Morgunblaðið - 21.07.1971, Page 14

Morgunblaðið - 21.07.1971, Page 14
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 1971 14 1 j k f Skemmtilegt mót i góðu veðri Frá f jórðungsmótinu að Faxaborg Fjórðimgsmót hestamanna var haldið á Hvitárbökkum nú um helgina, og hófst mótið síðdegis á laugardag í bllðskaparveðrL Að mótinu stóðu Hrossaræktar- samband Vesturlands, Búnaðar- félag Islands og sex hestamanna félög á Vesturlandi. mundarstöðum í eign Hrsb. Vesturlands og hlaut aðaleink- unnina 8,17. Af stóðhestum 3—5 vetra feng.u hæsfar einkunnir Svelgur Einars Gislasonar 8,0 Loki Einars Gíslasonar 7,86 og Nlátttfari Gisia Jónssonar 7,86. Af hryssum, sem sýndar voru með afkvæmum, urðu hlutskarp astar Lýsa Stefáns Eggertsson- ar, Von Einars Gíslasonar og Toppa Hermanns Jóhannesson- ar, aiUar með I. einkuinn. Af hryssum 6 vetra og eldri þóttu beztar Flugsvinn Guð- bjargar Ólafsdóttur 8,35, Dokka Stefáns Eggertssonar, 8,32 og Stjarna Sveins Finnssonar, 8.28. Af hryssum 4 og 5 vetra hlutu hæstar einikunnir Héla Sigrúnar Ámadóttur 8,22, Lipur tá Guðmundar Péturssonar, 8,19 og Bylgja Einars Gislasonar, 8,17. Því næst hófst sýning góð- hesta og dómum var lýst. Voru góðlhestamir í tveimur flokkuim, annars vegar alhliða gæðingar, en hins vegar klárhestar með töltL Úrslit urðu þau, að bezti Ami Guðmundsson. Á föstudag störfuðu dóm- nefndir og undanrásir kappreiða fóru fram, og um kvöldið var stigtan dans í Faxaborg. Á laugardag var svo mótið sett kl. 13.00 og kynbótahestar, hryss- ur og góðhestar sýndiir og að þv4 lóknu héld.u áfram undan- rásir kappreiða. Um kvöldið var svo stiginn dans, og var frajmkoma flestra hin prúðmann legasta, þótt einstaka undan- tekntaga gætti, og nokkuð bæri á því að menn þjösnuðust á hest um staum utm svæðið ölvaðir. Dagskráin á sunnudag hófst með hópreið hestamannafélag- unna sex, sem voru Faxi, Dreyri, Snæfellingur, Glaður Ktansikær og Blakkur. Veður var hið fegursta, sólskin og Hlýtt og bílafj'öldi streymdi að úr ölium áttum. Fyrir var hóp- ur, sem ýmist hafði komið ríð- andi eða akandi á mótsstað, og tjaldað þar á fimmtudag, föstu- dag og laugardag, en alls munu hafa verið á svæðinu um 4000 manns þegar mest var. > Að hópreið lokinni á sunsnu dag, annaðist sr. Brynjólfur Gíslason helgistund, og þvtaæst voru tamningaaðferðir kynntar. Að matarhléi loknu flutti for- maður Búnaðarfélags íslands, Ás geir Bjamason, ávarp og þvi næst hófst sýning kynbóta- hesta. Var einn stóðhestur sýnd ur með afkvæmum, Léttir frá Vilmundarstöðum, en hann er í eign Hrossaræktarsambands Vesturlands, hlaut hann II. verðlaun. Þá voru sýndir stóð- hestar 6 vetra og eldri og varð hlutskarpastur Léttir, frá Vil- Þá hófst úrslitakeppni í kapp reiðunum og urðu úrslit sem hér segir. 1 250 metra skeið- keppni sigruðu Óðinn Þorgeirs Jónssonar í Gufunesi, en hann rann skeiðsprettinn á 24,7 sek. og er þefta í þriðja skipti í suim ar sem hann sigrar í þessari grein og Glæsir Höskuldar Þrá inssonar sem hljóp spretttan á sama tíma og skiptu þeir með sér 1. oig 2. verðlaunum. 