Morgunblaðið - 21.07.1971, Page 8
MORGUWBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 1971
t
8
Smurstöðin
Hraunbœ 102
Srmi 85130
H júkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast nú þegar eða 1 ágúst næstkomandi
að Sjúkrahúsinu á Selfossi.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 1300 eða 3293.
Atvinna
Sjúkrahúsið á Hvammstanga óskar eftir að ráða sjúkrahús-
ráðsmann.
Nánari upplýsingar um starfssvið og fleira, um símstöðina
Hvammstanga.
Sjúkrahússtjómin.
GÆÐI í GÓLFTEPPI
GÆÐI í GÓLFTEPPI
GÆÐI í GÓLFTEPPI
GÓLFTEPPAGERÐIN HF.,
Suðurlandsbraut 32, sími 84570.
Takið eftir
Verzlunin Vikivaki
Laugavegi 2 býður nýja gerð af
VINDLINGAVESKJUM á aðeins kr. 105.
Komið og sjáið sjálf hin vatnsþéttu veski.
Vikivaki Laugavegi 2
VOLKSWAGEN og
LAND-ROVER eigendur
Viðskiptavinum okkar er bent á að bifreiða-
verkstæði okkar verður lokað frá 24. júlí til
8. ágúst, þ. e. 9 virka daga, vegna sumarleyfa.
Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir og
eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð
1971) vera opin með hina venjulegustu þjón-
ustu. — Reynt verður þar að sinna bráðnauð-
synlegum minniháttarviðgerðum.
Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan
hátt.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Minning skipshafnar-
innar á Sigurfara
dagitm 17. apríl. En, það er líka
samnfærLng nniío, að þau skapa-
völd er þreyta tafl með okkur
menin , séu hvorki blind né
miskuninarlaus, þótt okkar
peðasveit virðist oft vera hrak-
in í blindni af reit á reit. Hið
forna skáiM er sagði:
ENGAN af okkur Hafnarbúum
óraði fyrir því er laugardagur-
irm 17. apríl sl. rann upp, að
áður en hanm væri að kveldi
kominm hefðu átta umigir og
vaiskir menn verið hrifnir burt
með skipi sinu — burt í þann
stað þaðan sem enginn á aftur-
kvæmt. En þannig er það um
hvern dag sem yfir okkur renn
ur, við vitum ekki að morgni
hvað hann kann að bera í
skauti sér, og því skyldi dag að
kveldi lofa. Skaftifellingar hafa
e.t.v. flestum fremur orðið að
horfast í augu við óblíð nátt-
úruöfl um aldir, óvíða eða
hvergi á okkar kalda landi hef-
ur náttúran í ölSlum sínum
mikiLfengleik verið mönnum
jafn andsnúin til lands og sjávar
sem hér. öldum saman og allt
fram á siðustu ár var þetta hér-
að sumdurskorið af iUfærum
jökulvötnum, 9em tímum sam-
an voru engum fær, jökulvegg-
urinn að baki og úthafsaldan
hamslaus framundan. Þannig
var og er enn í dag sá lamd-
skapur sem miannlifd í Austur-
Skaftafellssýslu er búinn. Slys-
farir til Jiamds og ajávar eru
heldur engin nýlunda í sögu
þessa staðar, þóbt alikir atburð-
ir komi ætíð jafnóvænt og felli
sitt þunga farg sorgar og safcn-
aðar á líf fólksins.
Síðustu árin hefur úhgerð
verið að síeflast hér á Höfn,
nýir bátar, staerri og trauatari,
hafa verið að leysa hina gömlu
af hólmi. En hversu mikið sem
okkur kann að finnast til um
okkar nýju skip og öli þau
tækniundur, sem í þeim er að
finna, þá verða þau skip seint
smíðuð, sem geta boðið náttúru-
öflunum byrginn og gert líf sjó-
manmsins áhættulauist og öruggt,
óháð veðri og vindum. Við mun-
um ávallt þurfa að horfast í
augu við hina sömu áhættu og
forfeður okkar gerðu á síninn
opnu skipum, líf og starf sjó-
manmsins er og verður alla tíð
tvísýnt tafl, þar sem teflt er um
líf og dauða, fyrr eða síðar.
Engin tækniundur fá dauðanum
varið, þegar sú stund er komin
sem okkur er afmörkuð, það er
öllum ljóst þegar slíkir atburð-
ir gerast sem hér urðu laugar-
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Afgreiðslustúlka
ekki yngri en 20 ára, óskast nú þegar í kjör-
búð í Austurborginni.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu
Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2.
