Morgunblaðið - 21.07.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 21.07.1971, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971 Kynnisferð í „Grasgarðinn44 í kvöld í Grasgarðinum í Laugardal er yndislcgrt að reika imi. Þangað fer Garðyrkjufélag: Islands í kynnisferð í kvöld kl. 8. Utanfélags- menn eru velkomnir að slást i hópinn. (Ljósm. tók Ijósm. Mbl.: Brynjólf ur Helgason). Grasgarðinn í Laugardalmun þekkja færri en æskilegt er, þvi að þar er margt fróðlegt að sjá, og þó einkanlega, þegar áhuga- tólk um garðrækt leggur leið sína þar um. — 1 kvöld kl. 8 síð degis gengst Garðyrkjufélag íslands fyrir kynnisferð í Grasgarð inn, og býst stjórn félagsins við mikilii þátttöku, ekki aðeins fé- lagsmanna, heldur annarra áhíigamanna um garðrækt ýmiss kon- ar. — Fleiri slíkar fræðslu- og kynnisferðir verða famar á veg- utn félagsins í stunar. Sú næsta vcrður eftir viku. I>á verður skoðuð Skógræktarstöðin í Fossvogi, og hefst sú kynnisferð kl. 8 síðdegis, miðvikudaginn 28. júli. — Friðja og síðasta fræðsluferð in verður svo ekki fyrr en laugardaginn 7. ágúst, og hefst hún kl. 2. Gengið verður um garða í Reykjavík, og verður lagt af stað frá Hlenuni. Myndin að ofan er úr Grasgarðinum í Laugardal. DAGBOK í því birtist kærleikur Guðs meðal vor að Guð hefir sent sinn eingetinn son í heiminn til þess að vér skyldum lifa fyrir hann, (Jóh. 4,9). í dag er miðvikudagur 21. júlí og er það 202. dagur ársins 1971. Eftir lifa 163 dagar. Aukanætiir. Árdegisháflæði kl. 5.42. (Úr ís- lands almanakinu). BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TÍÐINII HF. Ein- holti 2, sími 23220. ÚTVARPSVIRKJAR Okkur vatnar vanan mann til vinnu sem fyrst. Radíóvinnustofan Keflavík. TRILLA TIL SÖLU 4—5 tonna trilla til sölu. Hag- stætt verð og greiðsluskil- málar, ef samið er strax. Uppl. í síma 42609. Bezt eftir kl. 7 e. h. HJÚKRUNARKONA og námsmaður ó-s-ka eftir að taka á eigu 2ja herb. fbúð, eigi isíðar en 1. sept. Reg.ius. og skllv. gr. heitið. Uppl. í s. 52990 e. kil. 18 fiimmtucfkv. VIL KAUPA litið einbýlishús, helzt í Vest- urbænum. Má vera gamailt. Upplýsingar í síma 20352. TIL SÖLU Á Seltjarnarmesi er ibúð með kjaltara tiil sölu miiliiliðaiaust. Semja ber við eiganda, Evu Júiíusdóttur, síma 20362. TIL KAUPS ÓSKAST fjögurra henbergja íbúð, til- búin undir tréverk, í Rvfk eða nágrenni. Uppl. í síma 32067. TAKIÐ EFTIR Tek að mér aiis konar tré- verk og lagfæringar. Uppl. í síma 42392. MÁLIÐ MEIRA Látið mála þökin ( góða veðr- inu. Leitið tiifboð-a. Finnbjörn Finnbjömsson métoramei-stari sími 40258. TILBOÐ ÓSKAST Tilboð óskast í að mála hús- ið Bugðulæk 16 að utan. Upplýsingar í sírrva 84547 eftir hádeg-i. FLJÓTT — FLJÓTT Búsasmiður óskar eftir 2)a tíl 3ja berbergja Jbúð til teigu í Reykjavfk eða nágrenni. Upp1. í aíma 85014. TRILLA Tveggja tonna frambyggð trilla í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 19586. HEY TIL SÖLU Upplýsingar f síma 99-5133. MÓTATIMBUR ÓSKAST til kaups. Upplýsingar í síma 10619. KENNARI óskar eftir íbúð tH feigu. