Morgunblaðið - 21.07.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971
21
Skátamót í Viðey
SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar í
Reykjavík sengst fyrir skátamóti
— Landnemamóti — í Viðey um
MmMd
IVISEY* 19711
næstu helgi. Félaffið liefiir hald-
ið slík helgarmót á hverju sumri
síðan 1959 og oftast boðið skátum
úr öðrum félögum í nágrenni
Reykjavíkur þátttöku. Þetta
verður í annað skiptið, sem skát
ar fá al'not af landi í Viðey und-
— Landhelgin
Framhald af bls. 1.
vægi fis’kimiðanna fyrir brezka
fis’kiðnaðinn. Hann sagði að
brezka stjórnin gæti ekki fallist
á þau rök að' útfærsla fiskimið-
anna væri nauðsynleg til að
vernda fiskistofninn. Bretar litu
svo á að s'líkar aðgerðir skyldu
gerðar innan ramraa alþjóða-
samninga.
McNamara hafði áður sagt í
Neðri málstofunni að á'kvörðun
íslenzku stjórnarinnar hefði vak-
ið ugg manna í öllum fiskiiðnað
inum á Bretlandi. McNamara
hélt þvi fram að is'lenzka rí'kis-
stjómin myndi beita „kúgun,
mútum og sleikjuskap“ til að fá
stuðning Bandaríkjanna við út-
færslu landhelginnar í 50 sjómil-
ur. Hann sagði að utn leið myndi
ísland setja upp virðingarsvip
með þvi að tala um vernd fiski-
miða og náttúruvernd.
Nýr símsvari
hjá Eimskip
EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur tek-
ið i notkun nýjan sjálfvirkan
símsvara, sem veitir upplýsingar
um ferðir skipa félagsins. Und-
anfarið hefur sj'álfvirkur sím-
svari lesið skipafréttir utan skrif
stofutíma en þessi upplýsinga-
þjónusta verður framvegis einn-
ig veitt á skrif'Stofutíma. þannig
að þeir sem spyrjast vilja fyrir
um ferðir skipanna hringja í
sima 22070 og heyra þá fluttar
nýjustu skipafréttirnar.
ir skátamót. Snemma sumars
1962 bjuggu skátar úr Skátafé-
lagi Reykjavíkur sig undir lands-
mót skáta, sem það sumar var
haldið á Þingvöllum, með mynd-
arlegri útilegu í eynni.
Landnemamótið verður sett
við varðeld nk. föstudagSkvöld,
en mótinu verður slitið síðdegis
á sunnudag. Aðalvarðeldur mióts-
ins verður á laugardagstkvöld.
Ef veður leyfir, er áformað að
Árni Óla fræði skátana um stað-
hætti í eynmi og sögu Viðeyjar.
Hvert skátafélag á mótinu hef-
ur afmarkað tjaldbúðasvæði og
sérstakar tjaldbúðir verða fyrir
eldri skáta og fjölskyldur þeirra,
svo og fyrir foreldra sikáta.
— Saltað
Franihald af bls. 32.
í annan endann," sagði Þorsteinn.
Hann sagði siglingu af miðun-
um taka 34 klukkustundir. Að-
spurður svaraði Þorsteinn, að það
væri „ekkert venra“ að sigia
heim með aflann en selja ytra
„að minmsta kosti á meðan við
höfum þennan markað.“ Hann
sagði verðið samsvara sölu ytra
fyrir 18—19 krónur kílóið. —
„Og svo fáum við tveggja daga
frí í hverri viku,“ bætti hann
við.
20. ágúst verða veiðar bannað-
ar austan fjórðu lengdargráðu v.
I.. en Þorsteinn sagði, að fram
til þessa hefði talsverður afli
fengizt vestan við þá gráðu og
því væri hugsanlegt og menn
vonuðu, að eitthvað framhald
yrði á veiðunum eftir 20. ágúst.
— Súdan
Frainhald af bls. 1.
ráðherralisti nýju stjórnarinnar
verði tilkynntur á morgurn.