1 300 metra stcikki sigraði Svanur Þorsteins Valdimars- sonar á 23 sek., annar varð Svipur Guðftans GLslasonar sem etanig hljóp sprettinn á 23 sek, en sjónarm/umir réð úrslit- um. Þriðji varð svo öm Jóns Gíslasonar á 23,9 sek. f 400 metra stökki sigraði Hrlmnir Matthildar Harðar- dóttur á 29,8 sek. Annar varð Jarpur Guðmundar Egilssonar á 30,1 sek. og þriðji varð Storm ur Magnúsar Jónssonar á 30,4 selk. f 800 metra stökki sigraði Blakkur Hólmsteins Arasonar á 64,7 sek. Annar varð Reykur Jóhönnu Kristj ánsdóttur á 65.4 sek. ag þriðji varð Blakkur Jó- hönnu Kristjánsdóttur á 65,6 sek. Síðast á dagskránni var 1500 metra brókk ag sigraði Móri Blakkur, sigurvegarinn „Hvað ertu gamall gónrinn?" spyr Sigurður Ólafsson þennangæðing. 800 m hlaupinu var harla óþolinmóður á ráslínu. — Hvað finnst þér svo um mótið? — Þetta er sérstaklega skemmtilegt mót, veðrið hefur verið etastaklega gott og allt hefur gengið rös'klega fyrir sig. Við þökkuðum Unni fyrir spjallið, og hún var að vörmu spori komin á ráslinu oig hleypti Sleipni í úrslitakeppntani í 800 metra stökki. Þá tókum við tali Áma Guð- mundsson frá Beigalda, en hann var framkvæmdastjóri mótsins. — Vegna þessa mótshalds höf um við lagt mikia vinnu í að lag færa mótsstaðtan. Er þar fyrst að telja að byggður hefur verið nýr skeiðvöllur, salemisaðstöðu með rennandi vatni hefur verið komið upp, og steyptur hefur verið grunnur undir dans- palt, en það er áfangi í bygg- ingu félagsheimilisins Faxaborg. Hesthús hefur einnig verið í byggingu, og er nú búið að koma upp fullkomnu hesthúsi fyrir graðhesta. — Undirbúntagsvtana sem til heyrir sjálfu f jórðungsmótinu er einnig býsna mikil. Við höfum Framhald á bis. 19. alhliða gæðtagurinn reyndist Þytur Jóhannesar Guðmunds sonar með etakunnina 8,41 ag næstur honum varð Randver Jóntau Hlíðar með 8,38, þriðji svarð Sveipur Jóhannesar Stefánssonar með 8,34. Af kiár- hiestum með tölti þótti beztur Hrafn Péturs Behrens etak. 8,09, næstur honum varð Gýgj- ar Stefáns Skjaldarsonar, etak. 7,95 og þriðji varð Darki Bjark ar Emilsdótrtur eink. 7.94. Pétur Behrens með gæðing sinn Hrafn, sem fékk fyrstu verðiaun klárhesta með töltL Skúla Kristjónssonar á 3 min- útum 30,7 sek. Annar varð Vask ur Friðriks Han.nessonar á 3 mínútum 39,6 sek. og þriðji varð Nasi Jóhanns Oddssonar á 4 mínútuim 01,4 sek. Blaðamaður Mbl. tók tali hestamenn og hitti fyrst að máli Urmi Þóru Jökulsdóttur, en hún var annar yngsti knapinn á mótinu, sextán ára gömul og á heima í Reykjavík. — Hefur þú verið knapi áð- ur á kappreiðum? — Já, ég hleypti í fyrsta skipti á kappreiðum að Murn- eyrum í fyrra og í sumar hef ég hleypt á fimm mótuim. — Ég hef alltaf verið með hesta siðan ég man eftir mér, en byrjaði fyrir alvöru að fá áhuga á hestamennsku þegar ég var 11 ára gömul. Nú á ég tvo hesta, annan 13 vetra og htan er ótamin hryssa, tveggja vetra, sem pabbi gaf mér í fyrra. Unnur er nú aðsitoðarkennari í reiðskóla Ragnheiðar Sigur- grimsdóttur að Tóftum í Stokks eyrarhreppi. — Hjá akkur eru krakkar á al'drtaum 8—14 ára og er hvert námskeið 12 dagar. Markmiðið er að gera krakkana hestfæra, kenna þeim rétta ásetu og frum drög að „dressur". Elnnlg er haldið tamninganámskeið og kvennavika verður í ágúst. Unnur Þóra með Sleipni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.