Morgunblaðið - 21.07.1971, Síða 28

Morgunblaðið - 21.07.1971, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971 Geroge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin /7 Karlmennirnir sem um var að ræða litu hver á annan og ætl- uðu allir að fara að segja eitt- hvar en Carroll varð fijótastur til: -— Mér var hafnað, sagði hann. — En vonandi ekki nema rétt í bili. — Ég hef ennþá frest sagði Gould. Ég býst við að fara aft- ur austur um haf, þegar ég er búinn með bókina. Watrous ræskti sig og svar- aði hæðnisiega: — Mér var kastað út. Heiðarleg lausn. — Nú? Bacon lyfti brúnum. Ég var í sex mánuði sem óbreyttur hermaður, sagði Wat- rous. — Okkur samdi ekki. Mér og hernum. Á þrjátíu og átta ára afmælinu mínu — Fyrir nokkrum mánuðum, var mér fleygt út. Og þó fyrr hefði ver- ið, fannst þeim. Bacon hummaði. — Þakka yð ur fyrir. Tiibúinn, Carroil? Þeir lögðu af stað eftir gang inum, ásamt Barry Gould. Murd ock og Carl Watrous fylgdu á eftir, þangað til Murdock fann að hönd var lögð á arm honum. Það var Gail Roberts. — Þú þarft ekki að fara strax, Kent. Bíddu ofurlítið. — Já, tók Louise undir. —- Verðið þér kyrr. Og Carl. .. Murdock heyrði ekki meira því að hann var að horfa á Gail og sá þá, 'nve litil og einmana hún var. Hann kinkaði kolli og tók í hönd henni og hann fann, að hann var einkennilega loð- mæltur þegar hann svaraði: — — Allt í iagi. Dálitla stund. En viðstaðan varð nú samt lengri en hann hafði áætlað. Louise hafði fengið Carl Wat- rous til að vera kyrran líka og svo lögðu báðar að þeim að borða með þeim hádegisverð. Murdock var enn að reyna að losna klukkan tvö þegar síminn hringdi og frú Higgins sagði, að það væri tii hans. að efninu. — Komdu og hirtu myndina þína, sagði hann. — Hvað? æpti Murdock. — Þessa Venusófreskju þína. — Ég er í Listamarkaðinum hjá Damon. Murdock var allt í einu far- inn að tala i dauðan símann og þegar hann hafði áttað sig nægi lega til þes að geta hugsað, hringdi hann aftur og bað um númerið hjá Courier. Louise, Gail og Watrous hnöppuðust kring um hann meðan hann beið og hann sagði þeim hvað Bacon hafði sagt og spurði Gail hvort hún vildi koma með sér. Watrous sagðist lika langa tii að sjá myndina og þá svaraði Gould loksins. — Farðu niður í ljósmynda- stofuna, og láttu hvern, sem þar er afhenda þér myndavél og plötur, sagði Murdock, er hann hafði sagt Gould frá því, sem Bacon hafði sagt honum. Og gættu þess, að þú fáir útrauð- ar plötur og síur. Þetta ætti allt að vera í borðinu mínu. Listamarkaðurinn hafði áður fyrr verið bílasýningarsalur. Nú var þar komin klunnaleg nýtízku hurð og i glugganum voru dúkar til að hengja á vatnslita- og olíumyndir, og á auglýsingu stóð: „Frummyndir, frá 25—300 dalir.“ Bacon og Barry Gould biðu í forsalnum þegar Murdock, Gail og Watrous komu. Damon var að tala við rauðhærða stúiku með gleraugu, sem sat við af- greiðsluborðið en hallandi upp að borðinu var meðalstórt mál- verk í fornlegum ramma, og i myndinni miðri var Venusmynd máluð í grænum lit. Murdock staðnæmdist fyrir framan hana og fann, að hann fékk ákafan hjartslátt og var þurr i munninum. — Já, þetta er hún, sagði hann, enda þótt hann hefði a'drei séð myndina. - Er það ekki Gail ? Þegar hún hikaði leit hann á hana og sá, að hún starði á myndina, einkennilega ráðvillt Bacon var fljótur að komast EQSTfl DEb SQb fc'aUMARLEYFKPARAQÍS EVR0PU t . Verð frá kr. 12.500. • Þotuflug — aðeins 1. flbkks gisting. 1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág„ sept. ;$í::sí • 'öruggt, ódýrt, 1. flokks. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangurinn. ALMENNAR TRYGGINGARf ^17700 ii n ii ii ii ii ii ii ii n n ii ii n ii n n n Hrúturinn, 21. niarz — 19. april. Taktu daginn snemma, or notaöu hvert hlé sem verður til aft sinna áliugamálum liínuin. Nautið, 20. april — 20. maí. JÞíi þarft að vera raunsær or varkár. Nýjar skyldur bætast á þig, sem þú skalt htigsa vel uni. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Athnsaðu niálið frá öllum hliðuni. I»að borgar sík að vera á verði og muiia. að fleiri eru til en þú. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. IJúktu við verk, seni þú ert býrjaður á. l»að m»in verða þér til Réðs seinna meir. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að fá alia, sem eru viðkomandi málinu, til að sam- þykkja. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. Einhver skýtur þér ref fyrir rass. Ilertu þig: ui»|>, jafnvel þótt það liafi óþæg;indi í för með sér. Vogin, 23. septembcr — 22. október. Það sem þú heyrir í dag, kemur að góðu fifa&iii á morgfilii. Taktii enga ákvörðun. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Segðu hreint ok beint frá skoðiiiium þíiium. T.iklu eftir liverj- ir sumþykkja og hverjir mótmæla. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»að verður tekið eftir þér í da-ff, en reyndu að hafa ástæð- una fyrir því skynsamlega. Steingeitin, 22. desember — 19. jamiar. Allt virðist veia i riið og reglu hjá þér, en þú skolt skj jrgnast iindir yfirliorðið og atliugo hvað þú sérð. ■\'atnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Komdu þér beint aö efiiiiiu — hvers vegna er allt eins og það er nú? l iskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Allt ft'rng'iir dálftiö hæftt í daft. Vertu lioluimóöur. Huftmyndit- fliift þitt kemur þér I fremur lilæftlleftu aöstiiöu. á svipinn. — Jú, sagði hún og röddin var vesældarleg og hás. — Jú, þetta er hún. Murdock horfði á hana snúa sér undan, svo heyrði hann Bacon segja eitthvað og sneri sér að honum. — Hvemig hef- ur hún komizt hingað? spurði Murdock. — Einhver krakki kom með hana — segir Damon. — Já. Georg Damon kinkaði kolli og neri saman lófunum. — Ég var úti i mat þegar þessi drengur kom og talað við ung- írú Garber. Hann kinkaði kolli í áttina til afgreiðslustúlkunnar. Hún hélt, að eitthvað væri ekki í lagi — drengurinn var illa bú inn og ekki meira en svo sem sautján ára — en hún sagði hon um að setjast niður og bíða þess, að ég kæmi aftur. Damon spennti greipar. Liklega hefur hann orðið hræddur og . . . — Hvers vegna ætti hann að vera hræddur? sagði Murdock. — Ja. . . Damon horfði á Bac- on og varð afskaplega þolinmóð ur á svipinn. — Sýnilega átti pilturinn ekki myndina — að minnsta kosti ef það er satt, sem þú sagðir mér í gærkvöld, Mur |)éi fdió yóar feró hjá okkur hringiö í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA IIAFNARSTRÆTI 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.