu er Ljósaland í Biskupstungum.
Landið er 1,1 ha. erfðafestuland. Vatnsréttindi H sekl. 85°
heitt vatn,
Á landinu er 118 fm íbúðarhús í smíðum (íbúðarhæft að hluta)j
Uppfýsingar í síma 23136, Reykjavík, og hjá Ingigerði Einars-
dóttur, Ljósalandi, sími um Aratungu.
Frú Þjóðdansa-
félagi Rvíkur
Vegna slæmra flugskilyrða féll sýning ausurríska þjóðdansa-
hópsins niður þriðjudaginn 13. júlí.
Onnur sýning hefur því verið ákveðin í kvöld kl. 19.00 í Há-
skólabiói.
Á dagskrá eru: Hljóðfærafeíkur, söngvar og dansar frá Austur-
rfki og fleiri Afpalöndum.
Ennfremur munu Austurrfkismennimir sýna á Arbæjartúni föstu-
daginn 23. júlí kfukkan 16 30.
ÞH.
vegna þess, að forsætisráð-
herra þeirra, Tryggve Bratteli,
hefur alveg nýverið skýrt frá
geysilegum framkvæmdum í
hinni risavöxnu herskipa-, kaf-
báta- og flugstöð Rússa á svæð-
inu milli Múrmansk og Petsa-
mo, en þar er nú þegar t.d.
mesta kafbátahöfn í heimi.
0 Kveðið um
konungsglímuna
Pétur Sigurðssson, rit-
stjóri, skrifar:
„Velvakandi góður!
1 dálkum þínum í Morgun-
blaðinu í dag, 18. júlí, er stef,
sem mig langar til að færa í
tal. Ekki veit ég, hvort það á
nokkuð skylt við stefið á und-
an — konungskomuna. En stef-
ið er á þessa leið:
Er Jóhannes flatur í lynginu
lá,
laglega Hallgrímur kappanum
brá,
aldrei var húrrað eins hátt eins
og þá,
húrrað í Valhöll og Almanna-
gjá,
og bergmáli fyrr ekki í
björgunum sleit,
en beljumar ærðust í Þingvalla
sveit.
(Ekki „úr björgunum", eins
og stóð í dálkum þínum).
Þá er í sama blaði vísan:
Þú sem bitur bóndans fé,
bölvuð í þér augun sé.
Stattu nú sem stirðnað tré,
stirð og dauð á jörðinni.
(Ekki „stofn af tré“).
Pétur Sigurðsson.“
0 Málvillur í miðlungs-
mennsku-erindi
Sigurður Sveinsson, Ás-
garði 64, skrifar:
Sl. mánudag (12. 7.) hlustaði
ég á þáttinn Um daginn og
veginn, eins og oft endranæf.
Að þessu sinni flutti hann mað-
ur að nafni Bjöm Bjarman,
sem var í dagskrá titlaður rit-
höfundur. Ekki veit ég, hvað
hann hefur skrifað, en aftur á
móti hafði ég heyrt, að hann
væri lögfræðingur að mennt og
kennari að atvinnu. Erindið
var ekki athyglisvert á nokk-
urn hátt, en hitt vakti athygli
mína, hve málfar þessa rithöf-
undar og kennara var skelfi-
lega bágborið. „Kennslu- og
skólamál báru mjög á góma
. . .“ sagði hann á einum
stað, og er ósköp klént af rit-i
höfundi og kennara að geta
ekki farið rétt með ópersónu-,
lega sögn. Málin bar á góma,
hefði verið sagt í minni sveit.
„ . . . Bæði gildandi lög og al-
menningur litur svo á . . .“
sagði hann einnig. Raunar er
mér ekki ljóst, hvemig lög
geta litið á þetta eða hitt —
löggjafinn gæti það, en lögin
ekki. Hitt er lika afleitt að nota
sögn í eintölu með frumlagi í
fleirtölu, einkanlega þegar það
bætist ofan á rökleysu í sömu
setningu. Hann talaði um að
„ganga sér til húðarinnar", og
hef ég aldrei fyrr heyrt mann
nota húð með greini I þessu
orðtaki. Þótt það sé ekki bein-
línis málvilla, er það herfileg
misþyrming á meitluðu föstu
orðasambandi. „ . . . í að
minnsta kosti skyldunáminu
. . .“ — þannig var ein fjólan.
Þó að orðaröð sé frjálsleg í
íslenzku, er þetta fjarskalega
kauðskt mál. Forsetningin í
stendur þarna með nafnorðinu
skyldunám og stýrir falli þess.
Maður með sæmilega mál-
kennd hefði sagt: að minnsta
kosti í skyldunáminu.
Því miður er ámóta slakt
málfar og þetta algengt i út-
varpinu, og hefði ég tæplega
talið ómaksins vert að nefna
þessi víti til varnaðar, hefði
ekki rithöfundur og kennari
átt hlut að máli. Til þeirra eru
meiri kröfur gerðar en almúg-
ans. Og meðal annarra orða:
hvers vegna fáum við aldrei
að heyra I fremstu rithöfund-
um okkar í þessum þætti? Þeir
eru þó margir prýðilega mál-
snjallir. Sú var tíðin, að þátt-
urinn um daginn og veginn
var ekki vígður miðlungs-
mennskunni einni.
Sigurður Sveinsson,
Ásgarði 64.“
Vandað einbýlisbús
óskast til kaups í Reykjavík.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „Fyrsta flokks villa — 562”.
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
LOFTLEIDIfí