Morgunblaðið - 21.07.1971, Side 30

Morgunblaðið - 21.07.1971, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971 Eitt Islandsmet bætt og fjögur jöfnuð — - á fyrsta sjálfstæða kveimameistaramótinu er haldið var 1 Vestmannaeyjum um helgina FYRSTA sjálfstæða Islandsmeist aramót kvenna í frjálsum íþrótt- Ingunn Einarsdóttir, ÍBA, — ein mesta afrekskona íslenzkra frjáls íþrótta fyrr og síðar. Á mótinu f Vestmannaeyjum varð bún fjórfaldur fslandsmeistari, og náði mjög góðum árangri. Lakari árangur Verri árangur en í meist- aramótinu í fyrra náðist í 10 grednum af sautján, aem bú- ið er að keppa í á Meistara- móti íslands í frjálsum Iþróttum, þrátt fyrir að veð- ur væri til muna hagstæð- ara nú en i fyrra. Betii ár- eungur náðist 1 fimm greinum og hinn sami í tveimur grein um. Aðeins eitt meistara- mótsmet var sett: í kriniglu- kasti, en þar kastaði Erlend- 1 ur Valdimarsson 55.84 m, en gamla mótsmetið átti hann sjálfur og var það 52.54 metr ar, sett í fyrra. Að loknum aðalhluta medstairamótsins hafa verð- laim skipzt þannig milli fé- laga og héraðssambanda: um var haldið í Vestmannaeyj- um uni helgina í niiklu biíðskap- arveðri. Ágætur árangur náðist í flestum greinum, enda aðstaða mjög góð tU keppni og eitt fs- landsmet sett, Hafdís Ingimars- dóttir, UMSK, stökk 5,43 m i langstökki. Gamla ísiandsmetið átti Björk Ingimundardóttir, UMSB, og var það 5,39 m. Hafdís er sérlega efnUeg frjálsíþrótta- kona og á eftir að iáta mikið að sér kveða, ef að líkum lætur. I>á voru fjögur íslandsmet jöfnuð í keppninni og nokkur meistara- mótsmet sett. Mótið hófst á iaugardaginn með því að Valtýr Snæbjörnsson, varaformaður Iþróttabandalags Vestmannaeyja, setti mótið. Alls tóku 46 stúlkur þátt í mótinu, þar af voru 40 aðkomnar til Eyja. Verða nú rakin helztu úrslit mótsins. 100 m grrijidahlaup sek. Ingunn Einarsdóttir, ÍBA, 15.9 I>ára Sveinsdóttir, Á, 16.2 Kristín Björnsdóttir, UMSK, 16.3 Tími Ingunnar, 15,9 sek, er nýtt meistaramótsmet. Þá setti Árný Hreiðarsdóttir Vestmanna- eyjamet í greininni, hljóp á 18,5 sek. 200 metra hlaup sek. Ingrunn Einarsdóttir, lBA, 26.4 Hafdfs Ingrimarsdóttir, UMSK, 27.0 Jensey Sisrurðardóttir, UMSK, 27.1 Ingunn jafnaði eigið Islands- met í undanrásum og hljóp á 26,3 sek, en timi hennar i úrslit- um er nýtt meistaramótsmet. Eldra metið átti Kristín Jóns- dóttir, UMSK, 27,0 sek, en það var sett 1970. 800 metra hlaup mfn. Rasrnhildur Pálsdóttir, UMSK, 2:29.7 Hrönn Edvinsdóttir, ÍBV, 2:34.4 Uilja Guðmundsdóttir, lR, 2:35.6 Ragnhildur jafnaði þarna eig ið Islandsmet, sem hún setti fyrr á árinu, en setti um leið meist- aramótsmet. Þá bætti Hrönn Edvinsdóttir Vestmannaeyjamet sitt úr 2:47,3 min. 4x100 metra boðhlaup 1. Sveit IIMSK 2. Sveit Ármanns 3. Sveit ÍBV sek. 52.5 54.0 54.5 Hástökk metr. Anna Lilja Gunnarsdóttir, Á, 1:54 Kristín Björnsdóttir, UMSK, 