Morgunblaðið - 21.07.1971, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 1971
27
OTi
41985
Þýzk kvikmynd, er fjallar djarf-
lega og opinskátt um ýmis
vandámál í samlífi karfs og konu.
ISLEIMZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Bönnuð innan 16 ára.
Siml 50 2 49
„BANDOLERO"
Afar spennandi og skemmtileg
Iktmynd með íslenzkum texta.
James Stewart. Dean Martin.
Sýnd k'l. 9.
Fjaffrir, fjaðrabföð, hljóðkútar,
púströr og WeSn varahtutir
i margar gerðir bifroíða
BHavörUbúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 163 - Sími 24180
Einbýlishús
óskast á leigu
Upplýsingar í síma 16088.
Stúlku með Kvennaskóloprói
nýkomin frá ársnámi í Bandaríkjunum, óskar eftir atvinnu.
Góð mála- og vélritunarkunnátta. -
Tilboð, merkt: „7755" sendist Morgunblaðinu fyrir 26. júlí.
Bifreiðarstjóri óskast
Viljum ráða vanan bifreiðarstjóra með réttindum til aksturs stórra
vörubifreiða.
Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerjafjörð, sími 1-1425.
Olíufélagið Skeljungur hf.
Það er ALLT,
sem mælirmeð
RENAULT
RENAULT 6 er stationbyggð fólksbifreið og kostar aðeins kr.
250,000,00 til kr. 260.000,00. Ótrúlega sparneytin. Bensíneyðslan
aðeins 7,5 lítrar í bæjarsnatti. 5 farþega — framsæti bekkur eða
sérstólar (TL-gerð). Hægt að lcggja niður aftursæti og nota
bifreföina til flutninga. Góð viðgerða- og varahlutaþjónusta.
ÆTLAR ÞÚ
AÐ EIGNAST
RENAULT?
KRISTINIM
GUÐIMASOIM
KLAPPARSTIG 25-27 SIMI 22(
Hljómsveitin MATTURA
flytur skemmtidagskrá og leikur síðan fyrir
dansi í Tónabæ í kvöld.
Aðgangur 100,00 krónur.
Aldurstakmark, fædd 1955 og eldri.
Leiktcekjasalurinn
opinn frá klukkan 4.
Fyrir sykursjúka
Niðursoðnir ávextir, marelaði, sykur, saftir, hrökkbrauð,
súkulaði og konfekt.
VERZLUNIN ÞÖLL,
Veltusundi 3
(gegnt Hótel íslands bifrei*astæðinu)
Simi 10775.
Skiptafundur
í þrotabúi Kaupfélags Siglfirðinga verður haldinn í dómsalnum,
Gránugötu 18, Siglufirði, miðvikudaginn 28. júii 1971 kl. 17.00.
Á fundinum gerir skiptaráðandi grein fyrir gangi búskiptanna
og tekin verður ákvörðun um framhald skiptameðferðar. —-
Ákvörðun tekin um óinnheimtar skuldir og áfram fjaliað um
skrá yfir lýstar kröfur.
Skiptaráðandinn á Siglufirði, 20. júli 1971.
Elías I Eliasson.
-----------------------------------------------!