Keflavíkurvöllur
í kvöld klukkan 20.30 leika
ÍBK-Úrvalslið Glosgowborgar
Tekst ÍBK að vinna hina snjöllu Skota?
FH, knattspyrnudeild.
Sóltjöld
Margar gerðir SÓLTJALDA.
SEGLAGERÐIN ÆGIR,
Grandagarði — Sími 14093.
Ódýr tjöld
2ja, 3ja, 4ra og 5 manna SVEFNPOKAR,
TJALDPOKAR, TOPPGRINDAPOKAR
og allt í útileguna.
SEGLAGERÐIN ÆGIR,
Grandagarði — Sími 14093.
„En sá, er fleygði þér á þetta
borð,
hatrvn þekkir fcaflið allt, —
Hann veit, Hann veit.“
— Það Skáld hefur án. efa lö(g
að mæla. Sú er min trú og okk-
ar flestra að ég held, sem finn-
um öðrum mönmum betur að við
erum svo oft aðeina eins»ki3
megnuð peð í höndum þeirra
reginafla, sem við eigum ekki
sakarafl við.
Ég skrifa þesnar línur til að
færa þeiim vinum mínum og
gömlu skipsfélögum, sem í dag
eru kvaddir hinztu kveðju í
Hafnarkirkju, þakkir mínar fyr-
ir liðna daga og gengnar gleði-
stundir og um leið til að votta
ástvinum þeirra alira dýpstu
samúð mína. Af þedm átta
mönnum er fórust með Sigur-
fara mimnist ég sérstaklega
þeirra fjögurra sem með mér
voru áður fyrr á þessu ágæta
skipi, — þeirra Halldórs Kára-
sonar skipstjóra, Heimis Ólafs-
sonar stýrimanins, Guðjóns óia
Daníelssonar háseta og Ævara
ívarsisonar matsveins. Allt voru
þetta ungir menn í blóma lífs-
ins, allir vinsælir menn og vel
látnir, dugmiklir og æðrulaus-
ir, sem unnu störf sín af kost-
gæfni og trúmennsku. Halldór
var hvers manns hugljúfi, sem
honum kynntust, höfðingi 1
lund, ástrikur foreldrum sinum
og vinum og manma dyggastur
í störfum. Heimir bar mikla
persónu, e.t.v. nokkuð hrjúfur
á stundum á ytra borðið, en
hjartað því hlýrra sem undir
sló. Hanin var hreinskilinn og
hreinskiptinn við alla menn og
mátti ekki vamm sitt vita í
nokkrum hlut. Guðjón Óli var
hjartahlýr drengur, opinskár og
einlægur, allur þar sem hann
var séður. Hann hafði góða at-
hygliagáfu, var vinfastur og
frændrækinn, trúaður á lífið og-
bar falslaust traust til aliira
manna. — Ævar var maður vel
gefinn og vel menntaður, og
hefði e.t.v. haldið aðra leið en
á sjóinn, ef aðrar ástæður
hefðu leyft. Hann var einbeLtt-
ur í skoðunum, eindreginm
verkalýðssinni, trúr og traustur
hugsjónum sinum og manna
samvizkusamaistur í störfum.
Þessar minningar eru mér efist-
ar í huga um vini míraa n,ú,
þegar þeir eru horfnir frá ræði
— og þótt mér finnist að við
höfum átt samleið allt of
skamma stund, þá er það
harmabót að geta yljað sér við
þær góðu minningar, sem þess-
ir tryggu félagar skilja eftir í
huga mér. Eftir það dimma él,
sem færði bátiiran Sigurfara til
grurana í Homafjarðarós, brá
undarlegri birtu yfir ósinn, eins
og ósýnilegum töfrasprota
hefði verið lostið í éljaþökin —
og síðan kyrrð sem okkur
famnst ekki af þessum heimi
dauða og torfcímingar. Þannig.
lauk þessari grimmilegu dag-
stund laugardaginn 17. apríl, —
dag skal að kveldi lofa.
Þessi dagur mun seint líða
okkur Hafraarbúum úr mirarai,
svo dimmt sem okkur varð þá
fyrir sjónum, en það er okkur
öllum harmabót, að þeir mætu
drengir sem þá týndu lífi skilja
eftir sig bjartar miraningar í
hugum allra, sem þeim kyrmt-
ust. Megi Guð vera sál þeirra
iiknsamur.
Sigtryggur Benedik*.
DHIiLEGR