1.54 Helgra Hauksdóttir, ÍA, 1.50 Þær Anna Lilja og Kristín jöfnuðu meistaramótsmet önnu Lilju frá því I fyrra. Þær reyndu svo við nýtt íslandsmet, 1,57 m, en felldu báðar. Kúluvarp mrtr. Þuríðnr Jónsdóttir, HSK, 9.38 GunnJjöra Geirsdóttir, IIMSK, 8.80 Erla Adólfsdóttir, JBV, 8.42 Spiótkast metr. Erla Adólfsdóttir, fBV, 34.76 Hriinn Edvinsdóttir, ÍBV, 30.80 Erla Gunnarsdóttir, ÍBV, 29.00 Hér voru Eyjastúlkur mjög sigursælar, skipuðu sér í þrjú efstu sætin. Erla setti nýtt Vest- mannaeyjamet, 34,76 m, en fyrra metið var 34,50 m. Var spjótkast- ið síðasta grein fyrri keppnisdag- inn. Mótið hélt svo áfram á sunnu- dag í sama blíðskaparveðri og verið hafði daginn áður. Keppnin hófst á 100 m hiaupi og var hlaupið í fjórum riðlum. Keppnin var all skemmtileg og nokkuð jöfn. Beztum tima i und- anrásum náði Ingunn Einarsdótt- ir, ÍBA, 12,6 sek, í nokkrum með- Signrvegarar í krtnglukasti: F.v. Inga Karlsdóttir, Á, Amþrúður Karlsdóttir, UMSK og Kristín Garðarsdóttir, ÍBV. vindi. Urslit hlaupsins urðu svo sem hér segir: Inífunn Einarsdóttír, ÍBA, 12.8 Ingribjörg óskarsdóttir, ÍA, 12.9 Puríður Jónsdóttir, HSK, 12.9 Ingibjörg varð sjónarmun á undan. 400 metra hlaup sek. Ingfunn Einarsdóttir, ÍBA, 62.2 Lilja Guðmnndsdóttir, |R, 64.5 Hrönn Edvinsdóttir, IBY, 64.6 I.angstökk metr. Hafdís Ingrimarsdóttir, UMSK, 5.43 huríður Jónsdóttir, HSK, 5.23 Kristfn Björnsdóttir, UMSK, 5.18 Hafdís bætti þarna ársgamalt Islandsmet Bjarkar Ingimundar- dóttur, UMSB, um 4 sm. Kringlukast metr. Arnþriiður Karlsdóttir, I MSK, 27.21 Inga Karlsdóttir, Á, 26.30 Kristín Garðarsdóttir, ÍBV, 23.94 Síðasta grein mótsins var svo 4x100 m boðhlaup og urðu úrsiit þessi: 1. Sveit IiMSK 4:19.5 mln. 2. Sveit ÍBV 5.09.1 min. Timi UMSK er íslandsmets- jöfnun. Að keppni lokinni tók til máls Magnús Jakobsson, formaður laganefndar FRl. Þakkaði hann ÍBV fyrir hönd FRl fyrir góða framkvæmd mótsins. Þá færði Magnús iBV fyrsta eintakið af nýjum FRl-fána og heiðraði sið- an Heiðar Árnason, formann írjálsíþróttaráðs Vestmannaeyja, með merki, sem FRl veitir fyr- ir vel unnin störf i þágu frjáisra íþrótta. Og þar með lauk fyrsta sjálf- stæða Islandsmóti kvenna i frjáls um íþróttum. Það var samdóma Framhald á ble. 21 KR ÍR UMSK Ármann HSK UÍA HSH HSS UMSE ÍBÍ USÚ V onast ef tir ví ðtækum samskiptum við ísland — sagði Mr. Milton, einn af foryst umönnum G.A.U.Y.C., sem er hér í keppnisferð — MÓTTÖKURNAR hafa verið stórkostlegar hjá FH-ingum og veðrið hefur líka sannarlega leik- ið við okkur. Það er ekkert smá- ræði, sem búið er að taka af ljósmyndum af fallega landinn ykkar, sagði Mr. Miiton, einn af forystumönnum Glasgow Area Union of Youth Ciubs, en knatt- spyrnuflokkur frá samtökum þessum er nú í heimsókn hér- Iendis á vegum FH og lék sinn fyrsta leik í fyrrakvöld við gest- gjafana á Hafnarfjarðarvelli. Er sagt frá þeim leik á öðrum stað i blaðinu, en Kenneth Tumer, að- alþjálfari liðsins, sagði á fundi með fréttamönnum í gær, að lið sitt hefði alis ekki náð að sýna sitt bezta, söknm þess hve völiurinn var slæmur. 