Morgunblaðið - 21.07.1971, Side 32

Morgunblaðið - 21.07.1971, Side 32
íEiiqmcJi aq 'VóXmx MDDEI___________ ^EDkcklq ’kipih TRÚLOFUNARHRINGAR HVERFISCÖTU 16 a MIÐVIKUDAGUR 21. JUU 1971 nucLvsincnR <Œ*--»22480 * Islendingur f erst á Bahama ÞRJÁTÍU og átta ára íslend- ur, Jóhannes Árnason, fórst í höfninni á Grand-Bahama aðfar- amótt sunnudags. Jóhannes var vélstjóri á skipinu Lucaya — Jóhannes Árnason. gömlu Esju — og hafði verið það frá aprilbyrjun sL Jóhannes laetur eftir sig konu og sex ára son. Það var klukkan tvö aðfarar- nótt siunnudags að staðartíma, að lík Jðhannesar fannst í höfn- inni á Grand-Bahama. Niðurstöð ur lögreglurannsóknar sýndu, að þama hafði orðið slys og heí- ur Jóhannes fallið í höfnina oig hlotið höfuðáverka í faliinu. — Skipsifelagar Jóhannesar bera, að þeir hafi séð hann skömrnu áður en slysið varð, en að því urðu engin vitnL Sem fyrr segir var Jóhannes vélstjóri á gömlu Esju, en S'kipa útgerð ríkiisins seldi hana til Grand-Bahama, sem er stærst Bahamaeyja, í september 1969. Hefur skipið síðan verið í far- þegafiutningum þama suður frá og var Jóhannes eini fslendinjg- urdnn í skipshöfninni. Brezkur landhelgisdómur: Hlaut 105 þús. króna sekt Hrossakaup um veiðarfærin Gunnar Hermannsson, útgerð armaður Eldborgar, tjáði Mbl. í gærkvöldi, að tryggimg fyrir sektarfénu hefði verið sett strax um hádegi í gær og kvaðst hann ekki vita annað, en Eld- borg væri aftur haldin á veið- ar. Gunnar kvað skipstjórann hafa sagt sér, að dómaxinn hefði boðið honum að veiðar- færi skipsins skýldu ekki gerð upptæk „ef hann viðurkenndi að hafa verið fyrir innan“. Saltað á Eskifirði; „Ekta demantssíld66 — segir í»orsteinn Gíslason, skipstjóri AP. (einkaskeyti til Mbl.) Stomoway, Lewiseyju, 20. júlí. SKIPSTJÓRINN á Eldborgu GK 13, Birgir Erlendsson, var í dag dæmdur í 105 þúsund króna sekt fyrir veiðar í brezkri land helgi undan Rona-eyju (vestur af Orkneyjum), en skipi/i var tekið þar á sunnudag. Aflinn, 50 tonn af síld, var gerður upp- tækur. Skipstjóranum var gefinn sjö daga frestur til að greiða sekt- ina. Hann breytti framburði &ín um fyrir réttinum í dag og við- urkenindi brot sitt. Dómarinn lét svo um mælt um leið og hann kvað upp dóminn, sem er sá strangasti að lögum: „Sá, sem leikur sér að því að skjót- ast inn og út úr landhelgi, fær að súpa seyðið af þeim leik.“ Óbreytt MORGUNBLAÐIÐ spurðist í gær kvöldi fyrir um líðan Sigríðar Hannesdóttur, sem á laugardag hrapaði í klettum við Hellissand. Sigríður liggur 1 Landakotsspít- aia og í gærkvöldi var líðan hennar sögð óhreytt og hún enm meðvitundarlaus. SÍLD var öðm sinni í sumar söltuð á Eskifirði í gær. — Jón Kjartansson kom síðdegis í gær úr Norðursjónum með 2000 kassa af ísaðri síld — um 800 tunnur, sem söltuð var hjá sölt- unarstöðinni Auðbjörgu, en þar var í síðustu viku saltað í 400 tunnur úr Jóni Kjartanssyni, sem þá kom með 1800 kassa af ísaðri sild. Þessar saltanir á Eskifirði eru fyrstu saltanirnar hér á landi í ár. Aðalsteinn Jómsso'n, fram- kvæmdastjóri, sagði Morgunblað- inu, að 30 stúlkur söltuðu hjá Auðbjörgu úr Jómd Kjartanseyni. Síldin er sykursöltuð á Finn- landsmarkað, en þangað hafa verið seldar 1300 tunniur. Þorsteinn Gíslason, akipstjóri á Fimm sækja um prófessors- embætti LIÐINN er umsóknarfrestur um prófessorsembætti í lögfræði við lagadeild Hásikóla Islands. Fimm sóttu um embættið. Umsækjendur eru: Björn Þ. Guðmundsson, fulltrúi yfirborg- ardómara, Lúðvík Ingvarsson, lögfræðingur, Sigurður Baldurs- son, hæstaréttarlögmaður, Sig- urður Gizurarson, héraðsdóms- lögmaður, og Sigurður Líndal, hæstaréttaritari. Jóni Kjartanesyni, sagði Morgun- blaðinu, að síldin vseiri feit, 22— 23%, og falleg. „Þetta er ekta demanitssíld, nema aðeinis styttri Framhald á bls. 21 EINS og skýrt var frá í blaðinu ætlar Sandgræðslan að setja stíflu á Eystri-Rangá og veita hluta af vatninu út í hraunið til landgrræðslu. Eigendur bæjanna Foss og Árbæjar óttast að fram- kvæmdir þessar muni hafa áhrif á jarðir þeirra. Hafa systur þær, sem eiga jarðirnar, fengið sér lögfræðing og krefjast þess að fá svör við því hvað gera á og gera má, áður en lengra verði haldið í óvissunni. Fór lögfræðingurinn ásamt syni einnar þeirra i skoðunar- | í sólskin- j | inu í gær 4 Ungviðið virðist hugsa hlýtt 1 hvort til annars, en það 7 eldra vakir yfir með tilhlýði- \ legum virðuleik og hrosir (j jafnvel góðlátlega. Mynd í þessa tók Ijósmyndari Morg- / unblaðsins í sólskininu í gær. 7 Sjá myndasiðu á blaðsíðn 24. \ (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) ferð á vettvang sunnudaiginn 18. þ. m. og hefur hann nú skrifað landbúnaðarráðuneytinu bréf og krafizt svars við ýmsum spum- ingum um þessar framkvæmdir og einnig að samþykkis sé leitað hjá jarðeigendum. 1 bréfinu segir m. a. að fyrir- huguð stfflugierð í Eystri-Rangá sé fyrir ofan land eigenda Fosa og Árbæjar, en Rangá, sem renni síðar á mörkum landanna breytíst þar í samræmi við þær aðgerðir, sem nú sé verið að Framhald á bls. 21 Sendiherrar mótmæla UTANBÍKISRÁÐHERBA, Einar Ágústsson, staðfesti í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að sendiherrar Breta og Vestur-Þjóðverja hefðu báðir komið á sinn fund og flutt mótmæli ríkis- stjórna sinna við fyrirhugaðri einhliða útfærslu íslenzku landhelginnar og að landhelg- issamningi íslands við þjóðir þeirra frá 1961 yrði sagt upp. Áveita úr Eystri-Rangá: Hvað á að gera? — jarðeigendur krefjast svara

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.