Byltingarráðið gaf í dag út
fyrirskipun um að öl’lum póli-
tiskum föngum, sem fangelsað-
ir voru af stjórn Numeirys for-
seta skyldi þegar sleppt úr haldi.
Einnig voru numin úr gildi ým
is ákvæði og reglur, sem sett-
ar voru til að hefta starfsemi
kommúnista i stjórnartíð Num-
eirys. Fréttaritarar telja víst að
hin nýja stjórn muni segja sig
úr þríveldissamningnum við
Líbýu og Egypta.
Numeiry forseti og 5 af nán-
ustu samstarfsmönnum hans
eru nú í fangelsi en ekki er vit-
að hver örlög hans verða.
Hiis Kötlu á Víkiirbakka.
— Katla
Framh. af bls. 3
vík, sem sendi stöðinni 10 þús.
kr. að gjöf í tilefni af opnuninni,
o.fl.
Sveinn Jónsson stjórnaði at-
höfninni og las kveðjur, en við-
staddir voru um 80— 90 manns.
Að lokum var gestum boðið til
kaffidrykkju í barnaskólanum i
Árskógi.
Stöðin er nú öllum opin sem
vilja stunda rannsóknir á nátt-
úru Eyjafjarðar um lengri eða
skemmri tíma.
(Frá stjórn stöðvarinnar)
— Áveita
Framhalil af bls. 32.
gera til þess að veita hiluta ár-
innar úr farvegi sinum. í forn-
um isilenzkum lögum sem enn
séu í gildi sé það svo, að ár skuli
renna svo sem að fornu hafi
verið. Þurfi því ríka ástæðu til
að út af þessu sé brugðið. Teilji
landeigendur og eigendur að
hluta Eystri-Rangár sig eiga
fýllsta rétt á að vita eftirfar-
andi:
1. Hefur farið fram athugun
jarðfræðinga og annarra sér-
menntaðra náttúrufræðimga á
þvi hvert fyrirhuguð áveitukvísl
frá Eystri-Rangá muni fall'a, að
lokinni stiflugerð? Helzt vatnið
á yfirborði hraunlendisins? Feiil-
ur kvíslin aftur i Rangá og þá
hvar?
2. Liiggur fyrir samþykki ann-
arra landeigenda við Eystri-
Rangá til þessara veitiufram-
kvæmda, og hefur þeim verið
gert ljóst, hvað er hér á döfinni?
3. Er Nát'túruvemdarráð þessu
samþykkt ?
4. Er alveg örugg't, að unnt
sé að taka tiltekinn hluta árinn-
ar t. d. 20% sbr. frásögn land-
græðslustjóra í Morgunblaðinu?
5. Hvar og hvernig er fyrir-
hu'guð áveita á landareign Foss
í þeasu sambandi, sbr. bréf land-
græðsiusitjóra frá 10. júlí sll. ?
upplýsingar um alla keppendur,
methafa í hverri grein, starfs-
menn mótsins o.fl. Þá voru einn-
ig í skránni ávörp frá formanni
ÍBV, Stefáni Runólfssyni, og for-
manni mótsnefndar, Magnúsi
Magnússyni.
— ÁKÁ
- ÍBK sigraði
Framhald af bls. 31 1
Bjarni Bjarnason
Guðmnudur H. Jónsson
Haraldur Erlendsson
Hreiðar Breiðfjörð
Þór Hreiðarsson
Guðmundur Þórðarson
Eimar Þórhallsson
Hinrik Þórhallsson.
Varamenn:
Sigurjón Valdimarsson
Helgi Helgason
Gunnar Þórarinsson )
Ólafur Friðriksson.
Lið ÍBK:
Þorsteinn Ólafsson
Ástráður Gunnarsson
Vilhjáimur Ketilsison
Gísli Torfason
Guðni Kjartansson
Ka.rl Hermarmsison
Ólafur Júlíusson
Hörður Ragnarsson
Steinar Jóhannsson
Magnús Torfason
Friðrik Ragnarsson
Ingimundur Hiimarsson.