1 kvöld mætir svo G.A.U.Y.C. meistaraflokkshði iBK á gras- vellinum í Keflavík. — Við er- um hvergi smeykir þótt fullorðn- um mönnum sé að mæta, sagði Mr. Milton, — þessir piltar, sem við komum með hingað, eru ýmsu vanir og sumir þeirra taka að jafnaði þátt i slíkum knatt- spymuleikjum. 1 leiknum i fyrra kvöld hvíldu Skotamir nokkra af sinum beztu mönnum, og var auðheyrt á þeim í gær, að þeir höfðu fullan hug á þvi að vinna leikinn við Keflavík í kvöld. G.A.U.Y.C. kemur hingað til þess að endurgjalda heimsókn FH til Skotlands í fyrra. Leik- ur Mðið hér sex leiki, þar af þrjá gegn 1. deildar liðum og einn gegn úrvalsliði KSl, skipuðu leik mönnum 21 árs og yngri. — Við höfum ferðazt töluvert víða, sagði Mr. Milton á frétta- mannafundinum, — en ég held að allir séu sammála um það, að þetta sé skemmtilegasta ferð, sem við höfum farið. Við er- um FH-ingum mjög þakklátir fyrir frábærar móttökur og mun- um í framtíðinni ieggja mikla áherzlu á að koma á auknum samskiptum við Islendinga. Fólkið, sem við höfum kynnzt hér, er sérstaklega hjálpsamt og alúðlegt, og ég og konan min erum staðráðin í því að koma hingað síðar i sumarleyfi okkar. Mr. Milton skýrði siðan hvað Glasgow Area Union of Youth Clubs væri, en þar er um að ræða nokkurs konar æskulýðs- starfsemi, sem nær til fjöl- margra atriða. Þannig fá t.d. félagar í þessum samtökum til- sögn í ræðumennsku og fara á leiðbeinendanámskeið. Iþróttir eru þó aðalatriðið í starfseminni og eru knattspyrna og körfu- knattieikur efst á dagsskránni. Samtökin hafa t.d. tekið þátt i Engiandsmeistaramótum í knatt spyrnu og komst lið, skipað leik- mönnum 21 árs og yngri, I und- anúrslit keppninnar í íyrra og lið, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, lék þar úrslitaleikinn. Mr. Milton sagði, að það væri von sín að ungHngasamskipti næðust við Island á fleiri sviðum en knattspyrnu. — Okkar fyrstu kynni af íslenzku æskufólki voru í fyrra, er FH-ingar komu til okkar, og var einstaklega ánægjulegt að taka á móti þeim hóp, sagði hann, — og ekki hef- ur þessi skemmtilega Islands- ferð orðið til þess að minnka áhugann. Forystumenn FH-inga rómuðu einnig mjög framkomu skozku piltanna, en þeir búa í Flens- borgarskólanum I Hafnarfirði á meðan á heimsókninni stendur. Forsvarsmenn Glasgow Area Union of Youth Clubs og FH, á blaðamannafundinum í gær. F.v.: Kenneth Turner, þjálfari, Hugh Kelly, þjálfari, Edward Atherton, fyrirliði knattspyrnu- liðsins, Alex Milton stjómarmaður í GAUYC, Ian Wishart, formaður knattspyrnudeildar GAUYC og fararstjóri, Árnl Ágústsson og GísM H. Guðiaugsson,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.