Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971
15
Búa sig undir að kanna djúpin
Haldi mengiuin átfiram í sjón
um, er það „rannveruleiki"
að næstum allt lif á jörðinní
getur kafnað, sagði hinn tfrægi
svissneski vísindamaður og
haffræðimgur, prófessor
Jacques Piccard á ráð&teími í
Rómabor'g nýtega.
Um tveir þriðju hlutar súr-
efndsins í andrúmjsloftin-u
koma frá sjónum, þar sem
svitf og þörungar framleiða
það, útsikýrði prófessorinn.
-— Eíkki eru til neinar ná-
kvæmar tölur um þessa fram-
lciðslu, en óhætt er að segja
að 50—70 atf hundraði alls
súrefnis komi beint frá hatf-
inu og ölidtur og vindar þeyti
þvi svo upp í loftið og beri
það yfir landsvæðin. Þess
vegna er mjög miikiivægt að
tryggja. það að við köatum
engu því í hafið sem getur
skaðað þetta svif, hvort sem
hugsað er langt fram í tím-
ann eða til nálægrar framtíð
ar.
Prófessor Piccard er einn
þeirra sjö sérfræðinga um
djúpsjávarrannsóknir, sem
komu saman í aðatetöðvum
FAO, Matvæla- og landbúnað-
arstofnunar Sameinuðu þjóð-
anna, til þess að yfirfara
samnimgsdrög að reglum um
notkun neðansjiávarstöðva t—
þ.e. mannaðra neðansjávar-
fleka og neðansjiávarklefa
eða hvers konar vistarvera
fyrir hatffræðiniga, þar sem
þeir geta búið og starfað á
meðan þeir stunda rannsókn
ir á fiski'stofmum. Lýsingar
nefndairmanna á lítfi og fram-
tförum neðansjávarrannsókna
liktuist hreimustu vísinda-
skáMsögum. 1 neðansjávar-
heirninum mumu kraftdráttar-
vélar innan skamms aka um á
sjávarfootni og vera hjálpar-
tæki við uppsikeruna á ávöxt
um hafsins. En í þessum
heimi hafa suimir nefndar-
manna þegar búið á mismun-
and'i dýpí alllt frá 14 dögum
u pp í 30 daga.
Piccard prófesisor hefur
verið í meira en 60 könnun-
arleiðönigrum í hafdjúpunum,
Prófessor Vaissiere og Pierre Vanoni tefla í „neðansjáv-
arhiisi" við Rauða hafið, þar sem Frakkar stunduðu þá
rannsóknir.
á Miðjarðarhatfi, Atianitsihafii
og Kyrrahafi. Og auk þess
kafað niður á 36 þúsund feta
dýpi í Marianana-skominig
unurn í Kyrrahafi. Hann
sagði að rannsóknarstoíur á
haísbotni ættu mikla framtdð
fyrir sér til góðs fiyrir iðn-
aðinn. Hægt væri að byggja
Mtlar neðansjávarborgir til
bráðabirgða, þar sem menn
gætu l'itfað meðan þeir væru
að Ijúka störfum símum við
olíulindir, hreimsun vegna
oliíuieka, vinmu við skipsflök
o.s.frv., sagði Piccaird. Þeir
gætu verið þaxna afflt upp í
3 mánuði. Og þegar störtfium
þeirra væri lokið, gætu þeir
komið upp á yfirborðið og þá
aðeins þurft að ganga í gegn
uim atfþrýstingu einu sinni.
Eftir langa djúpköfun
þurfa froskkafarar venjulega
aðiögunartíma eftiir að
þeir koma upp á yfiirborðið,
til að vinna úr blóðinu köfn-
unaretfnið, sem þrýstimgur-
imn í sjónuim hefur valdið.
Tekur það nokkrar minútur
og upp í marga kluikkutíma,
eftir dýpi og tíiimaliengd í kafi.
Átti Piccard prófessor við
það, að ef búið væri á hatfs-
botni þyrfti aðeins einu Sinni
að ganga í gegnum þetta, í
ioik dvalarinnar á hatfsbotni.
Amerteki fi'skiílíítfræðingur-
inn Wiliiam High, sem i fyrra
bjó í tvær vikur í neðansjáv-
arhúai á 50 feta dýpi við
Virgineyjar, sagðist hafa get
að synt út og uinnið á 100
feta dýpi Við rannsókndr á
fislkuím og hegðun þeirra og
komáð svo „heim“ í hádeigis-
mat, án þess að þurfa að
ganga í gegnuim af.þrýstimgu,
eins og venjan er.
— Þetta er ailveg ótrúleig
reynsla, sagði hann. Ég vakn
aði á morgnama, eftir að hatfa
horft á sjónvarp áður en ég
lagðist tii svefms kvöldið áð-
ur, og sá fiiiska glápa á mdg
imn um gluiggann minn.
