Morgunblaðið - 21.07.1971, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 1971
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
HELGI GUDBJARTSSON
frá fsafirði,
sem andaðist 15. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 22. þessa mánaðar klukkan 2,
María Helgadóttir, Fanney Helgadóttir,
Hörður Helgason, Sarah Helgason,
barnaböm og barnabamaböm.
Útför bróður míns,
MAGNÚSAR BENJAMfNSSONAR
frá Flatey á Breiðafriði,
sem lézt 16. júlí síðastliðinn, fer fram frá Háteigskirkju fimmtu-
daginn 22. júlí og hefst klukkan 15.
Fyrir hönd vandamanna,
Þórður Benjaminsson.
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
ÞORSTEINN A. G. ASBJÖRNSSON,
yfirprentari, Óðinsgötu 18,
er lézt 13. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 21. júlí 1971 klukkan 1.30 eftir hádegi.
Sæunn Jóhannesdóttir,
böm, tengdabörn, barnabörn
og barnabamabam.
Minningarathöfn um föður okkar, tengdaföður og afa,
VILHJALM JÓNSSON,
Alfheimum 28,
fyrrverandi rafstöðvarstjóra frá Vestmannaeyjum,
fer fram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. júli kl. 10.30 f. h.
Jarðarförin fer fram frá Landakirkju ( Vestmannaeyjum
24. júlí klukkan 15.30.
Sigríður Vilhjálmsdóttir, Pétur Sörlason,
Ólafur Kr. Vilhjálmsson, Millý B. Haraldsdóttir,
Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir, og barnabörn.
Móðir okkar,
Guðný Jónína Jónsdóttir,
Silfurteigi 4,
lézt í Borgarspítalanum 19.
þessa mánaðar.
Helgri Kristófersson,
Haukur Kristófersson,
Björgvin Kristófersson.
Þorsteinn Ásbjörnsson
yfirprentari — Minning
Móðir okkar,
Rósa Friðfinnsdóttir
frá Ólafsfirði,
andaðist að hjúkrunardeild
Hrafnistu laugardaginn 17.
júlí.
Dýrleif Tryggvadóttir,
Baldvin Tryggvason.
Fæddur 21. ágúst 1904.
Dáinn 13. júlí 1971.
ÞANN 13. þ. mán. lézt í sjúkra-
húsi hér í borg Þorsteinn Am-
berg Guðni Ásbjörsson, yfir-
prentari. Hann hafði fyrir all-
löngu kennt hj artasjúkdóms, en
þó stundað starf sitt fram til
hins síðasta og aldrei kvartað.
Er fráfall hans því mjög »vip-
legt fyrir hans nánustu og okk-
ur, sem með honum störfuðum.
Þorsteiinin var fæddur í
Reykjavík þ. 21. ágúst 1904.
Foreldrar hans voru Ásbjöm
Pálsson og Helga Ámadóttir.
Er ættar þeirra getið í inu
fsL prentaratali og vísast til
þess.
Þorsteinn réðst til prentnáma
í FélagsprentsmiSj una árið
1920 og lauk þar námi og vann
þar síðan og í öðrum prent-
smiðjum hér í borg, unz hann
t Útför móður okkar og fósturmóður.
SESSELJU STEFANSDÓTTUR
frá Kambi,
sem andaðist 12. júlí, fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn
21. júlt klukkan 1.30.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Elín G. Jónsdóttir, Stefán Jónsson,
Guðbjörg Hassing, Ólafur Jónsson,
Sigmundur Jónsson. Kristján H. Jónsson,
Magnús Jónsson, Lilja G. Hannesdóttir,
Guðmundur Jónsson, Bjarni Jónsson.
Eiginmaður minn,
Jón Sigurðsson,
fyrrv. hafnarvörður,
Vesturgötu 37, Akranesi,
andaðist 19. júlí.
Fyrir mina hönd, bama okk-
ar og annarra vandamanna,
Ragnheiður Þórðardóttir.
Faðir okkar,
Hjörtur Samsonarson,
Ytri Veðrará,
Önundarfirði,
andaðist að heimili sínu 19.
júlí.
F.h. systkinanna,
Margrét Hjartardóttir.
Ágúst Rasmussen,
garðyrkjubóndi,
Sólbakka, Stafholtstungum,
andaðist í sjúkrahúsi Akra-
ness sunnudaginn 18. júli.
Vandamenn.
