Morgunblaðið - 12.08.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.08.1971, Qupperneq 12
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1971 Fyrirtæki Þórðar Jóhannessonar Fiskvinnsla á Suður- nesjum glæðist með 1 tilkomu rækjunnar Valsar, sem pilla rækju. Leggjum áherzlu á vand- aða vöru - segja þeir í rækju- vinnslunni í Keflavík Keflavík er snyrtilegur bær og ánægjulegt þar um að litast í góða veðrinu. Fólk hefur haft mikla atvirmu og búsæld auðséð í fallegu útgerðarptássi. Nýver- ið eru þeir byrjaðir á nýrri fisk- vinnslugrein, sem sagt rækjunni, svo að nú siitja þeir fyrir vest- an ekki lengur einir að henni. Þetta eykur hag landsmanna og þeirra, sem að þessari fram- leiðslu standa, en langt er í land, segja þeir, með að öryggi sé í þessari framleiðslu og ber rnargt til. Við litum þvi við á Suðumesjum um daginn til að at huga þrjár vinnslustöðvar í Keflavik og Njarðvíkum, en sú fjórða tekur bráðum til starfa, eða sennilega um mánaðamótin ágúst/september og er hún í Sandgerði. rækjuna beint, en samstaðan hef ur ekki verið nægilega mi'kil til að hún gæti orðið okkur að liði og bolmagn höfum við ekki til að senda mann sérstaklega út í söluferð og markaðsleit. Við höf um nú þegar sent prufur til Svi- þjóðar, Bretlands, Bandaríkj- anna, Sviss og Frakklands og selt þangað lítilsháttar. Rikið hefur ekki boðið okkur aðstoð um slíka fyrirgreiðslu. Austur- Evrópumarkað höfum við lítið kannað og um neyZlu þar er mér ekki kunnugt. Eins og gefur að skilja vantar ökkur auglýsinga- starfsemi erlendis og við höfum haft samband við ýmsa aðila en það er tímaírekt og lítið komið út úr þvi ennþá. — Ég geri sjálfur út tvo báta, annan á rækju og hinn á humar auk þess sem ég kaupi afla af þremur bátum. Hagkvæmast væri þó, að sjómenn gerðu þá út sjálfir. Fjörutíu til áttatiu tonn er heppileg bátastærð. Þeir þurfa að vera góðir, svo að þeir geti stundað veiðarnar í mis jöfnum veðrum, þar sem þama er um úthaldsfiskiri að ræða. Hvað veiðinni viðvíkur núna, þá er hún góð. Um ofveiði getur varla verið að ræða, því að við- koman er svipuð og á humar, að mimum dómi. Helztu miðin eru héma rétt norðan við Eldey. — Hvað fyriirgreiðslu okkur tiil handa hjá ilánastofnunann við- Víkur, er hún sem svarar hrá- efninu, eða um 40% og er það ekki nóg. Og teldl ég að um 25% í viðbót myndu bæta rnikið um. - Vinnufól'kinu okkar héma og sjómönnunum verðum við að borga vikulega. Náttúrulega er hægt að vixla þessu eitthvað yf- ir, ef maður á bátana sjáifur, en ef ekki rætist úr bráðlega með fyrirgreiðslu, lendum við í vandræðum. — Salan innanlands er nálægt tveimur tonnum á mánuði og eru helztu viðskipta vinir okkar hótelin. Við fáum svipað hjá þeim fyrir rækjuna og ef við seldum úr landi. — Héma notum við rækju- pillunarvél, sem ég keypti sjálfur, samanstendur hún af þremur hlutum og er á tveimur hæðum. Hún heitir Scrimette, er bandarísk og kostar 5 millj. krónur uppsett. Hún pilllar alla rækjuna óflokkaða. Afkast ar hún 8 tonnum á sólarhring miðað við 20 klukkustunda vinnu, 10—12 stúlkur í pökkum og 4 karlmenn. Það eru þá 400—- 450 þúsund króna verðmæti mið að við brúttómarkaðsverð. Þetta þýðir að vélin spari svona 100 stúlkur í vinnu miðað við þá handpiilun, sem ég hef kynnzt hér, og tekur þá minnst 5 ár að afskrifa véiina, sem ég vona, að endist í 10 ár með litlu við- haldi. Ef markaður fæst, er möguleiki á að reka 2 svona vél ar. — 1 viðtali við blaðið um da<g- inn nefndi ég söluverð á rækj- unni, sem var 12 shillingar á pundið. Átti ég þar við, að það væri það verð sem við þyrftum að fá miðað við 24 fcr og 20 aura verð í hráefniskaupuim og útflutningsgjöldum, sem nema 23% af söluverði til 31. júlí 1971. ¥ m Fleira er skemmtilegt en vinnan, segja þær lijá Herði og Olsen. Þórður Jóhannesson í frystigeymsiu sinni. ÞÖRÐUR JÓHANNESSON Hjá Þórði Jóhannessyni í Keflavík er stór stöð í gangi og fengurn við eftirfarandi upplýs- ingar hjá honum: Frystiklefa hef ég tvo, 200 rúmmetra hvom. Núna geymi ég Xíklega 40 tonn af frystri rækju. Hún vili hrúg- ast upp þvi að sala erlendis er treg, og verið að athuga sölu- möguleika, en hún stendur kyrr eins og er. Helztu markaðslönd okkar eru Norðurlönd, þá aðal- lega Svíþjóð, Bretland og Þýzka land. Sambandið og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og fleiri hafa selt eitthvað fyrir okkur. Til hefur staðið að reyna að selja Wm. Pökkunarstúikur hjá Baldri hf. Borgar Óiafsson niatar rækjiipillunarvél.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.