Varamenn:
Grétar Magnússon
Gunnar Sigtryggsson
Jón Ólafur Jónsson
Reynir Óskarsson.
Grétar Magnússon kom inn á
í markið í síðari hálfleik fyrir
)
I
)
)
— Jórdanía
l''ra.nilial<l af lils. 1.
þess að um málið yrði fjallað á
sérstökum leiðtogafundi banda-
lagsins, þar sem ákveðnar
yrðu sameiginJegar aðgerðir
gegn Jórdaníu. íraksstjórn hef-
ur sem kunnugt er lokað landa
mærum sinum og Jórdaníu, rek
ið sendiherrann heim og bann-
að flug jórdamskra flugvéla yfir
írak.
Hanirahlíðarskólinn á forsíðu Liverpool Feho.
— Skólakór
Framhald af bls. 10
ist allur hópurinn á gólfið, —
stelpurnar í islenzku búning-
unum — teygði úr sér og
gerði öndunairæfingar um
leið.
— Svona liðu dagarnir eins
og í draumi og það jók enn
á ánægju nemendanna að sjá
hvað fararstjórinn okkar,
Guðmundur Arnlaugsson rekt
or hreifst af tónlistánni og
skemmti sér vel. Er mótinu
var lokið ferðuðumst við um
í þrjá daga og komum m.a.
tiil Stra'tforö og Oxford og sá
sem ók okkur var gamli bíl-
stjórinn, sem hafði ekið okk-
ur um í Llangollen. Hann hef-
ur ekið í sambandi v'ð mótið
í 20 ár og l'iifir fyrir það, og
þegar hann frétti að við ætl-
uðuim i ferðalag á eftir, bað
hann yfirmen sina um að
leyfa sér að aka okikur. Það
var svo gaman að sjá hvað
hann naut ferðarinnar og
áður en hann kvaddi okkur i
London stóð hann upp og
sagði okkur með tárin i aug-
unum að af ölium þeim kór-
um, sem hann hefði haft með
að gera væri Hamrahlíðar-
kórinn honum kærastur. Hann
fór með okkur alla leið til
London, eri þangað hafði
hann aldrei komið fyrr. Hjón-
in, sem aðallega höfðu verið
okkur til aðstoðar í Llangoll-
en kiomu einnig með í ferð-
ina. Þau eru um sextugt, en
þegar þau gistu með okkur á
farfuglaheiimiilinu i Oxford
fannst þeim þau verða tvítug
á ný. Þessir sæludagar end-
uðu þvi ekki fyrr en á Lund-
únaflugvellii, er við höfðum
kvatt vini okikar og héldum
heim á leið — öll auðvitað
staðráðin í því að fara sem
fyrst af'tur á sönghátíðina i
Llangollen.
Ér við S'tigum út úr flugvél-
inni á Keflavíkurflugveili tók-
um við lagið og sungum m.a.
„Hver á sér fegra föðurland“
þvi þótt við hefðum séð
marga fallega staði í ferðiinni
þá jafnast ekkert á við Is-
land.
Magnús Torfason.
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson
dæmdi leikinn allt að þvi óað-
finnanlega. Línuverðir voru
Páll Linberg og Páll Magnús-
son.
— íslandsmet
Framh. af bls. 30
álit forsvarsmanna aðkominna
iþróttakvenna að öll aðstaða til
íþrótta svo og annar aðbúnaður
hefði verið mjög góður og róm-
uðu þeir allar móttökur.
FRV (Frjálsiþróttaráð Vest-
mannaeyja) gaf út fjölritaða
mótsskrá, þar sem i var að finna
THE SUMMER
THEATRE
„KVÖLDVAKA"
AN ICELANDIC
ENTERT AINMENT
PERFORMED IN
ENCLISH
TONIGHT
9.00 p. m. AT GLAUMBÆR.
Tickets sold at:
THE ZOEGA TRAVEL BUREAU,
STATE TOURIST BUREAU,
HÓTEL LOFTLEIÐIR, and
at THE T! IEATRE
from 8.00 p. m.
JLD lllalfeP
UM M9