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 85668 kl. 7—9 e. h. t Blöð og tímarit Veralunartíðindi, 4. tbl. 22. árg. 1971 er nýkomið út og hef ur verið sent Mbl. Á forsiðu er mynd úr hinni gríðarstóru kjör búð, Viði, Starmýri 2 í tilefni af 20 ára afmæli Víðis. Af efni ritsins má nefna: Forystugrein- ina: Hin nýja stétt. Ræða eítir Hjört Hjartarson, formann Verzlumarráðs Islands: Ráð- stefna um markmið, skipulag og starfshætti samtaka viðskipta- Mflsims. Jóni I. Bjarnasyni rit- stjóra Verzlumartíðinda er árn- að heilla með 50 ára aifmiælið. Útgjöld vegna matvörukaupa í ýmsum löndum. Hagræðingar- þátturinn fjallar um hættu- merki í verzlumarfýrirtækjum. Um tvær sýningar: Raf ’71 og Blómaæýningur Daggar. Nýjar verzlamir. Verzlumin Viðir 20 ána. Samtal við kaupmanninn, Siigurð Mattfhóasson, þar sem hamn rekur verzlunarferil sinn. Fjárfestingarféilag íslands stofn að. Frá séngreinaíélögunum. Veralunartíðindi eru prýdd fjöl mörgum myndum, prentuð á vandaðan pappir í Odda h.f. Rit stjóri er Jón I. Bjarnason, en í ritnefnd eru Haraldur Sveins- son, Lárus Bl. Guðmundsson og Þorgrímur Tómasson. íslenzkur iðnaður, tímarit gef ið út af Félagi islenzíkra iðnrek- enda, nr. 3—4, 22. árg. 1071, er nýkomið út og heíur verið sent Mbl. Af efni þess má nefna: Ávarp Jóhanns Hafstein for- sætisráðherra: Ánægjulegt, hve iðnaðurinm er I mikill'i sókn. Ræða Gunnars J. Friðriiksson- ar við setningu ársþings. Álytot anir ársþings og ýmsar fréttir. Leitað er álits 6 manna um það, • sem koma skal í íslenzkum iðn- aði. Ritið er prýtt myndum, hið vandaðasta að búnaði. Ritstjóri er Haukur Björnsson. Læknisþjónusta í Keykjavik Tannlæknavakt er í Heilsu- vemdarstöðinmi laugard. og sunnud. kl. 5—6. Sími 22411. Símsvari Læknafélagsims er 18888. Nætnrlæknir í Keflavik 20,7 og 21.7. Jón K. Jóhannsson. 22.7. Ambjörn Ólafsson. 23., 24 og 25.7. Guðjón Klemenz- son. 26.7. Jón K. Jóhannssom. Orð lífsins svara í súna 10000. AA-samtökin Viðtalstími er i Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74, er opið altla daga, nema lauigar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgamgur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4 Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasiafnið Hverfisgötu 116, 3- hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og súnnud. kl. 13.30—16.00. Ráðg jafiwþj ón nsta Geðvomdiarfélagsiins priðjudaga kl. 4.30--6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar ls- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Gunnlaugur og Fífill Reyndu að vera rólegur, rölta blænum móti, svo að gamli Gunnlaugur gæða þinna njóti. Hötfundurinn, Gunnlaugur P. Sigurbjömsson, sem nú er látinn, er á miyndinnd á Fíifli sínum. Myndin og Vísan eru íengdn úr ljöðabók Gunnilaugs: Daggir II., sem út feom 1971. Minnisvarða á að merkja Margir útlenzkir ferðamenn leggja leið sina um Aiistiirvöll þ»tsa dagana, og flestir leggja leið sina að minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar, forseta. Ekki að búast við því, að allir þekki af hverjiim styttan er, og finnst okkur því tilvinnandi og nauðsynlegt, að hún sé greinUega merkt, sagt frá sögu Jóns og þyrfti sú áletrun að vera á mörgnm tungiimáiiim. (Myndina tók ljóismyndari Mbl. Kr. Ben.) Orlofsheimilið i Ölfusborgum ölfusborgir bera vott um bjartsýni á vorum dögum. En hve fólkið á hér gott, óþvinigað af manna löguim, Liifi „Borgin" björt og hrein, baði sólin vini sina. Hún á máttinn aðeins ein, og eifllr heilsu mina og þína. Á bak við sól er boðorð eitt, boriið fram af máttarvöldum: Ef hin llitla þjóð er þreytt þarf að lesa bæn á kvöidum. hj.þ. SÁ NÆST BEZTI Bergiur skildi ekkert i því, hvers vegna nýi kúarektorinn gætti þess stöðugt að halda kúnum á beit í íorsæhumi. „>að er til þess áð mjólkin súrni ekki,“ sagði Jón félági hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.