Wiilliam High, ságði, að þótt
hann sæi ekki að neðansjáv-
arhótel ættu nokkra framtið
fyrir sér, þá miundiu bústað-
ir eins og þessi sem harnn bjó
í, eiga eftir að færast niður á
meira dýpi og gera froskköf
urum fært að starfa al’ltt nið-
ur á 400 feta dýpi.
John H. Anderson, fram-
kvæmdastjóri Litffræðideild-
ar kanadíska fisikirammsókna-
ráðsins í St. Andrews í
nýjiu Bruinsvík, kvaðst trúa
því að neðansjávarstöðvar
ættu eftir að gegna mikil-
vægu hlutverki í sambandi
við fiskirannsóknir.
— Það tók uimhverfistfræð-
inga á landi langan tíma að
átta sig á skepnum eins og
dádýrum, svo það er ekkert
umdarliegt þótt við eigum í erf-
iðleikum með fiskana, þvi vdð
vorum hreint ekki svo vissir
um hvað við værum eiginlega
að gera, sagði hamn. — Fisk-
veiðar hatfa verið rétt eins og
að reyna að taka kartöfikur
upp úr stórum loftbelg með
lönigu reipi og einihverjum
tækjum á endanum og með
ský á mi'llii kartatflanna og
Uipptökumannsins. Anderson
Þennan köfunarbát nota
Frakkar við neðansjávar-
rannsóknir sínar, og nefna
hann bjöUuna.
Bjallan iíkist mest fljúgandi
diski, þegar hún kemur á
hafsbotn.
bætti því við, að með vax-
andi þörf fyrir aukna fæðu-
öflun, verðum við að lærá að
auka atfurðir hafsins, án þess
þó að ofnýta þau. Við vitum
nú, að hafið er ekki einhver
risapol'lur, sem við getum
dempt í öllium okkar úrgangi
eða staður með ótakmarkað-
ar birgðir af fiskL . .
— Neðansjávarstöðvar
veita okkur uppl'ýsingar, sem
við getum fengið frá frosk-
köfiuirum og sjónvarpsvéiium,
sagði Andersen. — Sliíikt er
noitað til viðbótar við tækið,
sem ég segi fóliki að sé flókn
asta rannsóknartæki í heimi
— það er augað, sem fest er
við rafmagnsheiia. Ekkert
jafnast á við þetta risastóra
tölvutæki. Sendiiö það niður
í djúpin með áfasta sjómvarps
vél og öll önnur flókin hjálip
artæki og maður kemur aftur
með allls konar uppliýsingar,
sem ekki væri hægt að fá
á niokkurn annan hátt.
Anderson sagði frá sam-
vinnu Bandaríkjamanna,
Sovétmanna og Kanada-
manna við rannsóknir á
hrygmintgarsvæðunum á
Georgesbanka, um 200 mílur
Framhald á bls. 25
Að reyna þanþol mannsandans
Surrealisminn, sem suanir
nefna undirvdtundarstefnu á
Lslenzku, ,gaus upp úr sál-
fræðil>egu eldfjalli Sigmiunds
Freuds í kringum 1920. Því
gosi hefði þó dregið úr fyrr
en raun ber vitni ef ekki
hefði til komið stefnuskrá
André Bretons, helzta merkis
bera hreyfingarinnar um ára
raðir. Þessi listastefna hafði í
aðalatriðuim í hyggju að
dýpka listræna tjáningu og
gera hana óbeizlaðri, með því
að tengia pennann eða pensil-
inn beint við undirmeðvit-
undina gegnuim drauma,
ósjálfráða skrift o.fI.þ.h. En
eins og Halldór Laxness seg-
ir í eftirmáia Kvæðakvers
hefur surrealstefnan „í
hreinni mynd sinni ver
ið meira tiil jórturs en fylla,
nokkurskonar spiritus con-
centratus, og vandhæf til
neyslu óbiönduð," en samt
„hefur hún orðið slikur snar
þáttur og Mfsskilyrði nútíma
bókmennta, að segja má að
þeir höfundar og sikáld vorr-
ar kynslóðar sem ekki námu
af hennd allt sem numið varð
þegar hún kom fram, séu
dauðir menn.“
Breton birti Manifeste du
surréalisme 1924, og vetur-
imn 1924—25 orti Laxness
Únglinigurinn í skóginum,
dýrasta kvæðið í Kvæða-
kveri „metið í krónum," þvi
birtdng þess svipti hann fjár-
styrk Alþingis, svo að nærri
má geta hvílík nýlunda var
að surrealismanum þá, en
Laxness las alla helztu for-
sprakka hreyfingarinnar
(áhrifa hennar gætir einnig í
Vefaranum).
Nú siðustu áratugina hef-
ur dregiö mjög niður i stefn-
unni og sjálfur lézt Breton
1966, og í Skáldatíima 1963
minnist Laxness á hann sem
„gersamlega ónýtan mann“
(kallar hann reyndar rang-
lega listmálara), en surreal-
isminn hefur „árum sam-
an verið álíka fornfálegur og
maður með lús í s‘keggimu“.