Móðir okkar,
Jóhanna Erlendsdóttir,
sem lézt að heimili sínu,
Reykholti, Fáskrúðsfirði, laug
ardaginn 17. júlí verður jarð-
sungin frá Fáskrúðsfjarðar-
kirkju föstudaginn 23. þ.m.
kl. 2 e.h.
Guðlaug Þorsteinsdóttir,
Oddný Þorsteinsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
oq útför
UNNAR JÓNSDÓTTUR.
^ Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarliði og starfs-
fólki sjúkrafrúsanna ásamt öllum þeim er glöddu hana með
heimsóknum og léttu henni sjúkraleguna.
Magnús Richardson,
— Erla, Þórir og Unnur María Gröndal,
systkini og aðrir aðstandendur.
Þökkum innllega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför elsku litlu drengjanna okkar,
BERGÞÓRS KRISTINSSONAR
og
FRIÐÞJÓFS HALLDÓRS JÓHANNSSONAR
frá Rifi á Snæfellsnesi.
Þorbjörg Alexandersdóttir,
Kristinn Jón Friðþjófsson,
Svanhildur Friðþjófsdóttir,
Jóhann Lárusson,
Halldóra Kristleifsdóttir,
Friðþjófur Guðmundsson,
Kristjana Bjarnadóttir,
Margrét Jóhannsdóttir,
Lárus Þjóðbjörnsson
og aðrir vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við ándlát
og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
SIGURRÓSAR ÞORSTEINSDÓTTUR,
Lindargötu 23.
Anna Guðmundsdóttir,
Pálína Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurgeirsson,
Rósa Guðmundsdóttir,
Matthías Guðmundsson,
Þorsteinn Guðmundsson, Margrét Jónasdóttir,
Gunnar Guðmundsson, Sigriður B. Eiríksdóttir
og barnabörn.
Bjarni Bragi Jónsson,
Helga Torfadóttir,
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar og tengdamóður,
INGIRlÐAR ÁRNADÓTTUR,
Holti.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri.
Arnbjörg Kristjánsd., Þórarinn Kristjánss., Arni Kristjánss.,
Vilborg Krístjánsdóttir, Karl H. Kjartansson,
Guðrún Kristjánsdóttir, Einar Kristjánsson,
Asmundur Kristjánsson, Ásd s Eysteinsdóttir,
Herborg Kristjánsdóttir, Þórir Sigurðsson,
Þórhalla Kristjánsdóttir, Hörður Bjömsson,
Guðbjörg Kristjánsdóttir, Eirikur Jónsson,
Hólmfríður Kristjánsdóttir, Sigurður Óli Brynjólfsson.
fyrir fimmtán árum tók að sér
yfirprentarastörf í Félagsprent-
smiðjunni og vann þar sáð-
an. Hófst þá með okkur náin
samvinna, sem ég mua ávallt
mirmast með þakklæti. Harm
var mjög traustur starfsmaður
og þá ekki hvað sízt er mest
á reyndi. Æði oft skeði það,
að verk hlóðust upp og þar með
áhyggjur mimar að koma þeim
af, en Þorsteinn brást aldrei og
allt fór vel.
Þorsteinm var allra manina
hagastur, þeirra er ég hefi
kynnzt. Ailt lék í höndum hans,
svo að völumdur eða þúsund-
þjalasmiður mátti hainn nefnast.
Sem dæmi þess get ég þass, að
Framhald á bls. 25.
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Sigríður Magnúsdóttir,
sem lézt þann 11. júlí 1971,
hefur verið jarðsett í kyrrþei
eftir ósk hinnar látnu.
Reynir Jensson,
Garðar Jensson,
Anna Guðlaugsdóttir
og böm.
Hjartkær eiginkona mín,
Elín Sigurðardóttir,
Hagamel 28,
sem andaðist 15. júlí, verður
jarðsungin frá Neskirkju
föstudaginn 23. júlí kl. 13.30
eftir hádegi.
Fyrir mína hönd, barna,
tengdabarna og barnabarna,
Skarphéðinn Þórarinsson.
Friðrik Sigtryggsson,
fyrrv. trésmíðameistari
frá Siglufirði,
verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 21.
júlí kl. 3 e.h.
Margrét Sigtryggsdóttir
og aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og útför föður og tengda-
föður okkar,
Björgúlfs Halldórssonar.
Þórður Björgúlfsson,
Unnur Friðriksdóttir.