Átta árum eftir þessi um-
mæli helzta fuldtrúa stefn-
unnar á Islandi, kemur út
1971, ný bók uan upphafs-
mann hennar og leiðarljós,
André Breton, hjá Oxford
University Press eftir Anna
Balakian prófessor í sam-
anburðarbókmenntum og
frönstou við háskólann i New
York. Fara hér á eftir glefs-
ur úr umsögn, eftir Leo Ber-
sani um þessa bók:
Að snúa aftur til surreal-
ismans nú, er dálítið svipað
því að líta á okkur sjálf úr
fjarska. Hann var á okkar
öid stórkostlegasta yfirlýs-
ing sálrænnar og félagsilegr-
ar byltingar, og það er eng-
in tilyiiijum að slagorð og
stefnuyfirlýsingar maáóeirð
anna 1968 í Paris bera meiri
André Breton, 1958.
keim surrealistiskra orðskota
en róttækra hugmynda
Sartre eða Camus um bylt-
nigu. Nútímauppskriftir fyr-
ir byltingu blandaða árásum
á kapitalisma og þjóðernis-
stefnu með sálfræðilegum æv
intýraferðum, sem eiga að út-
vi'kka meðvitundina (má
nefna baráttuna um „frelsun
konumnar" í hinu karlmanns-
þrúgaða borgaraþjóðfélagi,
dulspekiáhuga oil.). Þetta
einkenndi einnig surrealism-
ann; viðleitni til að losa
manninn úr félagslegum og
sálfræðileigum böndum, frels-
un hans.
Surrealisminn sem hreyf-
ing hefur bæði átt velgengm-
istimnabil og öldudali, em írá
1919 (árinu sem „Les Champs
Magnétiques" kom út, en það
var tilraun með ósjálfráða
skrift sem Breton nefndi
fyrsta surrealistiska text-
ann) tii dauða Bretons 1966,
var framhald stefnunnar í ör
uggum höndum hjá hinum öt-
ula forustumanni hennar.
Jafnvel eftir heimsstyrjöld-
ina síðari, þegar illa gekk
hjá surrealistum, varð
ibúð Bretons í París enn
einiu sinni miðstöð surrealist-
iskra tilrauna. Auk lista-
manna sem þá voru þegar
þekktir og hrifust af stefn-
unni að mismunandi miklu
leyti (t.d. Paul Eluard, René
Char, René Magritte og Max
Ernst) eigmaðist hreyfingin
liðsmenn og aðdáendur sem
nú eru meðal höfuðpaura í
frönskum bókmenntumri (t.d.
Yves Bonnefoy, Julien
Gracq o.fl.) Þetta sýnir
glöggt mikilvægi hreyfingar-
innar i menningarlífi tuttug-
ustu aldarinnar, og segul-
magn hennar er að miklu að
þakka gáf.um og siðferðisleg
um áhriium forustumanns
hennar.
Prófessor Balakian skiptir
verkum Bretons i þrjár fórm
gerðir: frjáls, óbundin ljóð
(free verse) og er Bersani
sammála höfundi um að
Breton hafi verið vanmetinn
sem ljóðskáld, því þrátt fyrir
fomlega notkun sagnorða,
visindalegan orðaforða og
dulsrænar myndlikingar hafi
Ijóðin mörg hver þann eigin-
leíka að koma manni á óvart
á fiuirðu ferskan hátt. —- 1
öðru lagi er svo rökrænn
prósi en undir hann flokkast
gagnrýni, heimspekiritgerðir,
stefnuskrár og ávörp. En
þriðja formdð er e.t.v. það
fruimlegasta, þ.e. analógískur
eða hliðstæðu-prósi; þar leið-
ir Breton saman hliðstæður
sálarlitflsins, birtir sveigjan-
legt net hugsanatengsla í sam
skiptum mannesikja, sameinar
draum og veruleik.
Breton og surreallstarn-
ir vildu reyna að tengja sam-
an sáiræúar og félagslegar
myndbreytingar, eða eins og
Balakian segir „að athuiga að
hve miklu leyti hlutveruileik-
inn getur fallið saman við
óskir mannsviljans." Þeir
endurskoðuðu kenningar
Freuds um ástríður og draum
óra og stöðu þeirra í hinuim
ytri veruleik; Breton hafði
áhuga á hvemig ástriður sem
fá útrás i draumi leita full-
nægingar í vöku.
Hið fló'kna og títt storma-
sama samband surrealismáns
og kommúnismans lýsir þvi
að þeim fyrrnefnda mistókst
skiijanlega að samræma sál-
ræna og félagslega byltingu;
bæði Aragon og Breton yfir-
gáfu filokkinn, hvor með sín-
um hættL
Ef til vi'll má segja að huig-
sjónin um byltingarkennda
uimmj’ndun meðvitundarinnar
'lýsi fremui von um filótta írá
mannkynssögunni, en tiirauai
til að breyta rás hennar; hjá
Breton kemur samt sem áður
fram óvenju bjartsýn skoð-
un á möguieikum mannsins.
Á.Þ.